Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — MÓETVTL.TrNN — Sunniuidaglur 1)6. íeHxrúeer 1069. RÓTTÆKIR PENNAR í umsjá Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalista Ritnefnd: Ólafur Ormsson, 'örn Ólafsson, Magnús Sæmunds- son, Guðm. Þ. Jónsson, Friðrik Kjarrval, Sigurbjörn Ölafsson. Sendið fé í baráttusjóð ÆF Æskulýðsfylkin>gin er fjárvana samtök, sem hef- ur engar aðrar tekjulindir en framlög stuðnings- manna og félaga. Mikill kostnaður hefur verið í vetur af dreifibréfaútgáfu. efnivið í kröfuspjöld sem lögreglan brýtur þarf að greiða, auglýsinga- kostnaður í sambandi við opinber fundahöld er talsverður. Framkvsemdanefnd Æ.F. skorar því á félaga og stuðningsmenn Æskulýðsfylkingarinnar að reyna að herða sultarólina og leggja eitthvað af mörkum svo hægt sé að grynna á skuldasúpunni. Ekkert framlag er svo lítið að það komi ekki að gagni. Framkvæmdanefnd Æ.F. (Tjamargötu 20.) Neisti kominn út Nýirt töiufoliað aÆ Neista, mál- gagni Æ.F., eir nýkomið út og er það 4. tölufolað 1968- Efni blaðsins er mjög fjölfoireytt eins og jalfnan fyrr- Ragnar Stelfiáns- son forseti Æ.F. ritar leiðara er nefnist Nýr . forystuflokbur? Málefni Hásköla Islands éru tekdn fyrir, og rita uim þau Jón Sigurðsson, Bjami Ólafs- son, Kristján Sigvaldason og Þorbjöm Broddason. Kristján Sigvaldason ritar grein ernefn- ist Um fréttaþjónustu, og Bima Þórðardóttir um Sjónvarp. Birt eru viðtöl við Sigurð A. Magn- ússon fbrmann Grikiklands- hreytfiingarinnar og Sigiurð Lín- dail hæstaréttarritara um sjón- varpsmálið. Þrjú ljóð eru í blaðinu, eftír þá Gretti Elngil- bertsson, Guðþerg Bergissoai og Kristin Einarsson. Bergþóra Gísladóttir og „Megas“ eiga stuttar sögur í heiftinu- Sigurð- ur Hjartarson ritar langa og fróðlega grein um Mexíkó. Rit- netfnd blaðsins skipa: Franz A. Gislason, Bergþóra Gísladóttir, Fundur í Hafn- trfirði í dag Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósíalista, og Æskuiýðs- fylkingin í Hafnarfirði boða til almenns fundar í Hafnar- firði í húsinu kl. 3 síðdegis í dag, sunnudag. Fundarefni: Hvers vegna verður að fella ríkisstjórnina? Framsögumenn á fundinum verða Ragnar Stefánsson og Vemharður Linnet- Fundar- stjóri: Baldur Andrésson. Birna Þórðardóttir _og Kristján Sigvaldason. Nedsta geta menn fenigið í Bókabúð Máls og mehninigar, Lauigavegi 18, Bóka- búð KRON, Bókabúðinni, Skóla- vörðustíg 6 og einnig á skrif- stofu Æ. F. í Tjamargötu 20. Blaðið hefiur þegar verið sent út íil áskrifenda. Eins og fyrr getur háfa komið út 4 hefiti aÆ Neisita árið 1968, og eru góðar horfur á því að hann komi reglulega út í framtíðinni. Þeir ásikrifendur, sem erm hafa ekki borgað áskrifitargjald 1968, ættu að gera það sem allra fyrst eða eins fljótt og mögulegt er. Nú þurfa félagar að sameinast um að gera Neisita að öflugu málgagni ungra sósí- alista, alþýðuæskan í landinu þarff að eiga sterkt vopn, Neisiti getur orðið það vopn, ef félag- ar sameinast nú um að tryggja útgáfu hans- Rætt við forseta Æ.F., Ragnar Stefánsson: Alþýðuæskan jtarf að fylkfa sér einhuga undir merki sósíalisma Forseti Æsikiulýðsifylkingar- innar, Ragnar Stefiánsson jarð- skjélftafrseðinigur, er orðinn vel þekfctur meðal aJmennings sem ötull forystumaður samtaka ungra sósíalista, þeirra æsku- I lýðssamtaka hérlendiis, sem