Þjóðviljinn - 18.04.1969, Blaðsíða 10
Skólastjórínn biður nemendur
sýna kurteisi suður á Velli!
Eiríkur Smith sýnir í Bogasal
Un®ur piltur úr Gagni'iræða-
skóla Kópavogs bafði samband
við blaðið í gaerkvöld og sagði að
skólastjóriim Oddur Siigiurjónsson
heíði gengið um stofur þar í gær
og eins og reynt að draga úr því
bamni sem hann setti á lista unigra
íhaldsmanna um ferð til þess að
skoða herlegheitám á Keflavú'kur-
Hugvelli. Hefði skólastjóri sagt að
hann. vildi ekki skipta sér af því,
hvort nemendur færu eða ekki,
en ef þeir færu bað bann þá vera
stilita og prúða og til að mynda
ekki bera á sér merkið „No
NATO“, eða arrnað þvíumlíkt! —
Sagði Gagnfræðaskólaneminn það
samdóma álit nemenda margra að
skólaistjórinn hefði með þessu
viljað a'fsaka banndð á lista umgra
íhaldsmannia í Kópavogi, en nán-
ar vair saigt firá því máli hér í
blaðinu í gær.
70 sýningar á
Manni og konu
Á morgun, laugiardag verður
sjötugasta sýning Leikfél. Keykja-
víkur á Manni og koniu, og hef-
us aðedns eitt leikrit áður verið
sýnt oftar á eim.u og sama leik-
ári — það er Ævintýri á göngu-
för, sem komst -uipp í 80 siýn-
ingiar. Þriðja í röðinni í sögu
Leiikfélaigisins er Guilna hliðið.
Barnaskemmtun
Fóstrufélags-
ins á morgun
Á morgiun kl. 3 verður
haldin í Austurbæjairbíói barna-
skemmtun á veguim Fóstruféiags-
ins en félagið hefur mörg und-
amfarin ár efnt tilli siíkra skleimm,!.-
ana fyrir böm innan skóla-
skylduaildurs og þær notið mdk-
ilia vdnsæilda. Em það böm í
leikslkóknm ásamit fóstrunum.
sem sijá um sikemmtiatriödn á
þessum samkcmum, og þar ríik-
ir mdkil leikgleði.
Miðar að skemmtuninni verða
seldir á bamaiheimilum Sumar-
gjaifiar og við inniganigiinn.
Föetudaigur 18. apníll 1909 — 34. árganigur — 85. töiublað.
Þrennar „rektors-
kosningar" við Hf
■ Þrennar kosningair standa yfir í Háskóla íslands. Áður
hefmr verið getið um rektorsik'jör Stúdentafélags HÍ, en fé-
lagsmenn telja rektorskjör eftir tillögum háskólaráðs ekki
samrýmast kröfum lýðræðis. Þess utan stendur Félag há-
skólakennaira fyrir prófkjöri og sömuleiðis háskólaráð.
Aprílsýningin í Bogasal Þjóðminjasafnsins er á 21 málverki eftir
Eirik Smith. Eiríkur sýndi síðast 1968 í Keykjavík en síðan liefur
hann sýnt í London og Kaupmannahöfn. Sýningin í Bogasalixm er
oopin frá 2—10 til 27. april Myndin tekin af Eríki í gær. (Ljcism. KH).
Eggjahvítubanki
á vegum FAO
OSLO Uf/4 Norska stjómin kveðst
styðja hogmyndina win eggja-
bvitubanka og reywa að hrinda
hen-ni í framikviæmd sagði Jóhn
Lyng utanrikisráðlherra á þingi
í dag. Svaraði hanin fyrinspuim
frá þingmanni um afstöðu sitjóm-
arinnar til hugmyndar hius
þekkta matvæliasérfiræðings próf.
