Þjóðviljinn - 01.05.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 01.05.1969, Side 6
T 0 SfÐA — I>JÓBVTLJTNN — Fimíwtiudaaar L maí 19®. Það var hinn alþjóðlegi j>átt- ur verklýðsbaráttunnar, sesn setti meginsvip sinn á fyrsta maí 15-68: „Krafan um stöðvun þjóðarmorðs í Vietnaim setti svip á daginn“ segir í fyrirsögn Þjóð- viljans 3. maii. En meginkrafan til handa íslenzkum verkalýð þennan dag var um atvinnu handa öllum. „1 nafni verka- lýðshreyfingarinnar ákallla ég ykkur: Þið megið aldrei una at- vinnuleysi. Hönd í hönd og með öllum þeim vopnum sem við höfum yfir að ráða, skuliu/m við sýna valdhöfum, að at- vinnuleysi verður ekki þolað." Þannig förust Guðmundi J. Guð- mundssytnd m.a. orð í 1. maí- ræðunni í fyrra. Strax í upphafi þessa mánað- ar er ljóst að atvinnuJeysi vierð- ur stórfeHt hjá skölafólki 1 sumar, jafnvel talið að helm- ingur skólafólks verði atvinnu- laust. Fösitudaginn 10. maí voru fyrstu íbúðimar afhentar í Breiðholtinu. Sögðu útreikning- ar þá að fbúðaverðdð þar vaeri 243 krónur á rúmmetra undir byggin-garvisitölu. Það var Að- aJsteinn Magnússon verkamaður sem fyrstur fékk fbúðarlykla í Breiðholti. En strax í upphaíi sáust ský á björtum himni nýrra fbúða í Breiðholti og 12. man' spurði Þjóðviljinn í fyrir- sögn: „Ræður fólkið ekki við af- borganir og gefst upp?“ Undir lök mánaðarins gerast þau tíðindi að erlent atvinnu- rekendavald reynir að kljúfa ís- lenzka verkalýðshreyfingu: Framikvaemdastjóri IsaJs stotfnar starfsmannafélag sem einasta viðsemjamda um kaup og kjör. 30. maí var efnt til fundar í miðstjöm ASl og fjaillað um málið og hét því að veita hafn- firzkum verkHýðsifélögium allan stuðnimg til þess að kæfa í fæð- ingunni tilraun, IsaJs. Jafnframt ákváðu stjórnir félaigamna að boða vinnustöðvun hjá Isial. verkailiýðshreytfingarinnar umat- vinnumiál — eiginiega atvinnu- miálanefnd ríkisins númer eitt. Þar kernur fram að miikið hefur verið talað um að gera eitthvað en þeim mun minna hefur orð- ið úr framkvæmdum, enda þótt September Þessi mánuður hefsit með á- lagningu 20% gjaldeyrissikatts sem er prólógus á gengistfell- inigu. Þá hefjast viðræður stjómmiálatflokkanna, og Hanni- bal gietfur þá yfirlýsinigu í sjón- varpinu að gengisfellÍTig væri hreinlegasta og drengilegasta leiðin. enda gaf hann skömmu síðar þá ytfirlýsingu að hann myndi ekki mæta á landsfundi Aliþýðubandalagsins. Um miðjan septemlber koma fram upplýsingar um gireiðsJur atvinnuleysisbóta. Þar kemur fram, að upphæð þeirra út á- gúst er 18,3 milj. kr. en var á fyrra ári 1967 alls 7.8 milj. kr. Einnig í þessum mánuði birt- ir Þjóðiviljinn hvað eftir annað Þrír forustumenn Alþýðubandalagsins í verkalýðs hreyfingunni eftlr útifund á AusturvelK i febrúar. enn geri menn sér vonir um að ríkistjómin efni héltfsársigömal loforð sin um atvinnu. Loforðin við serð samninganna frá um veturinn jafngiltu þvi peningum — svik á þeim loforðum jafn- giltu. þá um leið þjófnaði. aðvaranir vegna hins alvarlega atvinnuástands. Þar birtast við- töl og fréttir um atvinnuástand- ið og strax og borgarstjóm R- vílkur samlþykkir tillögu að frumlkvæði Alþýðubandalags- manna