Þjóðviljinn - 22.05.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.05.1969, Blaðsíða 12
Prófastríðið í læknadeild Veriur prófverkfalli stúd- enta svarað með falleinkunn Háskólaráð mun hafa rætt um mótmaeli og; kröfur 1. árs lækna- nema í gær, og glukkan 5 hófst fundur hjá Iæknadeild. Vitað er, að stúdentar njóta stuðnings nokkurra prófessora og annarra kennara, og þeir eiga ennfremur tvo fulltrúa á fundum Iækna- deildar, Slúdentar gera sér vonir um, að læknadeild bregði skjótt og' jákvætt við, svo að málið leys- ist á farsælan hátt fyrir alla. Hins vegar liggur það ljóst fyr- itr. að þrengslin í læknadeild minnka ekki, fyrr en dregið verð- ur úr brýnum skorti á kennslu- Dæmdir í fangelsi MADRID 21/5 — í gær voru táu spænskir verkam ann a ] ei ðtog ar dæmdir í tveggja t.il tíu á.ra £ang- elsis og eru þeir sakaðir um að vera fyrirliðar stærstu leynilegu sam.taka verkamanna á Spáni. í fyrra tóku þessir menn að sögn þátt í leynilegum fundi hinna bönnuðu verkamannianefndia í Madirid. aðstöðu í læknadeild með raun- hæfum aðgeirðum, og hiafizt verð- ur handa við lausn meginvanda- máls háskólans, það er fjölgun námsleiða. Samhugur MikiU siamihugur er ríkjandi með stúdentum á fyrsta ári í læknadeild. jafnt hjá þeim. sem náðu vefjafræðiprófinu. og hinum, sem eru jafn illa staddir hvort sem þeir ná efnafræðipróf- inu eða ekki. Ymsir prófessorar hiafa. tekið einstaka stúdenta á tal úr hÓDÍ þeirra sem enn eiga von, og látið að þvi lig'grja að allir vrðu felld- ir og gefin einkunnin -=-22. ef þeir færu út í prófverkfall til að leggja áherzlu á kröfur heild- arinnar. Tvö ár til ónýtls >að eru ekki aðeins stúdenlar á fyrs'ta ári í læknisfræði, sem verða fyrir bairðinu á reglugerð- arbreytingunum sem gerðar hafa verið til að takmarka fjölda stód- enta í deildinni. Eins og komið hefur fram í fréttum voru það aðeins 13 er náðu báðum upp- bafsprófum í fyrravor af þeim stóra hópi stúdenta sem innrituð- ust í lækmadeild haustið 1967. Af þeim sem féllu þá á öðru eða báðum prófum, voru aðeins örfáir sem haettu námi í lækna- deild við svo búið. 40 héldu á- fram og gangast nú undir próf með fyrsta árs læknanemum. 13 áttu eftir efnafræðiprófið. aðrir 13 vefjafræðiprófið, en 14 áttu eflir að ná báðum prófunum. Að visu eru þessir stúdentar lausir við hinar nýju og hörðu reglur sem eiga við um fyrsfa árs læknanema að þurfa að ná báðum prófum í einu og fá með- aleinkunnina 9. Hims vegar lítur málið verr út fyrir þá sem hafa reynt tvisvar við annað eða bæði prófin án þess að ná og ætla að endu.riinnritast ri.k haust. Ef menn.tamálaráðherra, þvert ofan í yfirlýsinigar sín.ar, staðfestir reglugerðarbreytin.gu, um að tak- mairka aðgang að læknadeild og setja inn-tökuskilyrði, sem máð- ast við láigmairkseinkiunn á stúd- entsprófi, koma flestir þe.ssara stúdenta að lokuðum dyrum hjá læknadeild, eins og flestir nýstúd- emta, enda þótt þeir hafi þegar stundað tveggja ára erfitt nám í laekntadeild.' Fimmtuda.gur 22. miai 1969 — 34. árgangiur — 111. tolu-Mað. Feguriardrottningar kjörnar í sýslunum í sumar er ætlunin að fegurð- ardrottningar verði kjörnar í öll- um sýslum landsins, auk þess í nokkrum stærvi bæjunum. Er þetta gert á vegum Fegurðar- keppni íslands í því skyni að gera keppnina veglegri en áður, og er ætluuin að sigurvegarar á hverjum stað mætist í úrslita- keppninni í Reykjavík snemma á næsta ári. Fyrsta íeguii'ðardrottnin.g sýsln- anna verður krýnd í félagsheiimdl- inu Brún í Borgarfirði að kvöldi an.nars í. hvitasun.nu, en önnur keppnin verður haldin laugardag- inn 31. maí í Vík í Mýrdal og verður fegurðardrottning Vestur- Skaftafellssýslu þá kjörin. Það verða samkomugestir sjálfir, sem kjósa fulltrúa sinn- ar sýslu í keppnin.a, en aðgöngu- miðar verða jafnframt kjörseðl- ar. Stjórn fegurðarsamkeppninn- ar heíu.r nú útvegað samkomu- hús um allt land í sumiair í þessu skyni og á keppni úti um l=amd að ljúka með hausti. Stúlkum.ar utan af landi mumi fá alla sömu fyrirgreiðslu fyrir úrslitakeppniina í Reykjavík og þátttakendur af höfuðborgar- svæðiniu hvað viðkemur þjálfun fyrir keppnina. Keppnisform þetla er mjög á sama bátt og tíðkast með öðrum þjóðum, t.d. í Englamdi og í Bandaríkjunum. Á