Þjóðviljinn - 19.02.1969, Page 2
2 SÍDA — WÓ0VTLJINN — MiðvSoiKjagiur 19. íetorúar 1969.
Frá umrœSum um nauSungarlögin á alþingi i fyrrakvöld:
Árás á hinn minnsta hóp er
árás á ai/a hreyfínguna
-sagð/ ESvarS SigurSsson viS umrœSurnar
□ í gær var greint frá umræðum um nauðungar-
lög stjómarflokkanna í efri deild alþingis, en þar
greiddu þingmenn Alþýðubandalagsins. Karl
Guðjónsson og Gils Guðmundsson atkvæði gegn
frumvarpinu. — Umræður í neðri deild hófust ekki
fyrr en um kvöldið og lauk klukkan f jögur í fyrri-
nótt. Við lokaafgreiðslu málsins greiddu þingmenn
Alþýðubandalagsins atkvæði gegn nauðungarlög-
unum, en stjórnarliðið, Fraimsókn og Hannibal
• lögðu í púkk. — Hér er sagt frá umræðum um mál-
ið í neðri deild, en Eggert G. Þorsteinsson mælti
fyrir frumvarpinu.
Lúðvík Jósepsson rakti fyrst
aðdrag'anda deilunnar og benti
á ábyrgð ríkisstjóm.aa-ininar, er
hún setti lög um breytingu á
Mutaskiptunum. éem skertu
stórlega Mut sjómanna. kröf-
ur sjómanna voru bví sann-
gjamar og í lágmarki.
f fyrsta 1-agi var farið fram á
frítt faeði og í öðru lagi var
farið fram á aðild að lífeyris-
sjóði. Fæðiskrafan var ákaf-
lega sanngjöm með tilliti til
þess að þorri þess launafólks.
sem starfar fjarri heimilum sín-
um, fær ókeypis fæði. og tog-
arasjómenn og sjómenn á far-
skipum þar meðtaldir. Um helm-
ingur launafólks hefur lífeyris-
sjóðsréttindi. þar á meðal tog-
anrasjómenn og farmenn. Opin-
berir starfsmenn eru allir með
lífeyrissjóð og starfsmenn
margra stórra fyrirtækia eiga
sína sjóði. til dæmis stairfsmenn
olíufélaga.
Valdaðir
En útgerðarmenn sögðu nei
við þessium lágmarkskröfum sjó-
rmamna, enda hafði rikisstjómin
lýst þvi yfir, að þegar sérfræð-
ingar reiknuðu út gengisfell-
inguna yrði launafólk að ta-ka
á sig 2fl—30% dýrtíðaraukn-
itnigú bótalaust. Útgerðarmeim
töldu sig því vel valdaða með
Lúðvík Jósepsson
þessa yfirlýsingu og stefnu rík-
isstjórnarinnar að bakhjarli og
neituðu að verða við öllum
kröfum sjómannanna.
Hálfur helmingur
Þegar svo var komið fundu
sérfræðimgar stjórniarinnar út
það snjallræði. að sjómenm
skyldu að vísu fá eitthvað upp
í fæðið til dæmis helming, en
þeir skyldu þurfa að ''greiða
helmin.ginn af helmingnum
sjálfir og aðrir sjómenn á smá-
bátum og togurum skyldu eimm-
ig taka þátt i þessum fæðis-
kostmaði bátasjómamna.
Sjómermimir eiga svo að fá
misjafnlega mikið á bát eftir
stærð þeirra, rétt eins og það
sé dýrara að éta um borð í 200
tomna báf en 100 tonna bát.
Slæmt kerfi
Fæðiskostnaðinn á sein sé að
greiða með álagningu útflutn-
ingsgjalds. sem þýðir 1% lækk-
un á fiskverðinn og kemur nið-
ur á öllum sjómönnum. Slík
sjóðsmyndun i sambandi við
fæðiskostnaðinn hefði nákvæm-
laga sömu afleiðingar os vá-
t.rygsfne’arsjóðurinn. Afleiðing-
in af vátrygein garfyrirkomulag-
inu hefur orðið sú. að við búum
við dýrara vátryggingarkerfi en
tfekas* i nálægum löndum — og
með áframhaldandi bróun má
eimnig búast við brf að fæðis-
kostnaðurinn verði einnig ó-
eðlilega bár.
Furðulegt
Um lífeyrissjóðinn, sagðd
ræðumaður. að hann ætti ekki
að koma til framkvæmda á
bessu ári, bó að kjarasamninv-
urinn gildi aðeins betta árið!
