Þjóðviljinn - 24.04.1969, Qupperneq 3
Fimimtudagur 24. april 1969 ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J
•$>-
GLEÐILEGT SUMAR!
Kórall s.f.,
Vesturgötu 55
GLEOILEGT SUMAR!
Veitingahúsið |
Skipholti 19
GLEÐILEGT SUMAR!
^ ■■
Smurbrauðsstofan Brauðborg,
Njálsgö’tu 112
--------------------------------------
GLEÐILEGT SUMAR!
Magnús Guðlaugsson, úrsmiður,
Strandgötu 19, Hafnarfirði
GLEÐILEGT SUMAR!
Mars Trading Company h.f.,
Laugavegi 103
ATþjóðadagurinn er einn lið-
ur í ráðstöfunuim siem Semein-
uðu 'þjóðirnar hafla gert á und-
anförnum áruim til að stuðla
að útrýminigu kyn’þáttamisrétt-
is. Þessar ráðstafanir, sem farið
var eð gera árið 1946, eiga upp-
tök sín í ákvæðum Stofnskrár
Samieinuðu þijóðanna um efll-
ingu mannréttinda og grund-
vallarfrelsisiréttinda ,.án tiillits
tiiT kynlþátta, kyns, tungiu eða
trúarbragða”.
Aðeins fyrir Evrópumenn“ — bekkur í Iystigarði í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. „Apartheid“
skiptir borgum og hvcrfum, brautarpöllum og farartækjum milli hvítra og þeldökkra.
Sáttmálinn gegn kynþátta-
mismuninum gengur í gildi í ár
Viðleitni Sameinuðu þjóðanma
við að fá kynþáttaimisrétti út-
rýmt spegttaist í Manmréttdnda-
yfirlýsinigunni og síðar í Yfir-
lýsinigiunni og sáttmállanum um
útrýmimgu kynþáttamisréttis í
öllum þess myndum. Þessi sátt-
einuðu þjóðanna um hagnýtinigiu
vísi-nda og taskni á þróunar-
sviðinu með það fyrir au'guimi að
semja slkýrslu fyrir 24. Alls-
herjarþingið um ýmsa þætti
þessa vandamáls.
Ráðgjafamefndin skipaði sér-
staka starfsraeifnd úr sínurn
illsvert skref” í þá átt aö ná
markmiðum mannréttindaá-
kvæðanna í Stofnskránni þar
eð hann sjái fyrir þedrri al-
þjóðlegu aðstöðu og „verkfær-
um” sem sóu nauðsynleg til að
ná markinu.
Viðlieiitni Samieiinuðu þjóðanna
við að útrýma kynlþáttamis-
sem beðnar höfðu verið um á-
litsgerðir. Vísinda- oig teekni-
skrifstofa Sameinuöu þjiólðanna
safnar sivörunum saman og
semur uppkasit að sikiýrslu, sem
síðan verður raedd af Efna-
haigs- og félaigsméilaráðinu á
sumaiþingi þess. (Frá S.Þ).
undirnefnd sem vinnur að því
að hindra kynþáttamisrétti og
vernda minndhlutaihópa, og eru
ve’rkefni hennar einkum fióllgin
í alls kyns rannsóknum varð-
andi þessa þætti.
Mannréttindanefndin liélt sór-
stakan fiund, mieðan þing henn-
ar stóð yfir í Genf 1967, til að
minnast AlþjóðadaigBins geign
kynþáttaimiisirétti. Árið efltir
tóku mieðlimir niefndiarinnar
þátt í sérsitökum flundd í New
York. þar sem minnzt var mieð
mínútu þögn fómarlamba kyn-
báttastefnunnar um hedm allan.
Alþjóðaráðstefnan um mann-
réttindi í Telieran 1966 vair lið-
ur í Alþjóða-mannróttindaérinu
og fordæmdi m.a. mdsmunun
kyniþátta og hvers konar hug-
mjTidafræða sem reist væri á
umburðarleysi miiíllli kynþátta.
Samllíivœmt tilmælum ráð-
stefnunnar fór AMshlerjarbingið
þess á leit þegar það klomsiaim-
an haustið 1968, að firam-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
anna undirbyggi í samráði við
aðilldarríkin sérsitaka áætlun
fyrir árið 1971, sem helgað yrði
baráttunni gegm kynþáttasitefnu
og kynþáttamisrétti.
Samstaða með kúguðum í-
búum Suður-Afríku
Á sama Allsherjarþingi voru
_________________
Umhverfisvandamál
Umhverfisvandamál mannsins
Allsherjarþing Sameinuöu
þjóðanna samþykkti í diesiemtoer
s.l. sænska tillögu þess efnis,
að saimitökin etfni á árinu 1972
til ráðstefnu um umlhverfiis-
vandalmiál mannsins (sem m.a.
eru saurgun vatna og vaitns-
fallla. eitrun andrújBsloftsins og
ört vaxandi pláiga hávaða).
