Þjóðviljinn - 25.01.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.01.1969, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. jainiúar 1909 — ÞJÓÐVILJINN — SÍOA 0 Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1969 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega inn'heimtu opinberra gjalda nr. 95/1962 sbr. reglugerð nr. 112/1963 og nr. 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum frá febr- úar til júní, fyrirfram upp í opinber gjöld, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. GJÖLDIN .ERU ÞESSI: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, lífeyristryggingagjald, slysa- tryggingagjald, iðnlánasjóðsgjald, alm.trygg- ingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, atvinnuleysistryggingagjald, kirkj ugarðsgjald, laiunaslkattur. iðnaðargj ald og sjúfcrasamlagsgjald. Fjá-rhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjald- heimtuseðli, er gjaldendum var sendur að lokinni álagningu 1968 og verða gjaldseðlar vegna fyrir- framgreiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febrúar n.k. Kaupgreiðendum ber að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna, skv. ákvæðum fyrrgreindrar reglugerðar, og verður lögð rík á- herzla á að full skil séu gérð reglulega. Gjaldheimtustjórinn. AÐALFUNDUR Síldar- og fiskimjölsvérksmiðju Akra- ness h.f. Akranesi verður haldinn á skrifstofu fyrirtækisins á Akra- braut 13 Akranesi fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN SÍMASKRÁIN 1969 Símnotendur í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði og Sel- tjamarnesi. • / Vegna útgáfu nýnrar símaskirár eru sámnotendur góðfúsilega beðnir að senda breytingar skriflega fyrir 1. febrúar n.k. til Bæj'arsímons auðkennt símaskráin. Ræjarsíminn. Deildarhjúkrunarkonustöður Tvær deildarhjúkrunarkonustöður eru lausar til umsóknar í Landspítalanum, í handlaBkningadéild og aðalsótthreinsunardeiíd. Laun samikvæmt úr- skurði Kjaradóms. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona spít- alans á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 24. íjanúar 1969. Skrifstof ríkisspítalanna. Friðrik í 7. sæti eftir 8 umferðir Að loknum 8 umferðum á skákmótinu í Hollandi var Frið- rik Ólafsson í 7. sæti með 5 vinninga. Botvinnik og Geller höfðu forustuna eftir 8 umferðir með 6V2 vinning hvor, Kercs var í 3. sæti með 6 v,. Portisch fjórði með 5V2 og Benkö og Ciricvoru fimmti og sjötti með 5 vinninga og biðskák. Að öðru leyti var staðan þessi: 8. Doda 4 og biðisikiák, 9. Langle- weg 3 og biðstoák, 10.-11. Donn- er og Lombaírdy 3,’ 12. Kavalek 2V2 og biðskák, 13. Ostojic lVj og biðskák, 14. Scheltinga IV2 og 15.-16. Medina og Ree 1 og bið- skák. Auk þeirra úrsHiita úr 8. uim- ferð sem sagt var frá hér í blað- inu í gser þá vann Geller Schel- tinga og Portisch vann Lomlb- ardy. Biðskákir úr 7. umiferð fóru svo að Benkö vann Schelt- inga, Keres vann Langeweg, en Ciric og Botvinnik gerðu jaftn- tefli. Biðskáfcum úr 6. umferð lyktaðd svo, að K^vailek vann Medina og Porti^"' \ “-■* =lt- 80 kr. hækkun á afnotagjaldi hljóðvarps 1 gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá tmemnitamálaráðaaneytinni: Menntamálaráðimeytið hefiur í dag ákveðið afnotaigjöld