Þjóðviljinn - 19.02.1969, Page 9

Þjóðviljinn - 19.02.1969, Page 9
Miðváfcudasur 1«. febtmíw 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Q Fundur skólanemenda Framihald a£ 6- siðu penmgamir vom lánaðir norð- ur. Og enn sagðist ráðhemnann vona innilega að byggán© fjórða áfanga HamraMíðarsikjólans hsefist í soiimar. (Sem saigt, aillt gotrt). Gylfi vill ekki af- skipti nemenda af embættaskipunum I>á svaraði miennitamálaráð- herra fimimitu spunimgunni og ikivaðst telja sjél&aigt að ledtað yrði samstarfs við nemendur um kennsttutiilhöigun en var elkki ýkja hrifinin af því að menntastaManememdur færu að skipta sér af embæittisskipun- ium hans, jafnvel þótt um rekt- orsiemlbætti væri að ræða. Saigði haran, að fyrstu viðbrögð sínvið bessari mállaleitan vasru nei- k?vaeð. Að rseðu menntamiálaráð- herra Ibkininii hófiust ftrjálsar umræður, og var Geir Kögn- valdsson, MH, fyrstur á mæl- endaskrá. — Við erum sjúk- línigar á spítala sem heitir Úr- edt skóJafyrirkioimutag, saigði Geir m.a. og tók flraim að bað vaeri sjúklingsins að segja hvar hann kennidi til en lækndsins að ladkna miednið. Sagði hann skóíafyrirktomuJagið vera bess valdandi að atvinnuilífið yrði æ einhæfara; ailit kapp værilagt á að útskrifa sem fllesta Tög- flrasðiniga, lækna og presta. — Þegar kæmii að humaniskum fræðum væri stórt gat í skóla- kerfinu. — Hvemig á sá mað- ur að kallast menntaður sem hieflur ekki hugmynd um.grund- vöiil bess menninigarsamféllags sem hann lifir í? sipurði Geir. Jón Ingimarsson MH. talaði næstur og dlefldi á að imennta- mélaráðherra færi með önnur embætti — btví svaraði GyitH á bá leið, að mönnum beebti1 vist nóg komið af xáðherrum! Enn var deilt á mennitaméHa- ráðherra. Hilmar Inigólfsson, Kí sagði: — Við kærum okkur ekki um töífræðilega speki eða dæmdsögur, við viljuim að menotamálaráðherra svari beim spuminigum sem til hans er biednt. Ednn af þremur krúnurök- uðum Laugvetndnigum á fund- inum tailaði niæsiiur, Björn Bergsson, og krafðist bess að mennitaskóHanemendur fengj-u að sitja í skóllastjómum á- samt rektor og kennumm. Kom hann fram með bá tiiKgu að niemiendur fjöMuðu um aigaibrot nemenda. Sigurður Tómasson, MH sagð- ist viija kpma með eina litla tiHögu um uippreisn begmarma — að vísu í breyttu bjóðfédagi. Laigði hann til að aHIir skól- ar yrðu lagðir niður og læri- feðumir legðu för sfna út tif vinnandi fóliks og breiddu út' bekkimgu sína. Haukur Ólafsson MR sagði að fjárfraimlög til skólamála byrfti að auika vemtega. — Kennslan er ailgjörlega dauðog ekfert gert til að gæða hana lífi — sumt virtist kennt eins og af gömHum v^na. Nefndi hann sem dæmd latínuikemnsil- una, henni byrflti að breyta, kenna astti liatínu með hiliðsjón af öðrum miáium. Ekkert er gert tifl að stuðlla að sjáilfstæðri huigsun nemenda og félaigsfræði virtist svo til altveig hafa gllteymzt á memntaskóJastigiinu Að lokuim sagði Hauikur að á síðasita ári hefði verið fJutt inn tyggigúmmí fyrir 7 miljónirog hefði