Þjóðviljinn - 15.04.1969, Side 9
Þriðjudagiur 15. april 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar á hinar ýmsu deildir Land-
sipátalans til afleysingar í sumarleyfutn. Barna-
gaézla fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur
forstöðukona spítalans á staðnum og í síma 24160.
Reykjavík, 9. apríl 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
TILKYNNING
um lóðahreinsun í Reykjavík
vorið 1969.
Samkvæmt 10., 11. og 28. gr. heilbrigðissamþykkt-
ar fyrir Reyikjavík, er lóðareigendum skylt að halda
lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um,
að lok séu á sorpílátunum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að
flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veld-
ur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar
en 14. maí n.k.
Að þessum fresti liðnum verða lóðirnai' skoðaðar
og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún fram-
fevæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari
viðvörunar.
Þéir, sem kynnu að ósfca eftir sorptunnulokum,
hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað,
tiKkynni það í síma 12746 eða 13210.
Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes,
á þeim tíma sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 7.45 — 23.00
Á helgidögnm frá kl. 10.00 —■ 18.00
Rkki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber
safnráð við starfsmennina um losun.
Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að
flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða
þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því
efni.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
— Hreinsunardeild. —
Móðir okkar og stjúpmóðir
ÁSDÍS M. ÞORGRÍMSDÓTTIR
Ásvallagötu 28
aem ændaSist 9. apiril, verður jarðsungin ffiirantudiaginn 17.
apríl. Athöínm feir fnam í Fossvogskapellu kl. 3 e.h.
Jarðsett verður r gamla kirkjugarðinum.
Þorgrimur V. Sigurðsson Amva Sigurðardóttir
Guðrún Sigurðardóttir Margrét Sigurðardóttir
AðaJheiður Sigurðardóttir Ásberg Sigurðsson
Áslaug Sigurðardóttir Valborg Sigurðardóttir
Kristin L. Sigurðardóttir.
Bróðir okkar
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON,
Hverfisgötu 114,
andaðist að Vífilsstöðum sunnudiaginn 13. apríl.
Haraldur Ólafsson.
Sæmundur Ólafsson.
Móðir mín, fósturmóðir, tengdamóðir og aiwma
GUÐRÚN HEIÐBERG, Kvisthaga 12
varður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15.
apríl kl. 13.30.
Ásdís Árnadóttir Bjarney Hinriksdóttir
Valgeir Hannesson og barnabörn.
íþróttir
Frambald af 2. sáðu.
nýja hJið á ledk sínium með því
að mata línumennina hvað eft-
ir annað á snilldarlegian hátt
og gaf jietta liðánu mörg mörk.
Þá átti Jón Karlsson góðan lledk
og skoraði mörg glæsileg mörk.
Gunnar Ólafsson átti sinn
bezta leik á þessiu keppnistíma-
biii og nýtti til hins ýtrasta
góðar sendingar frá Hermanni
inná línunia.
Hjá KR voru þeir Karl og
Hilmiar beztir ásamt Bmil
Karlssyni sem varði mjög vel
í leiknum. Þá áttu bræðurnir
Steinar og Geir Friðgeirssynir
góðan leik og heflur Stednar
ekki leikið betur í vetur.
Dómarar voru Óli Ólsen og
Bjöm Kristjánsson og dæmdu
erfiðan leik vei!, nemia hvað Óli
mætti vera ákveðnari, en það
er eins og hann sofni á verð-
inurn öðru hvoru og dæmir þá
ekki neitt.
Mörk Vals: Jón K. 5, Her-
mann 3, Gunnar 4, Bergiur 2,
Bjami 2, Ágúsit 2, Gunnstednn
og Stefán 1 mark hvor.
Mörk KR: Hilmar 9, Karl 6,
Steinar 2, Ámi 2, Sigurður 1.
— S.dór.
tr
A tímamótum
Fraimhald af 4. síðu.
menn eftir að læra þá lexíu í
sjósókn sem hver fiskveiðiþjóð
verður að kunna og ýmsar þjóð-
ir hafla fyrir iöngu lært og til-
einkað sér í störfum á hafinu.
Það er lítið samræmi í því, að
það skuli vera látið óátalíð af
yfirvöldum iandsins, þegar
komið er mieð þorskaffla að
landi, sem ekki er hæflur nema
í mjölvinnsilu, á sama tíma og
fiskifræðingar telja þörf á því
að hafa fúlla gát á sóten í
þennan sama stofn.
Nei, hér er full þörf á, að
taka upp skynsamltegri vinnu-
brögð. Það er nóg af óhæflum
netaifiski sem kemur á lan<J á
hverri vertíð þó ekki sé gerður
beinlínis leikur að þvi. Það er
yfirvaldamna að hafla hér for-
ustu xxm bœtt vinnubrögð.
Verkfræðingar
Fraimihald af 7. síðu.
Félagið er aðili að Banda-
lagi háskódamainna og ýtmsum
flleiri samtöteum.
..Námssjóður I.C. Möllars frá
6. október 1938“ er í vörzlu
Verkfræðingafélags Islands, og
stjóm sjóðsins skipa Steingrím-
ur Jónssson, fv. raflmagnsstjóri
Sigurðxxr Briem, stjómairáðs-
fuiltrúi og Hinrik Guðmunds-
son, verkfræðdnigur. Sjóðstjómin
veitti sityrk á liðnu ári Geir A.
Gunnlau-gssyni, vélarverkfræði-
nema mieð teknirtska fysik sem
sérgrein við DTH í Kaupmanna-
höfln, d. kr. 2.400.
