Þjóðviljinn - 19.02.1969, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.02.1969, Síða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVII/JJNN — Miðvíkudagufr 10. febrúafl' 1069. Fundur menntaskóla- og kennaraskólanema með ráðherrum Þessi mynd var tekin á skrifstofu Vélstjórafélagsins rétt fyrir kl. 3 í fyrradag ag er Sveinn Þorbergsson, starfsmaður á skrifstofunni að tala í símann við vélstjóra úti í bæ. Sveinn er kominn af galdra- mönnum í Arnarfirði og náfrændi Árna Friðrikssonar, fiskifræðings. Sveinn fór á sjóinn árið 1911 en hætti 1965. Mér finnst þessi lög alveg ófær, sagði Sveinn. Eftir friðsiaima, kröfaigöngu og útifumd á íliauigardiaiginn virtust aðajrnefndir ráðlherrar hinir á- nægðustu, en þeir voru minmjtir ólþyrtmilega á það á fjölmenn- um fuindi í Súlniasai Hótel Sögu að það vaeri ósk nemenda að þeir stoildu mælit imál og að ekki þyrfti að tala till þeirra imeð skriisilátum til að ainmað og meira ftemigist frá þedm en fög- ur loforð. Eimm ræðumanna sagði að esf sama ástand ríkli áfram í skóiaimálum hlytu orð nemenda að bmeytast í athafnir. Umræður voru líftlegar og vomu ium,gu mennirmir ekkert að ktípa utam af hlutunum. Sá fundar- stjóri eitt sinn ástæðu tál þess að mimma ræðumenn á að hllóta ekki fram úr hófi! Fyrirspumir til Gylfa Nemuemdur í samsitarfSmefnd kennara og nememda í MR lögðu fram eftirfarandi spum- ingar fyrir menntamálaráð - herra: I. — Hvaða ráðstafamir ætlar mOTmitamáilaráðherra að gera til að mæta þeim aukna fjölda nememda, sem irmnu sækja um inngömgu í Menntastoóllanm í R- vík næsta haust, þar sem Memnitaskðlinm við Hamrahlíð tetour ekiki lemiglur við fjölligum- inni og ástandið verður verra í haust, en það var áðúr en Hamrahlíðin tók til starfa. II. — Hversu Iiemigi eiga nem- endur Menntaskólamis i Rvíik að bíða eftir jafn sjálftögðum hlut, og að stofnaðar vierði náttúru- fræði- og nýmáiadeild við M.R. þar sem þetta mál hefur verið í aithuigun í áratug og ekkert hefur verið gert. N.B.: Við toljum það ekki svar gagnvart M.R. þó þessar dedldir séu nú í Hamirahlíðiminii. III. — Nú er það vitað mál, að í vor mumu fletiri sitúdemtar ljúka prófi frá menmtaskólun- um en noklfcum t&na áður. Tel- ur men n tajmálará ðherra að Há- skódi Islamds sé fær um að taka við þessari aufcnángiu. eða ajtl- ast memmtajmjálajráðherra til þess, að stúdiemtar leiti í aukn- um mæli til aiiiemdra háskóla á meðan þeir sem nú em eriendis flykkjast heirn vegna fjárskorts. IV. — Taidi ráðherra ástamd- ið í húsnæðismáilum rnenmta- skólamma svo gött, að ástæða hafi verið til að láta spamaðar- áætlanir ríkisstjömarinnar bitna á Menntaskólanum við Hamra- hlíð, í stað þess að sipara meira á öðrum sviðuim. V. — Telur memmtaimálaráð- hemra ekká sanmgjamt að nem- endur fái aukin áhrif í stjórn skóianna. T.d. a: að leitað verði samstarfs við nemendur um fcennslutil- högum. b: að neomendur fái tillögurétt þegar sfcipa þarf í relfctors- emibætti. Hvemig ekki á að byggja skóla Sigurður Guðmundsson, MR, flutti fyrstu flramsöiguræðuna af fjórum. Hann gagnrýndi óhóf í sfcólabyggingum og nefndi bygg- imigu Kemmaraskóflans sem dæmi — og reyndar netfndi fjármálla- ráðherra sama sfcóla sem daomi um það hvemig ekki ætti að byggja skólia, en gat þess ekki hver ráðið hefði bygginearmát- anum. Sigurður taldi nær að