beim veirið betur varið tíl skíóJamála. Ráðamenn burfa að rumslka af bymirósarsvefn-' inum, vom lokaorð hans. Freyr Þórarinsson, M3H bað mienntaimédairáðherra að koma Brezka knattspyrnan Framlhald af 5. síðu. flraTnikvaemdastjóri Forest (var áður hjá Leicester) var í ólikt betra skapi að leik loknum, en Bill Slhankly firamkvæmda- stjóri Liverpools. Geoff Hurst (West Hapi) Hugli Curran (Wolves) Miorgan-tviburarnir, Roger og Ian voru andstæðingar í fyrsta sinn á allri ævi sinni á lauigar- daginn. Roger, er Tottenham keypti á 110 þúsund pund ný- lega, átti slæman leik, en bróð- ir hans sýndi afltur á móti mjög góðan leik, Clarke skoraði mark QPR, en Greaves mark Spurs. Úlfamir höfðu tvö mörk yfir í hálfleik gegn evrópumeisitur- unum, með mörkum er írski landsliðsmaðurinn Dougan og hinn nýkeypti Curran skoruðu. Best og Oharlton jöfnuðu fyrir United í seinni hálfleik- Bobby Gould var hetja dags- ins á Highbury, skoraði bæði mörk Arsenal, en Peter Lori- mer bjargaði báðum stigunum til Leeds, er hann skoraði eina mark leiksins 15 mín. fyrir leikslok. 1 annarri deild kom hinn stóri sigur hins unga liðs frá háskólahænum Oxford yffir Huddersffield, mjög á óvænt og lagaði stöðu liðsins aðeins, en Oxford er enn í mikilli fall- hættu. Á miánudagskivöld átti að leika marga leiki á Bretlandi, bar á meðal 4 leiki úr 5. umf- ensltou bikarkeppninnar, en enn- bá kom Vetur konun-gur í veg fyrir þ og varð að fresta öllum leikjunum. Úrslit á laugardag: 1. deild: Arsenal—Búimley 2:0 Leeds—Chelsea 1:0 Liverpool—Nottinglham 0:2 QPR—Tottenham 1:1 Southampton—Newcastle 0:0 Wolives—Manch. Utd. 2:2 2- dcild: Aston Villa—Bumley 1:0 Bristol City—Carlisle 3:0 Fulham—Charlton 0:1 Millwall—Portsmouth 0:0 Oxford—Hu d dersfield 3:0 Úrslit á Skotlandi m.a.: Arbreath—Dunfermline 0:1 St. Mirren—Airdrie 1:2 Staðan £ 1- deild (efstu Iið): Leeds 30 20 8 2 49:21 48 Liverpool 30 20 5 5 49:18 45 Everton 29 17 8 4 63:26 42 Arsenal 28 16 8 4 38:16 40 Soutihampt. 31 11 10 10 41:39 32 Staðan í 2. deild (efstu lið); Derby 29 15 10 4 36:24 40 Cardiflf 31 17 4 10 55:37 38 Middleshro 29 15 6 8 44:32 36 MiJlwall 29 14 7 8 48:32 35 Charlton 29 13 9 7 42:39 35 Staðan í 3. dcild (cfsltu lið): Watiford 28 16 7 5 45:16 39 Swindon 28 16 7 5 48:23 39 Bouimem. 29 16 4 9 46:28 36 Plym'outih 30 14 7 9 36:30 35 í poatu afltur og swara spuœn- ingunum fimm upp á nýtt bví að nemendur vildu heyra hann ræða um raunhæf plöm, en ekki hástemmd loforð. Kvaðst hann vera undrandi á menntamálla- ráðherra að bera á borð fyrir þoJendur skóJalkerfisins bau svör að afllt væri í lagi með tvísetnihguna og að aillt sitæði til bóta. Nasstur tók tál miáls Jóhann Hannesson, skóJameistari á Laugarvatni, (dynjandi lófatak). Hann saigði m.a.: — Við erum öJil sammálla um að breytimga er þörf, en ýmsar breytinigar er hægt að gera án bess að ráðherrar eða rektorar komi þar nærri t.d. með breytingu á bennaramenntuninni og breytinigum á kennslulbóJcum. — Þar til í dag hef ég haJdið