Þjóðviljinn - 01.05.1969, Side 11

Þjóðviljinn - 01.05.1969, Side 11
Fimambudagur 1. maí 1969 — ÞJÓÐVMÓJINN — SÍÐA J J Viðtal við Ragnar Arnalds Framhald atf 1. saðu- Það er því aðeins raumhaeft að standa alfferlega utam við „kei*fið“, að ár.auðin sé svo ó- bærilegt helvíti, að allur fiöld- inn geti sannfærzt um, að bylt- ingarbarátta utan frá sé eina leiðin til þess að leysa hann úr ánauðinni. Hin leiðin endar hins vegar venjulega með því, að flokkurinn verður algert hamdbemdd ráðandi þjóðfélags- afla. Þessar andstæður runnu sitt Litlahraun Framhald af 3. síðu. yfir að orðum forstöðumanns sé í engu að treysta. Fulltrúi dómsmálaráðuneytisins svarar: „f þessu sambandi er rétt að benda á, að starf forstöðu- manns á vinnuihælinu að Litla- Hrauni er ekki þess eðlis að það skapi vinsældir meðail fanig- anna.“ Og hananú! Um áilaigningu á klippingu fanga kemst ráðuneytið að þeírri niðurstöðu, að þar hafi verið um misskilning að ræða og br.sta. I þessu atriði sem öðr- um er stjórnamefndin hunzuð. Og er það ekki hæpið, að málastapp og rannsóknir séu í gangi uim ráðvendmi forstjóra? Að lokum Hvað er líkt með frystihúsi og fanigellfei? Er fan.gelsið á Litla-Hrauni betrunarhús — eða hvemi'g er hægt að ætil'ast til þess að memn komii betri þaðam út eftir þau vinnuibrögð og þá framkomu siem þeim er siýnd þar inni á hælinu Um þetta vitnar einn fangi á Litla-Hrauni f greim sem blaðið hefur fengið, em hann segir eft- irfarandi og verður sú tilvitn- un látin nægja að síðustu: „Og þjóðfélaigið sem á að hegna þeim til þess að þeir sjái að sér bætir gráu oifan á svart með að flliækja þá svo í neti spillingaírimmar að þoir geta ekki losað siig af eigim rammleik, og enginn réttir þeim hjálparhönd. Þar af leiðapdi dragast þeir með unz þeir eru siálfir orðnir gamalreyndir og leiðbeina öðr- um á eigin braut. Það væri sannarlega tími til kominm að fólk sem vill láta sig þessi mál skipta bindist samtökum og reyni að koma einhverju til leiðar. nú þegar starfsmenn og fangar á Litla-Hrauni haifa ver- ið kveðnir í kútinn moð eimmi órökstuddri fréttatilkynmingu frá viðkomandi ráðunevti.“ — Verður ritgerð ráðuneytis- fulitrúams iátin nægja? — Svavar Gestsson. skedð á emda hér í Vestur-Evr- ópu í kaida striðinu. Komm- úndstaflokkarmir edmamigruð- ust en kratarmir rummu imn í kerfið. Sem betur fer eru sósíal- ist>ar á Vesturlöndum almenmt að reyna nýjar leiðir. Persómu- lega álit ég. að verklýðsflokk- ur verði að nokkru leyti að velja báðar leiðimar í semm. Hamm verður að vera í stöð- ugiri uppreisn gogn kerfinu, em um leið kemst hamm ekki und- am því að vera hiuti af keirf- inu. til að knýja á um breid- imgar inman frá. En kraftínn til þess að knýja fram breyt- ingar verður fiokkurimm ekki sízt að sækja til þess fjöldia. sem hefur ákveðnastar hus- myndir um að rísa gegn kerf- inu vegna liess að hann skilur immri mótsagmir þess. — Hvað um alþjóðaíhyggju verkalýðsins? — Um leið og verklýðshreyf- inigin hlýtur að gera allt sem hún má til að varðveita hið þjóðlega, þ.e. menmimigu okk- ar og sjálfstæði á öllum svið- um gaigmvart erlendri ásælni, hlýtur hún að leggja mikla á- herzlu á samma alþjóðahyggju. Arðrán og blóðug kúgum imperíalismans, frelsisstóð blökkumamna í Afríku gegn „vinum“ okkar í NATO. hinn svívirðilegi styrjaldairrekstur Bamdiaríkjamamma í Víefcnam — þetta eru mál sem verka- lýður attdra landa verður að láta sig sikipta. Og ekki má heldur gleyma Tékkóslóvakíu. Um leið qy Dubcek og hans mönmum er vikið til hliðar er veríð að kæfa himm ferska amda nýsósíalism- ams í Vairsjárbandalagslöndum- um. Þessir atburðir allir eru ákall til sósíalista allra lamdia um að varast veldi skriffinmsk- Flokksþingið Framhald af 9. síðu þjóðum. Ef gierður er samam- burður á árlegum þjóðartekj- um á mamm á íslamdi og í Júigó- slaviu þá verður hluitfallið ná- loga 3,5:1 íslendmgum í hag. Slíkur samianburður segir raun- ar ekki alla söguna. Miklu máli skiptir auðvitað hvemiig skipt- ingu þjóðartekm'ammia er háttað, að elkki sé minnzt á verðlaig vöru og þjómuetu, skatfcakerfi og al- memma félagsmálialöggjöf. En það dylsit engum, scmvirðir fyr- ir sér vöruúrval í verzlumum i Belgrad að bæði hvað fjöl- breytni og gæði