Gert er ráð fyrir að hluti lif-
eyrissjóðsins nái fram nð ganga
á næsta á.ri og briðii hlutinn
loks árið 1072. bett.n er reynd-
ar furðuleg málsmeðferð baear
ríkisstiómin hefur lofað að
koma á lífeyrfssjóð; fýfir áilla
landsmenn á næsta ári.
Lúðvík vék síðan að bví, að
enda þót.t sjómenn befðu náð
fram viðurkenningu á tveimur
býðingarmiklum atriðum, sætu
beir eftir með skertan hlut enn
eftir lögbvin-gunina um hluita-
skiptin bann 19. desember.
Yfirmenn
Tjúðvik bentj síðan á. að með
iagasetningunni í desember
hefði tiltölulega verið farið enn
verr með yfiirmenm á bátunum
en undirmenn, vegna þess að
-----------------------------
■■■■■■»■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■»•■■■■■»»■»■
síðasita Alþýðusambaindsþi’n,gi
var myndaður nýr meiriMuti
í forustu Alþýðusambamds ís-
lands; stjómarflokkamir gerðu
samning við Hannibal Valdi-
marsson og Bjöm Jónsson um
forustu fyrir heildiairsamtök-
um verkafólks á íslamdi. Moirg-
unblaðið hefur lýst yfir því
að það sé málgagn þessa nýja
meirihluta. Því Mýtur mönn-
um að vera spum hvort of-
stækisfull ðkrif Morgunblaðs-
ins gegn verðtryggingu launa
séu í samræmi við afstöðu
hinnar nýju forustu.
Á síðasta Alþýðusambands-
þinigi var einróma samþykkt
að verklýðshreyfingin* gæti
ekki haft neina samvinnu við
ríkisstjóm sem beitti launa-
fólk lögþvingunum. Á alþimgi
í fyrrinótt lýsti Hamnibal
Valdimarsson. leiðtogi hins
nýja mieiriMuta, yfir því að
bann vildi ekki bregða fæti
fyrir frumvaæþ um lögþving-
un. Krafan um verðtryggingu
launa var einnig samþykkt
einróma á Alþýðusambands-
bingi. Ætla Hannibal Valdi-
mairsson og Bjöm Jónsson
ekki heldur að bregða fæti
fyrir bá afstöðu sem mál-
giagn þeirna, Morgunblaiðið
túlkar í gær? — Austri.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• )■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Að
bregða fæti
Margunblaðið hamast í gaer
gegn einróma kröfu síðasta
Alþýðusambandsþings um
verðtryggingu launa, en þing-
ið lýsti yfir því að verðtrygg-
ing væri „algert grumdvaillar-
atriði, réttur sem verklýðs-
féilögin geta ekki hvikað frá"
Morgunblaðið segir að með
stuðningi sínum við niður-
stöður Alþýðusambandsþings
sé „kommúnistaklíkan sem
ræður Þjóðviljanum ... þegar
tekin til við að reyna að espa
til verkfalla“, enda sé þar um
að ræða „óþjóðhoU öfl“ og
„pólitíska ævintýramenn sem
reyn.a nú að æsa til óhæfu-
verka.“ f staðinn beri verfea-
fólki „að tafea á sig nokferar
byrðar um sinn. Memn gera
sér fulla grein fyrir því. að
gengisiækkunin, sem gerð var
fyrir ánamótin, mundi ekki
bera áramgur, ef allar hækk-
anir sem af henni leiddu.
yrðu þegar í stað reiknaðar
inn í kaupgjiald allra lands-
manna.“
Það er éfckert nýtt að Morg-
unblaðið hamisit gegn stefnu
verkafólks; í meira en hálfa
öld hefur blaðið — undom-
tekndngarlaust — snúizt gegn
hverri einustu kröfu alþýðu-
samtakanna um aukin rétt-
indi og b.ætt kjör. Blaðið hef-
ur ævinlega nefnt þá sem
studdu baráttu verkafólks
komipúnista, óþjóðholl öfl og
pólitíska ævintýraimenn. En í
sambandi við hin nýjustu
skrif ber mönnum að gera sér
ljóst að Morgunblaðið er nú
annað og meira en ofsafeng-
ið málgagn auðstéttarinmar. Á
Magnús Kjartansson
yfirmennimir ættu meira und-
ir Mutaskiptunum en hásetam-
ir, þar sem þeir hafa hærri
skiptaprósentu. Yfirmenn hafa
því á undanfömum árum sætt
sig við lægri tryggingu en lagt
meiri áherzlu á skiptaprósent-
una við gerð samniniga. Hjó há-
setum hefur þessu verið á ann-
an veg fairið þar sem þeir hafa
lagt meira upp úr tryggin.gunni.
