Þjóðviljinn - 16.02.1969, Blaðsíða 3
Prófessor Jolin McCarthy við Standford háskólann í Kaliforníu fylgir eftir leikjum tölvanna á
skákborði.
TÖL VUR KEPPA ISKAK
prógram í þriðja og fjórða
Starfsmenn eðlisfræðistofn-
nnar Moskvuborgar lustu upp
gleðiópi þegar þeir fengu skeyt-
ið frá starfsbræðrum sínum i
Kaliforníu: „Re6-g5”. Það var
ekki vísindaformúla semstærð-
fræðingarnir við Stanford há-
skólann í Kaliforníu sendu
þannig til Moskvu, heldur leik-
ur i óvenjulegustu skák sem
háð hefur verið, skákkeppni
sovézkrar tölvu við rafeinda-
heila ,.made in USA”.
Stötkik riddarans af reitnium
e6 á g5 jafngiliti sovézkum sdgri.
Skóklmienn sáiu þegar, að þarna
hafði Kalitomíutöllrvain leikið
illlla af sér, enda mátaði sov-
ézki rafeindalheilinn þann
bandariska sjö leikjum síðar.
Það er\ meira en áratugiur
síðan sitærðfræðingar byrjuðu
að kenna rafeindaheilum að
tafHa ská’k, þvi þetta konung-
lega spii sam bæðd útheilmtir
rökrétta huigsun og frjótt i-
myndunaraíU reynddsit fraimúr- ■
. skarandi tiiraunavenkefni fyrir
töffivuimar. Br hasgit að mata
töivu; þanndg að hún huigsi eins
og vdtsimunavera? Við þiedrri
spurnimgu von.uðust vísinda-
mennimir eftir að fá svar með
því að láta tölivur tefia skák.
f>ar sem skákin hediúr sitnang-
ar reglur, sem rafeimd aheii inn
verður að halda, býðst hér gott
tækifæri til sámanburðar. Hægt
er að bera saiman leiki tveggja
töllWa sem mataðar hafa vierið
á mismunandi prógrömmum
vísindaimanna og eins má bera
þá saiman við árangur manns-
heilainis.
Vísindamennimir við Stan-
ford hásfcólann létu töivu.sína
fyrst teffla við tölvu vísinda-
mannanna við Carmegietækni-
stofnunina í Pittsburgh til að
prófa prógrammið, sem þeir
höfðu matað hana með. Lauk
þeirri viðureign með sdgri Stan-
fordtölvunnar og gekfcst þá
fyrirliði vísindaimaininianna, próf.
John McCarthy fyrir slkák-
keppni -við starkari andstæðing,
Eðlisfræðistofin. Moskvuborgar.
Búizt var við spennandi
keppnii, því að hér leiddusam-
an hesta sína annarsivagar það
land sem hef-ur háiþróaðasta
tölvuframileiðsiu og hinsvegar
sterkasta skákþjóð veraldar.
Keppendur komu sér saman
uim að skákirnar yrðu fjórar og
mætti enginn koma nálægt
þeim nema töivuimar, — sem
að sjálfsögðu stöi'fuðu saimkv.
því efni sem vísindamennimir
höfðu matað þær á. Leikimir
voru sendir sfmRiedöis og með
gatafcortum féngu svo töJvum-
ar sjálfar vitneskju um við-
brögð andstæðinigsins.
Jafinan liðu margar mínútur
og upp í Mukkustundir áður
en tölvurnar ákváðu næsta leik.
Á þeim tíma rannsökuðu þær
marga leiki fram í tímann og
reiknuðu út hvaða aiffleiðinigar
mismutnandi möguieikar hefðu.
Baindarísku vísindaimennirnir
notuðu sama prági'ammið í
öllum fjórum ■ leikjunum, en
þeir sovéziku endu.rbættu sitt
leiik. Fyrstu tvær skákimar
enduðu með jafnitefili, en sov-
ézka töllvian vann þriðju og
fjórðu skákina.
— En það var ekki íþrótta-
leigur árangur keppninnar sem
var takimarkið, sagði fyrirliði
sovézku visindamianmanna, dr.
