Þjóðviljinn - 19.02.1969, Side 10
10 SÍDA — í*JÖÐ>VXLJTNN — Míð'vikudagur 19. íébrúair 1969.
31
En næstum eins áhrífamikið var
að horfa á skyrturnar og náttföt-
in sem lágu á rúminu, stólnum
og — Alan leit í sömu átt t>g
konurnar — á náttstólnum. Nátt-
föt föður hans voru úr röndóttu
flóneli. Ernest frændi kaus held-
ur náttskyrtu — það var stand-
andi brandari i fjölskyldunni, að
jafnvel sú efnismikla flík gæti
ekki dulið að hann var hjólfætt-
ur. En náttföt Heiktors frænda
voru úr sléttu, silkikefnndu eifni;
þau voru með rauðum og bláum
röndúm eða mynstrum i súkku-
laðilbrúnum og rauðgulum lit.
Sumar skyrtumar voru skjanna-
hvftar, aðrar voru periugráar,
rjómagular eða Ijósigrænar. SlilEs-
in liðuðust á milli beirra eins og
röndóttar og diropóttar slöngur.
AIls staðar var leður. Ferðaúr
í grænu skinni stóð á nátrtstóln-
um — eða náttborðinu, eins og
hann var kallaður eftirleiðis.
Sjónauki í leðunhylki hékk á
snaga á veggnum. Á smyrtiborð-
inn lá leðurfhylki með tveim hár-
burstum úr fiílabeini.
Augu kvennanna beindlust að
leöurtösku sem enn var hátfiflull.
Þær létu sem þaar hefðu engan
áhuga og stóðu með hendumar
niður með síðunum eins og telp-
ur sem bíða eftir verðlaunum í
sunnudagaskóla- Hektar fraandi
hétt hendinni yfir töskunni
,stiundarkom, svo stakk hann
henni niður og tók upp paM<a
með silkipappír um. — Handá
þér maiwna, sagði hann. Hún
tók utanaf honum og hélt fram
hólklaga hlut svo sem fimmtán
sentímetra löngum.
— Það er handfang á regnhlff,
sagði Hektor frændi.
— Þetta er ljómandi, drengur
minn... handfaragið á regnhlílf-
inni minni er brotið.
— Hugákejrti. Það hlýtur að
hafa verið hugskeyti!
— Já. En Hektor, þetta er sílf-
ur . • .
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
L.augav. 18. III. hæð (lyfta)
Sírni 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistoía
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
— Ojá, ekki svona silfur eins
og hér hjá okkur. Það er Am- j
ara-silfur. Ég keypti'það í Meso-
pótamíu — þegar ég siglidi Tigr-
is með Indland Transport...
— Amara-silfur! sagði hún
með lótningu. — Megum við sjá-
Megum við sjá, sögðu móðir Al-
ans og Glad frænika. Regnhlífar-
handfangið var látið ganga. —
Ég líka, hrópaði Meg- Alan leit
yfjr öxlina á henni. „Amara“-
silfrið var bláigrátt og það var
skreytt svörtum úlföldum og sís-
eleruðum pálmum.
Hektor frændi laut aftur yfir
leðurtöskuna. Hann tók upp tvo
lifcla pakka. — Til minna kæru
mágkvenna! sagði hann hátíð-
lega. Sem snöggvast hélt hann
pökkunum í axlarfhæð, eiris og
hann væri hræddur við að þær
myndru hoppa upp eftir þeim eins
og hundar eftir beini. Móðir Al-
ans tðk fyrst utanaf sinni gjöf.
Það var næla, lika úr Amara-
silfri og með sama mynstri og
regnhlífarihandfangið. — Glad
frærika tók utanaf svipaðri nál-
Þær ráku upp hrifningaróp og
gutu á meðan augunum á gjöf
hinnar. Nálarnar vom jafnstór-
ar en ólíkar að lögun.
En Hektor frændi stóð og
góndi á Alan og Megj hann lét
hrin'gla í smámynt í vösum sín-
um og sýndist gramur. Alan
varð ljóst að hann hafði gleyrnt
að kaupa gjafir handa beim.
Hektor frændi gekk aflfcur að
töskunni og fór að rófca í henni.
— Og nú steulum við sjá hvað
ég hef handa Alan og Meg, sagði
hann með uppgerðariteátínni. —
Daman fyrst! Hann tók upp sæl-
gætisbauk og rétti hann háfcíð-
lega að Meg; svo sagði hann:
— Ég er viss um að Meg gelfur
okkur að smalrika! Hann fjar-
lægði sellófanbréfið með miklum
tilburðum til að leyna því, að
dósin hafði begar verið opnuð.