um að sett stouli á laigg- irnar atvinnumálanefnd borgar- innar, er starfi sem fastanefnd og geri tiUögur um ráðstafanir í atvinnumólum og fylgist með atvinnuástandinu á hverjum tima. En þrátt fyrir óburðugt at- vinnuástand og enn óburðugra útlit fara íslenzkir ráðamenn í útlönd: Gylfi Gíslason, Jóhann- es Nordal, Magnús Jónsson og J’ónas HaraJz stinga af í Banda- rfkin, til þess kannski að sækja línuna. Nordal út stefnu þá, siem rikis- stjómin hetfur siðan fylgt dyggi- lega: Fyrsta skilyrðið tiO þess að „árangur" verði af þessum ráð- stöfunum er að kaiup hækki ekki. En það er engin tilviljun að um sama leyti var samiþykkt á alþingi að sækja um aðiJd að FríverzlunarbandaJaginu — lágt kaup og erlend dindilmennska íslenzkra ráðamanna s>tanda f díaflelktísku samhengi. ÞjóðviJjinn birti þessa daga viðtöl við forustumenn í verka- lýðshreyfinigunni auk margra annarra. sem lýstu sig andvíga efnahaigsráðstöfunum stjómar- innar. „Rfkisstjómin á tafar- laust að víkja“ er fyrirsögn á viðtöílum við 10 manns á ýms- um vinnustöðum í borginni bann 13. nóv. og daginn eftir bætast enn við átta. En þegar til umræðu kom á allþingi frumvaTp vegna gengisfellingar- innar saigði forseti Alþoí'öusaim- bandsims engu að síður: „Kaup- hækfcum ekki fser og ekki raun- hæf Ieið.“ Forsetinn skildi því ekki þá staðreynd að gemgisfelJingin var upphaf að stórfelldum árásurn lagi samtakanna. I öðru lagi var gerð samþykkt um menn- ingar- og fræðslustotfnun ASl og að 10% skatttekna sambands- ins renni til fræðslu- og menntamála. 1 briðja laigi lýsti sambandið þvi yfir að verð- trygiging launa væri grundvall- aratriði, sem ekki mætti hvika frá í neinu og að réttur sjó- mianna til óskerts aflahlutar væri jafngildur rétti landverkafóCks til verðtryggingar. I fjórða lagi var þingið athyglisvert fyrir bá sök að umræður um verkalýðs- mál voru af skomum skammti en þeim mun meira makkað í homum um skipun í túnaðar- stöður, enda þótt það tímafreka makk hafi ekki uppskorið í samræmi við iengd makkfúnd- anna, því að útkoman varð mið- stjómarmeiriihluti, sem sam- svarar ekki í hinu minnsta rót- tækum ályktunum þingsins — enda kom það á daginn síðar. Alþýðusambandsþinginu var vart lokið, þegar ráðstafanir rfkisstjómarinnar gagnvart launafólki í sambandi við gengisfellinguna létu á sér Það voru oft langax biðraðir atvinnuleysingja við skráJiinguna í Reykjavík í vetur. Júní Október í fyrstu viku júm-miánaðar gafst ísal upp: Gaf yfirlýsingu um að það viðurkenndi Verka- kvennafélagið Framtíðina og Verkamannafélagið Hlif sem samningsaðila fyrir ófaiglært verkafóik. 11. júní boða síldarsjómenn verkfall frá og með 18. þ.m., en sáttaumleitanir eru í höndum sáttasemjara. VerkfaJlið hefst á Júlí boðuðum tfma, en sárafáir bát- ar voru komnir á veiðar þar sem b ræðslu sílda rverðið hefur efeki verið ákveðið. Héldu yf- irmenn á bátunum fjölmennan fund og mótmæltu þessu hátta- lagi gagnviart sjómönnum. Armars er mánuðurinn helg- aður forsetakosningum, Nató- aðgerðum og Keflavíku rgöngu. Mánuðurinn he&t með hækk- un landbúnaðarvara, en um mánaðamótin er haldið þing Bandallags starfsmanna