Georgi Adelson -Belslfi j, held-
ur átti að prófa afstæðisgildi
stærðfræðihuigmyndiainina í pró-
grömimunum . sem töllrvumar
voru mataðar á, og fyrst og
frémsf átti að leiða í ljós hvort
vail tölvanna á leik í gefimn i
stöðu bæri nokkurn tíimia vitni
einhvers konar sköpunargáfu.
Taldi dr.. Adeílson-Beilsikij að
viss sköpunargáfa hefði komið
fram í leikjum töilvunnar eft-
ir sovézka prógraimminu og
reyndar einnig hinu bandariska:
— Þau mistök Stanforditölvunn-
ar, sem- úrslituim réðu, hetfðu
einnig stafað af einlhverskonar
huigsuna.rgáfu, áleit Beiskij, og
væru kannski ékiki síður lær-
dómsrík.
Sovézki stónmeistarin.n Mika-
ii Botvinnik lét sér fátt um
fimnast er hamn frétti af sigri
sovézku tölvummar. — Menn
skyldu fara varlega í. að daama
mikilvægi siigursins, sagði hann„
— þrógramm bamdai’ísku vís-
indamannamma va,r mjög veikt.
Fleiri skákmienin hafa tekið í
sama streng og eru vissir um
að hversu fullkomnar sem tölv-
urnar verðd, mumd þær þó alldr-
ei geta komið í stað mamns-
heilams.
Ritstjóri: Ólafur Björnsson
Skákþing Reykjavíkur '69
• I cltiriarandi skák fær
Haustmeistari Taflfélags Rvik-
ur, hinn ungi og efnilegi Björn
Sigurjónsson all harkalega út-
reið. Andstæðingur hans, Jón
Kristinsson neytir vel þeirra
möguleika, sem gefast í byrjun-
inni og vinnur síðan á sinn ró-
Iega og örugga hátt.
Hvitt: Jón Kristinsson.
Svairt: Björn Sigurjónsson.
Móttekið drottningarbragð.
1. d4 d5
2. c4 dxc4
3. Rf3 Rf6
4. Rc3 a6
5. e3
(Fræðibæku-mar mæla
a4).
5. b5
6. a4 b4
7. Rbl e6
(Með 7. — Bf5 gia-t svartur
kamizt inn í afibrigði af' Sla.vn-
eskri vörn).
8. Bxc4 Be7
9. 0-0 0-0
10. De2 Bb7
11. Rbd2 Rbd7
12. Rb3 Bxf3?
(Rangur leikur, svartur
ur af hendi eina imanminm sem
virkilega er komiinin í ga-gnið.
Mun betri leikair var 12. — c5).
13. gxf3!
(Mum betri leikur en að
drepa með drottninigumni, því
hvítur heldur pressunni á a6-
peðið um leið og hann styrk-
ir miðborð sdtt).
13. Dc8
(Þótt 13. — a5 sé að vísu
ekki failegur leikur hefði hanm
að ölllum líkindum rieynzt
betur).
14. e4 e5
15. f4 exd4?
t
(Betra var 15. — Rib6. T.d.
A. 16. dxe5 — Rxc4 17. exf6-
Bxf6 og nú má hvítur ekki
drepa riddarann á c4 veigna
þráskákarinnar á g4 og f3. B.
16. Bd3 — exf4 17. Bxf4 —
Bd-6! 18. Bg5 — (ef e5 þá
riddari f6-d5), Be7 og þótt
hvítur standi að vísu mum bet-
u-r, er staða svarts skárri en
í skákinmi sjálfri. Þessi rann-
s/ókn er eng|n veginm tæmamdi
og má vel vera að hægt sé að
endurbæta leið hvíts).
16. e5 Rc8
17. Rxd4 Rb6?
18. Rc6 Bh4
19. Bb3 Dd7 %
20. Rxb4 Dh3
(Svarta staðain er glötuð en
þessi leikur og sé næsti auka
aðeins sóknamþumga hvítu stöð- unnar).
21. Ha3 Df5
22. Bc2 Defi
23. Dh5 Dh6
24. Dxh6 gxh6
25. Hh3 Be7
26. Rc6 . Bc5
27. b4. — Og svartur
gafst upp.
