Þjóðviljinn - 18.04.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINrN — F6stuida@ur 18. apríl 1969.
FH — Haukar 14:14
Eina stigið sem FH tapaði
fór ekki út fyrir Hafnafiörð
□ Það má segja að þeir hailidi
saanan Hafnfirðingamir. )>ví að
eina stigið sem FH tapaðd í þessu
íslandsmóti fór ekki úr bsenum
Landsliðið sigraði ÍBK í
fyrsta auikaæfi n galeiknum af
fjórum sem settir voru á vegna
komu Arsenal í byrjun maí.
Landsliðdð sýndi skínandi ledk,
einkum í stfðairi hálfleik, en bá
skoraðd liðið 3 mörk en 1 í þeim
fyrri.
Það var Hermann Gunnars-
son sem sikoraði fyrsta markið
en síðan skoruðu þeir Ellert
Schram úr vítaspyrnu, Halidór
Bjömsson og Hreinn Blliðason.
Naesti asfingaileikur iandslliðs-
ins verður á sunnudaginn kem-
ur og maeta þeir Aikureyring-
um og fer sá leikur fram hér í
Beykjaivík. Akureyringar hafa
einu sirmi mœtt landsliðinu J
vetur og sigraði landslliðið þá,
Má
ekki þola
Eftir samíéLLt góðaeri sem
faarði íslendingum um 50%
aukningu á þjóðartekjum á
nokkrum árum hafa verulegir
erfiðleikar steðjað að, heildar-
afli hefur minnkað og afurða-
verð lækfcað á erlendum
mörkuðum. Útflutningstekjur
landsmanna urðu í fyrra 4Ck—
50% laegri en 1966, og þjóðar-
tefcjur hafa dregizt saman um
15% undanfarin tvö ár. Þótt
íslendingar séu eftir sem áður
einhver tekjuhæsta þjóð í víðri
veröld, hafa landsmenn einsett
sér að vinraa bug á þessum erf-
iðleikum og sækja fram á ný.
Leiðin til þess er að sjálfsögðu
sú að auka framleiðsiluraa, hag-
nýta öll tækifæri sem bjóðast
tM þess að þjóðairtekjur á
rnaran fari aftur vaxandi.
Enginn vafi er á því að þessí
sjónarmið valda því að verk-
lýðshreyfingin hefur tekið upp
nýja baráttuaðferð, hin svo-
nefndu keðjuverkföll. Þeim er
ætlað að sýna hið þjóðfélags-
lega vald alþýðusamtakanraa,
sannfæra afvinnurekendur og
stjórnarvöld um að það er
óframkvæmanleg stefna að
ætla að lækka kaup láglauna-
fólks á fslandi, en jafrafnamt
er haldið þamnig á málum að
útflutningsframleiðslan verði
ekki fyrir skakkaföllum, að
unnt sé að haJda áfram að afla
gjaldeyrisverðmæta. Eraginn
vafi er á því að þessi ábyrga
afstaða verklýðshreyfingar-
iranar nýtur siuðnirags megin-
þorra þjóðarinraar.
En það eru til öfl í þjóðfé-
laginu sem ekkert skeyta um
þjóðarhag. Atvimwurekendur
hafa svarað hárani ábyrgu af-
stöðu verklýðshreyfingarinnar
með þvi að tilkynna æ víðtæk-
arj verkbönn. Mjög takmörk-
uðum verkfallsaðgerðum Iðju,
féla-gs verksmiðjufólks í
Reykjavík, er svarað með alls-
herjarverkbanrad sem á að
lama iðnaðiran gersamlega, og
atvinnurekendur í smáiðnaði
félagsins, Hauka, sem náðu
jafntefli við FH í ledk þessara
liða á miðvikudagskvöldið.
Jatftntefli í leiknum var ekki
sanngjörnustu úrslitin, því að
4:3, en leikurinn fór fram fyr-
ir norðara.
