Þjóðviljinn - 22.05.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.05.1969, Blaðsíða 8
f HÚSAÞJÓNUSTAN sf. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. í>éttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er. SÍMAR: 40258-833 27 Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl. Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Ilurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagcn í allflestum litum. Skiptum í einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Rcynið viðskiptin. BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skiphólti 25. — Sími 19099 og 20988. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með ieðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bíjum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30135. Látið stilla bílinn Önnumsf hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. - Sími 13100. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfneignir. — Tánleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrei nu.m dagblað- anna. — Tónieikar. 9.15 Morgunstund brananna. — 10,05 Fréttir. 10,10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 12,50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kyrnnir óskolög sjómranna. 14.40 Við. sem hieimia sit.ium. Steimgerður Þorsteinsdóttir endar söguna ,Öku;nna mann- inn‘ eftir Claude Hougihton. Málfríður Einarsdóttir ís- lenzkaði (18). 15,00 Miðdegisútvarp. Andre Vea-schurem, Burl Ives, Kings- way-hljómsveitin, Mike Saimmriies kórinn, Jo Ann Casitlle harmonikulieikairi o.fl. skemimta með leik og söng. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlisit Musica Vitalis kvart- ettinn leákur Strengjakvartett nr. 2 í f-moll op. 5 eftir Carl Nielsen. Aksel Schiötz syngiur tvö lög eftir Hartmianin ag þrjú eftir Heise. 17,00 Fréttir. Nútímatónilist. — Dmitri Sjostakovitsj og Beet- hoven kvartettinn leika Kvint- ett op. 57 fyrir píanó og strengi eftir Sjostaikovitsj. Patricia Kern, Alexander Young, Antoníusiaríkiórinin og En.sika kam merhil jómsveiti n flytja Kantötu eftir Strav- ins'ký; Colin Darvis stjórnar, 17.45 Þjóðlög. — Don-kósafcka- kórinn syngur og sígaiuma- hljómsveit Antalis leitour. 18.45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Árni Bjöms- son cand. mag. flytur þátt- inn. 19,35 Tönlist eftir Pál P. Páls- son, tónskáld maímánaðar: Sextett fyrir flauitu, klar- inettu. hom, tpcnmipet og tvö fagott. Jón Sigurbjömsson, Guinmar Egilson, Stefám Þ. Stephensen, Lárus Sveinsson, Sigurður Martoússon og Hams P. Franzson leiltoa. 19.55 Á víðavangi. Árni Waag talar við Sigríði Pétursdótt- ur á Ölaifisvölluim uim íslenzka hundinn. 20.30 Simfón.íuihiljámsv. Isl. held- ur tánleitoa í Hésitoóflaibíói. — Stjómandi: Alifired Wailter. — Einleiilkari: Alfred Herzer sellóleiikari frá Vínarborg. a) Dansar frá Mæri eftir Le- os Jamácek. b) Sellókonseirt í h-moll op. 104 eftir Anitonín Dvorák. 21.30 Bertolt Bneoht sam ljóð- skáld. Viðtal við Þorstedn Þorsteinsson, seim kynnir sum ljóðin. Ljóðaþýðendur auk hans: Haíldór Laxness og Sigfús Daðason. Lesarar: — Þorsteinn Þorsiteinsson, Er- lingur Gíslason og Ólafur Hautour Símonarson, siem sér um daigskrána ásamnt Ólafi Kvanan. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregmir. 22,20 Frá Israel. Bemedákt Grön- dal alþingismaður flyturfýrra erimdd sitt. 22.40 Barokktónlist, ai) Hring- leikur og giktour, eftir Joh. Pachelbel. Félagar 1 norður- þýzitou fílharmoníusveitinni leiika; Wdllhelm Scíhúchter stj. b) Konsert í e-mofll fyrir blokkifilautu, flautu og striemgjasveit eftir Georg Phil- ipp Telemiamm. Thoa von Sparr og Burglhierd Scháffer leika með strengleikurum. c) Svlta nr. 6 í Es-dúr fyrir semitaail eftir Georg Böíhm. Gustav Leomhardt leikur. d) Simflóm- ía pr. 8 í d-moll eftirWilli- aim Boyce. Einileikarasvedtin í Zagréb leditour; Anitomin Janl- gro stj. 23.30 Fréttir í stuttu rnáli. — • lllt er að leggja ást við þann... Þvottabirnir eru mjög sjaldgæf dýr; utan Kína eru tveir þeirra í dýragörðum. Chi-Chi í London og An-An í Moskvu. Þegar lítið annað er í fréttum er sagt frá ítrekuðum tilraunum manna til að koma þeim samau til ásta, cn það hefur því miður gengið harla illa. Fyrst fór Chi-Chi til Moskvu, og siðar An-An til Limdúna — en ekkert hefur gengið. Mun þessum tilraunum nú hætt með öllu og kínverskir því einir um hituna á þessu sviði. Það er An-An, sem horfir á myndina af Chi-Chi. LOGTÖK Eftir beiðni bæjamtaráfis'í Keflavik, og að undan- gengnum úrskurði dagsettum í dag, fara lögtök fram fyrir úgreiddum fasteignagjöldum og fyrir- framgreiðslum útsvara til bæjarsjóðs Keflavíkur fyrir árið 1969 að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsinigar þessarar. Lögtökin verða framkvæmd á ábyrgð bæjarsjóðs Keflavíkur, en á kostnað gjaldenda. Bæjarfógetinn í Keflavík, 20. maí 1989. Alfreð Gíslason. L0KAÐ vegna jarðarfarar frá kiukkan 1,00 e.þ. í dag. RÆSIR H.F. STEIKHÚSIÐ Auðbrekku 43 — Kópavogi. HEITUR MATUR og KAFFI allan daginn. VERKTAKAR og VINNUFLOKKAR athugið, — við sendum yður matinn á vinnustað. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. — STEIKHÚSIÐ Auðbrekiku 43 — Kópavogi. SÍMI 42340.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.