eyða þeim {jeninguim, sem varið er til skólabyggiiniga, í saimeigin- lega miðstöð fyrir memmtaskóla- stigið em að reisa tvo ótfulli- A skrifstofu vélstjóra fccanma memntaskölla í Reykja- vfk. Var það skoðun hans að styrkja bæri nemendur utam af landi til náms í Reykjavík, — Þjóðin á við kreppu að búa, það skiptár megimmáli að auika kemmslurými strax t.d. mieð því að leigja húsnæði. Lækka þarf standard bygiginiga því að bygg- ingar hverfla afltur til moldar- innar og eiga ekki endanlega að vara um ókomna framtíð. Það er ekki nóg að heiimta. okikar skylda er að koma fram með hugmyndir. (Fjármállaráðherra klappaði ákaft). Ólafur Þórðarson, Kenmara- Skólanuim, vók nokkuð að á- sitandinu í Frakklandi í fyrra og kvaðst vona að ráðamemn hér Skildu kölilum tímams án þess að til blóðugra átaka kæmi. Olafur ræddi um húsmæðis- mál Keniniara.sk ólan s. Þar eru 826 nemendur en húsnæðið er hæfilegt fyrjr um 200 nememd- ur. — Algjört ön.glþveitisástand ríkir í húsnæðismáilum skóians, nemendum er hrúgað saimain. Risið, siam ekki var sífcráð hærra á teikningunni en sem geymsla, er notað til kennsllu, og meira að segja heflur skóllinn lagt undir sig hluta af mærliggj- amdi kirkju. Frímímúturnar eru orðnar að ferðaflrílmínútum sem nemendur nota til að hlaupa. á mililli stotfa. í skóllanum er^ ekkert mötunteyti né heldur leikfimihús. Fólagslíf í skólain- um er daufllogra en eflla vegna húsnæðisskorts, bólkasafmið er aðallega mafmið og lestrairsallur er fyrir lönigu tekinn undir kennslu. Til Kemmarasfcóllams hefur verið varið mdkllu fé en raýting þesis er slliæm. Gestur Jónsson, Menmtaisikól- amum við HaimraMíð sagði að árið 1942 hefði verið gleðiár í sögu menntaskóliabyaginga í R- vfk. — Þá þegar var orðið Djóst að memmtaskóllaibyggimigin var orðin of Iiítil og stofreuð var nefmd til að kanna möguileika á viðbyggin,gu. Nefndim tók ekki til sitarfá fyrr en eftir þrjú ár. 11 ár liðu frá stotfnum nefndar- inmar þar till fyrsita sfcófllusitumig- an var tekin að niýbyggimigu MR og heil 23 ár liðu þar til haf- in var bygging MH. Við sfcdla- setnin>gu í HamraiMíðairslkólan- um 1966 voru hialdnar langar og faigrar ræður — eimkum um framtíðaráform viðvíkjandi þessumi nýja tilraumasfcóla. Strax fyrsta árið etftir stoóiia- setniniguma var þó fjórveiting iil sfcólans sfeorin niður úr 19,7 mill jónum í 11,7 milj. og í ár er hún onm miiinmi og bendir allt til að tvísetja verði skóflamn næsta vieitur. Gestur saigði að emdingu að árið 1960 hefðu 441 staðizt iandspróf, 1961 560 nemendur, 1966 voru þeir 672, 1968 835 og 1969 er áætlað, að um 990 standist lamdspróf og árið 1975 1425. Á árumum 1975 tád ‘80 er gert ráð fyrir að neimemdafjöldi í miemntaskJÓIIum verði tvisvar sinnum meiri en hann er nú. Beimdi ræðumaður þeirri fyrir- sipuirm til ráðamamna , hvað stjórnarvöfld hyggðust gera við þá sem rétt hefðu til setu í menntaskóluim á komamdi ár- um. Ríkisstyrkt mötu- neyti fyrir ML Rúnar Hafdal, Menntaskólan- um að Eauigarvatnd fór ófögr- um orðum um húsnæðisástamd sikólans. Kvað hamm heimaivist- arhúsnæði þegar áfúilllmœigjamdi. Næsta haust yrði eina ráðið að kúldra fjórum nememduim sam- am í hvert herbergi og ætti það vafallaust etfitir að bitna á miámi eimhverra. — Húsnæði vamtar fyrir félagss,tarflsteimd — ef eikki er gert ráð fyrir að skólinn