Þjóðviljinn - 28.01.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 28.01.1969, Síða 3
feriðijuidagMr 28. jairáar 1969 — ÞJ'ÓÐVIiL«IIiTTN — SDBA J Skærufíðasveitir ÞFF herða aðgerðir sínar í S- Vietnam SAIGON 27/1 — Skæruhemað- ur heíur færzt í aukaina í Suður- Vietnam að undanfömu, en mdonia verið um meiriháttar bar- daiga milli þjóðfrelsishersins og Eandaríkjamainnía. í samræmi við þetta tilkynnti uta'nrikisráðuneyti Sáigonstjóm- arinnar í dag að fyrirmæli hefðu komið frá Hanoi um að ..hermd- arverk skyldu aukin til að bæta fyrir hina misheppnuðu vetrar- sókn.“ f orðsenidingu til hdnmar aiþjóðlegu nefindar sem enn á að heita að hafi „eftirlit með voptna- Héi“ í Vietnam segir Saigon- stjómin að Norður-Vietnam bafi fyrirskipað s'kæruliðum að auka aðgerðir sínar í Saigon og ýmsum fylkjum Suður-Vietniams til þess að „bæta aðstöðu kommúnista við samninigaborðið í París“. Aðfaranótt mánudags komst flokkur skæruliða inn í bapinn Pban Rang á ströndinni um 260 km fyrir norðan Saigon. og skaut eldflaugum á lögreglustöðina þar. Sagt er að tveir skæruliða hafi verið teknir höndum eftir harða götubardaga. Skæruliðasveit reyndi einnig í nótt sem leið að sprengja „al- manmavamastöð" í loft upp og var unnið nokkurt tjón á henni. Tvær konur voru handteknar í Saigon, gmnaðar um að vera úr sveit skæmliða sem sagðir em hafa ætlað að sprengja raforku- ver í loft upp. Á laugairdag tókst sveit skæru- Iiða að laumast fram hjá*va-rð- stöðvum og virkjum umhverfis flugvöll í nágrenni við Saigon og skjóta eldflaugum á stöðvar þar. Skæmliðamir komust allir und- an. / Annar hópur skæruliða klippti í sundur gaddavírsgirðingu um- hverfis hina miklu flugstöð við Phan Rang um helgina og eitnn- i@« þar var skotið eldflauguim. Bandarískur talsmaður sagði að Barátta ákveðin gegn herstöðvum TOKIO 27/1 — Sósiaílistaifilok’kur Japans, stærsti flloikkur stjó-mar- andstöðunnar hélt ársþing sitt í Tokio um heiigina og setti sér þar það takmark að koma í veg fyrir að „öryggissáttmáli" Japans og Bandaríkjanna yrði endurnýjað- ur. Sáttmálli þessi veitir Banda- ríkjamönnum rétt til hersebu í Japan, en gildistíma hans lýkur á næsta ári. 4 lítið tjón hefði verið unnið á hin- um bandarísku og áströlsku flugvélum í flugstc/Smni. Víða annars staðar í Suður-Vietn-am urðu átök um helgina. Sjö bandarískir hermen-n biðu Segir Bandaríkjamenn hafa fefít 420 þúsund Vietnama WASHINGTON 27/1 — Yfirfor- ingi bandaríska herafilans á Kyrrahafssvæðinu, John McCain flotaforingi, heldur því fram að „Vietcong og Norður-Vietnamar“ hafi misst 420.000 menn failna bana og tveir særðust þegar j síðustu sex ár og megi gera ráð sprengiefni sem nota átti til að j fyrir að þeir hafi beðið endan- gera jarðsprengjur óvirkair j legan hernaðarósigur. sprakk of snemma. I McCain heldur fram í viðtali Fjórtán fífíátnir í Bagdad fyrir njósnir fyrir Israel BAGDAD 27/:l — Fjórtán manns, níu þeirra íraskir fyðingar, vom í morgun hengdir í írak, en þeir höfðu verið dæmdir til lífláis fyrir njósnir í þágu ísraels. Bll- efu þeirra vo-ra hemgdir á FrellB- istorginu í Bagdad en þrír aðrir í bænum Basra í suðurhluta landsins. Fimmtán höfðu verið Aftur loftárásir HONGKONG 27/1 — Fréttastofa Norður-Vietnams skýrði frá bví í gær að bandarískt stórskotalið hefði skotið á noröurhluta „frið- lýsta“ svæðisins á vopnahlés- mörkumum við 17. breiddarbaug. Einnig hefðu verið gerðar loft- árásir á héraðið Nghe An í Norð- ur-Víetnam. dæmdir til dauða en einn var náðaður. Lík hinina hedgdu voru ekki teíkiin niður úf góliglunum og tug- þúsumdir manna söfnuðust saim- an á Frettsistonginu að tilmælum sitjómarvaldanna og kölfluðu þar „dauða yfir mjósnam og svik- ara.