Þjóðviljinn - 01.05.1969, Síða 7

Þjóðviljinn - 01.05.1969, Síða 7
tíðis- og baráttudagur verka- fyrir yfirmennina. Samning- Kassasitsudatíur 1. asjai 1969 — ÞJÓÐVILJ XNN — SÍÐA ^ arrwr um Ihásetakjörin voru bomir upp á fondum sjómanna- félaganna og fengu dræmar uindirtektir. Var þátttaka í at- kvaeðagireiðsLu lítiH og sam- komuiiofiið m.a. falít í einu sjóman noiföl a ginu. Samkornulagið fól í sér tvö meginatriði. Hið fyrra að hluti fœðiskostnaðar skyldi greiddur; hið síðara að sj<ímenn fengju aðild að Hfeyrissjóði. 1 þessu tvennu felst mikilvæg viður- kenni-ng á tveimur gömlum barátitumálum sjómannasitéttar- innar og að vonum lögðu samn- inganefnda-rmerm sjóma.n.na mi'kla áherzlu á þessi atriði. Hins vegar gagnrýndu margir sjómenn hvernig þessi viður- kenning átti sér stað. 1 samningunum fólst, að sjó- menn á bátum undir 150 tonn- u-m fengju 85 krón-ur á dag í fæðispeninga, en 100 k-rónur á dag á stærri bátum. Þetta átti að greiðast úr sjóði sem fen-gi tekjur af l*/« útflutningsgjaldi, þannig að þetta kom út sem læikkað fiskverð og því greitt af sjómönnum jafnt som útgerð- a-rmönnum. Þetta þýddi einnig að skipstjóri greiddi í rauninni tvöfalt meira í fæðissjóðinn en hásetinn og að togarasjómenn, sem þegar höfðu frítt fæði urðu einnig að boi"ga í sjóðinn. Þó kem-'jr þetta ranglátast út gagn- vart smábátamön-nu-m, sem hafa lágan fæðiskostnað og taka skrínur að heiman á sjóinn. Einnig þeir þurftu að borga í fæðissjóðinn í lægra fiskverði. Þá vnr gert ráð fyrir því í samningunu-m að það tæki sjó- menn þrjú ár að ná fuillri að- ild að lífeyrissjóði, og ótti fynsti áfangi að koma til framkvæmda á næs-ta ári. Þetta atriði er einkurn aithugavert mieð tilliti til þess að ríkisstjómin hefur lorfað lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn á kjörtímabilinu þ.e. í síðasta lagi á naesta ári, 1970, en lokaáfangi lífeyrissjóðs báta- sjómanna á samkvasmt sam- komu-laginu að komast í fram- kvæmd 1972! Nú, þegar hásetar höfðu sam- þykkt kjarasamningana við dræmar undiríektir að vísu, héldu áfram samningaviðræður við yfirmenn á bátaflotanum, þ.e. skipstjóra, stýrimenn og vélstjóra- Sáttasemjari lagði miðlunartillögu fyrir fund í fé- lögu-m yfirmanna 13. febrúar, en hún var kolfelld, 218 já, 319 nei! Þegar svo var komið lét rík- isstjómin sig hafa það að koma fram á sjónarsviðið með þræla- svipuna og lagði fram á alþingi fruimvarp til þess að banna verkfall yfirmanna og löggilda jafnframt miðlunartillögu sátta- semjara, sem yfirmennimir hölfðu kolfellt. Frumvarpið var keyrt í gegnum alþingi á ein- um degi, en verkfall hafði þá staðið í fimm vikur og ekkert verið róið frá ánaimótum. Þann- ig hafði rikisstjóminni tekizt að eyðileggja hundruð miljóna króna í verðmætum fyrir þjóð- arbúinu. Þannig hafði stjóminni í þessu rnáli tekizt að fylgja fram kauplækkunarstefnu þeirri, sem mörkum var með gengis- fellingunni í nóvembermánuði síðastliðnum. Hún hóf deiluna með skerðingu hlutaskiptanna, hún var beinn þátttakandi í deilunni með fiskverðinu og hún stöðvaði verkfall sjómanna með þrælalögum. Það vakti mikla athygli er frumvarpið að þrælalögum var til umræðu á alþingi, að forseti ASÍ lýitti því yfir að hann myndi sitja hjá við atkvæða- greiðslu um málið — vildi ekki bregða fæti fyrir samþykkt þrælafrumvarpsins! Janúar Sjómenn Marz 1968 — 30. apríl 1969 Strax í upphafi ársins var af þedm knónum enn þegar ljóst að næstu mánuðir yrðu,, - ■Þe*ta ** skrifað. stéttaátaka 17‘ ianúar er sebt á svið í aiþingishúsinu heilmikil lei'k- timi harðvftugra Jafnframt kom fram að at- vinnuleysið fór mjög vaxandi; þannig bættust 105 atvinnuleys- ingjar við á s'kró í Reykjavik á fyrsta