Það er sammarlietga ánaegju-
efni fyrir hina mörgu aðdá-
endur Akureyrar-liðsins að fá
að sjá liðið leika á sunnudag-
inn við landsliðið. Mörgum
hetfur fundizt þeir hafa orðið
útundan í öllurn þeim mitola
undirbúnin.gi sem knaiftepymiu-
forustan hefur staðið að fyrir
komandi keppnisitímabil, en
einmitt Afcureyringar eiga lliða
verst með að verða sér úti um
æfingaledki á vetuma. Þessi
æfingaleikur kernur því að góðu
gaigni fyrir þá en fileiri leiki
þarf til þess að Idðið standi
jafln vel að vígi og Reykjavik-
urfélögin, som hafa ætflt mjög
vel í vetur. — S.dór.
hafa gripið til hliðstæðna of-
stækisverka. Er ekki anmað
sjáaralegt en að ráðamenn
Vinniuveitendasambainds ís-
lands stefni að því vitandi vdte
að stöðva framleiðsiluraa og
minnka þaranig enra þjóðair-
framleiðslu og útflutniragsitiekj-
ur.
Þessari árás lítillair atvinrau-
rekendaklífcu á hagsmumá
þjóðarheildiairiraniair ber að
svana af fullri alvöru. Hinir
steigurlátu vinnuveitendur
sem telja sig þess umkomna
að stöðva framleiðsiu lands-
manraa eru ekkert raunveru-
legtf þjóðfélaigsafl; þedr eru í
raunirand állir á framfæri al-
mennings, styrktir í bak og
fyrir, háðir endialausum lán-
veitfingum úr sparisjóðum
launamainna. Einmitt þessa
dagana stfanda þessir sömu at-
vinraurekenöur í biðröð til
þess að betla miljónir úr sjóði
þeirai sem stofniað var til í
j anúar til þess að tryggja art-
viranuöryggi á fslandi. f úthlutf-
uraamefnd þessa sjóðs eru m.a.
fulltrú ar verklýðssaim tabaran a.
Það hlýtur að vera ófrá-
víkjanleg regla að ekki verði
einn eyrir veitftur úr þessum
sjóði nokkrum atfvdnnurekandia
sem misnotar illa fengin vold
með því að stföðva íramleiðsl-
una. Slík hin sama ætfti af-
stfaða bankastjóra að vera;
menn sem neita að stfarirækja
atfvinnutæki sin eiga engan
rétft á lárasfé. Raunar ætftd al-
þingi umsvifalaiust að setja
um það lög að hvert það fyrir-
tæki verði tekið eigraamámi
sem fellir ndður stfarfsemd sinia
einmitt þegar mest ríður á
að öll framleiðslutæki lands-
manna séu hagnýtt.
Atviranurekendur og ríkis-
stjóm köstuðu hundruðum
miljóna króraa á glæ með þvi
að stöðva bátaflotfann viku
eftir viku í upphafi veirtiðar í
ofstækisfullri styrjöld við
sjómenn. Það er þjóðfélags-
legur glæpur ef þessi ábyrgð-
aralusu öfl stöðva framleiðsl-
uraa á nýjan leik. — Austri.
Haukamir voru naar sigri eftir
að hafá haft forustfuna allt fram
á saðustfu mínútur að FH tókst
að jaÆna metin. Þar flaiug sá
draumur FH að verða liða fyrst
til að ná 20 stfigium í Islands-
mótinu eftir að það fluttist í
íþróttalhúsið í LouigardáL, era FH
tókst það einu sinni meðan mót-
ið fór fram að HÓIogalandi.
Haukarnir voru mjög ákveðn-
ir í þessum leik og virtust stað-
ráðnir í að giefa sdg ekki fyrr en
í fufllla hnefana og þeim tókst
það líka. Aftur á móti var FH-
liðið með daufasta móti og
muhaði þar mestu um að Geir
Hallstednsson var eitftíhvað mið-
ur sín. sem sést bezt á því að
hann skoraði eklki neima 3 mörk,
þar aif eitt úr vítfi.
Það voru þó FH-ingar sem
skoruðu tvö fyrstfu mörkin og
maður bjóst við að þeir myndu
kafsigla Haukana strax en allt
annað varð uppá teningnum áð-
ur en lauk. Eftir að hafa jafnað
2;2 tfótou Haukamir forustuna
og héldu henni fram á sdðustu
stund að FH jafnaði og náði
þar mieð öðru stigirau.
