Þjóðviljinn - 15.04.1969, Side 8
g SfÐA — ÞJÖÐVELJINN — Þriðjudagur 15. april 1368.
Bifreiðaeigendur
Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að
Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið
og gert við bíla ykkar. — Opið frá 8 - 22, alla daga.
Öll helztu áhöld fylgja.
Símar 83330 og 31100.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
Aog B gæöaf lokkar
MarsMngCompanyhf
Laugaveg 103
sími 1 73 73
Trésmíðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra.
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI: 41Ö55.
BÍLLINN
Sprautum VINYL
á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með
leðuráferð og fæst nú i fleiri litum
Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum
Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði í Vinyl og
lakki. Gerum fast tilboð.
S TIR NIR S.F., bílasprautun,
Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. - Sími 13100.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða,
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Volkswageneigendur
rföfimi fyrirliggjandi Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen i aliflestum litum. Skáptum á
etoum degi með dagsfyrirvara fyrir álcveðið verS. — Beynið
viöskiptin. —
BÍLASPRAUTCN Garðars Sigœundssonar
Skipholtí 25. Sími 19039 og &,voe.
Sflónvarp
Sjónvarpiö þriðjud. 15. apríl.
20.00 'Fréttir.
20.30 1 brennidepli. Umsjón
Haraldur J. Hamar.
21.10 Hollywood og stjörnurnar.
Fraegir leikstjórar. Þýðandi:
Kolbrún Valdemarsdóttir.
21.35 Á flótta. Skollaleikur.
Þýöandi: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.25 Frá Norður-Víetnam. Dag-
legt líf og lífsbarátta fólks í
skug-ga styrjaldar. Svipmynd-
ir frá höfuðborginni Hanoi,
og frá lífi fiskimanna á eyj-
um utxian strönd landsins.
Magnús Kjartansson, ritstj.,
segir frá.
23 00 Dagskrárlok.
(Jtvarpið þriðjudag 15. apríl.
7.30 Fréttir.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
8.55 Fréttaógrip oig útdráttur úr
forustugreinum dagbl.
9.50 Þingfréttir. Fréttir.
10.10 Veðurifregnir.
10.30 Húsmæðraþáttur- Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðra-
kennai-i ræðir við Friðþjóf
Hraunda! hjá Rafmagns-
eftirliti ríkisins.
10.45 Bndurtekið erindi: Sigurð-
ur Samúelsson prófessor talar
um starsemi rannsóknar-
stöðvar Hjartaverndar. Tón-
leikar
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum.
Ingibjörg Jónsdóttir talar við
Guðrúnu Á. Símonar óperu-
söngkonu um söngkennslu og
söngnám.
15.00 Miðdegisútvarp. Hilde
Giilden, V. Kmentt o. ffl.
syngja lög úr Greifanum frá
Lúxemborg, óperettu eftirLe-
hár. Hljómsveit Fredericks
Fennells leikur 16g etftir
Victor Herbert. The Ktog
Brothers syngja og leika.
Hljómweit Berts Kámpfers
leikur, — og Conmy syngur.
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlisit. John Vickers,
Leonie Rysanek, Tito Gobbi,
kór og hljómsveit Rómar-
óperumnar flytur atriði úr
Öthellló eftir Verdi; Tullio
Serafin stjómar.
16-40 Framburðarkennsla
í dönsku og ensku.
17.00 Fréttir Endurtekið tón-
listarefmi: Tónskóld apríl-
mánaðar, Jón G. Ásgeirssom.
a) Þorkell Sigurbjömsson
ræðir við tónskóldið (Áður
útvarpað 1. þ.m.). b) Sin-
fóníuhlj ómsveit Islands leikur
Þjóðvísu effitir Jón G- Ás-
geirsson; Páll P. Pálsson stj.
(Áður útv. 1. þ.m.). c)
Eygló Viktorsdóttir, Reynir
Guðmundsson og Liljukórinm
syngja lögim Gummbjamar-
kvæði og Asbjamarkvæði
eftir Jóm Ásgeirssom; höfumd-
ur stjórnar.
17-40 Cltvarpssaga barnanna: —
Stúfur giftir sig, eftir Anme-
Catsh. Vestly. Stefán Sigurðs-
son les eigin þýðingu (5).
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir-
19.30 Daglegt mól. Árni Björns-
son cand. mag. flytur þáttinn.
19.35 Þóttur um atvinnumál í
umsjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðings.
20.00 Lög unga fólksins. Gerður
Guðmundsdóttir Bja-rklind
kynmir.
20.50 Afreksmaður i íþróttum--
öm Eiðsson fflytur fjórða þátt
sinn um Emil Zatopek.
21.15 Nýjar aðferðir í rannsókn-
um og meðferð hjartasjúk-
dóma. Ámi Kristinsson lækn-
ir fflytur erindi.
21.30 Otvarpssagan; Saga Eld-
eyjar-Hjalta, eftir Guðmund
G- Hagalín. Höfundur byrjar
lestur sögunnar (1)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón
Ásgeirsson segir frá.
22,25 Djassþóttur. Ólafur Step-
hensen kynnir.
22.45 Á hljóðbergi. Leikrit eftir
Peter Weiss: Ofsóknin og
morðið á Jean-Paul Marat, —
leikið af vistmöwnum geð-
veikrahælisins í Charenton
undir stjórn mnrkgreifans de
Sade; — síðari hluti. Með
helztu hlutverk fara: Ian
Richardson, Patrick Magee og
Glenda Jackson. Leikstjóri:
Peter Brook.
