Þjóðviljinn - 01.04.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 01.04.1969, Qupperneq 4
^ SÍÐA — ÞJÓÐVTUINN — Þriðjudagur 1. apcSL 1969, — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurðUr Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavðrðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Sigurdagur JJin g læsilega samkoma hernámsandstæðinga í Há- skólabíói í fyrradag, mótimælagangan og útifund- urinn. við alþingishúsið báru fyrst og fremst svip æskunnar; ungt fól'k var í miklum meirihluta, þar á .meðal fólk úr framhaldsskólunum. Þessi stað- reynd er ákaflega mikilvæg. í tuttugu ár hafa Bandaríkjamenn og hérlendir erindrekar þeirra reýnt að sætta landsmenn við stríðsbandalagið og hemámið, fá menn til þess að líta á tvíbýlið sem sjálfsagt ástand. Að sjálfsögðu bundu þeir vonir sín- ar ekki sízt við ungu kynslóðina, það fólk sem hefur alizt upp á Nató-íslandi og þekkir ekki af eigin raun annað ástand en hemám. En þróunin að und- anfömu sannar að sú unga kynslóð sem er að taka landið í arf hefur fyllsta hug á að hreinsa af því er- lend hemaðaróþrif. í skoðanakönnun sem fraim- kvæmd var í meríntaskólanum á Laugarvatni fyrir helgi og náði til alla nemenda skólans kom í ljós, að aðeins 20 nemendur voru samþykkir aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu, 39 tóku ekki afstöðu, en 100 nemendur lýstu þeim vilja sínum að íslending- ar segðu sig úr þessum hernaðarsamtökum án tafar. Jjser hugsjónir einar. standast til frambúðar sem erfast frá kynslóð til.kynslóðar. 30asti marz 1969 varð mikill sigurdagur vegna þess að hann sannaði að aeskan er staðráðin í að lifa frjáls í landi sínu. Áskorun tíl samvinnumanna jjéttur (mánuður er nú liðinn síðan vísitölubætur marzmánaðar féllu í gjalddaga, 10,8% hækkun á krónutölu launa. Allan þennan mánuð hafa verk- lýðssamtökin átt í viðræðum við atvinnurekendur og sáttanefnd ríkisstjórnarinnar og sýnt mikið lang- lundargeð. En nú er óhjákvæmilegt að herða tökin. Verklýðssamtökin hafa boðað allsherjarverkfall lOnda og llta apríl, og takist samningar ekki þá komast öflugu'stu samtök þjóðfélagsins ekki hjá því að beita valdi sínu í sívaxandi mæli. Jslendingar þurfa á öðni að halda um þessar mund- ir en hörðum þjóðfélagslegum átökuim um jafn óhjákvæmilegt og ófrávíkjánlegt réttlætissmál og verðtryggingu launa. Því þurfa öll heilbrigð og á- byrg öfl þjóðfélagsins að leggjast á eitt til þess að koma í veg fyrir slík átök. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, ýmsar bæjarstjómir og atvinnurek- endur víða um land greiða nú þegar laun í samræmi við samninga þá sem gérðir voru í fyrra, og nú þurfa æ fleiri að fylgja því fordæmi. Þá hlýtur athyglin að beinast sérstaklega að samvinnuhreyfingunni, vegna þess að hún er hliðstæð verklýðshreyfing- unni, stofnuð til þess að vinnandi fólk nái rétti sín- um í þjóðfélaginu. Innan samvinnuhreyfingarinn- ar getur ekki verið neinn ágreiningur um það að verðtrygging launa er óhjákvæmileg regla í nú- tímaþjóðfélági, en þá ber að standá í verki við þá stefnu, ekki sízt vegna þess að slík afstaða sam- vinnuhreyfingarinnar mundi ráða úrslitum og koma í veg fyrir kostnaðarsöm þjóðfélagsleg átök. Þjóðviljinn beínir þeirri eindregnu áskorun til sam- vinnumanna um^land allt að taka þetta mál til taf- arlausrar athugunar. — m. Það var ©kikj uim að villllast, — vorið var í nánd. Dóm- kiricjuíklMkkan taildi rótlega höggin sín Þrjú á litlu bjölJ- una 'þegar hana vantaði kortér í níu, og vegfarendur á Skál- holtsstíignum sáu að anm- bandsúrin höfðu heldur ek'ki fflýtt sér neitt. Lognið var að hvíla sig hjé áiftunum á Tjamarvöikinni og gömiu timiburhúsin móktu í röikkrinu undir kirkjuigarðsbrekkiumni hiniumiegin, — helgiathöfnum dagsins var lokið í Frikirkj- unni og búið að, slökkva öl'l Ijós, en suðaustur álma Mið- bæjarskólans uppljóimuð neð- an við Laufásveginn. Gamlir Reykvlkingar urðu varir við einkennilegan titring í brjóst- holinu þar sem hjartað í þeim sllaer, og ekki tbaust við að um ynigri borgara hríslaðist gagnsæ gleymd emdurminning, — fannst