að nemendur væru úreltir, þeir vasru hræddir við breytingar vegna þess að þeir óttuðust einkunnir síniarl Auk þesis sagði hann Sigurði Tóimassyni að hann liti á skóJaflðlk sem vinn- andi flóllk! Sumarvinna nem- enda Gestur Guðmundsson, MR beinidi þeirri spumingiu til ráðamanna hvað þeir hyggðust gera tiJ að tryggja skólanem- endum sumaratvinnu. Sagðist hann vita um marga sem e.t.v, yrðu að heetta námi nassta vet- ur fengju þeir eklki yinnu í surnar. (Kröftuigt lófiatak). Gylfi hóf miál sitt á ný, en fckk ekki lokið við setninguna fyrir hlátri í salnum. — Stjóm- arvöJdin munu að sjálfisögðu gera állt sem í þeirra valdi stenidur... byrjaði hann, en komst ekki lenigra. Ráðherrann héJt lcks áfram,: Ég ætila að vona að bið hafið eklki haldið að ég ætlaði að segja að stjóm- arvöJdin væm aJmáttug, en bau munu gera hað sem í boirra valdi stendur. Auðvitað er iekki á vaildi þeirra að tryggja sumaratvinnu, en skilnimgur er fjTir hendi, og við munum gera ráðstafánir til að sikóla- æskan fái aitvinnu ... (Það fór að fara um bliaðamanB Aliþýðu- blaðsins, enda átti- hann ó- skemimtileglt sitairff fyrir höndum). 1 Jökahuigvelkju menntamála- ráðherra komist hamn að beirri niðurstöðu að við værum íraun og veru fátask þjóð og hér væri tiltöJulega miklu fé varið til rnenntunair. Ek'ki tók beibra við begar fjármóJaráðhierra hóf mál sitt: — Ef þið hafið boðið mérhing- að í þeirri von að ég lofaði meiri peninigum, hefiur þaöver- ið tilgangáláust — kassiinn er tómur. Þið gétið vel komizt í gegnum skóJa þótt það sé tví- sett. Maigniús Jónsso-n endaði ræðu sína á þessum orðum: — Ég gét eklki lofað yktour meiri peninigium, en ég óska ykbur hleiMa! Stefán Unnsteinsson, MH sagði m.a.: Af þessum flundi hetfiur eniginn áramgur orðið, við höfflum fléngið florsmekfc af hví hvemiig rætt er á Alþingi, vifi sætrtum oJókur ekki við yf- irhorðslegiar tölur og annars fllökks úriausn í mennimgar- og mennitamálum þjóðarinnar. Við sættum okfcur eklki við þing- saJamáJiamiðlun! (Lamigvamndi lólfiatak). Þá spurði Kári Stefánsson mennitamáflaráðherra að þeirri samvizkuspumingu hvoirt! hann væri ámœgður með sitarf sitt siem menntamáiLairáðherra efltir rúmflega áratuigs sitairff sem slík- ur. Gyllfi sivaraði og sagðiist eikki vera ánægður með orð Kára! Haran kvaðsit vera til- búinn til að mæba dómi kjós- enda. (Og þótiti mörgium hraiusit- lega miæit). Að endingu talaði Ölaflur Þórðarson fyrir hönd flram- söguimianima og deildi á frammá- sitöðu ráðherranna á ffundinum. Notkkru efftir - miðnætti var fuindli sáitið — og voru ekki alllir samimóila Stefáni Unn- steinssyni, um að fúndurinn hefði verið árangurslaus. Áð lotoum ein líitdl athugasemd: Af þeim aragrúa gjæstra nóms- meyja sem á fundinum mættu hafði engin neitt til mólanna að leggja. — R.H. Sjónarmið Nassers Framlhald af 4. siðu kjarnorkuveJdin skyMug til að vemda okkur gegn ógnunum með kjaimorkuvopnum. Ritstjórinn: Ef atburðimir firá 1967 endurtaka sdg, hvað gerist þessu