Rfkisút- varpsins fyrir árið ' 1969, að fengnum tillögum útvarpsstjóra og útvairpsráðs. Afnotagjald sjónvarps verður ó- breytt, 2400,00 kr., en afnotagjalld hljóðvarps hækkar úr 820,00 kr. í 900,00 krónur. Hnífstungan var óviljaverk Maðurinn sem varð fyrirhníf- stungunni í fyrraikvöleL, Sigurður Sigiurðsson, eins og sagt var frá hér í Þjóðviljanum í gær, er nú tálinn úr lífshættu, en haranligg- ur á Borgarspítalanum þar sem framkvæmd var á horaum skurð- aðgerð í fyrrinótt. Sigurður staðÆesti við rann- sók n araögregluna í gær, að hníf- sturagan seni hanin fékk hefði verið algert óviljaverk hjá þeim sem sHysinu oJli. ■ Enginn sáttafundur Sáttafundur var ekki boðaður í gær í deilu sjómanna og út- gerðarmanna að því er Þjóð- viljinn fregnaði síðast. I gær var fundur í Véllstjóra- félagi Islands og var þar sam- þykkt að hvika hvergi frá upp- haiffleguim kröflum. Enn var fiskverðið ókomið í gær. Umferðarráð Framihaid af 12. síðu. hægri -umferðar og rannsótonar- nefnd umiferðarsiysa hafi saflnað noktorum upplýsimgum um um- flarðansllys, og er gert ráð fyrir Þvi, að umferðarmáilaráð flái í hendur gögn þeirra um það eflni. Rannsótonameflnd umferðarsllysa mundi þá skila Iotoaáliti, en hiún léti ráðumeytinu í té bróðabirgða- álit haustið 1965. Að því búrau væri verkefni þeirrar neflndar lokið. Lotos iraætti teUja þriðija þátt vertoefnis umflerðaitmállaráðs þann að saimiræma og samstilffla at- ortou og viðdeitrai sérhverra að- ila, sem hafa áhuga fyrir og vinna að bættri umflerðainmienn- ingu. Ljóst er, að fjárreiður umfleirð- armállaráðs þurfla að vera við- umandi, ef sfcanfsieimd þiess á að bera tilætiaðan áraragur. Það mál þarfnast nánari afchuigunar. Efltirfcalldir aðilar hafla réfct til þess að tilneflnia fludfcrúa í um- ferðanmálanáð: Pómsmólaráðu- neytið, fræðslumálastjóm, ríkis- iögregla, Vegagerð rikisins. Bif- reiðaefltirflit rikisins, Samiband ís- lenztora sveitafélaga, Reykjaivík- urborg, Slysavamarfélag Islands, F.I.B., Landssamlbamd vöruibif- reiðastjóra, *Bandálag íslenzkra leigulbdfreiðastjóra, Saimlband ís- lenzkra trygginigarfénaga og öfcu- kennaratfélag Islands. Þá skaíl innan umferðarmála- ráðs staTffa þriggja manna ftraim- kvæmd'ameflnd, sem dómsmiála- ráðherra skipar till eins áirs í senn. , . , Knattspyrna Framhtald af 2. sdðu. alla ganga, en það heffur ekki verið gert. Menn hafa sagt sem svo, til hvers er að tatoa blómann úr einhverju liði í landsliðið og láta það síðam leitoa gegn því? Aðrir hafa sagt, til hvers er að velja landsliðskjama en tvístra horaum síðan þegar leikið er við félögin? Þessi tvö sjónarmið verða menn að meta og vega. Ég er á þvi að síðari kenningin sé rétt og að KSl eigi að halda saman þeim kjarna sem valinn var í upphafi á meðan eragir betri leikmenn koma fram á sjónarsviðið. » Liðið sem leikur gegn KR á nmorgun er þamnig skipað: Páll Pálmason ÍBV, Jóhannes Atlason Fram, Þorsteinn Friðþjólféson Val, Halldór Einarsson Val, Guðni Kjartansson IBK, Baldur Scheving Fram, Sigurður Jónssom Val, Sævar Tryggvasori ÍBV, Hreinn Elliðas'on Fram, Hermann Gunnarsson Val, Ingvar Elísson Val. S.dór. Minningarorð um Thorolf Smith Athugasemd Einar Ól. Sveinssora, florstöðu- rnaður líandritasfcoÆnunar ls- lands hefur