ríkis og bæja. Þingið samiþykkti ein- róma uppsögn gildandi kjara- samndnga, krafðist verkfalls og samningsréttar að fuMu og sagði í samhljóða samþykktri á- lyktun: ,,Leggur þingið áherzlu á að fúll verðtrygging launa verði tekin upp á ný“ Þann 25. oktober hefst annað þinð — ekki verkalýðssamtaka — heldur verkalýðsflokks. Það er síðasta þing Sameiningar- flokks allþýðu — Sósíalista- flökksdns, en á þvd þingi er meðal annars gerð samþykkt þar sem segir: „Verðd Alþýðu- bandalaginu breytt í sósíalist- ískan flokik á landstfúndi þess . . . þá skal floklksstjóm . .. lýsa yfir því að Sósíalistatflokkurinn hafi hætt störfuim." Þannig var flokksþing SósdaJistaflokksiins þýðingarmikið i söglu íslenzkr- ar verkaJýðsihreyfingar. stjómarvaflda á Jaiunatfóllk —það var til að mynda strax ljóst að ánslaun 15000 ísienzkra verka- manna fara til þess að borga af erlendum lánum etftir gengis- fellinguna! Bn 26. hefst þing ASÍ, það sitja fúlltrúar 35.415 launa- manna á öJJu landinu. Þetta þdng er að ýmsu leyti merkara en önnur þing Alþýðusamibandsins. I fyrsta lagi samþykkti þing- ið ný lög sem hafa í för með sér mokkrar breytingar á skipu- Desember kræla. 2. desember kom firam á alþingi frumvarp um stórfellda skerðingu á hlutaskipta'kjörum sjómannastéttarinnar og næstu mánuðir — allt fram í miðjan febrúar einkenndusí á sviði verkalýðsmála af baráttu sjó- mannasamskiptum gegn árásum stjómarvaldanna á kjör ís- lenzkra fiskimanna- Verður sjómannadeilan rakin hér á eftir, en áður drepið á nokkra aðra helztu atburði þess- ara tveggja mánaða. Nóvember Það er ekki fyrr en 4. júlí að síldarsamningar nást beeði við sjómenn og um bræðsílusdld- arverðið. en daginn áður var fyrstu sumarsíldinni landað á Stöðvarfirði. Þann 5. júld kemur fram á borgarstjómarfundi að um 340 skólaungJingar ganga atvinirau- lausir í borginni. Og um þetta lieyti lætur Efna- hagsstotfnunin út ganga boð- skap um nauðsyn emn meiri gengistfellingar. 9. júld eru tekin í notkun 10 orlofshús Alþýðusambands Norðurlands í Fnjóskadal. AUan þennan mánuð varar ÍÖóðvdJjinn við því atvinnu- Aðdragandinn að innrásinni í Tékkóslóvakíu, innrásin og eft- irieikur hennar setja svip sinn á fréttaflutning þessa mánaðar. vetri. Þrásitmis er bent á svik rikiGstjómarinnar á samikomu- laginu frá i marz um aðgerðdr i atvdnnumáJum, um ledð og birt eru ótal viðtöl við forustumienn verkalýðstfélaga og ýmissa fyrir- tækja um atvinnuóstandið, sem getfa mijög ótvirætt til kynna hvað er í vændum Þetta er mesti oriofs- og framkvæmdamánuður ársins, en samt er viðvarandi atvdnnuleysi og neyðarástand sums staðar úti á lamdi. Þannig er helmdngur vinnufærra atvinnulaius í Grundarfirði — en þrátt fyrir þetta vierður að loka frystfhús- unum vegna þess að engtinn markaður er til fyrir atfurðim- ar! 9. ágúst birtir blaðið viðtal við Jóhann Hafstedn formann atvinnumálanéfndar ríkisstjóm- ariranar, atvinnurekenda og En 1. nóvemberr er settur landstfundur Alþýðuibandalags- ins. Varaformaður Alþýðu- bandalagsins Lúðvík Jósepsson setti landsfundinn. Funddnum laiuk að kvöldi þess þriðja nóv- emiber og þar með hafði ís- lenzkt launafólk