“ Aftökurnar sem ýmislegt bend- ir til að séu aðeins upphaf að fleiri slfkium hafia vakið ógn og reiði manna í ísrael. Eshkol for- sætiisráðherra sagði á ísraels'ka þinginu í dag að Mf allra þeiri-a gyðinga sem enn búa í löndum araba væri í bráðri hættu og kvað hann Israelsstjórn myndu gera allt sem í hennar- ' valdi stæði til að bjarga þeim og koma því til leiðar að þeir fengju að flytjast til Israels. * við bandaríslka tíimaritið „Read- er‘s Digest“ að Banidaríkin hafi unnið fullan sigur í stríðinu í Vietnam: — Við höfum fram- kvæðið á öllum sviðum. Ég er sannfærður um að þetta er á- stæþan til þess að óvinirnir hafa setzt við saimningaborðið í Par- ís, að þeir muni reyna að koma því fram þar sem þeir gátu ekki komdð fram á vígvellinum, sagði flotaiforimgiinn. McCain sagði að „hersveitir komimúnista“ myndu ekki geta sett af stað neina sókn af sama taigi og hina mdklu Tet-sókn í febráar í fyrra og að bandarísika herliðið sem nú er í Suður-Viet- nam — 549.500 manns — gæti fyllilega leyst af hendi það verk- efni sem því hefði verið faflið. Hdnis vegar myndi nauðsynlegt að bandarfskt herlið yrði áfram í Vietnaim uim langt árabifl enn, eins og na-uðsynlegt var að ba-ndarískur hier yrði áfram í Kóreu eftir að stríðinu þar lauk. McCain segir að auk þeirra 420.000 Víetnama sem fallið hafi síðan Bandaríkin hófu afskiptd sfn af stríðin-u í Vietnam, hafi „Vietcong o-g Norður-Vietnam- ar“ mdsst 90.000 men-n sem hlaup- ið hafa undan merkjum eða verið teknir hönduim.. Á hveni viku gerisf 5.500 menn þeirra liðhlaup- ar eða séu teknir höndum, sagði McCain flotaforingi ennfremur, og virðist ekiki hafa skeytt um að augljóst ósamræmi er milíld þeirra talna sem hann fer með. Enn átök á mifíi ungmenna og lögreglu á Vensislásartorgi PRAG 27/1 — Fréttaritari Reut- ers í Prag kvaðst í dag hafa það eftir góðum heiimilldum að tékk- nesk stjónnarvöld hefðu gefið út yfirlýsingu sína um að ekki yrði tekið vettflingatökum á þeim sem spilltu friði í landdnu eifitir að þeim hafði borizt bréf frá Bres- néf, aðalritara sovézka komrnún- istaflokksins. Bresnéf er sa-gður hafia sagt tébkneskum ráðamönn- u.m að þeir yrðu að giera ölflum ljóst f hverra hönduim völdin væru. Sa-gt er að Bresnéf hafi ekki talað rnedna tæpitungu í bréfi sínu, en hafi þó verið „skilningsríkur". Sömu heimildarmenn bera til baka frétt sem barst firá Prag um helgina að Kosygin, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, hefði komið í snögga heimsókn til Tékkósllóvakíu í síðustu viku. Ókyrrð var enn í Prag í dag, aðallega á Vensislásartorgi sem frá upphafi hernámsins hiefur verið miðdepill andstöðunnar gegn því. Lögreglan réðst enn í dag gegn hópum ungmerma sem safnazt höfðu saman á torginu og fór með þau burt. í gær höfðu orðið harðar sviptingar á torginu milli ungrg manna og lögregft- unnar. 199 vora sagðir hafa ver- ið handteknir, 60 þeirra yngri en 18 ára, hinir á aldrinuim 18—25 áfa. Lögre-glan siegir að aðeins 40 stúdentar hafi verið mieðal hin-na handteknu. Samtök stúdenta höfðu hvatt félaga sína til að hætta ölilum aðgerðum á almanmiafæri eftir. miðnætti á laugardag, en þann dag fór fram útför Jans Palachs, stúdentsins sem brenndi sig til bana. Lögreglan lét sér þó ekki nægja að fjarflægja fólk sem safnaðist sama-’ við styttu Vens- islásar, heldur fjarlægði hún einnig blómsveiga, fána og spjöld sem þar höfðu verið fest upp. Það mun hafa vakið reiði stúd- enta og annarra æsk-umanna og vera höfuðástæðan tii þess að mótmælunum á Vensislásartorgi var haldið áfra-m eftir miðniætti á laugardag. 