mest og bezt hafa starfiað að undanförnu. Fyrir skömmu áttu Róttækir pennar efitirfarandi viðtal við Ragnar: R-P- — Hvað er títt af startf- inu? Ragnar: — Já, undanifamar vikur hefur starfið aðalleiga verið fólgið í fundahöldum, sem við höfium staðið fyrir úti um landsbyggðina. Þessir fiundir . hafa tvíþættan tilgang: 1 fyrsta lagi að fjalla um hversu hættu- leg stefina ríkisstjómarinnar er sjálfstæði og dflnahag þjóðar- innar og hún verði því að víkja. í öðru lagi er svo tiligangur- inn með fundum þessum að kynna starfisemi Æ.F. og svara fyrirspumtum fiundargesta um hana. Þessir fiundir hafa tekizt ákaflega vel, t. d. á Aikranesi mættu hátt á annað hundrað manns, sem er talsvert meira en við höfium fengið þar áður, og fundurinn í Vestmannaeyj- um 9. þessa mánaðar er á margan hátt bezit heppnaði fiundurinn sem við hðflum hald- ið af þessu tagi. Hann sóttu á þriðja hundrað manns. Það góða við þessa fundi okkar er, að þá sækir mi'kið af fólki, sem er óékveðið pðlitískt ,og fiólk, sem hefur talið siig pólitíisfca andstæðinga okkar. Ég veit fjöllmörg daemi um fóilk, sem hefur Kmiizt aligerlega á sveif með okkur á þessum fiuindum, og þeir eru áreiðanlega miklu fléiri sem alvarlega hafa hrif- izt af okkar huigmyndum, þótt þeir hafi enn ekki snúizt al- gerlega á sveif með okkur. Það er augljóst mál, að með slíkum fundum sem þesisium, fellum við ékki rikisstjómina. Við höfiutm á fundunum lagt áherzlu á að skilgreina sem rækilegast arðránskerfi auð- valdsskipulagsins, bæði á Is- landi og annars staðar, og nauðsyn þess fyrir efnahag og sjáMstæði þjóðarinnar, að hér verði komið á sósíalisma. Ég held, að með þær hug- myndir í vegaeesiti, sem eru meginuppistaðan i okkar mál- flutningi, muni launþegastétitin verða harðari í baráittu sinni við brasikarastjómina í þeim átökum, sem foúast má við á næstunni. Mér virðist sem Æ.F. eigi nú talsvert greiðan aðgang að ungu fólki, og einnig almennt að eldra verkafólki. Að minnsta kosti hefiur fólk mikinn áJhuga á að hlýða á okkar mál og við höifium orðið varir við margvíslegan stuðning frá fundargestum á þessum fund- um- R.P.: — En hver hafa við- brögð andstæðinganna orðið við þessu? Ragnar: — Því, er ekki að leyna, að við höfflum orðið var- ir við talsverðar áhyggjur hjá hinum pólití'sku æskuilýðsisam- tökunum, vegna þess hversu starfið hjá okkur er miklu lflf- legra og virðist eiga meiri hljómgninn meðal ungs fólks en þeirra eigið starf. Æskulýðs- Ragnar Stefánsson leyti er, þetta alls ekki svo slæmt, eins og margir gætu haldið, þetta hefur leití til þes9 að miklu fleiri félagar en ella hafa orðið virkir í fé- lagsstarfinu. Því verður þó ekki neitað, að í samibandi við viss störtf, t. d. í sambandi við rekstur timarits oklkar, NEISTA væri heppilegt að hafá fastan stárfsmann að noklkru. R.P. — Hvað er af öðrum báttum starfsios að frétta? Ra'gnar: — Núna, bráðlega, eða 28- fiefor. til 2. marz veröur haldið binig, sem er framhald af seinasta sambandsþingi Æ.F., en þau eru haldin árlega. Und- irbúningur að þessu þingi er begar hafinn. Fýrir- þinginu rnunu aðallega lega liggja, tvö mál, í fyrsta lagi umræður um og mótun eig- inlegrar stefnuiskrér Æ.F., því að formlega mótaða stafinwsikrá hefur Æ.F. ekki átt, en lögin hafa hins vegar komíð í stað hennar að