Þjóðviljinn - 24.04.1969, Blaðsíða 5
Fimimtudagur 24. aprffl 1969 ÞJÓÐVrLJINN — SÍÐA g
HEIMSVALDASTEFNAN
Þegiar Evrápumeinn uppgötv-
udu að til vora víðéttumikil og
auðug lönd, er efkki voru undir
stjórn viðurkenndra valdihaifa,
tóiku joeir að sllé edgn sinni
þau
Bretar genigu einnia röskleg-
asit fram í því að söisa undir
sig lönd um allan heim. og
voru oft ekki vandir að meðul-
um, svo sem saga nýlendustríða
sannar. Emglendingar, sem á
16. öld réðu litlu eyrfki úti fyr-
ior strönd V-Evrópu, drottnuðu
er frá leið, yfir fjóröungi allra
grimmd urðu þau að sfleppa
tötkum sn'nuim á nýlendunum
og veita þeim sjálftetæði. En
aldalöng undirokun og áþján
hafði skilið eftir sdg djúp spor.
F.iárhagur þessara nýfrjálsu
rífcja var í molum, Menntunar-
ástand hörmulegt, flestir fbú-
anna óiæsir og engir, sem gátu
tekið við og stjórnað rekstri at-
vinnufyrirtækja. Þannig skildu
herraiþjóðirnar við lönd, sem
höfðu veitt þeim dýrmætt hrá-
efni til iðnaðar og verið stór
markaður fyrir vörur úr þessu
saimia hi’áeifni.
RÓTTÆKIR
PENNAR
í umsjá Æskulýðsfylkingarinnar - sambands ungra sósíalista
Ritnefnd: Ólafur Ormsson, örn Ólafsson, Magnús Sæmunds-
son, Guðm. Þ. Jónsson, Friðrik Kjarrval, Sigurbjörn Ólafsson.
GLEÐILEGT SUMAR!
Heimsvaldastefnan og ísland
jarðarbúa. Þedr tóku filjótt að
líta á s-ig, sem Jögreglu aMs
heimsins, er stóð dyggan vörð
uim hinn helga eignarrétt
brezikra borgara á auðlindum
kúgaðra og undirokaðra þjóða
um allan heim. Brezkir auð-
jöfrair áttu ekki einungis hags-
imma að gæta í hinum raun-
verulegu nýlendum Breta, held-
ur og um allan heim, í lönd-
um, sem áttu að heita sjálfstæð,
svo sem í Kína og Austurlönd-
um nær. Bretar sikirrtust jafn-
veil ekki við að hefja stríð gegn
Kínverjum, rétt fyrir miðja 19.
öld, er kínverska stjómin vildi
banna söflu á ópíum, sem var
þjóðarbö! í Kína. Brezkirkaup-
menn höfðu grætt of fjár á að
selja ópíum til Kína, og vildu
nú með engu móti missa þessa
miklu auðsuppsprettu. sem óp-
íumsalan var. Bretar bám sigur
úr býtum í þessu stríði og féð
hélt áfram að streyma í fjár-
hirzlur brezku eiturbraskananna.
Vegna yfirráða Breta á heims-
höfunum náði markaður þeirra
víða. Brezkar iðniaðarvörur
flæddu yfir hedminn, og enskdr
iðjuhöldar högnuðust gífurlega.
Þeir nutu stuðnings ríkisstjórn-
arinnar, sem var fullltrúi þeirra
í viðskiptum við erlend ríki.
Brezkir hagspekingar tóku að
flytja fagnaðarboðskap frjáls-
flytja fiagnaðarboðskap frjáls-r-
ar samkeppni. Vinna skyldi
gegji hversikonar höftum
á millilandaiviðsikiptum og
steifna að því að rífa niður þá
tollmúra er fyrir voru, Ríkis-
stjómin fylgdi þessari stefnu
og kapítalista.rnir brezku högn-
uðust vel á freisinu.
Veldi- Breta var mikið en
honnsteinar þess voru arðráti
og undirokun gagnvart fjórða
hluta heimsins. Valdi þeirraog
annarra gamailla nýflenduríkja
hnignaði óðifluiga. En samtímis
óx upp annar stór risi, sem átti
eftir að láta mikið að sér kveða.
Banidaríki Norður-Ameríku. —
Heimsveldi sem byggt er á því
að undiroka o-g kúga aðrar
þjóðir hlýtur að líða undir lok
á sama hátt og þjóðfélag, sem
grundvallað er á þrælahaldi.
Fyrr eða síðair munu þeir sem
kúgaðir eru rísa upp og krefj-
ast réttar síns. Þrátt fyrir það,
að Bretar og fleiri nýlenduríki
reyndu að kæfa hvem and-
spymuvott í fæðingu með
miskunmariausri hörku og
BANDARÍSKA AUÐVALDIÐ
Bretar báru aldred sitt barr
sem stórveldi eftir styrjöldina
1914-18. En Bandaríkin. sem í
byrjun stríðsins voru þegar orð-
in eitt auðugasta ríkii heimsi-ns
högnuðust gífurlega. Fyrst í
stað tóku þau engan þátt í
styrjöidinni. nema hvað þau
seldu stríðsaðilum vopn og
vistir, en síðar hófu þau beina
þátttöku og er friður var sam-
inn 1918 áttu þau víða sterk
ítök bæði á sviði stjórnmála
og verzlunar. Þau áttu þó eftir
að auika áhrif sín enn frefcar
og efitir. seinni heimsstyrjöldina
voru þau í svipaðri, eða betri
aðstöðu og Bretar á 19. öld.