Sutwtudaguir 18. febrúar 1969 — ÞJÖÐVTiLJIWN — SlÐA J
FER HANN...
upp fyirirtækjum fyrir inmiend- tök hjá bönkumum eða þeir
an markað, sem kolllríða svo hafa lokað fjármálavitið niður
hvért amnað. í einhverju leynihóllfi, seim
Þetta er tailið frelsi, en mig
Kona eim. á Vesturiaindi
kenndi manni bam, en hamn
neitaði að gamgast við því. Þó
var það flestra dómur, aðmað-
urinm ætti banndð.
Það var einn dag að konu
þessari verður litið út um
gluigga og sér þá, að þessi banns-
íaðir hemnar er að fara þar
framhjá. Segir hún þá stund-
arhátt:
„Þarna fer hamn hedvítis líf-
færaþjófurimini".
Mér dettur aiilitaf þessi saga
í hu.g, þegar ég mæti núverandi
ráðherruim á götu eða sé þá
á sjanvarpstjaildinu. Till að
skýra þetta nánar skulum við
taka dæmi.
Segjum að þegar þessi stjórm
tók við völdum hafi Jóm átt
kr. 100.000 í banka eða spari-
sjóði. Um síðustu áramótmun
fara nærri um það, að með
gengisfellimigum og haigræðimg-
um sé stjómin búin aðþuirrka
þetta út úr eigu Jóns.
Hvaða nöfin sem memn nú
vilja hafa yfiir þetita er þetta
ekki annað em skipuiagður
þjófinaður, sem allir aðrirhefðu
orðið að sæta retfsingu fyrir.
Þetta er því smánarllegna og
kvikindislegra sem þetta kem-
ur niður á þeim sem síztmega
við því. Rikir menn eru auð-
vitað svo hyggnir að þeiimdett-
ur ekki í hug að hafa peminga
sína á þjófasvæðinu. Þeir setja
^illt sitt í fasteigmir og alis-
konar bréf sem umdanþegin eru
sköttum og skylduim. Sem saigt
gott.
Þeir smæra-i geta ekki leikið
þe-tta, því að upphæðimar eru
ekki það stórar að hægt sé að
leggja þær í neitt fiast, og h'ka
þa-r£ þetta að vera llaust, svo
alitaf sé hægt að grípa til þess.
Þessir sem verið er aðffló kvika
em börn, ednsitæðinigar, gamal-
menmi og aðrir sem hafa með
mýtnd o-g spa-rserni ámm sam-
an laigt fyrir fáeinar krónur.
Það imá því segja að hér sé
dremgilega að unnið.
Væri þetta, mú gert í þágu
aiþjóðair mætti kamnski hafa
arnrjað orðallag, en fyrir það er
löku skotið. Þetta er sneið seca»
rétt er skuidakómigum sem telja
sig vera og r.Mskonar dusil-
mennum sem em á snæri nú-
veramdi vaidamanna.
En-gum mum á óvart koma
að atvinnuirekendur mumu
aildrei hlijóða hærra en á þessu
ári og aililir ekki að ástæðulausu.
Það sem ég segi hér em
engin n.ý sanndndi, heldur marg-
framtekim, bæði af mér og öðr-
um.
Og einhvern.tíma hlýtur það
að síast inm í þjóðina að rétt-
ara mumi vera að setja miljarð
í framiedðsiuaukninigu, heHdur
en byggja fyrir það banka til
,að neita um lán.
Hitt er engu síður auðskilið
að lítið þjóðfélag geitur ekki
opnað alMar fllóðgáttir fyrir inm
fflutning sem ekkert hefu-ramn-
að en eyð&lu í fiör með sér og
skilar engu nýbanlegu. Þó er
það vaid banlkanna sem ég tel
hættulegast. Þelr virðasf orðn-
ir ríki í ríikinu og ekki þuría
að stamda nedmum reiknings-
skil. Slíkt hetld ég að þekkist
hvergi, að minnsta kosti ekki
í lýðræð isþjóðféla.gi.
Ég spyr í fullri alvöru: Bera
bankastjórar enga ábyrgð á út-
lánum? Er þar kannski þar
eins og þegar hirðstjóri var
settur í Kópaivogi, en þá var
úthlutað lóðum á óslkipulögðum
svæðum og suimar hafa aldrei
fundizt. Formúlan fyrir þessu
var: Láttu mdnm mamm hafálóð
og ég súðam þinn.
Hundruðum mil jóna. hefur
verið sóað í allskonar lýð, gler-
kóniga, fiskspekúlanta og svo
mætfi lengi telja.