sinni? Skleirast Rússar í leikinn? Nasser: Við biðum eikki eft- ir (fhllutun) Rússilands síðast, ’og við munum ekki bíða eftir henni nœsit. Við munum varja hendur okkar. Framgang sinn áttu Isuaelsmemn síðast ekki öðm firemur að þakka kænsku sinni, heidur sjálflbirginigsskap og andvaraleysd herforingja okkar. Þeir héJdu, að Israel þyrði ekki að hefja árás. Þeir oflmátu styrk okikiar. Og safcir þess lóðist þedm að glera einföldustu vairúðarráð- staffanir. Ástandið er nú allt annað. IsrajeJsmieinn geta nú efcki endurteJdð leikinn frá 5. júní. Þeir gætu gert fyrstu á- rásina, en þiedr mundu áreiðan- lega ekki eyðiJeggja filugher okkar. Ritstjórinn: HalImæJeindur yðar segja, að þér hafið veð- sejt Ráðstjómarríkjunum land yðar. ‘Hverju sivarið þér þvf? Nasser: Við enum ekki sjóilf- sitætt land nú, eikki vegna Rúss- anna, háíidur viegna hemáms fsraels. Ráðstjómarrffkiin hafa aldrei beðið mdg um neitt. Þegar ég var í Moslkvu í júlí s.J., sagði ég við Bresnéf, Kosy- gin og Podgomy: „Ég geri ekiki annað én bdðja, biðja og biðja, en þér biðjið aldrei um neitt.' Hvað get ég gert fiyrir yður til tiJbreytingar?“ Þeir svöruðu: „Ekkiert. Við styðjum málstað yðar, því að hann er réttlátur." Bn e£ þeir bæðu mdg nú um eithvað, mundi ég verða við <•> bón þeirra, eff það styddi mig 1 til að leysa land mitt úr ónauð ísraeJsmanna. Ég þarfnast allr- ar hjápar, sem í boði er. (Hlær við) Með þökkum þæði ég allla þá aðsboð, sem Bandaríkin geta veitt okfcur í þessu aiugnaimiði. Ráðstjómarríkin lóta ofcikur í té öJR þau hráefni, sem við get- uim ekki afllað oifcfcur á Vesitur- löndum sakir slkorts á erlend- um gjáldeyri. Þau fara ekfci firam á peninga. Þau taka við öJJu, sem við getum látið af hendi ralkna, — íssfcópum, fcilæðnaði og húsigögnum. RitstjÖrinn: Eruð þér efcki hræddur um að sogast inn í hagkerfi Ráðstjómarblakkar- innar? Nasser: Mólið er ekki eims filóíkið og þér virðist haJda. Þeg- ar þér' skulldið eimihverjum eitt- hvað, eruð þér í sterkri aðstöðu. (Hlæjandi). Skuldunautar eru ávallt sterkari en lánadnottnar. Ritstjórinn: Hvaða auigum lít- ið þér náðagerðir Ráðstjótmar- ríkjanna gagnvart löndum Ar- aba? Hvers veigna ffiáita þau í té þessa milklu hemaðarJegu og efnalhagslegu aöstioð? Nasser: Yður vex í augum það, sem kemur yður fyrir sjónir sem djúplægar ráðagerð- ir. Þau villja einfaldlega ekki einamigrast. Þau eru að reyna að aflla sér vina og að vega upp á móti áhrifum Bandaríkjanna. Við eruim sakaðir um að veita Ráðstjómarrfkjunum herstöðv- ar. Þau hafa engar hierstöðvar í EgyptaJandd. Ritstjórinn: Eff tid vilJ elkki, en (Rússar) koma cg fara eins og þeim sýnist. Nasser: Fyrír stríðið (1967) var 6. flóta Bandaríkjanna frjálst að kioma í heimsóknir til oíklkar. Þegar sendiherra yðar bað homum heiimsókmairleyfis. var það veitt. Herskip frá mörgum löndum sækja oikkur hedm. Ritstjórínn.: Þegar þér flítið til, baka yfir seytjóm ára stjómar- feril, hvað hefðuð þér giert á annan veg? Nasser: Mér gieflst