nokkru. Uppfaast að stefnuskránni liggur fyrir og verður það sent út til félags- deildanna um allt land, þar sem það verður tekið til um- ræðu og verður það gmndvöll- ur uimræðna á þinginu sjálfu, en þakr verða væntanlega mjög frjóar og uppbyggilegar. Hitt aðalverkefni þessa þings verður svo að fjalla um verka- lýðsmálin almennt og hversu starfii Æ.F. skuli hagað á því sviði í framtiðinni. Verða án efa mjög fróðiegar umræður þar um. R.P. — Hvað rneð afstöðu „Fylkingarinnar“ til Alþýðu- bamdalagsins, verður tekin ein- hver ákvörðun um hana á þingi þessu? Ragnar: — Það verður sjálf- siagt talsvert rætt. Hins vegar virðist vera mikill ágreiningur um 'þau mál. Flestum fflnnst ekki annað koma til greina, en FraimhaM á 9. síðu. sámtök 2ja stærstu flokkanna, Framsóknar og Ehalds! eru nú að reyna að berja lífi í sig njeð sameiginlegum kappræðufund- um. Fyrir nokkru bað Heimdallur mig að koma á innanfélags- fund hjá sér og taka þar þátt í kappræðum við Styrrni Gunn- arsson!! Buðum við þá á móti, að þetta yrði í staðinn sam- eiginlegur kappræðufundur og öllum opinn. Hafa þeir í erngu svarað þessu tilboði okkar og vil.ia sjálfsagt eyða máJlinu. Hins vegar sameinast þeir ungum Framsóknarmönnum í eymdarbaráttu sinni og er báð- uim vorkunn. Að vísu er eirmig annað, er býr á bak við fyrsta umræðu- fiundinn, sem var um utanrík- ismál. Atlanzháfsbandalags- samningurinn fellur úr gildi í sumar; því er báðum þessum NATO-samtökum umhugað um að það mál verði sem minnst á dagskrá. Þeir reyna því sam- eiginlega að bláisa það út, að aðaldeilan standi um óraunhaaf- ar tillögur Framsófcnarmanna um hermálin, sem meðal ann- ars fela í sér, að eins konar íslenzkur her taiki smátt og smátt við gæzlu hemaðar- mannvirkja af bandarískum hermönnum, þ.e.as. á tfmum þegar Bandaríkjunum væri slflkt þóknamlegt. Þeir hafa m.a.s. tekið sjón- varpið sameiginlega í noftoun til að útbreiða þessar tillögur. R.P. — En er áætlað að halda þessari fundastarfisemi Æ-F. áfram? Ragnar: — Já, við munum fara eins víða um landið og tök eru á, en fjárráðin setja okkur að sjálfsögðu einfover tatomörk um hversu langt við komumst út á landsbyggðina. Fjárhagiur Fylkingarinnar er slæmur, enda eru félagsgjöld oÆ lág miðað við hið viða- mitola starf samtafkainna. Þess stoal getið í þessu sam- bandi, að Fylkingin hetfiur ekki haft neinn launaðan starfs- mann um Iangt skeið. Að vissu málstaður alþýðimnar við segjum verði ykkur að góðu viljið þið ekki meira napalm gas með lærissneiðum af lata hundinum [ komið stríðsóðir morðingj'ar elskurnar [ sköllóttir strípaðir hermangarar ■ með stjörnur og fáið ykkur fálkaorðu hún fer svo vel við stjömumar og við erum kurteis þjóð þið viljið kannske lauksalt á barnslíkið eða pápriku já við emm kurteis þjóð [ neima nokkrir helvítis kommar sem eyðileggja málstað alþýðunnar með ruddalegum mótmælum og • eggjakasti í saklausa hermenn við erum kurteis þjóð viljið þið fálkaorðuna framleidda með líkinu af konunni ■ s. t. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Kápur — Frakkar — Pelsar Terylenekápur - Úlpur - Buxnadragtir Töskur — Loðhúfur og Fílthattar \ Fjölbreytt úrval. Hagstætt verð BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. BERNHARÐ LAXDAL Akureyri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.