Þjóðviljinn - 19.02.1969, Síða 3
Miðvákudagwr 19. feforúair 1969 — Þ.TOÐVTLJl'NiN — SÍÐA 2
fóliks. Árás á hinn miiransta hóp
lauraafól'ks er árás á alla hreyf-
iraguraa, enda lýsti Alþýðusam-
baradsþinig því yfi.r að ef ríkis-
st.iómi’n beitti slíkum lögþving-
unum yrði ekki ræ-tt við hana
um aitvinnumálih.
Þýðir þetta frumvarp það, að
yfirmenn megá ekki fara í verk-
faJl í vctur, ef þiirf krefur. til
þess að taka þátt í baráttunni
fyrir vísitöluuppbótum á laun.
eða eiga sjómennirnir að sætta
sigr við 20% kjararýrnun vegna
aukinnar dýrtíðar bótalaust?
Þetta frumvarp gen.gur i
sömu áttiraa og lögin frá í des-
ember. Þetta er anraað óheilla-
siporið og því ber að fella frum-
veirpið.
Atkvæðavélar
Magnús Kjartansson tók
n-æstur til máls. Minntist Maign-
ús á bað i uppbafi máls síns. að
þingmenn . stjómarflokkanraa
taekju yfirleitt ekki þátt i stík-
um veigamiiklum umræðum og
létu ekki sjá sig í þingsölum
nema til þess að greiða atkvæði
og hefðu þannig breytt sjálfum
sér í .atkvaeðavélair.
Þótti ráðiherranum Eggert G.
'Þoreteirassyni það ekki þung
spor upp í ræðustólinn, er hann
mælti fyri.r frumyarpirau. en
hiaran befur sem kunraugt er
verið forustumaður í hreyfinigu
lauraafólks og það er sú sfcað-
reynd sem hefur fleytt honum
irpp í ráðlierraembættið?
Ka.nnski hafa sporin þó orðið
nokkru Iéttari er sjálfur forseti
Alþýðusambandsins lýsti því
yfir í umræðunum hér áðan að
haui myndi ekki bregða fæti
fyrir frnmvarp þetta!!
Beinn aðili
Magnús vitnaði þessu næst í
þau orð er forsætisráðherra Iéf
flaiHia á dögunum um, að skiln-
iragur viirtíst ríkja með deiluað-
iium á efnaihmgsvandanum —
afstaða sjómanna væri því á-
raaegýuleg og sýndi skilning
þeiirra. En hvers vegnia var þá
deiítunni haldið lenigur í þeim
braraf svo? Það er meðal araraairs
vegna þess að rífcisstjórnin var
afflan támiarara beiran aðili nð deil-
unrai á þann hátt að hún lét
sbairfsmann sinn ekkj áikveða
fiskverðið endanlega. heldur var
það notað sem verzlunaratriði
allan tímamn meðan á deilunni
stóð.
Útvegsmenn eru háðir rík-
isstjóimimrai á ýmsan háitt og
þess vegna hefði rikisstjóminni
verið það auðvelt að fá útvegs-
menn til þess að samþykkja
hógværar kröfur s.ióm'ahnanina.
Era í stað þess reyradu útvegs-
menn að 'setja siig upp á mótí
lausn verkfallsins á þeim stöð-
um þar sem ef til viH hefði ver-
ið urarat að ná eimbverju sam-
komulagi.
Stefnan sjálf
Deilan er ekki eiraaragrað mál.
Hún er liður í stefnu ríkisstjóm-
arinraar. Undirrótira er genigis-
lækkurain, sem þýðdr fjármuna-
ttlfærsiu, ef ekki verða gerðar
ráðstaflandr. til þes að vega upp
dýrtíðaraukraingun'a. Þessar að-
gerðir þýða. atvinnuleysi og
verkföll. Rikisstjómira hefur
einnig talið það henta að 1.
marz verði aðeins liðin ein vika
frá því að lön.gu verkfalli lauk.
Þetta er stefraa. ekki tilviljun.
eleki mistök.
Það er því rauraaleg staðreynd
að Framsókraarmenn og Harani-
bal Valdimiarsison skuli ekki líta
á þetta mál í samheragi við öll
önnur.
Brezkir togarar
Fraimhald af 1. siðu.
bátabytlgjunni í samitali milii sjó-
rnanna á bátunum, þá mum veið-
arfæratjón skipta mörgum tyg-
uim þúsunda.