Svo bauð hanin úr henni. Loks
stakk hann brjóstsykri upp í sig
og sagði: — Og svo kórónum við
allt saman. Hann lét eitthvað
detta niður í baukinn og rétti
hann að Meg- Hún opnaði hann
og leit niður í hann: baukurinn
var hálffullur. ,Hún tólk upp pen-
inginn sem Hektor frændi hafði
lagt í hann, snerí honlúm milli
fingranna og lét hann detta nið-
ur í baukinn aftur. Hún tók upp
brjóstsykumTOla, statek hoHum
upp í síg og fór að sjúga hann
alP miklum móði og einblíndi á
rneðan á Hektor frænda. Hann
hrukkaði ennið og laut afbuir yfir
töskuna.
Þegar hann hafði rótað í tðsk-
un.ni stundarkorn sagði hann: —
Og hvað heldurðu að ég sé með
handa þér? Alan gekk næt —
Nú ertu spenntur, ha? Hektor
frændi rétti fram undarlegan,
strýtumyndaðan hlut úr messing.
Alan tók andann á lofti: hann
var eims og frá annarri stjömu
og eins og gerður af yfimáttúr-
legum höndum. Meg var jarð-
bundnari. — Hvað er þetta?
spurði hún með fyririitningu.
Hektor frændi hrukiteaði ennið- —
Þetta er oddur á sprengju, út-
slrýrði hann. Augun í Alan ljóm-
uðu- — Auk þe&s, þætti Hektor
frændi við, — er hanm tyrknesk-
ur. Hann benti á fllúrað krotið
meðfram brúnirmi. Meg staikk
öðrum mola upp í sig eins og
hún vildi leggja áherzlu á að þófct
gjöfin til hennar væri forgengi-
leg, þá væri hún nýtilegri en
gjöfi Alans. — Til hvers á að
nota þetta? spurði hún.
— Ég ætlaði að nota hana sem
bréfapresisu, svaraði hann stuttur
í spuna. — Ég á við, bætti hann
við, — sumir nota þetta sem
bréfapressur. Þegar strákar fá
svona gjaifir, er það vegna þess
að þetta er eigulegur . hlutur.
Heyrðu mig Alan, — hann lækk-
aði röddina- — Þú gætir komið
þér upp safni! Hektor frændi
neri sprengjunni við errnina:
rauður liturinn á sloppnum
speglaðist í látúninu. — Þetta
hér, sagði hann og hélit henmi
fyrir framan sig eims og hann
væri að horfa inn í spákúlu, —
þetta hér er dálítið sérstakt-..
tyrkneskur fallby&sulbátur... ætl-
aði að sökkva olctour... það var
lán að ég gerði það sem ég gerði
... það var reyndar minnzt á það
í skýrslu. Hann andvarpaði. —
Það er saga að segja frá því,
sagði hann. — Jæja, við getum
talað u<m það seinna. Hann leit
í kringum sig hvössu augnaráði.
Augun í Glad frænku Ijómuðu
og móðir Alans fékk á sig fjar-
ræman, dreymandi svip. Alan
vissi að hún stóð í lyftingu á
skipi Hekitors frænda meðan
tyrknesku sprengjumar - suðuðu
eins og gullnar mýlfllugur um-
hverfie höfuðið á henmi og Hetet-
or frændi þrumaði skipanir sín-
ar f reykskýi og með kíkinn
undir haindleggnum... En það
vottaði fyrir kaildhæðni ,í svip
ömmumnar, rébt eins og ský-
hnoðri stigi upp á heiðan himin.
— Ég vissi ekki að Tyrkir helfðu
verið á Tigrfe... byrjaði hún. —
Ég get eteki sagt þér alllla hluti,
sagði Hetetor frændi. — Hermað-
arleyndarmál, steiluirðui! i
— Mé ég nú halda á henmi?
spurði Alan. Hetetor frændi lagði
hana í lófa hans. Þegar hann
sleppti henni, varð Alan svo
undrandi yfir að finna hve þung
hún var, að minnstu munaði að
hann missti hama í gólfið. Hom-
um tókst að halda henmi og hann
trúði því naumast að hlutur, sem
var svo hlaðinn af frændanum,
fasi hans og minningum, væri
raunverulega í han.s eigu-
ÁTTUNDI KAFLI.