Jafnframt var framikvæmda-
stjóranum falið að eiga saim-
vinnu við ráðgjafamefnd Sam-
hópi til að fjaTTa um umhverf-
isvandamál mannsdns. Starfe-
niefndin kom saman til óffloinm-
legra viðræðna í Painís 14. og
15. janúar og tófc fyrir ýmsar
spuminigar sem sænska tillag-
an velkur. Hún hittist að nýju
á aðöístöðvunum í New York
í lok marz rétt áður en ráð-
gjaifamefndin kom samian til
11. þingsims seim hófsit 31. marz.
Þá áttu að hafa borizt sivpr
firá ríkisstjómuim og sitofnunum,
kúguðum fbúum Suður-Afríku'’.
Hin sérstaka niefnd Allsherj-
arþingsins, sem fjaMar um aip-
artheid-stefflnu Suður-Afrfku,
hefur hafflt forgöngu um að
hvetja til siem víðtækastrar
þátttöku á AJþjóöadeginum
gegn kynþáttamisrétti. Hefflur
hún mi.a. efnt til sérstafera
funda þennan daig og boðið
þangað fulltrúum alllra aðildar-
rifeja Sameiinuðu þjóðanna. Heffl-
ur hún einnig hvatt allar rík-
isstjómdr og stofflnanir till að
styðja þá viðleitni samtaikanna
að uppræta apartheid í Suður-
Afriku og stuðla þar að þjóð-
félaigi sem vledti öllum þegnum
sínum man.nréttindi og grund-
vallarfrelsisréttindi án tililits til
kynþátta.
Mannréttindianefndin hefflur
hvatt ÖTI níki til að hdlda ár
hvert hátíðlegan Alþjóðadaginn
gegn kynþáttaimdsrétti og að
gera ráðstafanir tál að fordæma
kynþáttastefnuna og veitapólli-
tísfcan, siðferðilegan og efna-
hagsilegan stuðning hvers kon-
ar viðleitni til að vinna gegn
aparthteid-stefnunni.
Ú Þant: Eitt mikilsverðasta
verkefnið
I boðsikap sem O Þant fram-
kvæmdastjórf Sameinuðu þjóð-
anna birti í tileíni af Alþjóða-
Velmegun hiinna „evrópsku“ íbúa Suður-Afríku stafar að veruleg u leyti frá gull- og gimsteinanámunum þar, en námugröflturinn
borgar sig fyrst og fremst vegna hins ódýra vinunafls og farið með námumcnnina sem þræla eins og myndin sýnir
A|jóiadap gegn kynþáttamisrétti
deginum gegn kynþáttamisrétti
21. marz 1969 komsit harm m.a.
svo að orði:
„Eitt mikilsverðasta verkefni
Sameinuðu þjóðanna er að losa
hedminn við kynþáttastefnuna
og kynþáttamisréttið. Þess
vegna hefur Alþjóðadaigurinn
til útrýmingar kynþáttamisirétti
alveg sérstaka þýðingu.
A Iþj óðadaguri n n var fyrst
haldinn hátíðlegur að tilhlutain
Alisherjarþingsins til mdnning-
ar um atburð, sem varð 21.
marz 1960 í Sharpeville í Suð-
ur-Afríku, þar sem skotdð var
á friðsama mótmœflendur kyn- ^
þáttalöggjafarinnar með þeim
afflleiðingum, að fjöldi manns
var drepinn eða særður. At-
burðurinn var skuggaleg við-
vörun um hinar alvarlegu.
hættur kynþáttamisréttis, aö-
vörun sem við mieigum efeki
gleyma . . .
. . . Mér er sérstök ánægja
að vekja athygli á því, aö ein-
mitt á þessu ári. 1969, hafa
Sameánuðu þjóðimar veitt öll-
um semi berjast fyrir kynþátta-
jafnrétti og útrj’tmiingu kyn-
þáttamdsréttis kost á nýju og
mifcilvægu baráttutæki. Hinn 4.
janúar gekk í gildi Alþjóða-
sáttmálinn um útrýmingu kyn-
þáttamisréttis í öflium sínuim
myndum, eiftir að tillskilin tala
27 landa hafði ýmdst staðfest
hann eða samþykkt . . .
. . . Eitt af þýðingarmestu
markmiðum Alþjóðadaigsins
gegn kyniþáttamdsrétti er að
stuðla að raunhæfflum athöfnum
— alls staðar og á öllum svið-
um — sem mdða að þvíaðupp-
ræta kynþátbamdsréttið í öllu.m
þess myndum . . .