skránin-gardegi eftir áramóttn og næstu daiga var löng biðröð við skráninguna í Hafnarbúðum. Á sama tíma voru svo tek-nar ákvarðanir um það að selja dýrmset atvininutæki úr land- inu, mönnum var sagt upp hjá fyrirtækjum í stórum sbíl svo að ekki var útlitið björgulegt hjá mörgium álþýðuheimilunum. Atvinnuleysingjatalan á Reykja- vfkursvæðinu nóði þúsundi fyrstu vi'kuna af mánuðinum. En þessa dagana áttu sér stað frægar viðræður ASl og Wí um atvinnumál og niður- staðan varð enn frægari samn- ingur um 300 miljónir króna, en ekki er eyrir kominn fram sýná-ng með 300 miljónunum á pappír í aðnThtutverki, sam- komuiag þetta undirritað með pom-p og pragt. Þjóðviljinn birti strax viðtal við Eðvarð Sigurðsson wn málið sem benti Véistjórafélag íslands boðaði verkfall á bátaflotanum 16. janúar, eftir langar samninga- viðræður, sem voru ekkert ann- að en skrípaleikur eins og In,g- ólfur In-gólfsson formaður Vél- stjóraifélagsins orðaði það i við- tali við Þjóðviljann. Með stjórn- arráðstöfunum höfðu verið teknar af sjómönmim ómældar fyrir 1.000 kr., sú uppbæð skiptist þá til helmi-nga milli sjómanna og útgerðarmanna- Eftir hækkunina verða greiddar 1350 kr. fyrir þetta sa-ma afla- magn. Af þeirri u-ppbæð fá út- gerðarmenn 270 kr. í sinn hlut af óskiptum afla. Afgangutrinn 1080 kr. skiptist til helminga, sjómenin fé 540 kr. og útgerð- Lausleg samantekt Svavars Gestssonar réttilega á að 300 miljónimar kæmu því aðeins að gagni að þær kæmu strax t>g að tekin yrði upp ný sbefna. I lok mánaðarins er atvinnu- leysi á Isla-ndi orðið 15% — af 35-500 félöguim ailþýðusamitak- anna eru 5.500 atvinnuleysingj- ar. Hefur atvin-nuleysi í land- inu aldrei komizt á jafngeig- vænlegt stig og í þessum mián- uði- Febrúar 7. febrúar efndu tvö reykvísk verkalýðsfélög til útifundar á Austurvelli gegn atvinnuleysi og kjaraskerðíngu. Var fund- urinn fjölsótbur og að honum loknum afhentu forsvarsmenn fundarins kröfur hans í alþin-g- ishúsinu. Þennan sama dag birti Þjóð- viljinn frétt um blaðamanna- fund formánns Alþýðubanda- lagsins, Ragnars Amalds og Lúðvíks Jósepssonar, formanns þinigflokks þess um efnahags- og atvinnumá'l þar sem Alþýðu- bandalagið lýsti þeirri nauðsyn að tafarlaust bæri að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. ÍÞessi krafa var samþykkt ( fjölmörgum fundum Alþýðú- bandalagsmáhna um allt land síð'an og Alþýðuba-ndalagið hef- ur allt til þesisa eitt ísienzkra stjórnmálaflókka reist kröfhma af noíkik'rum myndugleik. 20. febrúar tilkynntu atvinnu- rekendur verkalýðsfélögunum að þeir myndu ekki greiða rétt- ar vísitöluibætur frá 1- marz, samkvæmt visitölunni 1. febr- úar., Þetta jafngilti þá 10% kauplæk'kun. Allir forustumenn launamanna lýstu algerri and- slöðu við þessar yfirlýsingar at- vinnurekendavaldsins í landinu. hvar í stjómmálafllokki sem þeir stóöu. Alþýðusambandið setti þá strax á laggimar 16 manma nefnd til viðræðna um kjaramál, sem hóf þegar i stað viðræður við atvinnurekendur. Um sama leyti tilkynnti fjár- málaráðherra að hann ætíaði að þrjóta gerða kjarasamninga á opinberum starfsmönnum með þvf að svipta þá einnig vísitölu- bót-um á kaup frá 1. marz, nema að þvi er vísitalan fró 1- desember sagði til um. fúlgur, þannig að þeim bar ský- laus réttur til þess að fá leið- réttingu. Skömmu síðar boðuðu flest ön-n-ur félög yfirmanna einnig vehkfall og síðan fylgdu sjómannafélögin í kjölfarið með verkfalílsiboðun frá 20. janúar. I sjómannadeilunni var tek- izt á um tvö atriði. Sjómenn fóru fram á ókeypis fæði, en sú tilhögun þykir sjálfsögð hjá öðrum þei-m vinnustéttum, sem starfa fjarri heimilum sínum. Hin krafan var u-m lífeyrissjóð fyrir bátasjómenni-na, en báðar