Þjóðviljinn - 19.02.1969, Side 5

Þjóðviljinn - 19.02.1969, Side 5
iH! i|W ; bb Þetta er Tonny G jeldsted sem talinn er bezti leikmaður MK 31 nú í vetur eftir að Max Nielsen meiddist og: dönsku blöðin segja að bann hafi hvað eftir annað bjargað sigri fyrir félag sitt. Daigiainia 22. febrúiar ta 1. marz n.k. kemur hingað í heim- sbkn á vegnm Handíknjattileiks- deildtar KmaittspyimféiL VALUR danska haindknattleiiksiiðið MK 31. Leikur liðið hér eftirtalda 4 leiki. Simnudaginu 23. febrúar gegn úrvalsliði völdu af íþróttafréttamonnum kl. 1G. Þriðjudaginn 25. febrúar gegn VAL, Beykjavikur- meisturnnum 196S, kl. 20,15. ^ Fimmtudaginin 27. fébrú- ar gegn F.H., íslands- meistnnmum (utanhúss) 1968, kl. 20.30. Föstudaginn 28. febrúar gegn úrvalsliði völdu af landsliðsnefnd H.S.f. kl. 20.30. MK 31 leilkur í 1. deild og náði liðið 3. sæti í keppninnd á s.l. keppmástfenalbili, en á yflr- standandi keppmistómiaibálí hefrur liðimu ekki vegmiað eims vel. Byrjuðu þeir írermrr jlla, en bafa í seinmi hluta keppnimm- ar rétt lilliut simm alMvertudega, m.a. uinnið eitt af „toppliðun- um“ Árhius-KFUM 18:15 fyrir skömmu. Þá hiafia þeiæ eánniig náð jafntefli við Stjemen, sem þerst nú við H.G. um Danmerk- urmeisitarati'tilinn í ár. í»á hafia þeir einniig umnið Ajax, maum- lega að vísu 20:19, og eitnndig tapað fyrir því liði maumlega 20:21. Þeir hiafa leikið báða leiki síma við H.G. í meistaraikeppm- immd í ár og tapað báðum, ekki þó með miklum mum. Himgiað koma alls 16 menm, 3 farairstjór- ar og 13 leikmen-n og eru nöfn þeirra þessi: Markmenn: Poul Jensen, Niels E. Nieman, Curt Gyll- ing. Aðrir leikmenn: Kurt Stripp, Max Nielsen, Benny Nielsen, Tonny Gjeldsted, Per Krustrup, Lasse Dam, Tommy Petersen, Willy Hansen. Hans Petersen, Erik Hommelgaard. Þelkiktastuir þesisara ledk- manmia er Marx Nieilisiem, sem hefur leiikið 65 landsleiki og 68 borgarleiiki fyrir Kaup- mammiahöfn, og er það mesti leikj af.ióldi, sem einin leikmað- ur hefu.r leikið fyrir Kaup- mianmaiböfn. Max Nielsen kom mjog við sögu í síðustu heims- meistaraikeppni í Svíþjóð árið | 1967, þegar Damir hlutu silfur- verðlaun. í vetur hefur bann átt við meiðsli að stiríða fram- an af og því ekki komið tí'l greina í lamidslið Damia. Hantn hefur nú náð sér að fuHu og gefst álhorfemdum hériendis nú tækifaeri að sjá þenman snögiga, skotbarða lei'kmiann. Af öðirum leátemömnum rmá mefima Benny Nielsen, Tonny Gjeldsfed og Per Krustrup, sem allir bafa leikið í umglingialands- liðum og í borgariiði Kaup- mantn'abafniar. Þá bafa Willy Hansen og Hams Betersem leik- ið í untgMtmgalandsliði. Mark- vöirðurinm Niels E. Nieman hef- ur átt mjög góða leitei að und- amfömu og hrósiaði Mogens Ol- sen hinn gamialteunnd leikmað- ur Árhiuis-KFUM og sém nú þjálfar l.