Bandarísku auðhringamir
tóiku nú að spinna vefi sína um
allarn heim, fleiri oig fleiri létu
ánetjast og þá heflzt hinar
gömllu nýlendur. Þessar þjóðir
þörfnuðust aðstoðar við upp-
byggingu atvinnuvega sinna. Og
þá hófst annað kapphlaup vest-
ræmnia kapítalista um auðlindir
þriðja hedimsins, Stórvelddn lán-
uðu fé og sendu sérfræðinga
sína til fátækra þjóða, er byggðu
auðuig lönd. Bandarfkin
bóru sigur úr býtum í þessu
hrikaleiga kapphlaupi, og doflil-
arar fóru að flæða yfir heim-
inn. Lánin vom ekki veitt af
bróðurkærleik til þess að koma
fótunum undir atvinnuvegi í
hinum ýtmsu löndum. Hvert
lán og hver sérfræðingur gerðu
lánþeiganna enn háðari lána-
drottnum sínum. Þessi lán
voru með okurvöxtum, þannig
að allur arður fyrirtækjanna,
seim ótti að styrkja, rann
aftur beina leið í hi-na óseði-
andi hít kapítalistanna.
Auöihringarnir réðu stefnu
bandarísku ríkisstjómarinnar.
Stjómin hefur milligöngu um
lánveitingar og styður hring-
ana með hervaldi, ef einhvers
staða-r kemst til valda stjórn,
sem tekur hag þjóðar sdnnar
fram yfir hágsmuni auðhring-
anna. Hernaðaríhlutun af því
tagi kaflilast að vernda smáþjóð-<s>
irnar geigin yfirgangi heims-
kommúnismans og berjast fyrir
frelsi og lýöræði. Á þennan hátt
hafa Bandaríki nreynt að ,frelas’
Viet Naim. með því að stefinia
að útrýmingu allra íbúa lands-
ins, sem taka sjálfstæði þjóð-
arinnar fram yfir Bandaríkin
og leppa þeirra í Saigon. Þeim
tókst með aðstoð nokkurra
kvi'sfliniga að „frelsa“ Guatem-
ala undan hægfara stefnu um-
bótamanna, sem stefndi þó
ekfci að öðm en borgaralegu
lýðræði í átt við það sem er á
Vesituriöndum, og að auðlindir
Guatemala yrðu nýttar af
landsmönnum sjálfum, en
bandairískir ■ auðhringar flyttu
ekiki allan arðinn úr landi. Þetta
hét kiommúnismi, ögrun við
vestrænt frelsi og lýðræði.
Bandarísku auðhi'ingamir eru
með klæmar alls staðar, sem
þeir mögulega hafa tök á.
Morgan og Rockefeller eru
mestir valdaaðilar í Alþjóða-
bankanum. Bamdaríska auð-
vaildið ræður heimsmarkaðs-
verðinu á fjöflda vörutegunda
og er víða í einokunaraðstöðu.
í samskiptum við hið banda-
rísika og alþjóðlega auðvald er
ekkert til, sem heitir frjóls
samkeppni, þó að einihverjar
einfafldar sálir hér á landi reyni
að halda því fram.
Hringarnir bera ábyrgð á
þeiim styrjöiduim, sem nú hrjá
mannkynið. Þeir fnaimfleiða
vopn tiil þess að forðast stór-
fellt atvinnuleysi. Vopnin hllað-
ast upp, það verður að nota
þau, Bandaríkin verða því ann-
að hvort að nota þau sjálf eða
selja, og þau gerahvort tveggja.
Kcmist friður á hverfur mairk-
aður fyrir vopn, framleiðslan
stöðvast og gífurlegur fjöfldi
verkafólks yrði atvinnulaus.
Atvinnufleysið ylli svo minnk-
andi kaupgetu og minni eftir-
spurn, sem svo leiðir aftur tii
uppsagna flleiri verkamanna. —
Þannig hleður kreppan utan á
sig, og afllt er í voða nema tifl
komi mjög róttækar gagnráð-
stafanir, sem ef til vill mundu
ríða þeirn stjórn að fuillu. er
gripi til þeirra.
ISLAND
Bandarísku auðsamsteypum-
ar eru nú farnar að terygja
arma sína hingað. Ein þeirra
John’s Man.ville, er stór hlut-
hafi í kísilgúrvei’ksimdðjunni við
Mývatn og ræður sölu ogdreif-
ingu vörunnar. Alúmínverk-
smiðjan í Straumsvík er að
vísu á vegum svissnesks auð-
hrings, en aflþjóðltegt auðvald
ræður mai’kaðinum og verðinu.