smertir, sitendur það ekki langt að baki því sem gerist á sjálfu „Strikiinu“ í Höfn kaupmiammanina. Sendum öllum ’félögum okkar og öðru launafólki baráttukveðjur í tilefini af hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí. Póstmannafélag fslands Sendum öllu starfsfólki og vmnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðjur í tilefni dagsins. H.f. MIÐNES Sandgerði. unmar og gleymia ekki kjarma sóeíalismans: mammúð og lýð- ræði. Gamaldags tilfinningasemi — Þú ert semeagt einskom- ar „revisionisti" — mypdi kannski einhver segja. — Já, það er nú síður en svo, að ég taki nærri mér að vera kallaður „emdurskoðunar- sinmi“; þetta er eirus og kunm- uigt er mikið og vomt skammar- yrði bæði í Pekimg og Moskvu. Sósíalistar á Vesturlöndum þurfa sérstaiklega á þvf að halda að endurskoða stöðugt stefmu sína og baráttuiaðferðir og eru sem betur fer löngu byrjaðir á því, eimmitt á síð ustu árum. — Dæmd? — Þeir eru til dæmds att- memnt að verða sammála um. að það dugar engin gamaldaigs tilfimndnigasemd gagmvart fyrsta sósfalíska lamdinu, Sovétríki- umum. Það verður að gaign- rýna ráðamenm þar í lardi vægðarlausf. þegar ástæða er til. Fullkomin hreinskilni vdð sjálfa sig og • aðra er frum- skilyrði þess, að sósialistar á VestUrlömdum geti sjálfirfumd- ið sína eðlilegu leið tíl sósial- ismams. Um leið er það siðferðileg og pólitisk skylda þeirra gagn- vart sósíalismanum í Austur- Evrópu aö gagnrýma þá ihalds- semi og hugmyndaflræðilegu stöðnun, sem þar er víða ríki- amdi. Hims vegar verður auðvitað ailtaf að varast, að hedlbrigð og jálkvæð gaigmrýni sveiflist yfir í amdlkommúmisifcíslkan hat- ursáróður, eimis og víða hefur tíðkazt og ekki sízt hjá hægri- krötum. Hinir sem misstu fótanna — Þú ert ekki hrifimm af þeim. — Nei. Ég held, að fádr séu jafm staðmaðir og forsfcokkaðir og þleir kratar, sem missfcu fót- amma í kattda stríðimu og utttu út af vegi sósíalismams. Þeir eru númia margir hrverjir hrein- ræktaðir kapítalistar í hugsum og athöfmum. edns og t.d. for- usfcumemn vesfcur-þýzfcra sósí- aldemókrata. Hims vegar má ekki gleyma sósíattdemókröt- um í Svíþjóð, sem ýmdstteet má gott um segja, enda hafa þeir verið á ledð til vinstri upp á síðkastið. — Heldiur þú að íslenzkdr sósíaldstar séu almemmt sam- máttia þér um bað, sem þú se?- ir um sósíattismamm og Sovét- ríttrin? — Vafattiauist mjög margir. en þó eru áreiðanttega ýmsdr ósammála mér. Og það er ettriri l'attcama. Það er eitfchvað meira en lítíð ttxigið við bamm fttokk. þar sem alttir liykjast vera sammála um, hvermág framkvtæma skutti sósi'aiMsm- amm. Það er kammslri edmm helzti munurimm á yngrí kymslóð sósíattista og þeirri eldrd, sem mótaðist á kreppuárumum fvr- ir sfcríð, að við teljum okkur efcki emdtilega hafa kórrétt svör við öttltim spttrniimigum — oc emm síður teljum vdð. að huig- sjóndm um futtlkomið þióðfélaf> sé enm nálægt því að ræfcast í nofckru þjóðfélagi núfcímams. — Hvað scglrða að lokum um Alþýðubandalagið? — Endurskipulagming þess- arar hreyfingar hefur ekki verið sársaukalaus, enda kost- að mikitt átök. En þó að smá- vegis flísist út úr yztu könt- um báðum megin, er þegar sýnt, að allur meginþorri ís- lenzkra sósíalista og róttækra vinstrimanna mun skittja þá knýjandi nanðsyn, sem kallar á einhug og samstöðu. Þegar horft er fram á við, er víst tvímælalaust óhætt að segja, að Alþýðuhandalagið stendnr sterkt að vígi, enda er miergurinn málsins sá, að samfylking á sér margfalt meiri hljómgrunn en sundr- ungarviðleitni. Alþýðubandalagið sendir íslenzkri alþýðu hátíðarkveðjur í til- efni af baráttudegi verkalýðsins 1. maí. Gleðilega hátíð! Sósíalistafélag Reykjavíkur sendir öllu vinnandi fólki kveðju á baráttudegi verkalýðsins Vinnumálasamband samvinnufélaganna sencíir starfsfólki sínu og ollum launþegum árnaðaróskir á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí. Gleðilega hátíð! Sendum ollu star'fsfólkinu og vinnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðjur í til- efni dagsins. Síldar- og Fiskimiölsverksmið|an h.f. Búnaðarfélcg íslands óskar vinnandi fólki til lands og sjávar til hamingju með daginn. — Gleðilega hátíð! < *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.