Vamarieikur liðamna var
mjög góður og markvarzla
þeirra Hjailta Einarssonar hjá
FH og Ómars Kristjánssonar í
Haufcamarkinu var með sér-^
stfökum gllæsibrag. Ómar hefúr
tekið mitolum framförum að
undanförnu og ætbu Haiultoamir
ekki jað þurfa að kvíða mark-
maransleysi í framtíðinni með
hann í liðinu.
Til marks um hveirsu góður
vamarleitour liðanna var má
nefna að þegar 27 mínútur vom
liðnar af fýrri hádfleik var stað-
am 6:5, Hauikuim í vil, og í leik-
hléi var staðan jöfln 8:8.
1 byrjun síðari hálfleiks náðu
Hauikarnir 3ja mairka forskoti,
sem er mikið í svo markfáum
leik, eða 11:9, en FH saxaði' á
forskotið og lengst af í síðari
háifleik var munurinn 1:2 mörk.
Mikil harka færðist í Iieikinn í
sdðari hálfilcifc og er það mnest
að kerama einuim leikmanni
Hautoa sam gerði sér far um að
leika af höhku, en það var Þór-
arinn Ragmarss. og var fram-
kcma hans til skamimar. Þór-
ami tókst þetta í skjóli hörmu-
legrar dómigiæzlu þedrra Óla Ol-
sem og Jóns Friðsteinssonar, sem
gersamilega misstu öll töik á
leiknum umdir lokin. Þeir vís-
uðu Þóraimí að vjsu af leikveHIi
í tvær miínútur em þedr gieirðu
það alltof seint og gjaman
hefðu flleiri leikmienn úr bóðum
liðum mátt flá ,Jcælingu“ með
brottvísun af leilcvelli.
Lokatöduimar urðu svo eins
og áður segir jaflnteffli, 14:14, og
má FH þaklka flyrir þau úrsilit.
1 Haufcaliðinu bar Stefán
Jónsson af eins og oft áður,
enda er hann öruigglega bozti
línuleilkm. landsins sem stendur.
Ólaflur Ólafsson, Þórður Sig-
urðsson og Viðar Símomarson
áttu allir góðan leik og þá ekki
sízt martovörðurinn Ómar
Kristjánssom.
Hjá FH var það Hjaltitó sem
bjargaði því að bæði stigin flóru
ektoi til Hautoa. enda á Hjolti
einn stærsta þóttinm í vel-
gengmi FH í vetur. öm HaJl-
stednsson, Þorvaldur Karisson
og Auðunn Óskamsson áttu allllir
noklkuð góðam ledk em Geir var
lamgt frá stfnu beztia.
Dótfnairar voru, eins og áðu.r
segir, Jón FWðsteinsson og Óli
Ólsen og virðdst manni ÓIi vera
að flylla þann fllokík sem ætfti að
draga sig í hlé frá dlólmara-
störfum í boltaleikjum. Jón get-
ur dæmt mjög vel, em honum
voru mdslagðar hendur í þess-
um leik.
Mörk Hauitoa: Staflán 5, Þórð-
ur 2, Þórarinn 3 (2 víti). Viðar
helldur til hins Hafnarfjarðar-
Landsliðií sigraði ÍBK 4:0
Valur - Fram 22:18
Valur með ,fullt hús'
gegn Fram í vetur
Hjalti Einarsson, hinn frá-
bæri markvörður FH, náði
þeim einstæða árangri að leika
sinn 250. leik með meistara-
flnkki FH í leiknum við Hauka
á miðvikudagskvöidið. Hjalti
var fyrirliði Iiðsins í þessum
leik og félagar hans færðu
honum blómvönd í tilefni þessa
merka áfanga.
2, Sturlla og Sigurður 1 mark
hvor.
Mörk FH: Þorvaildur 3, Gédr
3, Öm 3, Ami 2, Birigir 2. Páll
1 mark.
S.dór
□ Með þcssum sigri sinum
yfir Fram hefur Vaiur gert það
sem ekkert félag hefur gert áð-
ur, en það er að sigra Fram í
öllum leikjum sem þessi félög
hafa háð í vetur eða 4. Eins og
I hinum leikjunum orem var
aldrei neinn vafi á bvort liðið
var betri aðilinn á vellinum og
er engu líkara en Framarar
hafi oröið einhver.jfc minnimátt-
arkennd gcgn Vai, því að Fram
hefur Ieikið flcsta sína leiki
betur en þessa fjóra. Aftur á
móti er eins og Vais-menn tví-
eflist, þegar þeir mæta Fram; og
hefðu þeir leikið alla sína lciki
i vetur, eins og þcssa fjóra,
væru þeir vart I 3ja sæti £ 1.
deild nú.