Það ræður því hversu mikið er
af alumini á markaðnuim hverju
sinni. Sjái það sér hag í, að
stöðva eða draga úr fram-
leiðslu einhverra verksmiðja,
gerir auðvafldið það. Er hætt
við að ráðstafanir þeirra falli
ekki ætíð saman við hagsmuni
viðkomandi ríkja t.d. Islands.
Þegar við sflaka stórrisa er
að etja, sem alþjóðlegja auð-
valdið er, verða verkamenn að
effla samtök sín, bæði heima
fyrir og eíklkii sízt á alþjóðfleg-
uim vettvangi. Aðeiins sterk al-
þjóðlleg hreyfing hinna vinn-
andi stétta er fær uim að standa
gegn hinu aflþjóðlega arðráns-
kerfi.
Nú eru á döfinni ráðagerðir
um að reisa hér olíuhreins-
unarstöð fyrir bandarískt fjér-
rnagn. Auðvitað verður þá ol-
ían keypt frá Bamdaríkjunum.
Við mdssum viðskipti okkar við
Sovétríkin, sem nú kaupa af
oflíkuir mdkið miagn af freðfiski,
og verðum enn háðari Banda-
rikjunum en nú.
Þannig er áformað að opna
landið fyrir fleiri og fledri auð-
samsteypnjm og leyfa erlendu
fjármagni að streyma inn í
landið Er svo væri komið, vær-
um við ekki lengur sjólfstæð
þjóð hsldur væri tilvera okkar
undir hinu erlenda auðvaldi
komin. Ef við gllötum hinu
efnaihagsflega sjálfstæði okkar
verður erfitt að haflda hinu
stjórmairfarslega.
Því er það skylda allra Is-
lendinga í daig, að standa sam-
an og mótmæla kröftuglega
þessari landráðastefnu, sem nú
ríkir í viðskiptum okkar við
erlent auðvaíld.
Sólveig Ásgrímsdóttir.
Fréttír af starfínu
NEISTI, mólgaign Æskuilýðs-
fylkingarinnar, kemuir út næstu
daga. Er það 1. tbl. 1969. Efni
blaðsins er mjög fjölbreytt,
eins og jafnán fyrr, en her-
námismálin eru þó aðalllega tieflc-
in fyrir, enda líður nú óðum
að því, að NATO-samniniguirinn
komi tál emdurskoðumar og því
tímiaibært að fjalla rækilega um
baráttuma framundan.
NEISTI mun eiga að koimn
út mánaðarlega í framtíðinni,
10-12 síður hverju sinni. Und-
irbúninguir er þegar hafinm að
1. maí blaði NE'ISTA, sem fcoima
rnun út um næstu mánaðaimót.
Æ. F. R.
Aðalfundur ÆFR verður
haldinn fljótlega, Uppstiillingax-
nefnd mun vera að Ijúka störf-
uim.
Æ. F.
Nofckrair breytimigar hafa orð-
ið á fbamkvæmdamefnd Æ. F.
Hún er nú þannigskipuð: Ragn-
ar Stefánsson, forseti, Haralld-
ur Blöndal, varaforseti. Vern-
harður Linnet, ritari, Guðmumd-
ur Haillvarðsson, gjafldkeri,
Gunnar Gunnarsson, Hafsteinn
Einarsson, Steinumn Stefóns-
dóttir. Varamenn: 1. Sigurður
Tómasson, 2. Sigurður Stein-
þórsson 3. Rafn Guðmundsson.
Ritnefnd: Ólafur Onmssom,
Guðm. Hallvai'ðsson, Magnús
Sæmundssom, örn Ölafsson.
17/4 1969.
GLEÐILEGT SUMAR!
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f.,
Kletti
GLEÐILEGT SUMAR!
Skipasmíðastöðin Nökkvi h.f.,
Garðahreppi
GLEÐILEGT SUMAR!
Raftækjastöðin h.f.,
Laugavegi 64
GLEÐILEGT SUMAR!
Haukur Björnsson, heildverzlun,
Pósthússtræti 13
Hverfisgötu 6
GLEÐILEGT SUMAR!
Andersen og Lauth h.f.
Laugavegi 39
og Vesturgötu 17
GLEÐILEGT SUMAR!
Múlakaffi Hallarmúla og
Vogakaffi, Súðarvogi
GLEÐILEGT SUMAR!
Nýja bílastöðin,
Vesturgötu 1, Hafnarfirði
□ LEÐILEGT SUMAR!
Verzlun Valdimars Long,
Strandgötu 39, Hafnarfirði
GLEÐILEGT SUMAR!
Laugavegi 178
GLEÐILEGT SUMAR!
Verzlunin Lampinn,
Laugavegi 87
GLEÐILEGT SUMAR!
Þrastarbúðin,
Hverfisgötu 117
GLEÐILEGT SUMAR!
Verzl. Sig. Kjartanssonar,
Laugavegi 41
GLEÐILEGT SUMAR!
Skeifan,
Kjörgarði
GLEÐILEGT SUMAR!
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna,
Aðalstræti 6
GLEÐILEGT SUMAR!
S. Árnason & Co.,
Hafnarstræti 5