Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 3
Suniwudatgur 20. apirfl 1969 — í»JÓÐVTLJINN — SlÐA ^ AltATUGA HEVNZLA HEFUR OÉRT ÞESSA ELDHÍSHíÁLÞ KitchenAid* ómsswDi HtUEMVÉLIS 4-C er acrstahlega gerS BRÆMVÉLM! KS-A «• uTtmlkU fyrir me/fal helmlll, þar setn verkeftti, og flln’rileffj Ie}öriH fyrir stórar fjöl- vétarinnar gcta veriö aö þeyta egy, skyUtúr og atæktsandf. SkáUn er úr ttirrja fulla sfeál at kartöflum og altt ryöfrín stáli og tekur rúma S lítra. þar á millf. Létiur og flJótvlrUur þeytlr, hnoð- Velj« tn« Hffl 10 ganghraVa. hrókur og llatur hrterari fylgja. Pettm mr vélln, »em «íl« mií meira þvt aO húu er gerS fyrir meira. ALLAR KtTCHEN AtO VÉLAR HAFA KAPFNÚGAN KR IFT XILAOKXÝJA lUALPAKTAEKI SEIU VI» ÞÆR FAST, HJL nAnakivpplísindar,mvnbalistar ob svnisrorn erv RJA kaup- pélOcvh vmlandalltog Bifreiðastöð Stykkishólms Símar: 8273 - 8183. Önnumst s érley f isferðirn ar Reykjavík — Stykkishólmur og Reykjavík — Grundarf jörður. Önnumst vöruflutninga á leiðinni Reykjavík — Stykkishólmur. Leigjum bíla í lengri og skemmri ferðir. TAKIÐ EFTIR! Höfum flutt skrifstofu okkar að Vesturgötu 48. Sími skrifstofunnar er: 2032. Haförninn h.f. Akranesi HÖFUM OPNAÐ , . .. .ÍL vefnáðar- og fatnaðarvörudeild. Mestu skiptir að tala við fólkið... Pramhald aí 1. síðu. sama sitig og þjóðdmar umlivtert- is oikkur. Sögustaðurinn — Hvað er svo að frétta af sögustaðnum Reykíholti? — Það er reyndar heilmdkið imál og ekki sérlega skemmti- legt. í þ:ed-m efnum hefiur flest verið sikordð vdð nögl. Þegiar Hanaildur króniprins fór uim giarða þá komu ordrur frá Reykjavík um að bera svólitla málningu á hús. Og þar sem því var treyst að hann mundi ekki sjá hús nema öðiru megin, frá Snorrallaug, þá var aðeins ráð- izt í að méla þær hliðar sem búast mátti við að krónprins- inn augum liti. Það vantar mik- ið á að á staðinum sé að finna þá minnisvairða, sem hæfa mennin,garsöguilegu gildi hans og verður því oft lítið úr þeim hápúnkti sem margir ágætir Norðurlamdamenn, og reyndar ekki þedr ednir, búast við að fimma í Reykholti á íslaindsferð sinni. M-ætti vel tafca umdir hug- myndir séra Einars Guðnasonar umi rækitegam uppigiröft á gömg- umuim frá lauginni, umdir leik- fiimdsihúsiið gamula og að Útgörð- uim — en þar viH hann reisa Snorrasafn á bæjarstæðd Snorra. Og það seim óg saigði áðan um tilfinmmgar og eftirvæntingu þedrra frænda okkar, sem koma á þennan siamnorræna stað er hreint ekki út í bfláinn — ég hefi srjálfur séð Norðmienn stamda á barmi laugarinnar og úr auigum þeirra runnu höfug tár ofan í það vatn, 40 stiga heitt, sem Snorri leitaði sér í huiggunar giegin giigtinni. — Hefur þú alltaf jafn mikl- ar áihyggjur af snobbi, Jónas? — Já, ég tel mdg jafnan redc- ast á mikla sýndarmennsku í menningarlegum efinuim. eink- Kynnist kynslóðinni í öllum hennar myndum. um í vissum hópum hér í Reykjavík. Þetta þreytir mann ekki síður en sá íburður, sem keyptur er fyrir peninga, og er reyndar að sumu leyti þung- þærara af því maður hefði ætlazt til annars af þessu fólki. Ég er á því að töluverður hópur svokafllaðna mgnntamanna hafi ekki neitt sjálfstætt mat á hlut- ubiudi. enda hef óg staðið menn að þvi munnlega og á prenti að léta ljós sitt skína með næst- um því orðréttum ummælum sem merkir menn erlendir höfðu látið falla. Og hér við bœtist það yfirlæti sem aldrei vill játa á si,g yfirsjón, hvað þá að menn lieyfi sér nokkunntíma að segja eins og sá fyndni og andríki leiklistargagnrýnandi, Beerbohm, að hér sé nú kominn sá hlutur að þedr botni eigin- lega ekkert í honum,. 1 þessu samibandi nuætti ef til vill skjóta að þeirri stórskeimmtilegu bók Kristndihaldi undir Jökli. Eitt af því veigamiesta sem Halldór er að gera þar er að skila bók í hendumar á þjóð, som er farin að! taka sjálfa sig heldur hátíðlega, og fer á kost- urn sá gamli. Veit ég vel, að sjaldan verð- ur mikil list til í áihuigamanna- fflokkum úti á landi. En sá sem kemur nálægt leifcsýningum þeirra á þess sjaldan betri kost að kynnast lífsfyllingu af slíku starfi en einmitt þar — og það eru ekki hara leikaramir held- ur allt byggðarlagið sem tekur þátt í átakimu, eftirvæntingunni, árangrinum. Og ekki ber á þvi að afbrýðisemi rfði þar húsum eins og hundrað draugar. Ég nefni þetta vegnia þess Iwe maður verður leiðinlega olft var við skuggalegt hugarfar hjá mönnum sem fást við listsköp- un, og á ég þá ekki sízt við það hve bölvanlega þeim gengur að viðurkenna kollega. Það er mikið talað um stjómmálamenn sem ómerkilegar persónur — en þótt þeir séu sumir ekki kannski neitt finir pappírar þá ber 'ekki nærri því eins mikið á því að menn rægi hver annan beint og óbeint á þeim viglstöðvum. — Verður þú ekki var við að menn telji það fínt að vera yfir allt hafinn einmitt í pólitífc? — Jú, ég hieyri oifit sitthvað í þeim dúr. Er spurður, hvort það sé ekki ógurlegt hluitskipti B U V E L A R HAUGSUGAN FRÁ BAUER SEM ALLS STAÐAR HEFUR VAKIÐ ATHYGLI VEGNA GÆÐA OG HAGSTÆÐS VERÐS. HAUGSUGAN er byggð sem lokaður tankur. Traktor- knúin loftdæla myndar lofttæmingu. Dreifibreidd frá 12—18 metrar eftir þykkt áburðar. Dreifingin sjálf er mjög fín. Algengasta stærð af haugsugu rúmar 2200 lítra. Verð ca. kr. 98.000,00. FIONA HEYBINDIVÉLIN Ódýr og mjög örugg Nokkrar FIONA heybindivélar eru hér I notkun og hafa reynzt mjög vel. Kynnið yður verð og gæði hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. GRUND HF. Grundarfirði Sími: 8690. GUÐBJORN GUÐJONSSON HEILDVERZLUN Hólmsgötu 4, Reykjavik — Símar 24295 - 24294. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.