1 dag var sex erlenduim fréttæ mönnum vísað úr Tékkóslóvakíu, en 16 starfsbræðram þeirra hafði áður verið vísað úr lamdi síðustu daga. Fjöldi manna tekinn höndum á Spáni eftir „undanþágulögin " Umsátursins um Leníngrad minnzt LENÍNGRAD 27/1 — Þess var minnzt í Leníngrad í gær að þá voru liðin 25 ár síðan borgin var leyst úr umsátri í síðari heiras- styrjöldinni, en það stóð í 900 daga og þegar þvi laúk vora flestir íbúanna látnir úr hungri og vosbúð, en 90 prósent bygg- inga i borginni voru eyðilögð. MADRID 27/1 — Fullyrt er í Madrid að síðan lýst var yfir „undaníþáguástandi“ á Spáni á föstudaginn hafi hundruð manna verið handtekin í landinu, en heimilt er samkvæmt „undanþágunum11 að handtaka menn og halda þeim í fang- elsi eins lengi og stjómarvöldunum þóknast án'þess að nokkrar sakir séu bornar á þá eða þeir leiddir fyrir rétt. Stjórn-arvöldin í Madrid reyna að gera sem minnst úr þessum handtökum og halda þau því fram að fjöldi handtekinna síðan á föstudag sé innan við eitt hundrað. en samkvæmt öðrum heimildum hafa mörg humdiruð manna, allt að níu hundruð, ver- ið. handtekin. Það er mjög erfitt að átta sig á hvað gerzt hefur á Spáni síð- ustu sólarhringa, einnig fyrir þá sök, að atger ritskoðun var á laugardag aftur sett á öll blöð og f réttastofn an i r sem verða nú að fá leyfi fyrir birtingu alls les- máls og allr-a mynda. f Reutersf-rétt frá Madrid í gær var sagt að allt væri með kyrrum kjörurn hvarvetna á Spáni, en haft var eftir heim- ildairmönnum. í aindstöðu við Francostjómima að 300 stúdentar hefðu verið handteknir í Madrid einni samam. Aðrir töldu þó að tala hinn-a handteknu í höfuð- borgimni væri lægri. Ekkert nýtt á fyrsta blaða- mannafundi Nixons forseta WASHINGTON 27/1 — Richard Nixon hélt fyrsta blaðamanma- fund sinn í Washingtom í dag efit- ir að bann tók við embætti for- seta og fór svo eins og við métti búast að ekkert nýtt kæmi fram á þeim fundi. Rætt var aðallega um utamríkismál sem Nixon kvaðst reyndar ætia að leggja höfuðáherzlu á í stjórrrartið sin’ni og var ekki hægt að ráða annað aí svörum hans en stjóm han-s myndi íylgja sömu stefnu ag stjórn Johnsons í öfllum höf- Uðatriðum. Nixon hét þvi að visu að Bandaríkin myndu „iaka nýtt í'rumkvæði" til þess að koma á friði í Vietmam, en ekki lýsti hiamn því niámar hvemig það myndi verða. Bandaríkin myndu, s-agði hanin, reyn-a að stilla til friðar í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Fylgt yrði áfram þeirri stefnu að Bandaríkim beittu sér fyrir því að Kína yrði ekki tekið í SÞ. Nixon kyaðst gera. sér ljóst að margir bandarískir öldunigadeild- anneiin og einnig margir stjóm- málamenn í öðrum löndum heíðu mælt með bví að Kín-a yrði við- urkennt, en það breytti í engu afstöðu Bandaríkjastjómiar. Á laugardaig var 21 ' maður tekinn höndum í Barcelonia, svo vitað sé, m.a. fimm prestar úr reglu jesúíta og kunnur kaibólsk- ur rithöfundur, Alfonso Carlos Comin. Enn í gær voru ýmsir menn sem taldir eru faafa for- ystu fyrir hinni síharðnandi and- stöðu gegn Franco-stjórninmi frjálslr. Ma-rgir þeinra voru sa-gð- ir búast við að verða hiandtekn- ir inman sk-amms. Áhrifa „tmdaniþáiguliaiganin'a" gætir mest í blöðuhum, segir fréttaritari Reuters í Madrid. Hann tók sem dæmi um ritskoð- unin-a að í sunmudagsblöðunum hefði bað eitt staðið um ástiand- ið í landimu að holluistuyfirlýs- in-gar hefðu borizt til stjórnar- innar í Madrid ,frá öllum héraðs- stjómum í lan-dimu. Óvanir „frelsinu** Einn a-f talsmöntnum Franco- stjómarinnar. ritstjórinn Emilio Romero, sagði á lauigairdaigs- kvöld