Þjóðviljinn - 19.02.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.02.1969, Qupperneq 1
Miðvikudagur 19. febrúar 1969 — 34. árgangur — 41. tölublað. Sjómannasamningar undir- ritaðir í gær á Austurfandi RóSrar hófusi á AustfjörSum I gœrkvöld ■<«>- Almannatryggingagjaldið hækkar um 770 krónur, sjúkrasamlagsgjald um 660 kr. - Fjölskyldubœturnar hrökkva skammt upp I þœr hœkkanir 11. Þ.M. VAR LAGT FRAM á Alþingi stjórnai-írunwarp um hækktun á bótum almannatrygginga og var því slegið upp í stjómarblöðunum undir stórum fyrirsöginrjm, hve hér væri um mikla kjarábót að ræða til handa almenningi, sem trygginganna nýtur, t- d. ætitu fjölskyldubætur að hækika um hvorki meira né minna en 10%. EN STJÓRNARBLÖÐIN gleymdu að geta þess, að stjórnar- völdin taka þessa 10% hækkun fjölskyldubóta alla afllur og mcira til með 16.3% hækkun almannatryggingasjóðsgjalds og 36.7% hækkun sjúkrasamlagsgjalda. Við skulum reikna dæmið eins og það kemur út þegar þessar hasíkikanir eru teknar með í reikninginn. HJÓN MEÐ EITT BARN greiddu í fyrra kr. 4730 til almanna- trygginganna. Nú hælckar það gjald í kr. 5500 á ári eða um kr. 770- 1 fyrra fengu þessi hjón kr. 3961 í fjölskyldubætur, þær hækka í ár um 10% eða 396 krónur. Hjónin greiða því 374 krónum meira til trygginganna í hækkuðu iðgjaldi heldur en hækkun fjölskyldubótanna neinur. Þar með er sagan þó ekki öll, því sjúkrasamlagsgjald í Rcykjavík og Kópavogi hækkar um 660 krónur frá í fyrra, úr kr. 1800 í kr- 2460. Raunverulegt tap þessara hjóna á þessurn breyt- ingum á Iögunum um almannatryggingar er því kr. 1034 Eggert G. Þorsteinsson, félags- málaráðherra. Undir hann heyra tryggingamálin og hef- ur hann væntanlega haft for- ustu innan ríkisstjórnarinnar um breytingarnar á trygginga- lögunum, allri alþýðu landsins til hagsbóta- HJA HJÓNUM MEÐ TVÖ BÖRN lítur dæmið þannig út: Fjöl- skyldubætur hækka um kr. 792, þar frá dregst 770 króna hækikun á tryggingagjaldinu- Hjónin græða þvi hvorki meira né minna en 22 krón'ur á ári á þessum viðskiptum sinum við Almannatryggingamar. Og þá eiga þau eflir að greiða 660 króna hækkun á sjúkrasamlagsgjaldi. HJÓN MEÐ ÞRJÚ BÖRN fá 1188 krónum meira í fjölskyldu- bætur en í í'yrra, þar frá dregst 770 króna hækkun á trygg- ingagjaldinu. Hagnaðurinn, kr. 418, hrekkur ekki fyrir 660 króna hækfcuninni á sjúkrasamlagsgjaldinu. AÐ LOKUM SKULUM VIÐ taka dæmi um hjón með fjögur börn. Þau fá 1584 króna ftækkun á fjölskyldubótum. Frá þvi dragast 770 krónurnar og útkoman verður því 814 krón- ur sem þau fá meira frá tryggingunum en í fyrra- Er þau hafa borgað af því 660 krónur i hækkun á sjúkrasamlags- gjaldi eiga þau 154 krónur eftir. Það er hin \raunverulega upphæð sem þau græða á þessari tilfærslu milli peninga- kassa hjá ríkisstofnunum. Það er sú fúlga sem sex manna fjölskylda fær frá ríkinu til þess að vega upp á móti hækk- uðum lífsnauðsynjum. » HVER VAR AÐ SEGJA að Eggert geri ekkert fyrir almenning? NauSungarlögin