sent Þjóðviljanum till birtingar svoflellllda athuga- semd: ,,í dagblöðunum Tímanum og Þjöðviljanum, '24. janúar s.1., hefur Birgir Finnsson kveðið svo að orði, að hanra hafi heyrt, að Handritasfcofnum Islands ætli að kaupa micromyndavél, en tvær séu áður fyrir í landinu. Um þetta veit hann ekkert og gefcur ektoert vitað, því að eng- in állytotun hefur verið gerð um fcamp véla til stoflnunarinnar ennþá. Hann bætir við, að í þessu virðist noktouirt bruðl, með ffleiri orðum til styrtotar því. En meðan etokert er fram- kvæmt í máilinu, gefcur elkki verið um neitt bruðl að ræða, og er þefcta miarideysu hjal. Einar ÓI. Sveinsson" Skiptafundur verður hialddnn í storif- stoflu borgarfógeta að Skólawörðuistíg 12, Rvik, í þrotatoúi Hval- flells ivL, Reykjávík, sem úrskurðað var gjaldþrota 17. des. s.l., miðvikudag- inn 29. þ.m. og hefst kl. 10. f.h. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 22. jan 1969 Sigurður M. Helgason. Framhald af 7. síðu. ( Eyrarsund. Munnmælin segja, að þair hafi Jónas Hallgrímsson drukkið síðasta kvöldið áður en h-ann fótbrotnaði. Þennan dag kneyfðum við öl, framleitt í Helsiragjaeyri, og bar naflnið Buur. Það öl þótti okkur gott Og oftsmrais m-inratumst við þessa göfuga drykks og létum okkur dreyma um að hittast aftur á Hvít og bergja á Buur. En sá draumur rættist aldrei. Sverrir Kristjánsson. Thorolf Smith var fæddur í Reykjavík 5. apríl 1917 og lézt 16. janúar 1969. Stúdent frá Menntaskólanum í Rvik, varð hann 1935, var þar næst við nám og störf erlemdis um nokk- urt skeið. Starfemaður frétta- stofu Ríkisútvarpsins varð hann 1940 en hvarf flrá því starfi tveim árum síðar og gerðist blaðamaður við Alþýðublaðið og síðar Vísi allt tii ársins 1956, en þá varð hann á ný starfsmaður fréttastoflu Ríkis- útvarpgins. Thorolf vann allmikið að rit- stönfum og liggja eftir hann frumsamdar og þýddar bækur o. fl. Fréttastörfin voru þó hans aðalstarf og varð haran meðal kunnustu fréttamamna landsins síðustu áratugi. Thorolf Smith tók mikiran bátt í félagsstörflum; átti um langt árabil sæti í stjóm Nor- rænafélagsins og florm. Blaða- mannafélags íslands varð hann tvívegis. Eftirlifandi kona Thorolfls er Unnur Gísladóttir, kennari. ABaUundur Verzlunarm'annafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn í Tjarnarbúð í dag, laugardag- inn 25. jan., kl. 15. ^ Dagskrá samkvsemt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Fyrírtæki og stofnanir Tökum að okkur klaéðningar á stólum og bekkjum í samkomusölum, matsölum og kvikmyndahúsum o.fl. — Nú er rétti tíminn að leita verðtilboða. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími. 13492. Skrífstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku nú þegar. Góð reiknings- og nokkur vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. UmSóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. janúar 1969, merktar „JANÚAR 1969“. Sólþurrkaður sa/tfiskur Baejarútgerð Reykjavíkur, við Grandaveg — sími 24345. Tilboð óskast í notaða rafgeyma og brotaalumininum. Til- boð verða opnuð í skrifstofu vorri Austur- stræti 7 kl. 11 fyrir hádegi þann 28. janúar. Sölunefnd vamarliðseigna. Vd csuxmxert £>ezt 5 KHSM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.