að óspektir af völdum stúdenta væru ekki eima ástæð- an fyrir þvi að lýst var yfir „unidanþáguást'aniditnu“. í for- ystugrein í kvöldblaðinu ,,Pu- eblo“ sem kom út eftir að rit- skoðunin hafði aftur verið sett á sagði Romero að sök á því að nauðsynlegt hefði verið að lýsa yfir „undanþáguástandinu“ ættu bæði byltingarsinn'aðir stúdent- ar, stjómmálasamtök sem staðið hefðu að bakj óspektum og stydd- ust við verklýðsstéttima og blöð landsins. Spánverjar hefðu enn einu sintni sýnt að þeir kynnu ekki að njóta frjálsræðis. sagði ritstjórinn. Andstaða niilli stéttanna f frétt Reuters segir. að í for- ystu-greminnj ha-fi ekki verið nefnd einu orði sú aukna atnd- staða sem millistéttirnar hafi sýnt stjórn Francos að undan- fömu. Sem dæmi um þá and- stöðu er nefnt að snemma í þess- um mátnuði hafi lögmamnafélagið í Medrid, áhrifamestu samtök lögfræðinga á Spáni, samþykkt með miklum meirihluta að fara þess á leit við ríkisstjómina að hún afnæmi hina sérstöku dóm- stóla sem fjalla um pólitisk af- brot. í sömu viku hafi innan- ríkisráðuneytið fengið tilmæli um að rannsaka meira en 100 tilfelli af misþyrmi'ngum og pyndingum sem lögreglan hefði beitt mótmælendur. Þau tilmæli voru umdirrituð af meira en 1500 spæmskum menntamönnum. Parísarviðræðurnar um frið / Vietnam eru hafnar aftur PARIS 27/1 — Nefndimar sem taka þátt í samningaviðræðum í París um frið í Víetnam kynntu sér um helgina yfirlýsingarnar sem andstæðingar og viðsemj- endur þeirra birtu á fyrsta eig- inlega samningafundinum síðan í nóvember, en hann var haldinn á laugardaginn og stóð í hállfan sjöunda klukkutíma. Aðilai» ítrekuðu að mestu bau sjónarmið sem þeir hafa áður látið í ljós, en sagt er að „góð- ur andi“ hafi rífct á fundinum. Næsti fundur verður á fimmtu- daginn. Það var fulltrái Þjóðfrelsis- fylkingar Suður-Víetnams sem fyrstur tók til máls á fundinum. Hann lagði til að mynduð yrði samsteypustjórn í Suður-Víet- ! nam á breiðum grundvelli og ! HONGKONG 27/1 — Mao TSie- skyldi hún hafa það verkefni að j tung sem talið er að hafi verið undirbúa frjálsar kosningar í bæri þeim sjálfum að leysa án íhhitunar annarra í samrasmi við stetfnuskrá fylkingarinnar. Hinn nýi formaður bandarísku sendinefndarinnar, Henry Cabot Lodge, sem Nixon forseti skip- aði í staðinn fyrir Averell Harri- man, lagði mikla áherzlu á að „friðlýsta" svæðið á vopnáhlés- mörkuðunum við 17. breiddar- baug yrði í rauninni friðlýst, allt herlið og öll hergögn tflutt þaðan burt. Þá lagði hann til að stríðsaðilar skiptust á föngum. Mao Tsetung á F I landinu. Hann tók fram að ef Bandaríkin vildu í rauninni binda enda á stríðið, yrðu þau að viðurkenna Þjóðfrelsisfylk- inguna veikur að undanfömu var stadd- ur á mdikflum útifundi í Peking á laugardaginn. Kínverska frétta- stofan segir að hann hafi leikið j á als oddi og verið við bezfcu Málefni Suður-Víetnama heilsu. Isn Arshátíi Alþýðubandalagsins í Reykjavík I verður haldin laugardaginn 1. febrúar í Sigtúni við Austurvöll og ! hefst kl. 7 á borðhaldi. DAGSKRÁ HEFST KL. 9.00: 1. Stutt ávarp: Sigurjón Björnsson, borgarfulltrúi. 2. Samfléttað ljóð og leikur. — Þáttur í umsjá Eddu Þórarimsdóttur. 3. Spumingakeppnd (gaman flokkur, . borgarf ulltrú ar, og fleiri keppa. 4. Dans til kl. a.m.k. 2 e.m. Hljómsveitin Emir leiba fyrir dansinum. og alvara, þin.g- fl-amkvæmdastjóm Að sjálfsögðu munu svo söngfuglar hreyfingarinnar efna til fjöldasöngs, svo sem venja er til. Miðasala á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Laugavegi 11. Félagar fjölmennið. Skemmtinefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.