Fi-ystihúsum var raðað wpp
svo að segja hlið við hlið, þó
ekkert að sögn bœri sig. Slikt
skipti engu, þessd maðui’ átti
að hafa leyfi til að byggja eims
og hinm og hinn.
Hvar haldið þið að það þekk-
ist á liflu lamdi að raða megi
vantar orð yör það.
Það er gamarn að bera sam-
an á bankamáli SÍS-imóMð í
Bandaríkjumuim og Jörgemsens-
málið. Maður finnur sitt hvora
lykt af þedm, þó bæði snerti
fisk.
Mér er spurn: Hvernig stend-
ur á því að stjómaramdstaðan
teikur aldrei í taumana í þess-
uimi útMnum banikamma til
svindlaranna? Hefiulp hún engan
aðgang að þessu, eða vill húm
„ekkert um þetta vita?
Bg vill nú skora á þá góðu
menn að lokka af sér lenda-
klTáðan n og hefja rannsóikn í
þessu.
Þjóðvilj-amum heíur borizt eft-
irfaramdi firéttatilikynming:
Á Heltu á Ram-gárvöIIum hefur
verið stofnað hlutafélag „Sam-
verk h.f.“ um rekstur verksmiðju
til f-ramleiðsI'U á eimamigrunar-
gleri. Stofnend'U.r félaigsdns eru
allir búsettir á Hellu og ná-
granmi, tii framfleáðslummar hef-
ur fyrirtækið tryggt sér eimka-
framleiðslurétt á „Secure“-eim-
an-grumargleri. Eimgömigu verður
notað fyrsita flokks hráefni við
framleiðsluna, þýzkt gler af A-
gerð. sem viðurkennt er sem úr-
valsvara.
Verksmiðjam hefiur þegar tekið
til starfia og vinma við han-a 16
mamms.
sjólfsagt er niog af. Mér dett-
ur í hug að núverandi stjóm
vi'lji að allt gangi á tréfiót-
um, en hún hefur vakið sér
upp þá drauga, sem húm virð-
ist ekki hafa neitt vald á. Svona
fór áður fyrir galldraimönnum,
sem litla kummáttu höfðu.
Þessdr draugar henmar eru
hagfræðidrauigar, bankadraug-
ar, diplomatadrauigar, fyrir ui>-
an aðra minni fésýsludrauga.
Þess-a d-rauiga geitur engintn
kveðið niður nema ailþýðam.
Til þess verðum við að hefja
sókn og koma öllu þessu fyrir
ættermisstapa. FVrr er ekki um
líf að ræða í þessu landi.
Fyrirtækið mum kappkosta að
framleiða fyrsta flokks vöru og
veita viðskiptamömmum sínium
fljóta og góða þjónustu með
eins hagstæðum kjörum og frek-
ast er kostur.
Framkvæmdastjóri heíur ver-
ið ráðinm Einar Krisrti'nssom á
Hellu, og er hann jafnframt
stjóm'airformaður em með honum
í stjóm eru Jón Þorgilssom og
Sigurður Óskarssom.
Hellubúar binda 'iKÍklar vomir
við fyrirtæki þetta og rekstur
verksmiðjumnar, enda er áhugd
mikill á staðnum fyrir uppbygg-
imgu iðmaðar.
vvv
(viðreisnarstjóm, velferðarríki, verðhaekkanir)
íslands óhamingja
ei varð skilin
frá þínum þybbingi.
Nú er komið
að norpir hverr
«
und hálfreistum hjalli.
Snöggtum brá
og snópir hverr
við gáttir glæstra halla.
/
Sé hallir rísa,
sé hatta snúna
frá bönkum borginmannliga
fæstir draga
fisk úr sjó. '
Þat víxlast alla vega.
Snöggtum brá
og snópir hverr
við gáttir glæstra halla.
Ræður ríkjum
rembingur.
Okrarar áfrarp braska.
Kvarta sjómenn
og kveinar þjóð.
Landsfaðir blæs úr nöi.
Snöggtum brá
og snópir hverr
við gáttir glæstra halla.
t SVB
Skrifiað efti-r gömtLu hamdriti. Sé rmjn þýða sjá eða sjáum.
Annað hvort eru þetba sam- Halldór Pétursson.
Nýtt hlutafélag um glergerð