23,55 Fréttir í stuttu móld. —
Dagskráriok.
• Félag veggfóðr-
arameistara í Rvík
• Aðalfundur Félags veggfóðr-
arameistara í Reykjavík var
haldinn fyrir nokkru.
1 stjórn félagsins voru kosn-
ir: Einar Þorvarðarson, for-
maður, Beinteinn Ásgeirssom,
varaformaður, Rúnar Hannes-
son, ritari, Gunnar Jónsson,
gjaldkeri og Guðmundur Helga-
son, meðstjórnandi-
Framkværad astj óri félagsins i
er Guðmundur J. Kristjánsson.
• Félag íslenzkra
náttúrufræðinga
• Aðalfundur Félags íslenzkra
náttúrufræðinga 1969 var hald-
inm fyrir nokkru.
Helztu ályktanir fundarins
voru þessar:
Fundurinn ítrekar fyrri kröf-
ur til ríkisstjómarinmar um
að Bandalagi hóskólamanna
verði veittur samningsréttur
fyrir hönd háskólamenntaðra
manna í ríkisþjónustu ogósikert
aðiid að starfsmati því, sem nú
stendur yfir. Væntir fundurinn
þess, að kappsamlega verði
unnið að því að ljúka starfs-
matinu hið fyrsta og niðurstöð-
ur þess notaðar við væntan-
lega samningsgerð.
Fundurinn fagnar því að
kennsla skuli hafin í náttúru-
fræðum við Háskóla Islamds og
leggur áherzlu á nauðsyn auk-
innar fjárveitingar til Háskól-
ans og bættrar aðstöðu til
kennslu og ranmsókna á sviði
náttúmfræða.
Við stjómarkjör voru kosn-
ir: Stefán Aðalsteinsson, for-
maður, Friðrik Pálmasom. vara-
formaður, Svend-Aage Malm-
berg ritari, Kristján Sæmunds-
son^ gjaldkeri t>g Flosi H. Sig-
urðsson, meðstjórnandi.
1 fulltrúaráð Bandalags há-
skólaman-na var fyrir Félag ís-
lenzkra náttúrufræðinga kosinn
Kristján Sæmundsson og til
vara Flosi H. Sigurðsson.
Fulltrúi Félags íslenzkra nátt-
úrufræðinga í ' launamálaráð
Bandalags háskólamanna var
kosinn Friðrik Páimason og til
vara Markús Einarsson.
• Fulbright-
styrkir
• Menntastofnun Bandaríkj-
anna á Islandi (Fulbrightstofn-
unin) tilikynnir, að þún jnuni
veita ferðastyrki Islendinguan,
sem fengið hafa inngöngu í
háskóla eða aðrar æðri mennta-
stofnanir í Bandaríkjumum á
námsárinu 1969—70. Styrkir
þessir munu naegja fyrir ferða-
kostnaði frá Reykjavik til þeirr-
ar borgar, sem næst er viðkoim-
andi háskóla og heim aftur.
Með umsóknum skulu fylgja
afrit af skilríkjum fyrir þvi,
að uimsækjanda hafi verið veitt
innganga í háslVJa eða æðri
menntastofnun í Bandaríkjun-
um. Einnig þarf umsækjandi að
geta sýnt, að hann gjeitd staðið
straum af kostnaði við nám
sitt og dvöl ytra. Þá þarf um-
sækjandi að ganga undir sér-
stakt enskuróf á skrifstofiu
stofnunarinnar og einnig að
sýna heilbrigðisvottorð. Um-
sækjendur skulu vera íslenzkir
ríkisborgarar.
Umsóknáreyðublöð eru aflhemt
á skrifstofu Menntastofnunar
Bandaríkjanna, Kirkjutorgi 6. 3.
hæð. Umsóknir skulu síðan
sendar í pósthódf stoflnunarinnar
ar nr. 1059, Reykjavík, fyrir 1.
maí n.k.
(Frá menntastofnum
Bandarík-janna).
• Styrkur til
námsdvalar í
dönskum lýðskóla
• Fondet for dansk-islandsk
samarbejde veitir íslendingi —
dönskukennara eða kennara-
skólanema með dönsku sem að-
algrein — styrk til námsdvalar
í dönskum lýðháskóla á sumri
komanda. Styrkurimn nermtr
2500 dönskum krónum.
Umsóknir skulu sendar Kenn-
araskóla fslands fyrir 1. mai
næsitkoroandi.
Tökum að okkur
viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinna með fullri
ábyrgð. — Sími 23347.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og Intematíonalbifreið með
framhjóladrifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9,
16. apríl kl. 12 - 3.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri ki. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
MÍMIR
Vornámskeið
ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA —
SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna.
Enskir kennarar kenna börnum eftir
„beinu aðferðinni“.
Aðstoð við unglinga fyrir próf.
Útvegum skólavist erlendis:
Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi, Frakklandi.
Útvegum vist í Englandi — „Au pair“.
Málaskólinn Mímir
SÍMI 1 000 4
Brautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.h.)
VlO ÞAÐ ER LEIÐIN
Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ svarið. — Til 22. apríl bjóðum við yður að eign-
ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðagreiðslum
AXMINSTER
GRENSÁSVEGI 8 ANNAÐ EKKI SÍMI 30676