þedr aillt í einu staddir á miðiu póstkorti frá 1910. Kiiukkn ah ri n gi ngiin ómaði andartak yfir Þinghdltunumi og hvarf útí geiminn, en í sama bili bárust syngjandi tónar frá gamila bamaskólanum, — lag- línan þreifaði fyrir sér í dimimum stefjum niðri í bass- anum, greiddist í sumdur og steig hasrra og haerra upp í temórinn, bylgjaðist í björtum glitrandi leik milli raddanna. tteystist upp, ffléttaðist aftur saman í deyjándi dúnmjúkum hljómi. — Rómantískt Píp. — En karlakóriinn var nú samt að æfa sig í söngkennslu- stofunni okkar. eins og vorið 1910, — og raumar alitts ekki full sanmað enn að rómamtfeika tímabilið sé liðið. Og nú fara vorkonsiertamir að hefjast. Eiginkonur söngivaira út um allla borg strjúka lín ogharða fflibba, grandskoða kjólfötin í brók og krinig með presgu- járn á lofti og festa töllur sem losnuðu, eða béinllínis hrukku af á háa C-icniu síðast. Á til- settum tíma genigur svo karla'kórinn beint inn í hljóm- leikasalinn, dírigentínn gefur merki og síðan er sumigið fyxir fyrrnefndar ágætisikomur, eina eða tvær unnustur, nánasta sikyldfólk og styrktarfélaga í eina og hálfa kluktoustund. — Það er nú afflít og sumt. — Og fleiri alþýðlegir tónllist- armienn búa sig umdir bardas- ann. Lúðrasveitir, sem fyrir einstaika miifidi örlagamna hafa fengið inni í leiguhúsnseði hjá stóreigniamömnum sem reka bisnis sinm á mannúðargrund- veltti, — eru í óðaönn að skipuliaggja prógramið. Á að blása Sousa ag sleppa Fueik eða hvað? Er kannsiki bezt að taka báða, em fresta spæmiska dansinum? Hvað um Vormenn Islands? Þetta þarf að ræða vandlega. Hvar eigum við að ganga á Sumardaginn fyrsita? —r vonandi ekki uppi í Árbœ. — Var ekki gatnamélastjóri búinm að lána einn af starfs- mönnum sínum til að æfa lúðrasveit bar, samkvæmt ein- dregmum tilmiælum fræðslu- málastjórá, að fengnu sam- þykki borgarstjórnar? Við vit- um eklld betur en Geir hafi sijáttflur gemgiö í mállið með tónllistargyðjunni og laigt bless- un sína á fýrirtækið. Eigum við endalaust að marséra með þessi heivítis pottlok frá sautj- ánhundruðogsúrkál? Hvenær fáum við aimenniilegar húfur sem standast kröfur nútím- ans? — Þegar við erum bún- ir að fá styrkimm. Svo er blásið í hljómleika- sall fyrir edginkonur og unn- usitur, músikölsk börn og styrktarfélaga, og síðan í sfcrúðgöngu. vfetst í letmjaindi rigningu og roki í eina og hálfa kttukkustund — bað er nú allt og suimt. Æðri umnendur tónlistar láta sér fátt um finnast og kíma með Kiljam að sikamdin- avískri lungnaþemibu í útfara- stjóraibúnimigi, og forða sér í oflboði inn í næstu hliðargötu þegar trompeta'rnir hleypa af stór-mörsumum. Óæðri unm- endurn tónlistar þykir eklkert leiðinlog — jafmivel interessant, — og krökkuinum finnst ferlega gamam — þótt eíkki standist þær tilfinnimgar samjöínuðvið fögnuð flytjemdanna, sem eru nú lóksins að túlifca áramgur- inn af vetrarstarfinu. Frá því í haust hafa verið aaflmgar tvisvar í vifcu — þriswar núna síðasta mánuðinm til að fín- pússa rækilega, — engin hef- ur gert ótíimaibæa’ar kröfur um önnur laun en örlítið meira vald á röddinni og óm- blíðari fraseringu með auk- inni finfgraifimi. Það er nú allt og siumt. Eitt vorkvöld endiur fyrir löngu komu nokkrir áhuga- menn sa’iman i lagninu við Tjörnina og stofnuðu Homa- flokk Reykjavíkur — hann hefur síðan hattdið áframmeð músikina og heitir nú Sinfón- íuhljómsveit íslands. Um svipað leyti fór nokkra imenn að gruna að þeir gætu ef til vill sett saimign smálög sem kunningjar þeirra fengijust svo til að túlka einm eða tveir eða fleiri saman. Af- komiemdur hirnna fyrmefndu eru nú í Tónskáldafélagi Is- lands en hinma síðamefndu í Einsömgvarafélaginu, reiðu- búnir til að hlýða kallinu þeg- ar Þjóðlei'kihúsinu dettur skyndúega í hug að hafa ó- peru, það er að segj^: þeir sem ekki eru þá fastráðnir við hljómleikahalllir stórborgamna á leið til heimsfrægða.r. En í lúðrasveitumum siem em að hrekjast milli ;húsa í leit að föstúm asfingastað út um hinar dreifðu byggðir landsins segja þedr stundum á síðkvöldum þegar sinfóníu- hljómsveitinni tekst vel í