Þetta er ekki einsdæmi hjá
brezkram togurum. Yfirleira em
þeir óforskamniaðir í skiptum
sínurn við íslenzka sjómenn og
virða ekki lóðalagnir bátanna
á hefðbundnum miðum, þótt þeir
sjái bátana og viti af veiðarfær-
om þeirra í sjó, þá svífast þeir
einskis. Það þýðir víst lítið að
kæra svona framkomu og þótt
þeir fengju dóm, þá yrðu þeir
máðaðir samsturadis. — G. G.
Meðan svo er ekki gert
skrimtir ríkisstjórnin og stjórn-
arandstaóan er innbyrðis sund-
urþykk.
Eggert G. Þorsteinsson talaði
næstur og svaraði hann fyrir-
sp«Jim Eðvarðs Sigurðssonar á
þá leið. að srjómenn hefðu ekki
verkfallsrétt á árinu eftir að
hafa undirritað kjarasamrainga.
Forsætisráðherra sagðist hafa
verið í stöðugu sambandi við
sáttasemjara meðan á deilunnd
stóð. Hann sagðist hins vegar
aldrei hafa komizt að þvj' á
hverju eiginlega strandaðj í
samninigunum en ríkis®tjómiin
hefði laigt sitt af mörkum, m.a.
tnn „fyirirkomulag miátarfjár-
ins“.
Eina framlagið
T.úðvík Jósepsson tók nú til
máls aftur og svaraði ýmsu því,
sem fram hafði komið í ræðum
ráðherrannia. Hann sagði að
málflutniragur farsætisráðherr-
ans sýndi að stjórnin hefði ekki
fylgzt mikið með bessu alvar-
lega máli. Þó virtist hún háfa
lagt eitt tíl, en það væri patent-
ið með matarpeningaraa.
Hann saigði að ráðherraimir
gerðu mikið úr því að geragis-
fellingin hefði skapað rekstrar-
grundvöll. fyrir sj ávarútveginn.
En það væri þó ekki að sjá af
yfirlýsiraguim , fiskkaupenda í
verðlagsráði sjávarútvegsins, né
heldur væri svo að sjá, ef miarka
ætti neitun fitgerða.rm'ainnia við
sanmgjömum kröfum sjómanna-
stéttarinniar. Ríkisstjómin á eft-
ir að reka sig á bað að þetta
nýja kerfi henniar leysir enig-
an vanda. Vandamálin eiga eft-
ir að koma upp á yfirborðið
enn miagraaðri en nú ef fylgt
verður sömu stefnu.
Lúðvík benti á að sitjómar-
andstæðingar á þiragj hefðu lagt
fram margar_tillögur til lahsn-
ar á vandamálum efnahagsHfs-
ins, sem hefðu áreiðanlega far-
ið betur en aðgerðir rikisstjóm-
ajrinnar.
Of lág greindar-
vísifetla?
Þórarinn Þórarinsson tók
aftur tdl máls og sagði að rífc-
isstjómin vissi ekk; hvað hún
væri að gera, það stafaði eink-
um af dómigrainciarskorti. For-
sætisráðherrann hefði greinilega
ekkart vitað um hvað hann var
að taia og með ræðu sinni gef-
ið óvenjulegia lýsimgu á ríkis-
stjóminní og sjálfum sér.
Magnús Kjartansson sagði. að
verkalýðsfélagsmenn í Alþýðu-
flokknum hefðu áreiðanlega
elíki ætlazt til þess þegar þeir
lyfbu Eggerti G- Þorsteinssyni
til vegs, að hann mælti fyrir
slíku frumvarpi.
Hann minrati síðan á þá stað-
reynd að íslenzkir sjómenn
hefðu lönigum verið þeir af-
kastamestu í heiminum —
stundum aflað 200 tonn hver
maður yfir árið. Það væri því
meira en lítið bogið við þá rik-
isstjórn sem ekki tryggði slík-
um starf'Skröftum lágmarks-
greiðslu. Færeyskir sjómenn
hefðu í verkfalli farið fram á
22—23 þúsund krónur á mánuði.
em hefðu hafraað 19 þúsurad
króraa tryggingu. Með tilliti til
þessara staðreyrada og þess að
þjóðairtekjur á mann væru enn
svipaðair hér og i Danmörku
ætti ríkisistjómin að s.iá sóma
sinn í því að tryggja sjómönn-
um viðun'andi lauraak.iör.
