Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 1
Við verðum nú að byrja upp á nýtt" Þjóðvi'ljinn átti í gser viðtal við ungain stýiiimarm, sem á sæti í verkfaiUsnefind Faimanns- og fisikimannasamibandsins. Hamn sagði að samstaða yfir- mannanna hefði aldrei verið meiri' en nú. Sarnt brýstir L.10 á og hvetur rnenn til verkfalls- brota um ailllt land, en við miun- um ganga stíft eiftir ]>ví að verk- l<Sr faliið verði áLgert af hálfu okk-, ar mamna. Mér finnst það fjandi hastar- legit að verðlauna stjórnarblöðin Mogga og Litla-Mogga, fyrir svivirðingar um okikur með þvi að láta þau haÆa aitkvæðatölur sem samkomuilag var um aðbirta ekki, sagði stýrimaðunimn. Ég álít að við verðum að byrja upp á nýtt. Við þurfum að fá sem víðtækastan stuðning sem flestra aðila, þar sem við eig- um við að giíma stjómarbliöðin og menn innan sjómannasamitak- amna eins og Pétur Sigurðsson og mann eins og Svierri Júiíus- son, en þessir tveir menn voru Framhald á 7. siðia. Einróma krafa verklýÓshreyfingarinnar: Verðbætur á laun 1. marz nk. Á síðasta þingi Alþýðusambands Islands var mörkuð einróma stefna í kjaramálum. Fyrsta át- riðið var svohljóðandi: ,,Verðtrygging launa er algert grundvallaratriði, réttur sem verklýðsfélögin geta ekki hvikað frá. Samkvæimt því kerfi, sem um hefur verið samið að undanfömu, eiga vísitölubætur á laun að greiðast á þriggja mánaða fresti, og slík ákvæði eru alger- lega óhjákvæmileg til þess að vernda hagsmuni verkafólks í þeirri óðaverðbólgu, sem nú er fram- undan. Fyrir því skorar þingið á öll verklýðsfélög að búa sig undir sameiginlega baráttu til þess að tryggja það, að verðbætur á laun verði greiddar á- fram ársfjórðungslega“. Það er þannig einróma ákvörðun verklýðshreyf- ingarinnar að nýjar vísitölubætur á laun komi til greiðslu 1. marz n.k. — eftir tæpan hálfan mánuð. Verðtrygging launa hefur ver- ið baráttumál verfclýðslhneyfing- arinnar í meira en þrjá áratugi, og lengstaf á því tírnabili hefiur visitölukerfi verið í gildi. Rejmsl- an samnar að verðtrygging launa l er ekki aðeins óhjákvæmilegt hagsmunamál fyrir launafólfc, heldur einnig nauðsynlegt ör- yggiskerfi fyrir þjóðfélagið- Þau ár þegar reynt helfur verið að afnema verðtrygging’u launa hefiuir afleiðingin orðið mikill og kostnaðarsamur óífriður á vinnu- markaðnum; á fyrstu árum við- reisnairstjömarinmar var svo komið að gerðir voru nýir kaup- gjaldssamnimgar þrisvar sinnum Allt að 14% kauplækkun! Samningar þeir um verðtrygg- ingu sem gerðir voru eftir verk- fallið mikla í fyrra rúnnu úr gildi um síðusitu áramót og bæði stjórnarvöld og atvinnurekendur hafa lýst þeirri afstöðu sinni að þá megi ekki endumýja. Sú af- staða jafngildir kröfu um mjög stórfellda kauplækkun- Síðustu vísitölubæfcur á laun kornu til framkvæmda 1. desember s.l- og voru þær reiknaðar eftir vísi- tölunnd 1. nóvember. Síðan hef- ur verðlag hækkað örar en nolckru sinni fyiT. 1 nóvember og desember hækkaði vísitalan um nær 10% Enn hefur efcki verið reiknað út hver hækkun hefur Algert grundvallaratriði Auðvitað myndi enginn launa- maður una því að atvinnurek- andi lækkaði upp á sitt eindæmi umsamið kaup um 20% að krónutölu. Bn óbreytt krónutala samihliða 20% hækkun á verðlagi hefur ná’kvæmlega sömu álhrif. Þess vegna snýst baráttan fyrir verðtryggingu launa um „algert grundvallaratriði, rctt sem verka- Múrarafélagið: Kosningu lýkur / kvöldkl. 