eignast nýjan sósíalískan baráttutflokk. Form. Alþýðubandalagsins sagði við landsfundarsli t: „Það skiptir mestu máli um framtíð þessa flokks að hann verði alltaí í lifandi tengslum við tfólkið í lamdinu. Til þess að svo geti orðið verður filokkurinn að upp- fylla tvö skiilyrði: annars veig- ar verður hann að vera lýðræð- islega uppbyggður — hins veg- ar verða flokksfélaigar og for- ustuimenn að vera í stöðugu sambandi við alþýðusamtökin i landinu. Flokkurinn verður að lí-ta á sdg sem hluta af stærri heild; ekki utan og otfan við hreyfingu launþeganna, heldur í henni miðri. svo að starf hans sé hverju sdnni við það mdðað hvax skórinn kreppir að f ís- lenzku þjóðlífi". Landsfundur Allþýðulbanda- laigsins og niðurstöður hans eru ótvírætt í samræmi við kröfur tímans — íslenzks lauraatfólks um lýðræðislegan stjórnmála- flokk, sem uppfyllir öll skilyrði til þess að verða þróttmdkið bar- áttutæki fyrir nýju íslenzku þjóðtfélagi á félagsflegum grunni. En í þessum miánuði — nóv- ember — gerast einnig tíðindi sem draiga dilk á etftir sér allt til þess að þessi samantekt er skrifuð. 11. nóvember felldi ríkisstjómin gengið og hækkaði erlendur gjaldeyrir í verði um 54.4%, en þettai er fjórða geng- isfellingin í valdatíð núverandi stjómarflokka. Þegar þeir tóku við kostaðd dollarinn kr. 16.32 — núna kr. 88.19. Jafnframt gengistfelHingunni gaif Jóhamines I desembermánuði kom til átaka milli verkamannafélags- ins Hlífar i Hafnarfirði og verktaka Isals í Straumsvík vegna ótfuJlnægjandi öryggisút- búnaðar á vinnustað í Straums- vík- I þessum átökum kom ber- lega í ljós sú ómennska fram- koma erlendra stórfyrirtækja í garð starfsfólksins, sem IsJend- ingar hafa sem betur fer ekki hsft kynni af fyrr. Gekk svo langt í þessari deilu að for- manni Hlifar var meinaður að- gangur að vinnusvæðinu f Straumsvík og í framhaldi af þessari deilu samþykkti mið- stjóm ASI harðorð mótmæli. Það bar einnig við f þessum mánuði að stjómarliðið felldi á alþingi tillögu um að veita 350 milj. kr. til atvinnuaukningar og atvinnubóta, en þessa tillögu fluttu stjómarandstæðingar. Er þessi afgreiðsla stjómarfiðsins sérstaklega athyglisverð miðað við það sem síðar gerðist á sviði atvinnumála og snertir Verka- lýðshreytfingúna. Og þann 30. desember birti Þjóðviljinn þá frétt að frá ára- mótum hætti Sósíalistaflokkur- inn störfum: „Flokksstjórmn lýsir yfir þvi í krafti þeirrar heimildar sem flokksþingið veitti henni að Sosíalistaflokk- urinn hætti störfum frá 31. desember 1968 og heitir á alla íslenzka sósíalista að sameinast í AlþýðubandaJaginu og gera bað að sem sterkustum og fjöl- mennustum flokki islenzkra sósíalista, er megni að ledða frelsisbaráttu íslenzkrar alþýðu fram til sigurs.“ Þetta er úr síðustu samþykkt flbkksstjómarinnar, sem var samiþykkt með 53 atkvæðum gegn 3, eða tæpum 95% atkvæð- kvæða. Og þenna-n sama dag birtir Þjóðviljinn þá fregn að breyt- ingar verði á útgáfu Þjóðvilj- ans og stofnað um útgáfuna sérstakt útgátfufélag er Sósíal- istafiknkkU'rinn hættir störfúm. ástandi sem blasir við á nassta Ágúst 4 * i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.