skemtunum úti á landi mun hljómsvei'tin Tónatríó ásamt Amþóri Jónssynd leika fyrir dansi. (Frá Fegurðarkeppni fslands). Ballett í Þjóð- leikhúsinu 1. og 2. jún: n.k. Fyrsta júní n.k verða sýndir fjórir stuttir ballettar í Þjóðleik- húsinu og verða aðeins tvær sýn- ingar á ballettunum; 1. og 2. júní. Dansarar eru nemendur úr Eistdausskóla Þjóðleikhússins á- samt ballettmeistaranum Colin Russell, Ingibjiirgu Bjiirnsdótt- ur, kennara skólans og tveimur dönsurum úr Fiðlaranum á þak- inu, Frank Shaw og Jack Gru- ban-Hansen. Colin Russell stjórn- ar og sviðsetur alla baUettana. Á efndsiskránini eru eftirtaldir ballettar: Les sylphides við tóm- list Ohopims. Nú eru liðin má- kvæmlega 60 ár frá því að þessi ballett var fyrst sýndur í Par- ís. Aðaldamsairar em: Kristín B j amadóittir, Ingiþjörg Bjöirms- dóttir, Björg Jónsdóttir og Colin Russell og auk þess koma fram 25 stúlkuir úr eldri bekkjum Listdansskólams. Komin frá Wales til að leika á hörpuna fyrir Islendinga Ensk? — Nei, ekki aldeilis. Hún er ncfnilega frá Wales, hún Ann Griffiths, og Icyfði okkur að heyra nokkrar setningar á velskti því til sönnunar, er hún leit inn á ritet jórnarskrif stoí'u r Þjóðviljans í gær. Anmars er hún hingað komin til að leilka á hörpu fyTÍr fslend- inga, heldur konsert í Boorigairne.si í dag, í Reykjavík tvo næ.stu daiga, í Neskirkjiu á morgun og Aðventkirkjunni á laugardag, og í Akureyrarkirkju á mánudag, auk þess sem hún kemur fram í sjónvarpi og útvarpi og spilar fyrir kvöldverðargesti Hófcei Xjotfit- leiða næsbu kvöld- — Svti það verður nóg að gera þessa daga, seglr Anm, og þykir mér verst að flá eldti tækifæri til að sikoða meftt. Ég fer aftur út á þriðjudag rtema mér talíist að koma því svo fyrir, að ég gefi verið einuim degi lengur til Ann Griffiths liörpulcikari að litast um. Annars kem ég hingað aftur 1971 á leið til Bandarík.ianma í hljómleikaferð og ætla þá að sem ja um „stop- over“-(ferö við Loftleiöir. — 1971? Ertu strax búim aö ákveða hvað þú gerir eftir tvö ár? — Við verðúm að gera það, einleikararnir, — höfium venju- lega áætlun noktour ái- fram í tíman.n. Ferðin hingað er alger undantekning, enda hlóðöfundaði maðurinn minn mig og hefði helzt viljað koma með. Ann Griflfith segist hafa lei'kið á hörpu síðan hún var 11 ára görriul, en stumdáði síðar nám 'við Wales haskóla og Tónlistar- háskólamn í París- Hún helíluir st'nnilega viðtækasta efndsskrA núiifandi hörpuleikara, lei'kur tónlist frá sex alda tímabili og hefur áhugi hennar á hörpuverk- Framhald á 9. síðu. Islenzkar iín- aöarvörur með Fí til Færeyja í gær fóiru forstjórar þriggja iðnfyrirfcækj a í Reykjavík, þeir Jóm Péturs- som forsitjóri JP-immiróttinga og Snæbjörn Ásigeirssan íorstj. Hurða h.f. og Spóns h.f. til Fætreyja með áæti- umiarfluigvél Flug.féla'gs ís- lamds. Meðferðis höfðu þeir sýnisihom af framleiðslu fyrirtækja sinma og verður sýndng á þessum vörum í Þórshöfn næstu diaga. JP-inniréttimgar sýna eld- hú'sinmréttinigar, Hurðir h.f. bylgjuhurðir úr viði og á- klæði og Spónn h.f. sýnir plastvörur. Við brottförina sögðu for- stjórarnir að útlit: væri fyr- ir allgóða sölumöguleika á þessum vörum í Færeyjum. Verðíð væri vel samkeppn- isfært. Meðfylgjandi mynd sýnir er vöru.num var skip- að um borð á Reykjavíkur- flugvelli. Coppelia — II. þáttur í brúðu- búðinni. Aðaldansarar: Einar Þorbergsson. Colin Russell. Ingi- björg Bjömsdóttir, Frank Shaw. Jack Gruiban-Hamsem, María Gísladóttir og fleiri.. Tónlistin er eftir Delibe^. Þriðji baillettinm er Camival við tónlist eftr Sehumamm. Dans- arar era: María Gísladóttir. Jack Gmbam-Hansen og Cótin Russ- ell. Fjórði baldettimm er La vie Parisienme við tónl. eftir Strauss og Offembach. Damssikáld er Col- in Russell. Dansarar eru Guð- björg Björgvinsdóttir, Eimmr Þor- bergsson, Frank Shaw, Jack Gru- bam-Hamsen og fleiri. Eins og fyrr segir. verða a<V eims tvær sýnimgar á ballettun- um í Þjóðleikhiisdnu og verður verði aðgöngumiða mjög sfcillfc í hóf. Miðimm kostar aðein® kr. 140.0o Nær þvi 40 dánsarar taka þátt í þessari sýninigu, Colin Russell ballettmeistari, en liann er aðaldansari og' stjórnar og sviðsetur alla ballettana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.