22 á ári! Hjá frændlþjóðum okfear á Norðurlöndum þykir verðtrygg- ing launa óhjákvæmilegt ein- kenni nútímaþjóðféfags og er bundin í löggjöf. Þrátt fyrir þessa reynslu reyndi viðreisnarstjórnin að fella niður verðtryggingu launa með ákvörðun alþingis haustið 1967. Afleiðingin varð verkfallið mikia i marz í tfiyrra, þegar yfir 20.000 verkamanna neyddu atvinnurek- endur til að fallast á takmarfcað vísitölukerfi með tveggja vikna verkfalli. I kjölfar þess fengu opinþerir starfsmenn hliðstæð ákvæði í samninga siímá með ákvörðun kjaradóms. orðið i janúar í ár en trólega hafa þá bætzt við ein fjögur vísitölustig i viðbót. Samkvæmt því kerfi sem gilt hefur æfctí þvi að koma til greiðslu um næstu mánaðamót allt að 14% visitölu- uppbót á kaup. Komi sú greiðsla ekki til framkvæmda jafngildir það allt að 14°',, lækkun á raun- verulegu kaupi. Sú kauplækkun myndi síðan halda áfram, þvi áætlað er að álhrif gengislækfc- unarinnar munu valda allt að 20% hækkun á almennu verð- lagi- Ef engar bætur væru grciddar fyrir þær verðhækk- anir myndi raunverulegt kaup lækka um fimmta hluta- lýðsfélögin geta ekkl hvikað fra", eins og samþykkt var einróma á síðasta Alþýðusambandsþingi. Verklýðsfélögin mtmu mí vera að undirþúa kröffiur sínar tíl at- vinnurekenda um verðbætur 1. marz n.k., og jafnMiða er nauð- synlegt að allir laiunamenn búi sig undir það að fylgja þeim ólhjákvæmilegu kröfum fast efitír. Fellt í Keflavík í þriðja sinn! Einn, aí varaþingmönníum ’ Alþýðuffilofcksins hefur haflt forustu í Verkalýðsfélag- inu í Keflavik, en þó hef- !ur honum nú etoki teJnzt að kúska sjómenn á staðn- um til hlýðni og hafa þeir i nú hafnað forsjá hans £ 1 þrisvar sinnum! 4 \ ; Þegar atfcvæðagreiðsla \ 1 fór fyrst fram í sjómanna- í i deildinni í Keflavilk um / l hésetasamninigana voru þeir 1 7 ! felldir í oþinni atkvæða- 1 \ greiðslu með öl’lum greidd- t í um atfkvæðum en allmargir ? sátu hjá. Þá úrskuirðaði \ fundarstjórl án talningar I að þátttaka í aitkvæða- í greiðslunni væri ónóg og / - skyldi fara fram skriffleg 1 \ atkvæðagreiðsla og urðu 1 úrslit úr þeirri atkvæða- L greiðslu þau, að samning7 / arnir voru felldir með 17 1 atkvæðum gegn 14. i Enn í gær. reyndi Ragnar t Guðleifsson að kústoa sjó- l merm til hlýðni og lagði 1 hann til að sfjóm og trún- i aðarmainnaráði yrði falið að i ganga frá samningunum- / SÞessi tillaga Ragnars Guð- I leifssonar var felld með I 23 atkvæðum gegn 21. Var í ioks ákveðið að kjósa nefnd / til þess að fara með samn- ! inga fyrir hönd sjómanna i i Kéflavfk og eru líkur til í þess að þessi nýja samn- 7 inganefnd ræði við útvegs- \ menn á staðnum