Alþýðubandalagið
á móti
Fyrstu umræðu um þræla-
lagafrumvairpið lauk á öðrum
tírraaraum um nóttina, og var þá
gert hlé á umræðum upz sjáv-
arútvegsraefnd neðri deildar
hafði skilað áliti sínu. Nefndin
var þríklofin. Stjómarliðið
laigðd til að fmmvarpið yrði
samþyk’kt óbreytt. Framsókn
var hlutliaus i málinu en Al-
býðubandalagsmenn lögðii til að
frumvarpið yrði fellt. Fór svo
við end.anlega afgreiðslu máls-
ins um fjöguirleytið í fyrrinótt
að stjómarþinponenn studdu
frumvarpið. Framsókn og
Hanrai'bal sátu hjá en fimm
þingmenn Alþýðubandalaigsiris
í deildiuni greiddu atkvæði
gegn ]ym.
Stjórn Perú undirbýr átök
viB stjórn Bandaríkjanna
Ráðizt á ísraelska þotu á
flugvellinum við Ztirich
LIMA 17/12 — Stjómin í Perú
hefur kvatt heim sendiiherra
sína í Bandaríkjunum og hjá
Bandalagi Arraeríkuríkja (OAS)
sem hefur aðalstöðvar .sínar í
Washinigton. Heimkvaðningin er
til undirbúnings þeiim átökum
sem nú virðast óihjákvæmileg
milli stjórnar Perú og Banda-
ríkjastjórnar. Sendiherramir
sem koma flrá Wasihington rraunu
taka þátt í fundi allra sendiherra
Perú hjá ri'kjum rómönsku Ame-
ríku, en. skýrt hefiuir verið frá því
í Lima að Perú getí reitt sig á
stuðnirag að heita má þeirra allra
í deilunni við Bandaríkin.
690 miljón dollara skuld
Deila þessi stafair af því að
Perúéstjóm hefur tekið eignar-
námi allar eigur olíufélaigsins
Internatiunal Petroleum Com-
pany, sem á að heita kanadískt
Ifélag, en er í rauninni eign
bandaríska olíuhriragsins Stan-
dard Oil- Eignamámið var gert
á þeirri forsendu að Intematío-
nal Petroleum Comjjany hefði
sölsað undir sig í Perú þverf
ofan í gerða samninga verðmæti
sem nema 690 miljónum dollara
með því að vinna olíu sem það
hafði enga heimild til samkvæmt
samningum- Perústjórn hafði
kraffizt þess að olíufélagið greiddi
herani þetta fé, en það neitaði
og voru eignir þess þá telrnar
eignamámi.
Refsiaðgerðir?
Láti stjómin í Perú ekki segj-
ast, eru horfur á því að Banda-
ríkjastjóm verði samfcvæmt lög-
um sem kennd eru við Hícken-
looper öldungadeildarmamn að i
setja bann við öllum innflutn- ;
iragi frá Perú, en sá inmflutn- I
ingur er Ifyrst og fremst olía og i
sytour. Hickenlooper-lögin gera j
ráð fyrir slíkium refisiaðgerðum !
gegn hverju því riki sem geng- !
ur á hluta bandarisfcra einka-
fyrirtækja. Stjómin í Perú mun
ætla að láta kalla saman fund
í Bandalagi Ameríkuiríkjanna ef
Bandaríkjastjóm hyggst beita
þessum refsiaðgerðum og mura
nú, eins og áður segir, hafa ;
tryggt sér stuðning langflestra ;
aðildarríkja þess.
Annað mál mun verða á dag-
skrá sendifoerraffundarins í Lirna,
en það er krafa Perústjórnar um
einfcarótit til nýttragar á öllum
auðæfum hafsins allt að 200 sjó-
míluim frá ströndum landsins.
Bandaríkin hafa einnig lagzt
eindregið gegn þessari kröfu.
Velasco hershöfðingi, formaður
herforingjastjómarinnar í Perú,
tilkynnir þjóðinni eignarnámið.
í síðustu viku tók perúskt her-
skip bandarískt fisikiskip sem var
að veiðum fyrir innan þessi
mörfc; annað bandarískt “■ fiski-
skip var elt, en néðist ekfci.
Samið við Sovétríkin
Fulltrúar stjóma Pení og Sov-
étríkjanna undirrituðu í dag í
Lima viðskiptasamning málli
landanna, en samningaviðrasðu.i'
hafa staðið tvær vifcur. Samn-
iniguriran hefur ekki verið birtur,
en foalft er ef1/r góðum foekn-
ildum að Sovétríkin hafí fallizt
á að greiða fyrir vöiukaup sán
í Perú í frjálsum gjaldeyri. Sov-
étríkin tóku upp stjómmálasam-
band við herforingjastjómina í
Perú Ifyrr í mónuðinum.