Allt flrá fyrstu mtfnútu höfðu
Vals-menn forustfuna í sínum
höndum, að undanskildum fá-
einum skiptum, að Fram tlókst
að jafna. Það var Gunnsteinn
SkúQason sem gaf Val ,.grænt
ljós” þegar á flyrstu antfnútu
með ágætfu maitoi af lírau. Fram
jafnaði þegar en tvö næstu
mörk komu frá Vail og eftir
það héldu þeir öruiggri forusitu
út hálfileikdnn þar til á síðustu
sekúndum hans að Fram tlólkst
að jafna 10:10 og þannig var
stfaðan í leikhléi.
Vals-mienn tótou fórustuna
aftuir strax í byrjun síðari
hálfleiks en munurinn varð
sjaldan medri en 1-2 mörk þar
til á lokamínútunum. Þegar að-
eins 7 mtfnútur voru til ledks-
loka höfðu Vafls-mienn náð ör-
uggri forustu 18:14 og útséð var
um að þedr myndu sigra en
lckastaðan varð 22-18.
Það sem mestu munaði fyrir
Vál var frábær ledtour Ólafs
Jónssonar, sem varla hefur
leikið betfur í vetur og er þó
mdklu saman jafnað1, þvi sð
hann er orðinn eiran af okltoar
Frambald á 7. síðu.
Handknattleíkurinn:
lið Jéns Hjultalíns í Svíþjéð
kemur hinguð til lands 21. þ.m.
Sænska handknattleiksliðið
LUGI er væntaniegt til Islands
21. apríl n.k. og mun leika 3
leiki hér í Reykjavík o.g einn-
ig er fyrirhugað að liðið fari
til Akurcyrar og taki þar þátt
í hraðmóti ásamt landsliðinu,
Víkingi og liði frá ÍBA.
Það sem gerir ofctour Isilend-
inga florvitnari um þetfta sænska
lið en önnur, er það að hinn
góðtounni handlknattleiksmaður
ofckar Jón Hjaltalín Magnússon
leitour um þessar mundár með
liðinu, en hann stfundar nú
vertofræðinám í Lundi í Svíþ.jóð.
Jón mium að sjáilfsögöu leika
með þessu nýja liði sínu hér^.
að þessu sinrai on hams gaimfla
félag Vítoiragur er einmitt gest-
RjaiCi Svíanna.
Liugi er sem stemdur í 2. deild
í Svíþ.jóð. en þótt svo sé er það
eitt allra þekktasta handiknatt-
leiksdið Svíiþjóðar og hiefiur á
stundium átt firábærum liðs-
mönnium á að skipo, svo sem
himum kunna leikmanni Uno
Danielsen sem efltir heimsmeist-
aralkeppnina 1958 var talinn
eiran allra bezti handknattleiks-
maður veraldar, en hann lék þá
að sjálfsögðu mieð sœnistoa lands-
liðinu sem þá varð hedimtsmeist-
ari.
Daraidlsien er að vísu hættur
að leika með liðinu nú, en Lugi
á um þessar mundir annan
lcikmann álíka frægan, em það
er sænsiki landsliðsmarfcvörður-
inn U3f Johnsson, sem er bezti
martovörður Svíia. Hann er 27
ára gamall og eilzti maður liðs-
ins, sieim er óvenju ungt og af
flestum handknattleikssérfræð-
inigum í Sviþjóð talið langefni-
legasta Hftð þar í landi og etoki
minntoaði álit manna á liðinu
eftir að Jón Hjaltailín hóf að
ledka mieð því, því að stfðan
haran byrjaði hetfiur liðið efcfci
tapað leik og hefur Jöm m.a.
jaiínað markaimetin í 2. dedld-
inni sænsítou með því aö skora
15 mörk í einum leik. Fyrir
utan Ulf Johnsson eru tveir
aðrir leikmemm Lugi í sænstoa
landsliðdnu, þeir Olle Oisson og
Eero Rirane. Auk þess sem
nokkrir aðrir leikmenn Lugi
hafa ledkið með U-landsliðd og
landslliði undir 23 ára.