gegn sjómönnum samþykkf i fyrrinótt ' / ( , ; . Tty'''" ,. . Verður sömu aðferðum beitt gegn launufálki vegna vísitölukröfunnar? □ Frumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt klukkan fjögur í fyrrinótt sem lög frá alþingi með atkvæðum stjórnarliðsins, aðstoð Framsóknar og Hannibals. Var þannig samþykkt að kúga yfir- menn á bátaflotanum til þess að taka kjörum sem þeir höfðu hafnað í almennri atkvæðagreiðslu. Þingmenn Alþýðubaindalags- ins í efri og neðri deild greiddiu allir atíkvæði gegn þessu tilræði við sjómannastéttina og samn- iiigs- og verkfallsrétt launalfólks. Það er augljóst að frtamkoma stjómarinnar í kjáradeilu yfir- manna varð til þess að halda deilunni í hnút á aonan mánuð, en útvegsmenn treystu á það all- an tímann að ríkisstjómin beitti lögþvingun að lokum gegn sjó- mönnunum og lét þvi ekki krónu frá sér fara í verkfallinu- Nú em kjarasamningar síðasta árs fyrir landverkafól'k. ekiki lengur í gildi og það tækifætri ætlar ríkisstjórnin að nota til þess að svipta verkafólk verð- lagsuippbót á launin. Riíkisstjórh- in ætlar þannig að beygja launa- fólk í landinu undir stefnu sina. og láta það bera 20% dýrtíðar- aufcningu bótalaust. Nauðungar- lögin gegn sjómönnum eru ekki einangraður atburður heldur lið- Frásögn af umræðum á þingi á síðu © ur í þeirri hernaðaráætlun rík isstjórnarinnar að leysa öll vandamái viðreisnarinnar á kostnað launaífölks- I gærdag voru undirritaSx samningar milli sjómanna og útgerðarmianna á Austnp- landi í Neskaup&tað. Var gert ráð fyrir að róðrar hæfiust í gærkvöld frá flestum sjávan- plássum á Austfjörðum. Aðilar að samningsgerð em Alþýðusamband Auisturlands og útgerðarmannalfélög eystra og vom samningar undirritaðir um kl. 3 í gær í Neskaupstað, eru þeir í meginatiriðum samlhljóða sjómannasamnimgum hér syðra- Þar er um sörnu fæðispeninga að ræða, en sérstakúr lífeyrisi- sjóður verður stofnaður. á Auist- urlandi og kemur til með að heita Lífeyrissjóður bátasjó- manna. Sami hátfcir verður á ið- gjaldagreiðslum í þennan sjóð frá hendi sjómanna og útgerðar- manna — 40% iðgjalda greiddur á næsta ári, 80% iðgjalda á öðra ári og full greiðsla á þriðja ári. Minni háttar atriði hafa néð fram að ganga í samningum við sjómenn á Austurlandi með til- liti til sérstöðu austfirzkra sjó- manna svo sem aðgerðarpening- ar í útilegum — kr. 160 á tonn — miðað við þorsknet og línu, bg mun þetta vera eina atriðið er sker sig úr í sjómannasamn- ingum eystra borið saman við sjómannasamninga hér syðra. Almennt var gert ráð fyrir, að róðrar hæfust stnax frá sjáv- airplássum á Austurlandi svo sem frá Vopnafirði, Seyðisfírði, Nes- kaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík. Munu bátar fara á þorsknet, línu og loðnunót Bná þessum stöðum. Frá Neskaupstað fara fimm þátar á loðnu og munu leggja aflann upp í Síldarbræðslunra og skapar það nokkrum verfca- mönnum vinnu. Einn, sitór báfcur fer á troll og annar á net. 