Félagið gefur út Tímarxt
Verkfræðingaiflélags Mands, sem
heflur nú komið út óslitið frá ár-
inui 1916.
Rætt um viðskipti
Framhald af 6. síðu.
son, flramfcvæmdastjóri Söhi-
miðstöðvar Hraðflrystihúsanna,
Gunnar Flóvenz. framfcvasmda-
stjóri Síldajrútvegsnefndar, Guð-
jón B. Ólaflsson, framkvæmda-
stjóri Sjávaraflurðadeildar SÍS,
Kristján G. Gíslason, stórkaiuip-
maður, Þorvarður Ailtfonsson,
fraimkvæmdastjóri Félags M.
iðnrekenda og Valgeir Ársælsson.
fulltrúi í viðskiptaráðuneytinu.
(Frá viðskiptaráðuneytinu).
BIBLÍAN er Bókin
handa fermingarbarninu
Prófessor í ættfræði
Framhald af 12. síðu.
málanefndar Ailibingxs. Vitnaði
ráðherrann í Salmonsens Léksi-
kon, Bonniers lexikon, Encydop-
edia Britannica og Bmckhaus máli
sínu til sönnunar.
Magnús Kjartansson taldi um-
mæli ráðherra um háskóiakenn-
arana ósæmileg og vitaverð enda
sönnuðu tilvitnanir ráðherrans 1
fjórar virðulegar alfræðdbækur
alls ekki þá staðhæfingu að há-
skólakennararmir hefðu sagt ó-
satt í umsögn sinni; uipplestur
ráðherrans úr anfræðibókunxxim
haggaði í engu þvi sem segir í
umsögninni: ,.Deildin telur að
enda þótt segja megi að fræði-
grein sú sem hér er um að ræða
hafi nokkra sérstöðu hérlendis
þá sé hún etokd þess eðlis að
hún geti verið sjálfstæð háskóla-
grein með sérstöku prófessors-
embætti, enda er dledldinni ekki I
kunnugt um að við noktoum há-
skóla stóran eða smáan sé próf-
essorsembætti í greininni nésér-
stök kennarastaða af öðru taigi”.
Þessi ummæii taldi ráðherra ó
sönn og röng. Taldi Magnús að
það hefði verið sjálfsögð siðferði-
leg skylda ráðhemans að ræða
málið við heimspakideild áður
en frumivarpið var borið frarn,
og' hefði það afstýrt mdkilum leið-
indum og hneylcsli í meðferð
málsins.
Magnús taldi augljóst að mjög
skorti á að eðlilegt samband væri
milli menntamálaráðherTa og
háskólans; ráðherrann sagði
sjálfur að þar hefði starfað stofn-
un x' mörg ár siern hann hefði
varla vitað af og kostuð væri af
Kjarnorkumálastofnun Banda-
ríkjanna án allrar milliigöngu ís-
lenzkra stjómarvalda; og n,ú
virtist sú stoflnun vera að setja
hinni íslenztou nefnd stólinn fyrir
dymar og hóta að hætta að kosta
starf hennar nema hún gierði
þetta eða hitt. Slíkt væri ósæmi-
legt ástand, íslenzkar háskóla-
stofnanir gætu þegið sityrki er-
lendis frá, en undirstaða þeirra
hlyti að vera fjárveitingar inn-
anlands sem fslendingar hefðu
einir með að gera. En eitt með
öðru væri þetta dæimi þess að
málefni Háskólans, og þá ekki
szt húsnæðismál hans, væru
komin í öngþveiti, og á því bæri
menntamálaráðherra meiri á-
byrgð en nokknr annar vegna
þess að hann hefði átt að hafa
forustu í þeim málum á annan
áratug.
Framsóknarþángmennimir Sig-
urvin Einatsson og Þórarinn
Þórarinsson deildu einnig á
ráðherra fyrir meðferð á þessu
málefni. Umræðu varð ekki ldkið.
2.
Fulltrúafundur
Klúbbanna
ORUGGUR AKSTUR
verður haldinn að HÓTEL SÖGU dagana 17. og 18. apríl og hefst
fyrri daginn kl. 10.00.
Auk nokkurra leiðandi manna frá klúbbunum sjálfum og Aðalskrif-
stofu Samvinnutrygginga, flytja neðantaldir forsvarsménn og hand-
hafar umferðarmála erindi á umferðarmálaráðstéfhunni, og í þéss-
ari röð:
Fyrri daginn: | jjglÉji?
Óskar Ólason €■ ÆSmmm 1 IJgípSgi
y f irlögregluþ j ónn umferðarmála. ’ ’ J
Snæbjöm Jónasson
yfirverkfrseðingur
vegamála. Óskar Ólason Snæbjörn Jónasson
Seinni daginn: 1 . ■;
Pétur Sveinbjamarson
umferðarfulltrúi
Reyk j avíkurborgar.
Jónatan Þórmundsson
fulltrúi lf||||||||
saksóknara ríkisins. Pétur Sveinbjarnarson Jónatan Þórmundsson
Umræður eða fyrirspurnir í öllum málum
Seinni fundardaginn fer fram verðlaunaveiting SAMVINNU-
TRYGGINGA fyrir svör við GETRAUN og HUGMYNDASAM-
KEPPNI við endurútkomu bókarinnar „ÖRUGGUR AKSTUR“.
Á fundinum verður lögð fram tillaga um stofnun landssamtaka
klúbbanna.
Samstarfsnefnd
Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR.
Vn [R
4
«