Georgs Borgströms om sflíkan
banka (Borgström hefiur nýlega
sagt hér í Reykjavík að Isllend-
ingar gætu orðið eggjalhvíibustór-
veldi í siítoum bantoa — atlh.
Þjóðv.)
Uitanníikisráðherra sagði, að
menn væru sammála um, að FAO
matvælastofnun S.Þ. Ihlyti að, taka
vertoeflnið að sér, því ein þjóð
fengi því ékki valdið. Hafi Nor-
egur þegar vakið máls á þessu
hjá SÞ en líkiegit væri, að mál-
ið kæmist ekki í höifn í náinni
framtíð þvi að miklu undirbún-
insstarfi væri ólokið.
Annar fulltrúafundur klúbb
anna Öruugur akstur hafin
fulltrúafundur klúbbanna I íram um að bæta umiferðai-
ÖRUGGUR AKSTUR hófst á
Hótel Sögu : gær. I hádegisv.erð-
arboði f upphafi fundarins skýrði
Ásgeir Magnússon, framkvæmda-
stjóri. frá því, að Samvinnutrygg-
ingár hefðu ákveðið að veita
sérstaka viðurkenningu fyrir
fraimlag til aukins umferðarör-
yggis á íslandi.
Hór er utm „silfiunball” Sam-
vinnu fci'ygginga að ræða og mun
akvörðun um veitinigu viðuirkenn-
ingiairinnair telkin aif sérsitakri
nefind, skipaðri íramkvæimidastj.
og félagsmálafuHtrúa Samivinnu-
trygginga, sivo og tormanni
laedssamtaka idúbbainna ÖR-
UGGUR AKSTUR. Viðuikenning-
una má veita einsitakflimgi þeim,
félagi eða stoínun, sem aðdólmi
nefndarinnar heifur bezt stuðlað
nð aulknu umferðaröryggi á liðnu
ári eða lagt hefiur sig sórstaíkíiega
Nýr Grettir, úrval
menntaskáiaskálda
Nýr Grettir hcitir l'orvitni-
ieg bók, sem kemur út í dag:
þar cr safnað saman úrvali af
bókmenntalegri framlciðslu nem-
cnda hinna fjögurra mennta-
skóla landsins.
Aðstandenduir hennar segja að
tilefndð sé 25 ára lýðveldisaímæli
Mands og sé bókdn getfin út af
einskæn'i föðuriandsást (enda
kostar hún ektoi nema 150 kr.
út úr búð).
Skólafélög menntastoóilanna
standa að útgáfunni, og styrikur
fékkst til hennar fi'á mennta-
máflaráðuneytinu. Ritstjóm önn-
uðust þeir Einar Örn Guðjohn-
sen, Gústaf Adoflf Skúlason. Rós-
mundur M. Guðnason og Sigurð-
ur Jakobsson, en Ólafúr H.
Torfason valdi bóíkinni heiti og
sá um útflit hennar.
Höfundar eru 44 og voi’u eng-
in handrit gerð afturreka, en
nelndir á hverjum stað önnuðust
val efnis. Mikið hefur birzt í
ýtmsum skólablöðum, allmörg
verik hafa hlotið verðlaun í bók-
menntakeppni.
í Nýjurn Gretti kennir margra
grasa og ýmissa kynlegra: þar
em þrælrímuö ljóð (m.a. nýr
þjóðsöngur), tilrauoaítoveðskapur,
sveitasæla og átomatismii, hefið-
huindin saignagerð og stuðlabergs-
steíha og miargt fleira, sem uit-
angarðsmenn kunna líitdl skil á.
MenwtetoæJingar £ Reykjavik
haí'a áður sett kvæði og sögur
sínar á toætour, en Nýr Grettir
er fyrsta ritið sem saimeinar
menntaskóilana alla; toúast má
við framhaldi útgáfunnar ef
þessi bók fær þær viðtökur sem
44 ungskáld bíða nú í oÆvœni eft-
ir.
menningu þjóðarinnar. Gripur-
inin verður aflhientur í hádégis-
verðarboði í dag.