út- varpinu: Hann blés nú með ofckur urn árið, — hreinn snillingur í tungustuðunum og tat-ta-ta-inu, Og í gttaésillleg- um áhey'rendasöluim hvísila kórfélaigaimir að næsta manmi: Hamn byrjaði í tenórnum hjá akfcuir — nokikuð laiginn. Þvf það er nú svo hér á ttandli, — sem og anmarsstaðar, — að á fómfúsu starffi áhugamamna . býggist músikimenntin að mikttu leyti, og það er einróma álit þessaira tómistumda-túlkara, — bttásandi og synigjandi, að þá sé betur fairið en heima set- ið ef einn aff hverjuim þús- umd nær einhverjum áramgri. Þess vegna geta líka tónskáld-. im haldlið áfram að semja ótt og títt, — þau vita að í næsta nágrennii mega þau reiða sig á harðsmúið lið sem bíður í ofvæni eftir að flást við verk þeirra. Svo mum og verða enn um simm, að mdnmsta kosti meðan allþýðlegir tónllistar- unnendur gieta haldiið áfram tómstundaiðju sinni, þráttfyr- ir aðkafflamdl yfirvimnu. brúg- andi húsmœðislleysi og ©nda- lausa bið efftir fátæktteftum styrkjum. Upp úr þessum jarðveigi vaxa svo sikrautblóm menningarinnar í hvert sinn er vorar á ný í tónlistar- heiminum. Og nú þessa dag- ama, þegar lúðraþytur og kór- söngur fler að óma allt um kring í borg og bæ, er óhætt að veðja á vorið — það er að;. koma ,— með ögn. af arrtík í flör með sér. Knunmi, ■ ■ 'pq jupv. Minning Krístján Gunnarsson skipstjóri gittdi þessarar aitvimmugreinar. 1 vinahópi viar hann glaður og reifiur, góður söngmaður og réði yffír skemmtilegu skopskyni. Eirnn sterkasti þétturinn í skapgerð hams var umhyggjan fyrir heimili stfnu og velferð fjöttslkyttdu sdnnar. Heimili hans einkenndist af eðlislaeigri alúð og sjaldigæfri samheldni for- eilidra og bama. Þar er nú skarð fyrir skildi. Eg vil ttjúka þessum fáu lfei- um mieð kærri þökk fyrir dýr- mæt. kynni aff heilsteyptum mamnkositamamni. Emrniu . og bömunum votta ég eínlæga sarnúð í þeirra djúpu sorg, . Haraldur Björnsson. Kristjám Gunnarsson var fæddur að Lölukcti í Stofcks- eyrarhreppi 28. septemlber 1912 og lézt á Landspítailanum 26. marz s.l. Hann var sonur hjónamna Guðrúnar Kristjánsdóttur og Gunnars Sigurðssomar útvegs- bónda. Barn að aldri fluttist Kristján með flareldrum sínum að Götu á Stokksieyri og þar ólst hann upp. Svo sem alltítt var uim unglimga, sem ólust upp í sjáwarplássum hneigðist hug- ur hans snemima til sjómennslku. Á siextánda ári flór hamn fyrst á vertíð í Vesibmannaeyj- um og stundaði sjómennsku upp frá því og fram á síðustu ár. Vorið 1938 útslkrifiaðist hann úr Stýrimiannasfcó!Ianuim með hárri einkunn. Haiustið efftir kvæntist hann eftórliffamidi konu sininá. Bmimu Guðlmiundsdióititur. og varð þeim fimm bamaauð- ið. öll stríðsérm sigldi hann með fisk til Engllands og varð attdrei fyrir neinu óhappi á þeiim váttegu tímum. Hann var alla tíð farsæll og duigandi sjó- maður, traustur og úrræðaglóð- ur, og eftir því komu þessir kostir betur í ljós sem meira reyndi á. 1952 fceypti hamn og nokkrir starffsmemn hans vélllbátimm Þóri, sem Kristján stjómaði lengi. Þeir myndiuðu samnefnt hluitaffélag um útgerðina og umnu afttann sjálfir. Fyrir noikkrum árum varð Kristján að hætta sjómenmsku aðmestu. aff heáttsuflarsástæðum, og starf- aðtf eftir það við útgerðina í landi. Hann var félagsllyndur maður og var virlkur félagi í samtöfoum sjómanna og nú síð- ast í ndkfcur ár stjómarmaður í UtvegsmannaffélLagi Reyikja- víkur. Kristján Gumnarsson var vel gerður maður til líkaima og sálar. Hann var karlmannleig- ur á velli, svtfphreinn, vinffast- ur og dnemglundaður. Hamnvar ágætleiga ritfær og ritaðtf sturnd- um í blöð um hagsmunamól bátaútvegsins. Hann var ó- myrkur í rnállí og lá honum stundum þungt orð til vailda- marma fyrtfr skilningsleysi á MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn V eitmgaskálinn GEITHÁLSI. l/lO ÞAÐ ER LEIÐIN Vaníi yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ svarið. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eign- ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðagreiðslum. AXMINSTER GRENSÁSVEGI 8 ANNAÐ EKKI SÍMI 30876

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.