ZURICH 18/2 — Fjórir menn,
sem talið er víst að hafi verið
arabar, réðust í dag með skot-
hin'ð úr foríðskotalbyssum á ísra-
élska farfþegaþotu af gerðinni
Boeirag 720b þegar hún var í
þann veginn að foefja sig til
flugs af flugvelliraum við Zúrich
í Sviss til Telaviv í Israel.
Að sögn svissnesku fréttastof-
unnar skaut farþegi í flugvél-
inni eiran áráisarmaininanna til
bana, en flugstjórinm, þrír ménn
aðrir úr áhöifninni og kona sem
var farþegi í fllugvélinni hlutu
skotsór.
Hinir árásarmennimtr og kona,
sennilega eiginkoma eins þeirra,
voriu handtekim.
Árásim var gerð úr Volksvagni
sem lagt hafði verið á flugvell-
iraum. Skothríðimar voru fimm
og var þeim öllum beint að
1 stjórnkleífa þotunnar sem mörg
skot hæfðu. í fórum hinma hand-
tefcnu fundust margar hand-
sprengjur og segja Svisslending-
ar að aðeins enögg viðbrögð lög-
reglunnar á fllugvellinum hafi
komið í veg fyrir mikið blóðbað.
17 famþegar voru með þotunná,
sem mun hafa skemmzt talsvert-
Viðræðum sendiherra Kína
og Bandaríkjanna frestað
VARSJÁ 18/2 — Kínverska
sendiráðið í Vansjá skýrði frá því
í dag að frestað hefði verið um
óákveðinn tíma * fundi þeim sem
ákveðið hafði verið að sendi-
herrar Kína og Bandaríkjanna í
Varsjá héldu með sér á fimmvtu-
daginm.
Kínverjar segjast hafa ófcveðið
að fresta fundinum vegna þess
að Bandaríkjastjóm halfi neitað
að verða við kröfu kínversku
stjórnarinnar um að fyrrverandi
sendifulltrúi Kína í Haag, Liao
Hosjú, yrði framseldur. Liao
fékk griðastað í Bandaríkjunum
sem pólitískur flóttamaður efttr
að hann hafði gefið sig fram
við hollenzk stjórnai'völd og
óskað eftir hæli. Kínverska ut-
anríkisráðuneytið segir að Hol-
lendingar og Bandaríkjamenn
haifi talið hann á að swíkja land
sitt í tryggðum- Það telji því
ekki viðeigandi að sendiherrar
Kína og Bandarikjarana hittíst
20. febrúar eins og afráðið hafði
verið, reyndar fyrir frumkvæði
kínversku stjómarinnar.
Síðar í dag var það staðfest
í Washiragton að fundiraum í
Varsjá hefði verið aflýst
Forsætisráðherrar fjögurra
Norðurlanda á fundi í dag
HELSINKI 18/2 — Försaetísráð-
herrar Danmerkur, Noregs, Svi-
þjóðar og Finnlands korrau í dag
saman á fundi í Helsinki til að
fjalla um þær skýrslur sem
embættismenn þeirra halfa tek-
Sprengjum látið
rigna yfir næstu
héruð við Saigon
SAIGON 18.2. — Bandaríslsar
risaþotur aff igerðinni B-52
létu í dag i-i:gna sprengjuim yfir
næsta nágrenni Saigonar, en
hver þeirra bor 30 lfestir sf
sprengiefni. Gluggarúður nötruðu
í Saigon þegar sprengjumar
sprungu í aðeins 40 km fjariægð
frá borginnd. Þotumar flóru sex
árósarfei'ðir, þrjár þeirra gegn
skofcmörteum í Tay Nirah-héraðá,
en þar segja Bandarikjameran að
40.000 henmieinn Þjóðifirelsisifyiik-
ingarinnar hafi búið um sig.
Réttarhöld byrja í Moskvu
gegn tveimur mótmælendum
MOSKVU 18/2 — Ný réttarhöld j mælti stefnu Sovétríkjanna gagn-
yfir mótmælendum hefjast í | vart Tékíkóslóyafcíu. Martsénfco
Mosfcvu á morgun. Tveir sak- i var dæmdur í eins ár fangelsi
borningar verða þá leiddir fyrir j einmitt sama daginn og innrásin
rétt, ung kona, vertofræðiragur, í Tékfcóslóvatoíu var gerð. Dóm-
að menrat, og uragur stærðfræð-
ingur- Þau hafa ekkert samtoand
haft sín á milli en em bæði
ákærð fyrir að hafa rógborið
Sovétrikin.