Ólafur W. Stefiánsson, deildar-
stjóri í dómsmállaráðuneytinu,
flutti toveðjur firá dómsmála-
ráðherra, Jóhannd Hafistein og
stoýrði frá því, aö átoveðiö hetfði
verið að veita landssaimtótoum
klútobanna aðild að umtferðar-
málaráði, sem siett var á fótmeð
regluigerð frá 24. janúar s. 1.
og skipa fúilfltrúa í ráðið. Vakti
ákvörðun þessi mikla ánægju
fundarmanna.
Að loknuim hádegiisiverði fiór
fram fiundarsetning. Stefián Jas-
onarson, formaður Samstarfs-
netfndar tolútobanna, filútti setning-
arræðu og rakti helztu verkefni
klúbbanna frá því 1. fiuillltrúa-
fiundurinn var halddnn í n'óvem-
ber 1967. Fundairstjórar voru
kosnir Alexander Steffánsson, Ól-
aílsivík, Kári Jónassom Reykjavfk,
og Miaignús Jónsson. Alxune<yri .
Síðan voru filutt erindii um 4
miálaflöklka:
Fraimkvæmd vegamála: Snæbjörn
Jónasson, yfirverklfiræðingur.
ingur.
Umfferð og umferðanlöiggæzla:
Óskar Ólason, yfiinlögreiglu-
þjónn.
Starf og stefna klúbtoanna: Bald-
vin Þ. Kristjánsson, féiaigs-
málafiultltrúi.
Tillö'gur um starfsemi kllútotoanna:
Jón Ratfn Guðmundsison, deild-
arstjóri.
Mdklar umræður urðu að lokn-
um framsöguei-induim. Nefndir
áttu að sitarfa í gænkivöld, en
fundurinn héldiur átfraimi kll. 10
fyrir hádegi í dag.
Prófessor Bjarni Guðnasonsem
er fonmaður hins nýstaflnaða Fé-
lags háskólakennara, saigði edtt-
hvað á þessa leið í viðtaili við
Þjóðvitttjann:
— Þrenmar kosningar, þetta
minnir á revíu, en línurnar fiana
væntanilega að skýrast etftirhelg-
ina. Próiflkjör félaigs háskóla-
kennara stendur fraim aó helgi.
í fiélaginu eru aillir . kennanar
skólans og starfisimenn háskóla-
stafnana, svo sem raunvísinda-
deildar og orðabókar. Hafia því
flleiri kosn ingarétt í þessu próf-
kjöri en í „alvörukosningunum“
14. maí.
Mununinn á próíitojöri hástoóila-
ráðs er sá að þeirri körrnun er
bundin við þá toennai’a semhafa
rétt til að kjósa endanlega.
AilJ sherj aratlc vakiag rei ös la Stúd-
entatfélaigsins um næsta rektor
hótfst í gær og lýkur í kvöld.
Hatfa stúdenitar lýsft því yfiir að
þeir muni líta á sigurvegarann í
allsherjoratkvæðagreiðslunni sem
réttkjörinn rektor en ©kki þann
sem kjörimn verður í næstamán-
uði samkvæmt lagafirumvarpi
menntamáiaráðherra, en hástoóla-
ráð hefiuir liýst vanþóiknun' á firuim.-
viarpinui.
Fyrirlcstrar um
blaðamennsku
l'veir fyrirlestrar um blaða-
mennsku veröa fluttir í Norræna
húsinu um helgina af Dönunum
Thorkild Behrens og Bernhard
Nielsen. Eru fyrirlestrarnir liður
í námskeiöi Blaðamannafélagsins
og er ölhim heimill aögangur á
meðan húsrúm leyfir. Er sérstök .. , .