eklki mikilfl títmi til íhuigana í stöðu mdnni. Að starada í hennd er eins og að standa firamimd fyrír vél. Halda verður henni garagandi. Þessi eru örJög mín. Á guð og forlög trúi ég, og ég hieJd, að mönn- um sé eklki hoJIt að horfa um öxl. Ritstjórinn: Árið 1948, þegar þér voruð un'gur liðsfloriragi og bedsikur í lund efiár ósigurinn, ákváðuð þér að koillvarpa rík- isstjóminnd, sem bar ábyrgð é, (hvemig korndð var). Eff þér væruð nú ungiur Eðsfforíngi í anraað sinra, væruð þér ekki enn beiskur í lund og enn staðtróð- inn að kioJlvairpa ríkisstjóminni, sem væri við vöBd? Nasser: Árið 1948 var h,er okar lítill, 10 herdieildir (bartt- aJions), — án sfcriðdrelka, án fJugvéJa. Ástæðam' að balki upp- reismar okkar var lémsstjórn sipállflt frá hvirfli tii ilja. sem studdi Breba til hermóims lands ofckar. Á vígstöðvunum vorum við án baklhjarJs. En eftir upp- redsn okkar heflur herínn átrt kost á öfliu þvf, sem. haran, hef- ur þarfnazt. Ég hitti maxga unga liðsforingja að móM, að sjólfsögðu, og þeir eru bitrir, en í garð Israefls og stuðndngs Bandairíkjanna við Ismael. Þeir spyrja, hve lenigi þeir ei.gi að bíða átekta. Ritstjórínmi: Og hverju svaríð þér því? Nasser: Verið þoJinmóðir. Ritstjórinn: En hve lengi get- ið þér hafit það yflir? Nasser: Ekki emdaflaust, að sjáflfSögðu. En eiras lengi og þörf er á. 17. 2. 1969 — H.J. MATURog BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSI. INNH&MTA MávaMíð 48 — S. 23970 og 24579. Framleiði Sólóeldavélar af mörgum staerðum og gerðum. Einkum hagkvæm- ar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. V arahlutaþjónusta. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 Frá SÞ Framihald af 7. síðu þróunarinnar, og leiðtogarmir hiaffa verið trúverðugar spegil- myndi-r þedrra sem þeir stjórtn- uðu. Menn hafa endrum og eins sýnt ákveðna viðleitni og bor- ið fram játniragar, en girundvall- araffstaðan hefiur ekki breytzt. Ríku lömdin halda áfram að vera ákaflega eigiragjöm. UNCTAD- ráðsitefnan í Nýju Delbi er síð- asta og hörmulegasta sönnun bessarar staðréyndar. Himiar alþjóðlegu stofinanir sem vinna að efnáhagslegri, fjárhaigslegrí og menniragar- legiri þróun geta ekki haldið á- fram að láta stiómast af sjón- airmiðum og skoðunum. sem eru gersamlega óraunhæfir mæli- kvarðar á félagsleg vamdamál vamþróuðu lamdamna. Það er tegund nýlendustefnu. sem er útsmognarj en ekki síður skað- leg heldur en gamla tegundin. (Frá S.Þ.). wSr hús- Tilboð ósbasit í jarðvinn'u og sprengingar í grunni á lóð Landspítalans í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skirifstofu vorri gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 28. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar. Héraðslæknisembættið í Húsavíkurhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 12. marz 1969. — Veitist frá 15. marz 1969. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 18. febrúar 1969.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.