Þessi heimsókn er öfllum
handltonattilieiksimönnum kær-
komin þar sem íslemzkir hand-
knattóedksmenn ætla ekki að
setjast í helgan stedn að Is-
landsimótinu lotoniu, heldur hefst
þá undirbúndngur landsliðsins
okikar fyrir hedmsimenstfara-
toeppnina sem hefst næsta vet-
ur í Fratokflandi. Því verður
leitour sá, sem átoveðið er að
landsliðið leiki við Lugi, kær-
komdn æfling fyrir landsliðdð
otofear semi eimmitt vamtiar fileiri
silika leiki.
Sem fyrr segir ledtour Lugi 3
ledki hér í Reykjavík. Fyrsti
lenlkurinn verður giegin Fram á
þriðjudagsikvöMið 22. apríl, ann-
ar leitourinn er gegn úrvalsliði
HSl, fiilmmtudaginn 24. og síð-
astó Jeikurinn er gegn Hautoum
úr Hafraarfirði sunnudags-
tovölddð 27. apríl. Síðan fier lið-
ið til Akureyrar og tetour þar
þátt í hraðmóti, ásamt landslið-
inu. Vftoingi og IBA.
S.dór
Eriendar knattspyrnufréttir
Crslit á þriðjud. og miðvikud.
I. DEILD;
WBA — Manch. City 2:0
Wolves — Coventry 1:1
II. DEILD;
Boilton — Preston 0:0
Bury — Bristol City 1:2
Chariton — Blackbum 4:0
Huddersfiedd — Pulhaim 3:0
Hull — Birmingham 1:2
Norwich — Derby 1:4
Með tapi sarau er Bury nú
flallið í 3. deild ásamt Fulham,
en Watford hetflur sigrað i 3.
deild, er með 62 stig og á eftir
4 leiki. Swindon og Luitonberj-
ast um annað sætið. Swindon
hefur 57 stig og á eftir 4 leiki
en Luton 55 sitig og á 3 leiki
eftir.
Undankeppni HM.
Á miðvikudagskvöld voru
leiknir 3 landsleikir í undam-
rásum Heimsmeistfarakeppninn-
ar, sinn í hverjum riðli. Grikk-
land og Rúmenia léku í Aþ-
enu og varð jafntefili 2:2. Aust-
ur-Þýzkaland vann Wales 2:1
í Dresden. Mörk Þjóðverjanna
skoruðu þeir Rook og Loewe.
en John Toslhack (Cardiff) mark
Wales. I Glasgow endaði leik-
ur Skotlands og Vestur-Þýzka-
lands með jafntefli 1:1. Lið Skot-
lands var þannig skipað: Law-
rence (Liverpoofli), Gemmell
(Celtic), McCreadie (Chelsea),
Murdoch (Celtic). McKinnon
(Rangers), Gredg (Rangers),
Johnstone (Celtic), Bremner
(Leeds), Law (Manoh. Utd.),
Gilzean (Tottenham) og Lenn-
ox (Geltic).
Beilgíuimenn unnu Mexíkana
með 2:1 í vináttuliedk sem
fram fór í BrusseJI, aðeins
5 þúsund áhorfendur voru að
leiknum. Mexíkanar sem eru
gestgjafar næstu HM eru nú í
æfingaferð um Evrópu.
Landsilið EngTiendinga og
.Portúgala, skipuð leifcmönnum
23 ára og yn'gri léku í Coventry
og unnu beimamenn 4:0. Eng-
lendingar eiga nú mjög sterka
knattspymuimenn á þessum aldri
og er breiddin mikil. Liðið var
skipað eftirtöldum leikmömnum:
Shilton (Leicester), Smith (Sheff.
Wed), Pardoe (Manch. City),
Doyle (Manch. City), Booth
(Maneh. City). Sadler (Manch.
Utd.), Coates (Bumley), Rob-
son (Newcastle), Clarke (Leic-
ester), Evans (Liverpool) og
Sissons (West Haml).