ástæða til að hvetja starfandi tillogunmd urn bjorinn og þjoðar-
Þjóðuratkvæðagreiðslun um
bjórinn var fellá\ 18:17
Við 3. uinræðu áfeugislaga-
frumvarpsins voru allar breyt-
ingatillögur felldar nema þær
sem allsherjarnefnd flutti; tillaga
finunmenninganna um bjórinn og
þjóðaratkvæðagreiðsluna var
felld með 18 atkvæðum gegn 17,
og tillögur Lúðvíks og Sigurvins
sem áður hefur verið frá skýrt
voru einnig feldar.
Þessir giroiddiu atkvæði með
Eysteinn Jónsson, Geir Gunmars-
son, Jórnas Jónsson.
Frumvarpið vair samþykkt sam-
hljóða og fier til efiri deildar.
blaðamenn til að sækja fyrir
lestra þessa.
Fyrri fyri riesturinn verður
filuttur á morgun, lauga.rdag og
hetfst kl. 15. Thorikiild Beíhrens,
dósent við Blaðamannaskóla
Danmertour í Árósum, sem kennt
hefiur á blaðamannanámskeiðiniu
öll kvöld þessarar vitou, fllytur
erindd um sjómvarpið og dag-
tolöðin.
Á sunnudag er fyrirlesarinn
Bernbard Nielsen, lektor við
Blaðamainnaskólann í Árósum.
Fjallar hann um ísttenztou dag-
bttöðin — og hetfist filutningur
erindisdns tol. 14.
Bemhard Nieiisen flytur fjóra
aðra fiyririesitra á náimskeiðinu.
bessa vitou og eru þeir ætlaðir
þátttakendum í námskeiðinu og
félögum í Blaðamannafélagi Is-
lands.
atkvæðagreiðsluna: Gylfi Þ.
Gíslason, Jóhann Hafstein, Bjami
Benediktsson, In.gvar Gísl.ason,
Jón Skaftason. Jónas Pétursson,
Matthias Bjaimiason, Pálmi Jóns-
son, Pétur Sigurðsson, Eyjólfur
Jónsson, Steinigrímur Pálsson,
Benedikt Gröndal, Birgir Finns-
son, Bjöm Pálsson, séra Gunnar
Gislason, Guðlaugur Gislason,
Sigurður Bjamason.
Móti tillögunni voru: Hannibal
Valdimairsson, Jónias Ámasion,
Lúðvík Jósepsson, Magnús Kj>art-
ansson. Matthías Á. Matthiesen.
Sigurður In.gimundarson, Sigur-
vin Einarsson, Skúli Guðmunds-
son. Stefán Valgeirsson, Vilhjálm-
ur Hjálmarsson, Þórarinn Þórar-
insson. Ágúst Þorvaldsson, Bjart-
mar Guðmundsson. Bragi Sigur-
Jónsson, Ragnar Guðleifsson,
Haglabyssu-
skotum stolið
í vikunni
900 skotum fyrir hagla-
byssur var stolið frá ný-
byggingu Slippfélagsins við
Dugguvog einhvem tíme í
vitounni, en húsið hefiur
staðið autt í vitoutíma.
Rannsótoniariögreglan ótt-
ast að toratotoar hafi náð í
skotin, en hætt er við að
þeir fái í sig jámílísar, fari
þeir að fikta við skotin.
Beinir rannsótonarlögreglan
þeim tilmælum til þeirra er
gætu gefið upplýsingar um
þjófnaðinn að tilkynna það
strax. Skotin eru áþekk
startbyssuskotum.
Getraunastarfsemi aftur tekin upp á Islandi
Forráðamenn ÍSÍ, iBR og
KSl og íþróttasjóðs boðuðu
fréttamenn á sinn fund í gær
í tilefni þees, að ákveð-
ið hefur verið að taká
upp aftur getraunastarfsemi
í samhandi við knattspyrnu-
kappleiki. Getraunastarfsemi
var rekin hér á landi á ár-
unum 1952-1956, en var þá
hætt vegna tapreksturs. Allar
aðstæður til slíkrar starfsemi
hér á landi eru nú gerbreytt-
ar og þvi ákvað stjórn í-
þróttasjóðs að fela ÍSÍ, iBR og
KSf að koma af stað get-
raunastarfsemi nú.