þessar kröfur hafa sjómenn á farskipum og togunum þegar fengið uppfylltar. Sjómennirnir hreyfðu ekki við hlutaskiptun- um, sem ríkisstjórnin hafði þó skert mjög frekloga. Þannig átti rikisstjórnin upphaf deilunnar og hún var auk jxsss beinn þátt- taikandi í deihmni þar som hún lét fresta ákvörðunum u-m fisk- verð unz yfirmonn á bátunum höfðu verið neyddir á sjóinn. Þannig gerði stjómin fiskverð- ið að verzlunaratriði í samning- unum allan timann, sem þeir stóðu yfir. Frá upphafi va-r lx> gert ráð fyrir því að skráð fiskverð hækkaði um 8%. Auk þess átti útgerðin að fá í sinn hlut 27fl/n af óskiptum afla áður en kem- ur til skiptanna þannig að hækkun til útgerðarinnar átti að verða 35%. Þetta voru áætl- anir stjó-marinnar og ef litið er á einfalt dæmi er útkoman þessi: Tökum til dærnis aifla- magn, sem áður vonu greiddar armenn sömu upphæð. Hluttir útgerðarinnar verður þá 810 kr-, htífur hækkað um 62%. Hlutur sjómanna á hins vegar aðeins að hæk'ka um 8%, sem er aðeins brot verðhsgktoana. Af þessu dæmi er Ijóst hve sanngjarnar lágmartosfcröfur sjómanma um frítt fæði og líf- eyrissjóð voru. En ríkisistjórnin vildi ekíki verða við þeim.kröf- uim að neinu leyti, og útgerðar- menn hrejrfðust aldrei í samn- ingunum og létu aldrei eyri af hendi. Auk þess beittu forustu- menn LlÚ hreinum fantatak- u-m gegn þeim útgerðarmönnu-m sem vildu verða við kröífum sjómannastéttarinnar. Bátaflotan-um var haldið í landi vikum saman og loks þan,n 11. febrúar undirrituðu samninganefndir samni-nga um hásetakjörin, en ekki var sam- i Um mánaðamótin sam-þykkir miðstjóm ASl að hvetja aðild- arfélögin til þess að leita verk- fallsheimildar, sem þau síðan veittu stjómu-m og trúnaðar- mannaráðum sínu-m. 5. marz samþykkti Dagisbrún að veita stjóm og trúnaöarmannaráði verkfallsheimild á fjölmennum fundi í félaglnu. Þaö tók snemma að bera á því að einstaikir atvinnurokend- ur tækju sig til og greiddu vísi- tölubætur á launin snmkvæmt fyrri samningum, en túlkun verkalýðssam-takanina var sú að a-tvinnunékleindur ættu að greiða vfsitölubætur á laun samkvæmt fyrri samningum unz nýir sa-mningar hefðu verið gerðir. En nokkrir atvinnurekendur greiða vísitölubætur á laun að fyrri samningum: KRON, Kópa- vpgur, Neskaupstaður, Selfoss, Borgames, Kaupfélag Sandgerð- is, Kaupfélag Suðumeisja, Skagaströnd — auk fjölmargra smærri aðila. Hins vegar gekk vinnumálasamband samvinnu- fclnganna í band með fhaldinu og lækkaði kaupið og sýndi enn tvískinnung Framsókmar. En f samningaviðræðunum kom strax fram að atvinnurek- endur ætluðu sér ekki að gera nýja samninga um visitöluna; þeir fóru aukin heldur fram á frestun visitölunnar til 1. októ- ber. I lok marzmónaðar efna her- námsandstæðingar til velheppn- aðra mótmælaaðgerða gegn hemáminu og aðildinni að Atl- anzhafsbandalaginu. Apríl Og hefst nú sá mónuður, sem við endum með þessa ófiull- korrmu samanttíkt. Verkföll standa enn yfir, viðræðufúndir eru haldnir, lítið gengur að fá sáttanefnd, ríkisstjóm og at- vinnurekend-ur til þess að skilja hvað f húfi er að kaupmátt launa megi tryggja áfram. Enn er því allt óvfst um lausn þessara vísitölumála í ár. Og 1. maf er á moi'gun, há- lýðsins. Undirbúnimgur hófffet enn seinna en áður af hálfu fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavik, en sérstök ástæða virðist ttl þess að gera sérstaka athugun á vinnubrögðum þeirr- ar stofnunar. En það er margt fleina sem þarf að athuga í mólefnum verklýðshreyfingar- innar. Sú kjaradeila sem nú stendur yfir er lærdómsrík — en á þó efftir að kenna mönn- um enn meira er henni lýkur, 16,-manna-nefndin á fyrsta fundinum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.