í dag og i að málinu verði síðan vísaö l til séttasemijana í saimffiloti J við yffiirmennina. « í dag lýkur stjómairkgöri í Múranaíélagi Reykjawíkur, sem hófst í gær. Kosið er 1 skrif- stofu félagsins að Freyjugötu 27 og hefst kosniragin í daig kl. 13 og lýtour kil. 22. \ B-Jistí er léstó síöómanaindstæð- ihga, en hanin er borinn finaim af Steffiáni Jónssyni og fileiri vinsifcri mönnum í Múraraféllaginu. Stuðmnigsmienn B-listans ern hvatfcir til að sastoja kosningiuna veö. og gera Mut hans sem bezf- an i laosnmgunum. ■ Fjölmennur útifundur var haldinn á Arnarhóli uppúr há- deginu í gær að lokinni kröfugöngu nemenda í Menntaskól- anum í Reykjavík, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Kenn- araskólanum og Háskóla íslands. Hafa nemendur í Mennta- skólunum á Laugarvatni og Akureyri lýst yfir stuðningi við kröfur fundarins. ■ Þær kröfur sem hæst ber í þessum aðgerðum eru í fyrsta lagi að bætt verði úr brýnni húsnæðisþörf skólanna, í öðru lagi að fræðslukerfið verði endurskóðað og heildarstefna í skólamál'um samræmd og í þriðja lagi að námslýðræði verði aukið. að nemendur í Kennaraskólanum legðu mes-ta áiherzlu á að bætt yrði úr brýinni húsnæðisþörf skólans. Þar væri gert ráð . fyr- ir 150 nemendum. en nú kúldr- uðust þar 826 nemendur. Gat hann þess að fyrsti skólastjóri Kí, Magnús Helgason, hefði saigt fyrir u.þ.b- 60 áriuim að ekki væri nóg að byggja rándýrt skólahús, mikilvægt væri . að koma upp æfingaskóla og leik- Framhald á 9. síðu. Þorlékur Helgason, inspector scholae MR setti fundinn bg siðan fluifctu ávörp Stefán Unn- steinsson MH, Bergsveinn Auð- unsson Kl, Jakób Smári MR og Höskuldur Þráinsson. formaður Stúdentaráðs. Fulltrúar þeirra skóla sein að göngunni stóðu héldu blaða- mannafund í gærmorgun og skýrðu frá sjónarmiðum nem- enda. Skal tekið fram að frum- kvæðið að göngunni áttu nem- endur í menntaskóllunuim og Kenn araskólanum. Virtist þetta fólk vera sam- mála "jim að námið eigi að vera hreyfanlegt, stöðug þróun eigi að vera í skólamálum í stað þess að menn vakni upp á nok’kurra alda fresti og geri byltingu. Þá víttu nemendurnir harðlega skilningsleysi ráðamanna á mál- efnu-m skólanna. Bergsveinn Auðuinsson sagði Aldrei meiri samstaða yfirmanna Sex af átta félög- um felldu tillöguna Þegar blaðið fór í prentun um miðjan dag í ’ gær höfðu engir sáttafundir verið haldnir í sjó- mannadeilunni- Hafði blaðið samband við Ingólf Ingólfsson ritara Vélstjórafélags fslands, sem gaf upp tölur um atkvæði í yfirmannafélögunum úr at- kvæðagreiðslunni um fcillögu sáttascmjara. Það hafði verið álkveðið aif samninganefnd yfirmaminanna að birta ekiki atkvæðatölur ein- stakra félaga enda var tillaga sátfcasemjara óformleg og ait- kvæði öll talin í sameiningu. Það er því gróft trúnaðarbArt á þessu samkomulagi er eimlhver, eða eimhverjir aðilar úr yfirmanna- Framihald á 9. síðu. Ctifundur á Arnarhóli í gær — (ujusui. rjuuv. Framhaldsskólarnir eiga að vera: % /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.