Gfsfli Halldörssion forseti
ISl hafði orð fyrir þeim for-
ráðamönnum sem. þarna voru
nnættir og saigði hann að for-
ráðaimenn ÍSÍ og KSÍ hefiðu
ræfct við íþróttaiEuIltrúa rikis-
ins, Þorstein Eínansson, um
að koma gfetrajuniumi á stafn
að nýju; hófiust þessor við-
ræður fýrir tæpuim mánuði.
Iþróttafiulltrúdnn, rædicH síð-
an við menntaimáil&ráðherra
um málið og ieyfii hefiur nú
fengizt fiyrir starfiséminni sem
er byggð á lögúm firá 1940
sem heimilar gietrauindr hér á
Iiandi. Leyfið er veitt frá 1.
maií iáll 31. desemfoer n. k.. en
sé þvf efcki saigt upp, fram-
lemgist þad uim 3 mánuði f
senn.
Framlcvæmdanetfnd hetfúr n’ú
verið kosdn en hana skipa:
Svednn Zoega. Gunnlaugur
Briem og Gunnar Sigiurðsson,
en firaimkvæmdastjóri getraun-
anna verður Sigúrgeir Guð-
miannsson. Getraunimar miunu
takia til starfa 4. maí þegar
leikur Arsenal og ttandsliðsins
fer firaim.
Ákiweðið hefiuir vei’ið að i-
þróttalfiélögún sjálif annisit sölu
miðanna, sem toosta núna 25
kr. styklkið og fá fiélögin f
sinn hliut í söluflaun 25 prósent
atf brúttótekjum atf þeim mið-
um sem þau selja. Fyrirkomu-
lag getraunanna verður með
nototouð öðrulm hætti en var
á árurauim 1952-1956. Aðeins
vérður einn vinningur, til
handa þteim sem filesta leiki
liefiur rétita, og að sjáMsöigðu
s'toiptist hann ef fiteiri en einn
hafia sama leikjafjölda réttan.
Vinningurinn verður helming-
urinn af því sem inn kemur
af seldum m.iðum og er hann
skattfrjátts.
Að sjélfsögðu nýtur íþrótta-
hi'eyfiingin ölil ©óðs af þeim
hagnaði sem getraunestarf-
samin toemur til) með að gefa
af sér þó þessum þrem aðil-
um hafi verið faldð að sjá um
framtovæmdina og hlutur KSl
sé stærstur, endia vierður að
telja það eðlifltegt þar sem
getraiunirnar byggjast áknatt-
spyrnu.
Framikvæmdanetfnd getraun-
anna hefiur lagt firam sund-
uriiðaða kostnaðaráœtilun sena
lítur þannig út: Reiknað er
mieð að á vitou seljist 3000
miðar á 25 kr., og verða þá
heildartakjur þrjár miljónir
og þrjú hundiTið þúsund mið-
að við 11 mánuöi á' ári. —
Myndi það sflciptast þannig, að
vinningar yrðu ein miljón og
sex hundruð og fdmmtíu þús.
kr. — umlboðsflaun til félag-
anna átta hundruð tuttugu og
fimim þúsund kr/ — toostnað-
ur -j- arður átta hundruð
tuttu'gu og fiimm þúsund kr.
— áætílaður kostnaður sjö
hundruð og fjörutnu og átfca
þúsund kr. — arður sjöbíu og
sjö þús. tor. Arðurinn skiptist
þonnig: ISÍ 28,875,00 — ÍBR
28.875,00 kr. og KSt 19.250,00
kr. — S.dór.