-deildariið félags sdns, honum sérstateleg'a eftir sigur MK 31 gegm Árhus-KFUM ný- lega, sem áður er að vikið. MK 31 (Motíomsklubben af 1931) er frá Kauþmanmahöfn og rekiur stárfsemi síiia í borgar- hlúta, sém nefmist Ámaigér. Heldur félagið uppi fjöljiættri tórmstundaistainfisefwi bæði fyrir umga sem elðri, ekki aðedms á sviði íþrótta, heldur einnig á sviði hvers konar tómstunda- vimmu. Þess má að lokuwi geta að fior- sala aðgömigiumiða hefet föstu- daigimm 21. febr. og er í Bóka- verzlum Lárusar Blömdai við Skólavörðustíg og í VesfurverL Vetð aðgöngumáða er 100 kr. fyrir fullorðnia og 25 fyrir böm. Handknattleíkur: Valur hefur örugga forustu — í meistaraflokíd kvenna Islandsmótinu í handknatt- leik var fram haildið í öllum flokkum nema 1. deild um síðustu helgi. I meistaraflokki kvenna fóru fram 3 Ieikir og urðu úrslit sem hér segir: KR og Fram gerðu j'afntefli, 8—8, og er um greinilegar firajm- farir hjá háðum þessum liðum að rasða. Bæði Ælélögin eru með ungar og efnilegar leikkonur £ liðunum sem þau ættu að geta bundið miklar vonir við- Þá léku Valsstúlkumar við IBK og sigruðu ömgglega, 13— 3. Fátt virðist geta ógnað sigri Valsstúlknanna í þessu móti frekar en umdanfarin ár og er óhætt að segja með fullri virð- ingu fyrir öðmm liðum að þær séu í sérflókki í íslenzfcum kvennahandknattleik. Þriðji leikurinn var á milli Víking® og Breiðabliks t>g end- aði hann með jaJfntefli, 10—10. Þá fóm fram nokkwr leikir í yngri flokkunum og urðu úr- slit sem hér segir: í 2. flokki kvenna sigraði Víkingur IBK með 5—i og FH sigraði Breiðablik með 4—2- í 1. flokki karia sem vart ér nú hægt að fella undir yngri flokkana, sigraði Valur KR með 17—12 og FH Hauka með 16—5. 1 3. flokki karia A-riðli sigr- aði KR IBK 11—6 og í 2. flokki Miklar vetradhörkur á Bret- landseyjum ollu því að fresta varð mörgum knattspyrnuleikj- um, þriðju helgina í röð. Br þetta orðið mikið vandamál og hefur vakið mikið umital. Matt Busby, hinn fraegi framkvæmda- stjóri Maneh Utd-, lagði til á mánudag, að Mé yrði gert á knattspyrnunni yfir janúar og febrúarmánuðina.. Sl. laugardag lagðist hann gegn því að lið sitt léki, og enlda þótt fnam- kvæmdastjóri Ullfanna væri sama sinnis, lét dómarinn leik- inn fana fram. Busby sagði að aðallstjömur sínar t.d. Best) nytu sín engan veginin að leika knattspymu í snjósfcöflum. karia B-riðli signaði FH Breiða- blik með 11—9- Þá fóru fram 2 leikir í 1. flokki kvenna og þar sigraði Fram Víking 7—3 og Valur KR 7—2. Mótið héldur svo áifiram sunnudaginn 2. marz og hefst kl. 14- Þá fara meðal annars fram 3 leikir í meistarafloklki kvenna. Sjdór. Samkvæmt nýmælum enska knabtspymusamibandsins á oH- um leikjum að vena lokið fyrir 1. mai, en slæmar horfur em á því, að það takisit, því eins og Busby sagði, væru toppliðin önnum kafin alla vikuna, tak- andi þátt í tveim bikarkeppn- um brezku knattspyrnunnar og Evrópubikankeppnunum þrem. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á þeissu leik- tímabili á laugardaginn. Það var eitt af botnliðunum, Nott- ingíham Forest sem sigraði þá með tveim mörkum, en Barry Lyons skoraði, sitt í hvorum hálfleik. Matt Gillies, Mnn nýi Fraimihald á 9. siðu. Brezka knattspyrnan: Liverpool beið ósigur heima fyrir botniiðinu Nottingham „Punkta"-mótið um síðustu helgi Loks var hægt að halda skíðamót sunnanlands Ivar Sigmundsson, Punfctamót var haldið í Skálafelli nú um helgdna. — Puniktamót gefa stíg með tilliti til niðurröðunar í ráshópa á fslandsmótinu sem haldið verð- ur um páskiana á ísafirði, og önnur stórmót. Önnur sJík mót eru haldin á ísafirði Þorramót, á Akureyri Hermannsmót, á Siiglufirði Skarðsmót. Flestir af beztu skíðamönnum landsdns mættu í Skálafelli nú um helig- iinia. Keppendur mættu frá Húsia- vik, Akureyri, Siglufirð.i, fsa- firði og Reykjavíkurfélögunum ÍR, KR, Ármanni og Víkingi. Skíðadeild KR sá um mótíð að þessu sinni. Nægur snjór og góðaæ aðstæður eru nú í Sfcála- fellí. Ólaftur Níiteson gamaiikunn- ur skíðamaður lagði brautirn- Mótið hófst á lauigaírdiag kl. 4 e.h. á stórsvi/gi. Veður var sérstafclega gott, sólskin og logn. Brautin var löigð upp á brún Skálítfeills. Brauitón höá karlaflokki var um 1200 m. með 35 Miðum, fallhæð um 300 m. f kvennaflokki var brautin 1100 m. með 32 hliðum, fallhæð um 270 m. ÚRSLIT: sek. .Tóhann Vilbergsson R 62,9 Hákon Ólafsson S. 63,4 Reynir Brynjólfsson A. 63,6 ívar Sigmundsson A. 63,9 Yngvi Óðinsson A. 66,3 Arnór Guðbjartsson R. 66.6 Viðar Garðarsson A. 66,9 Magnús Ingólfsson A. 67,0 Örn Kjærnested R. 67,2 Hannes Tómasson R. 69,2 KVENNAFLOKKUR: sek. Barbara Geirsdóttir A. 62,1 Karolina Guðmundsd. A. 67,4 Hrafnhildur Helgad. R. 69,0 Guðrún Björnsdóttir R. 74,4 Á sunmudag var mótínu hald- ið áfram kl. 2 e.h. og keppt í svigi. Keppendur voru þeir sömu og dagdnn áður. Mikil þoka var þar efra og slæmt s'kyggni. Að loikinni keppni vair keppendum boðið upp á kaffi og kökur í skíðaekála KR en bá um leið fór fram verðlaunia- afhendimg og mótinu slitið. Brau'tin var um 1000 m. með 6o hliðum, fallhasð um 250 m. Bezta brautairtímia fékk Knut Rönninig R. 68,0 sek. í kvenrna- flokki var brautín 800 m með 55 hliðum. fallhæð um 200 m. ÚRSLIT: sek. ívar Sigmundsson A 140,2 Viðar Garðarsson A. 140,6 Magnús Ingólfsson A 141,4 Knut Rönning R. 142.9 Hákon Ólafsson S. 147.3 Arnór Guðbjartsson R 151,0 Örn Kjæmested R. 153.2 Jónas Signrbjörnsson A 155.1 Georg Guðjónsson R. 156.0 Héðinn Stefánsson HSÞ 158,9 KVENNAFL.: sek. Barbara Greirsdóttir A. 146,9 Karolína Guðmundsd. A. 154,0 Hrafnhildur Helgad. R. 160,0 Marta B. Guðmundsd. R 178,3 Úrslit i Alpatvtíkeppnd urðu þau að fvar Sigmundsson A. fékk 10,80 sitíg. 2. Hákon Ólafs- son S. 32,67 stig. 3. Viðar Garð- arssom A. 42,04 st. í kvenna- flokki fékk Barbaira Gedrsdótt- ir A 0.0 stig, 2. Karolína Guð- mundsdóttir A. 78,02 stig, 3. Hrafnhildur Helgad. R. 111,46 stig. i> i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.