Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 13

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 13
Fimimtudagur 24. aprll 1969 ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J 2 GLEÐILEGT SUMAR! Austurstræti 9 GLEÐILEGT SUMAR! Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2 GLEÐILEGT SUMAR! Jónsval, Blönduhlíð 2 GLEÐILEGT SUMAR! Vjðtækjaverzlun Georgs Ámundasonar, Suðurlandsbraut 10 GLEÐILEGT SUMAR! Verzlunin Jasmín, sími 11625, Snorrabraut 22 GLEÐILEGT SUMAR! Prentmyndagerðin h.L Hverfisgötu 4 GLEÐILEGT SUMAR! G. - M. - búðin, Þingholtsstræti 3 GLEÐILEGT SUMAR! Harmonikuhurðin s.f., Lindargötu 25 GLEÐILEGT SUMAR! Járniðjan s.f., Súðarvogi 50 GLEÐILEGT SUMAR! Gamla kompaníið h.f., Síðumúla 23 GLEÐILEGT SUMAR! Gjafaver, Hafnarstræti 16 GLEÐILEGT SUMAR! Tröð, Austurstræti GLEÐILEGT SUMAR! Laufið, Laugavegi 2 og Austurstræti 1 Evrópuþing Kiwanisklúbba hald.’ð á íslandi í sumar Erlendir þátttakendur verða milli 250 og 300 talsins Evrópuþing Khvanis Inter- national-Europe verður haldið á íslandi dagana 13.-15. júní n.k. Þingið verður sett í Há- skólabíói laugardaginn 14. júní, kl. 9,30 í.h. Að setningu lok- inni verður þingið flutt yfir á Hótcl Sögu, en þar hefjast um- dæmisfundir með hádegisverði, en konur Kiwanisfélaga munu snæða að Hótel Loftleiðum. Laiugairdaigskvöldið verður þátttaikendum boðið heim til Kiwanis-félaga og mun það verða einn af hápunktum þessa þinigs, hvað hina erlendu þátt- takendur snertir. Þinginu veirð- ur slitið í hófi að Hótel Sögu á sunnudagskvöld, en þin-gstörf munu verða mestan hluta þesis dags og hefjast þau í Háskóla- bíó á sunnudagsmorgninum. Áætlaður þátttakendafjöldi frá öðrum löndum er um 250 til 300 manns, en hér á landi eru um 230 félagar og má því búast við að þátttakendur verði um 500-600 manns í allt. Kiwanis er í þeim hópi sam- taka sem nefnast þjónustu- klúbbair, og starfar líkt og Lions og Rotary, sem hafa starfað hér um árabil. Það var árið 1915, sem Kiw- anis-hreyfinigin var stofnuð í Detroit, U.S.A. Kiwanis Inter- nati'Omal telur í dag um 5500 klúbba með 300.0i00 félaga í 28 löndum. Árið 1963 voru fyrstu klúbb- arnir stofnaðir í Evrópu. en það var í Vín, Austurriki, Basel, Sviss og Briissel, Belgíu. Siðan hafa bætzt við í Evrópu: Þýzka- land, Noregur, ísland, Frakk- land, Holland, Danmörk, Sví- þjóð og ftalía. í dag eru um 65 klúbbar með hátt á þriðja þús- und félaga i þessum 11 Evr- ópulpndum. Hið sérkennilega nafn hreyf- ingarinnar er tekið úr Indíána- máli. Það var upprunalega stafað „Nunc Keewands" og þýðir: Sjálfstilfinning. Kjörorð hreyfingarinn.ar er: „Við byggj- um“. en í því felst að tenigja saman fulltrúa hinna ýmsu stairfsgreina og skapa þa,r með vináttu og skilning . é milli þeirra. sem síðan sameinar þá í að gera sér grein fyrir því sem miður fer í þjóðfélaginu, og til að finna leiðir til að lag- færa það, að rétta hjálparhönd með sameiginlegum styrk fjöld- ans. þar sem styrkur einstak- linigsins dugar ekki til, og að reyna að skapa betri skilning þjóða á milli. þar sem það er æskilegt og möigulegt. 7.-9 júní 1968 var haldið Kiwanis-þing í Ziirich í Sviss, en þar var endanlega gengið frá formlegri stofnun Evrópudeild- ar Kiwanis Intern-ational og fyrsta stjóm Kiwanis Intemati- onal-Europe kosin. í henni á m. a. sæti einn fslendingur, Einar A. Jónsson, sem er 1. varaforseti Kiwanis Intemational-Europe en h-ann var jafnframt upphiafs- maður að stofnun Kiwanis- klúbba hér á landi. Miðnætur-sólar-þing Kiwan- is Intematiionial-Europe, dagana 13.