sé eins og fangeisi fyrir vangefið fólik. Skölahúsið er of lftið fcil kenmsilu og em þrfr bekkir í bráðabirgðahúsnæði. Sérstaikt raunvisiindahús er ekki til á Laugarvatni og bókasafnið Bigg- ur undir skemdum. Staðurimn er einangraður og því þörfin á bókasatfni sériega mikil. Þá flutti Rúnar eftinmdnnileg- am Jestur um mötuneytið í skól- anium. Er það, rdkið fjórhags- sflega af nememdium. Auk þess sem þeir hjálpa fal við ýmis störf, gredða þeir starfsfólkinu iaim, em hvorki miemendur né yfirmaður í mötuneytinu, bryt- imn, fa að sjá reikmdnga yfir reksturinn. Mötumeytið sem menntsikæl- ingar og aðrir nemendur á staðnum snæða í, er í niður- gröfnum kjailara héraðsskólans. Borðsailurinn er 180 fermetrar og eldhúsið 80 fermetra. Jafn- val sjálfsagðasiti borðibúnaður or atf skornum skammti og þurfa memendur otft að bíða etftir að diskur eða hníflur næsta manms á umdam sé þveiginm upp! Svo tifl allam mat þarf að geyma við stctfuhita og aðstaða í mötu- meytinu er það silæm að iilla helzt á startfsflóilki. Það er krafa okfcar að nýtt mötuneyti verði reist á staðm- um og það verður að vema að eimlhverju lleyti rdkisstyrkt. Fjöldi nemenda fær vart risið undir fæðislkostnaðd og er illa farið ef miálltækið: Memnt er méttur, breytdst í: Menmt er móttuir hinma ríktu. (Mikið llótfa- tak). Að löknuim framsöguræðum sté Gyiltfi Þ. GísOason, menmta- miádamáðherra í pontu, (kurteis- legt lófatak) hrósaði sér af fyrri afretkum á sviði sfcólamófla og reyndd etftdr beztu gjetu að fllækja memn í tölflræði- legri speki. Hann enduartók a.m.k. fjóiruim sinum á flundinum að hanm læsi upp tölur til að uppiýsa fund- armiemm en ekki til afsökunar á einu eða nednu! Saigði ráðherranin m.a. að rétt væri að skólaimir byggju við húsnæðisskort enda hefðu skólabygginigar vemið vanrœiktar í óraituigi — þanigað til núver- amdi stjórn tók við völdum, að mikill sófcn hófst í skólabygg- ingarmálum! Benti hann á að enm bafði enigum nemanda með tilskilda landsprófsiednkun ver- ið synjað um setu í menmtta- skóla. Sem svar við fyrstu spumingu nememda úr sam- stairftmetfnd nemenda og kenn- ara í MR sagði Gyltfi að um 50% kenmslurýmdsáns í mennta- s'kólum Reykjavíkuir væri tví- siett. 1 haustf bættust við 360 nemendur og í athuigun væri að hefja í sulmar byglgingíu á fjórða áfamiga MH, en um það hefðu emn engar ákvarðanir verið te'knar. Þá væri í athuigun að losa eimhvern gagnfræðaskófl- anna og hefja þar kenmslu menntaslkóllaneima. Gerði hamm ráð fyrir að ástandið næsta vet- ur yrði óbneytt: 50% tvasetnimg. (Sem saigt, allllt í lagi). Ajnmarri spurmingu, hvenær ætiunin væri að ^itotfna náttúru- fræðideild og nýmáladeifld við MR etftir að málið hetfur verið „í aithugum“ í áraitug, svaraði Gylfi því til að hamm sfcyldi stotfna þær deildir strax í fyrra- mállið ef Menmitaslkóllfimm í Rvtfk færi frajn á það! (Sem sagt: afllt í lagi). Síðar í uimræðunmn skoraði Kári Stetfámsson, MR á Einar Maignússon, rektor að svara þessari fuMyrðingu og sagðist þá refctar fld'ta á sig sem emtoætisimiamm sem framkvæmdi gildandi lög uim skódastafnun- ina, en eklkd réttan aðdfla tdl að 'breyta lögum. Las rektor bréf flrá uppáhalldsnemamda stfm- um, Heil'ga Skúla Kjartamssyni. um kenmsllu í MiR. Þriðju spumninigúmmi, um hús- næðismól Hí, svaraði Gylfi Nememdur eru úreltir — leggja ber niðnr alla skóla — ráðamenn þurfa að rumska af þyrnirósar- svefni — 7 miljónum sem varið var í tyggigúmmí- kaup væri betur varið til skólabygginga — er menntamálará'ðherra á- nægður með störf sín eft- ir rúmlega 12 ára ráð- herratíð? — hvers vegna er ríkiskassinn tómur? — nemendum er troðið í geymslur og kirkju — Þetta eru glefsur úr umræðum sem fram fóru á fundi á Hótel Sögu í fyrrakvöld og getið er nánar hér á eftir. Nem- endur í menntaskólum Reykjavíkur, Kennaraskól- anum og Menntaskólan- um að Laugarvatni boð- uðu tii fundarins. Þar voru mættir menntamála- ráðherra, f jármálaráðh., og rektorar, skólastj., kenn- arar og nemendur, en fundarboðendum hafði láðst að bjóða húsameist- ara ríkisins. þannig að í haust yrði Ártna- gaarðiur tekinn í nottoun, að hluta yrði það hús fyr- ir Handritastotfniumdna, en einnig yrði þar kenns/lu- rýtmd fýrir H.í. (sem sagt, adllt í lagi). Varðandi stúdemta erlendis sieiin fllykjast heim: vegna fjárskorts sagði ráðiherr- ann, að hann þektoti þá ekki — og þótti mönnum sidk ummæli bem vott um þekkinigarieysd á miálefnum stúdenta erlemdis. Fjórða Sipumimgin var um spamaðaráætlandr rikisstjóm- arinnar siem bitnuðu á Mennta- skólamum í Hami-ahlíð og sagði Gyfltfi að framlovæmdum við bygginigu Hamrahlíðairsikólans hefðd verið frestað um 1 ár til þese að hægt væri að hraða byggingu rauimyjsindadeildar við MenmitaslkóiLann á Akureyri — FúamhaJd á 9. síðu. Hluti þátttakenda á formannafundi íslenzkra ungtemplara. Formannaráðstefna I.U.T; íslenzkir ungtemplarar efndu til sameiginlegs fundar stjórn- ar samtakanna og formanna hinna ýmsu deilda ÍUT um sið- ustu helgi í Reykjavík. Fund þennan sátu tæplega 50 félag- ar úr forustuliði samtakanna í Reykjavík, Akranesi, Siglufirði, Akureyri, Vestmannaeyjum, Garði, Sandgerði, Keflavik og Kópavogi, auk áheyrnarfull- trúa frá ísafirði og Hafnar- firði. Á fundd l>essum voru rædd málefni varðamdi útbreiðálu, blað'aútgátfu, íþróttir, áirsþimg og landsmót ÍUT 1969, fjármól samtatoamna, alþjóðlegt umg- templamastarf, máletfni ÆSÍ, skylduþjóniustu unigmemna, bindindismót og fleira. Á fumd- inum vair íþróttamiamni ÍUT 1968 atfhentur verðlauniagripur og hlaut hann Halldór JónsGcm, Akuireyri. En verðliaun þessi eru vedtt þeim félaga, er sýnir j afnbeztan áranigur í þeim greimum frjálsra íþrótta, sem ungtemplarar astfa. Um 30 ungtemplarar úr fyrr- nefindum hópi sóttu einndg fjöl- breytt félagsmálanámskeið á vegum BÆR, er baldið var um helgina, en þar af voiru 8 félaig- ar frá Akureyri og 2 frá Vest- manraaeyjum. ÍUT efnir til slíkra fumdia. sem þessa. tvisvar á ári, auk ársþin.gis og lamdsmóts samtak- annia, en það verður haldið í sumar um fyrsitu helgina í júilá- miánuði. Þá verður íþrótta- landsmót ÍUT í Reykjavík um mániaðamótin marz/apríl. Formaður íslenzkra ung- templara er Einaír Hanneseon, en aðrir í stjóm varaformaður Sævar Halldórssan, Keflavík, ritari Aðalheiður Jónsdóttir, Reykjavík, gjaldkeri Einar Þor- steinsson, Reykjavík, fræðsiu- stjóri Brynjar Valdimarsson, Kópavogi, Halldór Guðbjörns- son, Reykjavik og Guðlauigur Þórðarson, Kópavogi. Forrnað- ur útbreiðsiuráðs er Jónias Raignarsson, formaður fjárm'ála- ráðs Kristinn Vilh.iálmsson og formaður alþjóðanetflndar ÍUT Hilda Torfadóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.