Hádegismaturinn var kallaður
löns í tilefni dagsins- .Þær höfðu
fengið mi'kið af postulíni og sillf-
ui-borðbúnaði að láni hjá frú
Blount. Þegar Hetetori frænda var
réttur diskur með öriþunnum
skinkusneiðum og salati, sá Alan
hvernig stórar nasimar á honum
opnuðust og loteuðust. Hann sat
með Ián.sihnífinn og gaffalinn í
stónj'm terumlunum og minmti á
stórit rándýr sem hungrar í þlóð-
ugt kjöt og verður í staðinn að
láta sér nægja jarðhnetu. Ábæt-
irinn, sem var gerður úr hlaiupi
og búðingi, var framreiddur í
skálum, sem voru ekiki stærri en
vínglös. Ostuirinn var skorinn í
smábita á stærð við anamas-
stykki. Þegar Hetetor frændi
hafði lokið máltíðimni, hallaði
hanm sér aftur á baik í stólnum
og það var vonbrigðarsiviipwr á
andliti hans.
— Bragðaðist þeitta vel? sipurði
móðir Alans- Það var hún ^em
bár ábyrgð á máltíðiinni og hún
hafði áteveðið að ekteert skyldi
á skorta hvað fíniheit snerti.
Glad frænka hafði aldrei þessu
vant látið henmi eftir stjórmina
með gleði, þvi að um leið fékk
hún sjálf tilefni til að gefa list-
rænum hæfiieikum siímum laus-
an tauminn- Áður en hún gifti
sig hafði hún unnið hjá tízku-
verzlum Ludlows, fínustiu verzl-
un bæjarins sem hafði viðskipta-
vini úr allri sýslunni og í augum
mágkonummar bæbti þetta upp
marga af ágöllum hennar. Fjöl-
skyldan hafði .gefið henni saurna-
vél í bi-úðargjöf. Alan og Meg
voru heilluð þegar hún steig vél-
ina með miklum hraða og etekert
hljóð var eins róandi og jafn
og stöðugur niður í saumavól-
inmi. Auk þess var hún skart-
legur hlurbur, gljáamdi og með
hringjum og terúsidúllum eins og
svartur og gylltur svanur. Hún
saumaði föt handa bömunum og
skyrtur handa eiginmamni sín-
um og saiumaði talsvert af kjól-
um fyrir aðra, en hún bjó ekki
einu sinni til hatta handa sjálfri
sér. Og nú hafði hún snúið sér
að salati, gúrkum, rauðrólfum og
tómötum, rétt eins og þetta
grænmeti væri rauðir og grænir
flókabútar sem ætti að raða
samam í heillandi og forgengi-
legt sköpunarverík. Hún var svo
hugsi ylfir hinu horfna listaverki
sínu, að hún tók etóki eftir því
hve gramur Hektor virtist vera,
þegar hann sterapaði saman síð-
ustu leifarnar.
— Það bragðaðist ágætlega —
mjög vel, sagði hann. Tengda-
móðir hans kom honum til
hjálpar. — Ég held... byrjaði
hún. Móðir Alans rifjaði upp
hvernig þær máltíðir hefðu ver-
ið sem bræður hennar sporð-
renndu, þegar þeir voni heima í
leyfi. Hún andvarpaði, reis á
fætur og sótti ostakúpuna og
brauðbakkann. Svipur hennar
var blandinn hryggð yfir því að
þessi hluti máltíðarinnar var
ekki jafnfínlegur og það sem á
undan var gengið, og gleði yfir
þakklæti svilans þegar hann
kastaði sér yfir viðbótarskammt-
inn.
En hann hafði bersýnilega
enn áhyggju-r aif einhverju.
— Hvenær koma Arthur og
Ernest heim? spurði hann.
— Um hálflsjöleytið, svaraði
móðir Alans.
— Drelkka þeir te úti?
— Já- Við drekkum te héma-..
— Síðdegiste?
— Já, auðvitað!
— Him.. .
Móðir Alans þagði. Svo hélt
hún áfram með semingi: — Art-
hur og Ernest borða... jó, síö-
degismat, þegar þeir korna heim.
Þú færð þér kanmski bita með
i þeim? Það birti yfir svipnum á
I Hektori frænda.
— Við getom borðað það sem
! eftir er af svínslærinu í kvöld-
1 mat, bætti tengdamóðir hans við
SKOTTA
Íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. '
RARPEX hreiosar gólfteppfo á aogabragói
— Þetta er eiiginilega eteki píniupiilB, heldur venjulegt pils sem ég
keypti fyrir nokkrum árum.
Blaðdreifíng
Vantar fólk til blaðdreifingar í v
Háskólahverfi — Langholtsveg.
ÞJÓÐVILJINN Sími 17500
UTSALA
Útsala stendur yfir
Ó.L. Laugavegi 71
Sími: 20141.
Trésmíðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeírra.
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI- 41055.