Lægri en hásetar
á línu
Það hefur því komið þamnig
út að í einstatoa tilfelli hafa há-
Eðvarð Sigurðsson
setar haft hærri tryggingu en
yfirmennimir, og nefndi Lúð-
vík eftirfarandi dæmi um línu-
veiðar:
Háseti: 13.762 í tryggingu
1.100 í fatapeninga
2.803 vegna línuveiða
17.665 á mánuði.
Skipstjóri: 16.835 í tryggingu
624 í fastakaup
17.459 á mánuði.
526 krónur
Lúðvík Jósepsson ræddi sið-
an um það atriði, sem að lokum
hefði borið í milli í sjómanna-
deilunni. Yfirmenn bafa nú
624 kr. í fastafeaup á mánuði, en
þeir fóru fram á að þessi upp-
hæð hæfekaði i kr 1150 á mán-
uði. Þannig bar aðeins 526
krónur á milli. f Vestm-ainnaeyj-
um féllst samningaineÆnd Ut-
vegsbændiafélagsins og meiri-
Muti yfirmamnia á þessa lausn.
en LÍÚ bannaði að leySa dedl-
uoa á þessum grundvelli, þvi
sambandið treysti því að stjóm-
in leysti deiluna með lögum.
En það er furðulegt að ríkis-
sitjómin. sem mátti vita upp á
sig skömmina um upphaf deil-
unn-ar, skyldi ekki beita sér
fyrir því að málið leystist fyrst
svo skammt var í land.
f stað þess lætur hún lög-
binda tillögu sem yfirmenn
höfðu fellt með mjög góðri þátt-
töku, í atkvæðagreiðslu.
Grundvallaratriði
Lúðvík Jósepsson minnti nú
á þá staðreynd. að verkstjórar
og yfirmenn í ýmsum minni
háttar fyrirtækjum í landi ráða
sig ekki fyrir minna en 3o þús-
und krónur á mánuði. Og þeg-
ar meta ætti kaun ýfirmanna á
bátaflotanum yrði að hafa huu-
fast að srenp-i íslenzku b'úfS-ir-
innar byggðist á ötulu starfi
sjómanastéttarinnar. Eitt það
ranglátasta or heimskulegasta
sem nokkur ríkisstjórn á fs-
landi getur gert er nð skammta
siómönnum naumt. Það verðiir
hess að bessi undirstöðustétt
Hvr hátana oir fer iafnvel út
■' Tönd.
Fyrir nokkru var sendinefnd
frá Danmörku i Norðnr-Nor-
egi á ferðinni oe revndi að fa
norska siómenn á dömsk skin.
Danimir buðu fvöfalt befri kiör
pri á íslenzka flotanum. Okkar
siómenm ern vanir bví að vera
lan-gtímum fiarri heímilum sín-
nm Oe beir telia bað en-P'a Sib-
eríuvist bó-að beir eifi að vera
fióra f’mm rnármA’* 5 rreiknm
oriendis
Ef bett.a verðiir afleiðinsán af
heímskuTeirri stefmi ríkiss+iórn-
arinnar sés+ Tiver+ s+efnir um ís-
lerizkt efnahaesTif.
ÞiDgrnenn á sjó?
Si nmwn ssitarf i er erfitt
qf.arf Trr^eyt miViT!ar or-Vii
rvcr ósp-rbb'fm T?.er siarmfmrftnr
tmn T>aÓ <?3<rói sfrtan. aó
V*óttvirtra albinffis-
rrnnirmfl vildi leö'eia baÓ á Sl£
aíf fara á <?ió o? sfzt á beim
Viönim ssem m^iri hluti ‘þinips-
ins ætlar mi að sTrammta sió-
monnumnn.
Mikil tillitssemi —
en lítill skilningnr
En bví miður eru til menn.
sem líta fram hjá öllum þess-
um s+.aðreyndum og treysta því
að meun fairi á sjóinn á lélegum
kjörum vegna erfiðs atvinnu-
ástands og reynt er með það
ástand í huga að slá ryki í augu
verkafólks. En staðreyndimar
eiga að tala skýrara máli og
ríkisstjórnin ber höfuðsökina á
því hvemig komið er og hún
ber ein sök á sjómann.averkfall-
inu. S.iómenn hafa sýnt ótrú-
Iega tillitssemi í þessari kjara-
deilu — en mætt ótrúlega litl-
um skilningi.