. . . Þetta er ekki mél sem
ríkisstjómir einar edga að hafa
afskipti aif. Vísinda- og mennta-
stofnanir, opinberar og óopin-
berar stofnanir affl ölflum gerð-
um, alþjóðastofnanár eiga að
taka þátt í baráttunni og vinna
saman að útrýmnign bess böls
sem kynþáttamisréttið er”.
Framikvæmdastjórinn lauk á-
varpi sínu með því að velkja
athygli á, að hin sérstaika ap-
arthedd-nefnd Samiednuðu þjóð-
anna hefflur lagt tifl, að bæði
rfkisstjórndr og stofflnanir noti
Alþjóðadaginn til athafna og
aðgerða, sem stuðla mundu að
útrj"minigu kynþáttasibefnunmar
í Suður-Afrfku, ýta unddr að
allir þeir Suður-Afríkutoúar,
sem hafa verið fangelsaðir eða
á annan hátt sviptir frelsi fyr-
ir andstöðu við aparthedd-stefn-
una, verði Tétnir lausdr, styrkja
Suður-Afrfku-sjóð Sameinuðu
þjóðanna og menntasjóð fyrir
íbúa Suður-Afrífeu, leiða til
þess að tengsl verði rofin við
Suður-Afnku á sviðum eins og
menndngar, mennta- og iþrótta-
sviðinu, og loks stuðTa að
myndun samtaka í einstökum
löndum sem hefðu það megin-
verkefni að dreifa upplýsdngum
og fræðslu um böl apartheid-
stefnunnar. (Frá S. Þ.).
Á alþingi í gær lýsti Pótur
Benediktsson velþófcnun á því
fyrirkomuilagi að Islendingar og
aðrir sem leið ættu að eða frá
aðalflughöfn Islands þyrtfttu að
fara um hlið á bandarískri her-
stöð, því íslenzkur vörður í hlið-
inu ætti að sjá um alla íslenzka
þegna og kæmi það fyrir að her-
maðurinn „veifaði áfram“ fs-
Tenzkum mönnum væri það ein-
göngu vegna þesis að felenzku
verðimir væru „botnþyngri" en
hin spræku bandarísku ung-
menni.
Lagði hann og aðrir stjóma.r-
flokkaþinigmenn til að felld yrði
tillaga Tómasar Karissonar um
nýja skipan þessara mála; af
þvi hlytist „ærinn kostnaður“, og
auk þess hefði formaður „vamar-
máladeildar utanríkisráðuneytis-
ins“ sagt, að einlhvemtíma á
næsbu ámm yrði byggð ný flug-
stöðvarbygging utan bandarísku
herstöðvarinnar.
Var reisn yfir bingmanninum
er hann flutti ræðu sírna af mikl-
um sannfæiringairkrafflti og hefðu
ktonungskjömu þingmennimir
sem sátu forðum í efri deild vart
túlkað betur skilninigsríkt hugar-
far í garð Dana og þarfleysi Is-
lendinga á þjóðarmetnaði þegar
hinir mikiTsvirtu útlendingar
ættu f hlut.
Einar Ágústsson ítrekaði það
sjónarmið að óviðeigandi væri að
hafa herstöðvarhlið að inngangi
og útgangi aðal flugstöðvar Is-
lendinga.
Atkvæðagreiðslu var fflrestað.
j
HarðánægSur með
herstöðvahliðlð
Alþjóðadagurinn til útrým-
in,gar kynþáttamisrétti var há-
tíðlegur haldinn 21. marz si.
í þriðja sinn. Dagurinn var
haldinn hátíðlegur um heim
allan eins og 1967 og 1968 með
opinberum samkomum, yfirlýs-
ingum rikisstjórna, útvarps- og
sjónvarpsdagskrám og með
ýmsu öðru móti. Mánaðardag-
urinn var valinn af Allsherjar-
þinginu 1966 I því skyni aði-t
minnast atburða sem urðu sex
árum áður í suður-afrísku
borginni Sharpeville, þegar 69
mótmælendur gegn „vegabréfa-
lögunum“, sem heftu ferða-
freisi þeirra voru skotnir tii
bana og 180 aðrir særðust.
máli, sem var samþytoktur ár-
ið 1965, hefflur nú verið sitaö-
fesfflur af tiislkildom fjölda rikja
og gen.giur því í gildi á þessu
ári. Framlkvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna hefiur komizt
svo að orði, að hanin sé ,,mik-
rétti birtist einnig í störfflum
Mammréttindanefndarinnar. Hún
vinnur m.a. að samningu til-
lagna ssm. miða að því að korna
í veg fyrir mismunun kynþótta.
Síðan 1946 hefur stai’fað áveg-
um manmréttindanefmdarinnar
öll lömd og stofnanir hivött til
„að haflda hátíðlegan að svo
miiklu leyti seim unnt væri Al-
þjóðadaginn til útrýminigar kym-
þáttamisrétti á árinu 1969 til
að lláta með þeiim hætti í Ijós
samúð siína og samstöðu með