Konan, Irina Belgorodskaja, er
skyld Larissu Daraíel, konu rit-
höfundarins Júld Daníels, sem í
fyrra var dæmd i fjöguri-a ára
útlegð frá Moskvu fyrir að mót-
mæla inrarásinni í Ték'kóslóvakíu.
Irina Belgorodskaja var hand-
tekin í ágúst í fyrra fyrir að
hafa haft í fórum sínum afrit
af áskorun sem margir menn
höfðu undirritað um að látinn
yrði laus Anatolí Martséwko sem
hafði verið handtekinn nokíkru
áður. Hann hafði sent sovézkum
blöðum bréf þar sem hann mót-
Deiian í Bandalagi Vestur-
Cvrópu áfall fyrir Nixon
inn hlaiut hann fyrir að hafa
ekki haflt gilt leyffi til dvalar í
Moskvu.
Stærðfræðiragurinn Ilja Búr-
mistrovitsj heflur verið í fang-
elsi í heilt ár, en kemiur nú
fyrst fyrir rótt. Haran er sak-
aður um að hafa haft í fórum
sinum vélrituð alfrit af ýmsum
bókum, m.a. efftir þá Júlí Daníel
og Andrei Sinjavsfcí.
ið saman um meginatriðin í
áformuniuim um aukna efnahags-
samvirarau landanna, og þá errak-
um um stöðu landibúnaðarins í
væntamiegu efnahag9ban<Iailagi.
Ýms ný gögn liggja fyrir fon-
sætisráðherrunum bseði wm þebta
atriði og önraur, og heffur þezrra
verið aflað sfðan ráðberramir
hitbust síðast í janúar sl.
Forsætisráðlherrar Danmerfcur
og Ntyregs, Baunsgaard og Bor-
ten, sögðu við komuna tíl Hel-
sinki í gærkvöld að elkki væri
við þvi að búast að mikilvægar
ákvarðanir myndu tetonar á þess-
um fundi í Helsiraki. Þær ákvarð-
anir verða fyrst teknar að lokn-
um fumdi Norðurlandaráðs sem
haldinn verður 1 Helsinki 1.—6.
marz og mun ætlumin að forsæt-
isráðherrarnir komi þá saman á
fund í Osló.
Ivar Nörgaard, fynrverandi
efnahagsmálaráðherra Danmerk-
ur, skýrði frá þvi í viðtali við
„Kristeligt Dagblad" í dag að
uppkastið að samningi um efna-
hagsbandalag Norðurlanda myndi
verða birt í höfuðborgum Norð-
urlandanna fjögurra 24. febrúar-
WASHINGTON 18/2 — Fastaráð
Bandalags Vestur-Evrópu (BVE)
kom saiman á funid sinn í London
í dag að franska fulltrúanum
undansfcildum. Franska stjómin
tilkynnti í gær að hún myndi
ekki taka þátt í störfum ráðsins
fyrst um sinn a.m-k. t>g var það
í mófcmælaskyni við fund sem
ráðið hafði haldið í síðustu vifcu
þrátt fyrir mótmæli Frakka þá.
Þing bandalagsins á að koma
saman í Brussel á fimmtudag og
er búizt við að franskir þing-
menn muni mæta þar, en toanda-
lagið er í rauninni ósfcarflliæft
án þátttöku Frakka.
1 Wasbingiton er ha£t efftir
emibættismonnum að deilan í
BVE sé áfail fyrir Nixon forseta
sem hefur gert sér vonir um að
gpta bætt samvinwu Bandaríkj-
anna við Vestur-Evrópurí'kin,
einkum með þvi að bæta sam-
búðina við fjralokland- Nixon
sem korna mun til Parisar og
Lundúna í næstu viku mun gæta
fyllsta hlutleysis í deilu Frak'ka
og Breta, en hætt er við að hon-
um verði lítið ágengt við að
treysta böndin milli Bandarí'kj-
anna og Frakklands meðan de
Gaulle heldur áfram að fjand-
skapast við Breta, sem Banda-
ríkin hafa sérstök tengsl við og
hljófca að taka sérsfcaikt títlit tn.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á fyllingarefni, hrauni, rauða-
möl, eða grús ásamt akstri á því í götur í Smá-
íbúðahverfinu hér 1 borg.
Úboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vom og
verða tilboð opnuð þar miðvikudaginn 26. febrúar
n.k. kl. 11,00 f.h.
ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
Skolphreinsun og viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð-
um með loft- og vatnsskotum — Niðursetning á
brunnum og fleira.
SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu
hreinsunarefni.
VANIR MENN. — SÍMI: 83946.