-15. júní, er því fyrsta Evr- ópuþing, sem haldið er undir stjórn Evrópum-annia eingöngu. FO'rmaður þin gnefnd arinnar, sem sér um undirbúning þings þesisa er Páll H. Pálsson, svæð- isstjóri Kiwanis á fslandi, og með honum starfa að undirbún- ingi þinigsinis: Bjami B. Ás- geirsision, Ingólfur Guðbrands- son, Ólafur Jensson, Þórir Hall og Ásigeir Hjörleifsson. (Frá Kiwanis-klúbbun- um á ísilandi). Gaullistar óttast úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni PARÍS 21/4 — Gaullistar x Frakiklanidi eiru mjög áhyggju- fullir vegnia þjóðaratkvæða- greiðslunnar sem fram á að fara í landiinu á sunnudaginn kemur. De Gaulle forseti hefur enn einu einu sinni haft við orð að segja af sér, verði únslitin ekki hon- um og stuðningsmönnum hans í vil, en aRar skoðan.akannanir að undanförnu benda til þess að um og innan við helmingur kjósendia hafi ekkj gert upp við sig hvort svara eigi spurningunni sem lögð verður fyrir þá játandi eða neitandi, og að álitamál er hvort stuðningsmenn stjómiarinnar eru í meirihluta af þeim sem þegar eru ráðnir. Tvö í nauniinini óskytd mál verða borin undir þjóðaratkvæði, uppskipting landsins í ný stjóm- sýsluhéruð með aukið sjálfstæði hvers héraðs fyrir augum, og breyting á skipan og starfssviði öldnmgadeildarinn-ar, en þótt mál- in séu óskyld verður annaðhvort að haína þeim báðum eða sam- þykkja bæði. Vinstriflokkamir allir hvetja fylgism-enn sín-a til að segj a nei við a'tk.væðagireiðaluna, enda þótt þeir viðurkenni að ýmislegt kunni að vera til bóta í frumvörpum ríkisstjóm,arinnar, einkum varð- andi stjómsýsluhéiruðin, en Frakkar búa enn að þeirri skip- am mála í þeim efnum sem Napo- leon I. settr þeim. Andstaðain gegn frumvörpunum og augljóst áhugaleysi almennings um afdrif þeirra ei-ga rætur síniar að rekja til almennrar óánsegju með stjóm gaullista, sem hefur komið jafn- vel kxmnugum á óvart — því að ekki er liðið ár síðan þeir unnu yfirburðasigur sinn í þingkosn- ingunum í fyrrasumar. De Gaulle hefur boðað að hamn muni flytja sjónvarpsávarp til þjóðarinnar á föstudaginn, en bann hélt slíkt ávarp í tilefni þjóðaratkvæðisins 10. apríl si. Skoðanakannanir eftir það leiddu í Ijós að harla fáir höfðu látið sannfærast af orðum hans, jafn- vel þótt hann færi þá ekki dult með að hann myndi draga sig í hlé ef úrsiitin yrðu honum and- stæð. Ákvörðun hans að flytja ann-að ávarp rétt fyrir atkvæða- greiðsluna þyfeir benöa til þess að hann sé sjálfur orðinn ugg- andi um úirslitiin. GLEÐILEGT SUMAR! Hraðhreinsun Austurbæjar, Hlíðarvegi 29, Kóp. GLEÐILEGT SUMAR! Vinnufatagerð íslands, Þverholti 17 GLEÐILEGT SUMAR! Veitingahúsið, Laugavegi 28 GLEÐILEGT SUMAR! Steypuverksmiðja B. M. Vallá GLEÐILEGT SUMAR! Vörubílastöð Keflavíkur GLEÐILEGT SUMAR! HANSAj Laugavegi 176 GLEÐILEGT SUMAR! Vélsmiðjan Tækni h.f., Súðarvogi 9 GLEÐILEGT SUMAR! it Laugavegi 19 GLEÐILEGT SUMAR! Vélsmiðjan Normi s.f., Súðarvogi 26 GLEÐILEGT SUMAR! Vélsmiðjan Klettur h.f., GLEÐILEGT SUMAR! Vöruhappdrætti S.Í.B.S. GLEÐILEGT SUMAR! Tékkneska bifreiðaumboðið h.f., Vonarstræti 12 GLEÐILEGT SUMAR! r, Austurstræti 8, Grandagarði 7 GLEÐILEGT SUMAR! Sindrasmiðjan h.f., W-ÆUf Sindra-stál

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.