En hér er ekki einasta um að
ræða mikilvægt hagsmunaat-
riði fyrir yfirmenn á bátaflot-
anum. heldur mál sem snertir
samtök laiun.afólks í heild. Með
frumvarpi þessu og lögfestin.gu
þess er ráðist á verkfallsréttinn
og samningsréttinn með þeim
orðum að hér sé mikið í húfi.
En verður ekki mikið i húfi
1. marz? Ætlar ríkisstjómin að
beita lögþvingunum einnig þá
og ætlar hún þar næst að setja
lög um kauplækkun? — Þetta
atriði. að hér er ráðizt að lög-
helgum rétti launþegasamtak-
anna, er í rauninni fullnægj-
andi til þess að þingmenn eiga
að vera á móti frumvarpinu.
Með slíkum vinnubrögðum er
verið að breyta samningsrétt-
inum í nafnið eitt afnema bann
í raun. -
Hlutur Alþýðu-
flokksins
Alþýðuflokkurinn hefur áður
látið það þýða stjómarslit. ef
gerð hefur verið tilraun til
slíkra lögþvin.gana gagnvart
launafólki. En nú lætur Alþýðu-
flokkurinn íhaldið ota sinum
mönnum á svaðið í slíku máli.
Á móti frumvarpinu
Ríkisstjómin átti upptökin,
hún átti að leysa deiluna en hún
gerði ekkert til þess, þó að ekki
bæri meira á milli að lokum en
sem svaraði upphæð. sem er
miklu lægri en laun lögreglu-
manna á Keflavíkurflugvelli.
Lögfræðingar. verkfræðingar.
arkitektar setja sjálfir sína
taxta — sjómenn sem draga
aflann í búið. mega ekki fá .
hækkuð laun sín um 500 krón-
ur á mánuði.
Við Alþýðubandalagsmenn
erum því á móti þessu frum-
vairpi og leggjum til að það
verði fellt. sagði Lúðvík að lok-
um.
Með og á móti
Næstur talaði Þórarinn Þór-
arinsson, en í þessu máli sem
öðrum hafði Framsóknarflokk-
urinn þá athyglisverðu stefnu
Þórarinn Þórarinsson
að tala á móti frumvarpinu, en
sitja hjá við atkvæðagreiðslu
og veita rikisstjórninni þannig
stuðning I reyndinni.
Ekki bregða Bjama!
Forseti Alþýðusambandsins,
Hannibal Valdimarsson. lýsti
nú sinni afstöðu þar sem hann
lýsti því yfir að hann vildi ekki
bregða fæti fyrir rikisstjómina
í þessu máli og því ætlaði bann
að sátj® hjá við atkvæðagreiðsl-
una.
Ræða Eðvarðs
Eðvarð Slgurðsson sagði að
með siamþykkt frumvarpsins
ætti að taifca samwinigs- og verk-
faHsréttinn af verkalýðshreyf-
imgunnd.
Það verður aldrei of oft tekið
fram að orsö'kin fyrir verkfaill-
inu er lagasetning ríkisstjórnar-
innar í desember. En þær eru
nú orðnar margaT starfsstétt-
imar sem bafa fengið að kenna
á slíkri valdbeitingu, læknar.
verkfræðingar. verkamenn.
Það er mikill bamaskapur að
halda að atvinnuleysið leysisit
við slíkia lagasetndngu. f ver-
stöðvum þar sem næstum ein-
göngu er fisbviinnsla minnkar
að vísu atvinnuleysið mjög. en
annars staðar leysast vandamál-
in efcki að nerna mjög takmörk-
uðu leyti.
Ef við ekki launum sjómanna-
Bjami Benediktsson
stéttiina sæmilega er voðinn vis,
sagði Eðvarð síðan. Verkafólk
í landi hefur ekki séð ofsjónum
yfir sæmilegum og stundum all-
góðum tekjum sjómanna, þeg-
ar vel hefur aflazt því það hef-
ur kostað þá mikla vinnu að fá
Mut sinn í þeim tilfellum. Og
það er grundvallaraitriði að sjó-
menn fáj góð laun við störf sín.
Árás á alla
Eðvarð Sigurðsson minnti síð-
an á mjög afdráttarlausar sam-
þykfetir Alþýðusambamdsþinigs-
ins um málefni sjómanna þar
sem Mutaskiptin voru lögð að
jöfnu við vísitölutryggínguna
sem algjört grundvallaratriði.
Barátta sjómanna, þar með yf-
irmann'a. er barátta alls verlca-
i