180 sóttií um 52 leiguíbúðir hjá Reykjavíkurborg 14. þ.m. ranin út umsóknar- frestur um 52 leigiuíbúðir Rfeykja- vikurfoorgar í Brei ðholtshverfi og bérust affls 180 umsóikindr. íbúð- ir þessar verða afihentar borgirani n.k. föstudag og er gert ráð fýr- ir, að borgin afheradi þær leigj- endunum um eða upp úr næsitu mónaðiamótum. Brezkir togarar gera us/a á vestfirzkum bátamiðum — Forseti ASÍ vill ekki bregða fæti fyrir nauðungarlögin! Starfsgrundvöllur verkalýðs- hreyfingarinnar er frjáls sammiingsréttur, en sá réttur er um leið einn grandvallar- réttur lýðræðisþjóðfélagsins. Þessa staðreynd áréttaði síð- asta Alþýðusiaimbaradsþing mjög ákveðið í samiþykktum sínum. En þar segir m.a.: „Verklýðshreyfinigín hafnar með ölllu leiðum samdrátitar og kjaraskerðingar sem fær- um leiðum til þess að rétta við eLrahag þjóðarinraar og lýsir öhum lögþvingunum gegn samtökuraium til að knýja slífca stefnu fram, sem till- raíði við hreyfinguna, er sam- stundis hljóti að verða hrand- ið með öllum þeirn ráðum, sem sameimuð verkalýðsihreyí- ing geitur beitt“. Og enrafiremur samiþykkti þingið: „Á þeiim foirsendum einum að fyrir liglgli ótvíræðar og óyggjandi tiyggiinigar fyrirþví að engar lögþvinganir verði á verkalýðshreyfinguna laigðar, er húra. reiðubúip ti5 samjvinnu við ríkissifcjóm og atvinnurek- enidur um nýja sitefnu í at- vininuimóium . . ' Hannibal Valdimarsson. í Ijósi nefndra staðreynda hlýtur það að vetkija almentna athygili að forseti Aliþýðu- samhandsins lýsti þvf yfir á al'þingi í fyrraikvölld að hann vildi ektki bregða fæti fyrir framvarp rfkisstj órn arinna r um nauðungarilög gegra sgó- mannastéttirarai, sem fól í sér árás á grundvöll verkalýðs- hrieyfiraigarinnar, verkfallsirétt- imn, og árás á Allþýðusam- bamdið með tilOiti til þeirra samlþykkta sem það hefur gert einróma á þinigi sínu. Hamraibail Valdimarsson hef- ur tæpast fyrr lýst rækilegar yfir vantrausti á sér sem for- seta Alþýðusambands Islarads á þeim tfmuim sem mjög stór- fedllid stéttaátök eiga sér stað og enm stórfellldari átöfc blasa við. ^Siigandafirði, 18/2 — 1 dag hafa brezkir togarar farið illa með vestfirzka sjómenn. Bátar frá Isaifirði, Hnífsdal, Boiungavik og Súgandafirði iögðu yfirieitt lóðir sínar í nófct og snemma í morg- un á svæði þvert af Kópanesi og suður á móts við Látrabjarg — í um 22 sjómílna fjarlægð frá landi. Yfirleitt leggja bátamir þar lóðir sínar í 3 tU 4 álum. Á þessu svæði munu vera í dag 8 til 10 bátar- I morgun þegar þeir voru að leggja lóðirnar sást enginn tog- ari, en eftir kl. 15 í dag fram til kl. 20 í kvöld hafa 5 til 6 togarar farið hvað eftir annað yfir lóðirnar þvers og kruss með vörpumar — tætt í sundur lóð- irnar í lögnunum og slitið a£ uppiihöldin og yfirleitt flækt' veiðarfæranum ' í þvælu- Sem von er er orðbragðið hjá skip- stjórn armönnum ófaigurt og sam- kvæmit bví sem ég hef heyrt á Fremhald á 3. síóu. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.