Þjóðviljinn - 22.05.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.05.1969, Blaðsíða 9
Fimmtudiagur 22. miaá 1969 — NÖÐV3L,IINN — slÐA 0 Menntamál í dreifbýlinu Framhald al 2. síðu. þegar hún væri setzt í ríki ný- lenduspekinganna og kynntást af esiigin raun öl'lu þeirra búsí- lagi? Er t.d. hugsanlegt að öll þessi hjörð sJægi sig til þeirnar riddaramennsku sem þeir „læsu og skrifandi" í þjóöfélaginiu til- éinka sér, og hættu til að mynda að gera nokkuð annað en sækja um námsstyrki? Eru ekki líkiur fyrir því að þessar fyrirvinnur Reykj aviku r-ríki si ns skiluðu sér ékki afiur til fyrri iðju í henma- byggð sinni? Þessar og þvílikar spuming- ar yrðu áreiðanflega fyrstu svör við framsetningu á firaman- greindri hugmynd, og hverri þeirri hugmynd sem fæli það í sér að þjóðin léti sér í alvöru detta í hug að hún eigii sér höf- uðborg og nytji hana til sinna þarfa sem slíka, — sem já- kvætt tæki til þedrra hituta sem s> enginn möguleiki er til að hrinda í framkvaamd með öðr- móti. — Landsbyggðin hefur ÖU spdl á hendinni til að giera Reykjavikurríkið að sánni höf- uðborg, ef allir umibjóðemdur í þjóðþinginu væru ekki tóm- ir Vilhjállmar. Fyrsta ogsitsersta trompið fyrir íslendinga til að eignast höfuðborg er að gera Reykjavík að menntunarmiiðstöð landsbyg'gðarinnar í heild. Flóttinn úr strjálbýlinu Hvað viðvíkur spumingunni um kennaramergðina sem þyrfti til iedðsagnar ef hjörðin brytist útúr girðingunni og skeyttimeð þvi engu trúða-uppsietningunni á þúsund ára veruleikanum, — þá hlýtur það að vera úrdLt- ur kennslumáti sem. krefst kennara fyrir hverja fimmitán til tuttugu necmendur án tillits til þess hvort verið er að kenna lestur á sjö ára bekk, eða eðlis- og efnafræði tvítugiu fólki. Er ekki hugsanlegt að það fólk sem á annað borð á erindi til langskólanáms hvort heldur er í hugvísindum eða raunvísindum gæti komizt af með tiltölulega fáa kennara. Gaeti ekki einn kennari sem sæti f griUverkinu á Hótel Sögu leiðbeint þaðan nememdahópi sem dreifður væri um alllt það merkiHega hús, — í einni og söimu námsgredninni? Eru ékki minni líkur fyrir að það fólk sem á sér ómagadrauminn að beki menntunarferli sínum hafi yfir að ráða þeim skapstyrk sem þarf til að ljúka námi við þær aðstæður að vera einnþús- undasti nemandi á móti ein- um kennara? Er ekki aUiglljóst mál að með þvflíkum kennslu- háttum væri það úrvinnsla nemenda á námsefniniu sem skæri úr um það hvort hann í naum og veru menntasit í fag- inu eða ekki? En ekki hitt sem óhjákvæmdleiga kemur mikið til gredna varðandi framgang nem- enda í námi hver afstaða kenn- ara er til nemanda, eða öfugt, i því tilefni að tuttugu nem- endum er fenginn einkarétbur til að ráðslcast með heilan Komin frá Wales Framhald af 1. síðu. um fyrri alda leitt til þess, að hún hefur endurvakið þreföldu hörpuna, sem er ákaflega ertfitt hljóðfæri og vanrætet að undan- fömu. Þrefalda harpan er þó of fyrir- ferðarmi'kil til flutnings milli landa, svo hingað hefur Ann komið með konserthörpuna sína og mun leika bæði klassísk verk frá ýmsum öldum og léttari tón- list. Hækkandi laun Framhald af 7. síðu. Þegar úr fjárfestingarkappinu dró, varð mikil breyting á á- herzlu á, e£ ékki á, grundvallar- lögmálum tékjusteiptingarinnar. í ljós teoan tiOhneiging í þá átt að mjókika á tekjumunumum milli hinna afkastamiklu og síður afkastamildu geira og yf- irl'eitt til að bæta algera og Mutfallslega stöðu þeirra hópa mannfólksins, sem ekki lögðu fram beinan skerf til fram- leiðslunnar, svt> sem fóites á ellilífeyri. Við endurbætur á launakerfinu var minna lagt upp úr mikilvægi framileiðslu- magns og aukin áherzla lögð á gæði og minnkun tilkostnaðar. — Á þessari þróun hefur ekki orðið lát og, að vlrðisf, verður henni ekki beint til baka. Það er að segja, ekkert bendir til þess, að áherzlan á fjárfesting- una upp á síðkastið hafi í för með sér afturhvarf til þess háttar tekjusikiptingar, sem ein- kenndi upphaf fjárfestingar- skeiðsins. Um ástæðu þess verð- ur eteki farið í grafgötur. í fyrsta lagi, nýja fjárfestingar- skeiðið hófst við skilyrði mikiu hærra stigs hagþróunar og tetena. I öðru lagi, hefur því ekki verið fylgt fram af sömu ðkefð né beint í sömu átt og á fyrra skeiðinu. Á síðustu ár- um þess fímabils, sem athug- að var, hvíldi megináiherzlan sérstakiega á nákvæmi og hagkvæmri nýtingu gagna fremur en á einslkæru maigni framilaiga. Og þessi stefnumið eru að baki umbóta í áætlun- argerð og í rekstrarformum, sem alls staðar voru hafnar undir lok tímabilsins, sem at- hugað var.“ (7. kapítuLi, bls. 12)“ 7. 5- '69. — H. J. Útför GUÐMUNBAR SVEINS JÓNSSONAR, vcrkfræðings, Skjólbraut 22, fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginin 23. mai kl. 15.30. N Elín Finnbogadóttir. Jón Jóhannsson, Stearðd. Sigrún Guðmundsdóttir. kennara og teennara fengin með því ábyrgð til að útsteúfa eða upphefja eftir eigin mati á sin- stakildngnum, — hver skal og hver slteal ékild. Hvað viðvíkur þvi að lands- byggðin hagnýti sér Reykjaivík og eignir sínar í henni til þess sem að fiaman greinir, renmr það á engan hátt stoðum und- ir að um flótta úr strjáiibýlinu yrði að næða. Flóttinn úr strjál- býlinu hiefur verið staðreynd um þrjátíu ára skeið og orsök- in til hans hefur verið útilok- un ungmenna dredfbýlisins til menntunar á borð við höfuð- borgarþegnanna. Framkvæmdin hef ur verið með þeim hætti að heilar fjölskýldur hafa tekið sig upp. flutt búferlum til Reykjavfkiur og gerst þegnar þess ríkis, eða í hægfarari til- follum að ungmenni hafa sett sig niður í Reykjavikurríkinu einir á bát í leiguherbergjum með mötuneyti sitt á snarl- sjoppum; samfélaigsílegri þörf sinni hafa þeir svo fúillnægt með þrásieíum á Þórsköfifum og Röðlum síns nýja rílteis, upp- tendraðir í sólinnd yfir að hafa „höndlað hernann" og frellsun- ina frá ólaesi sinnar hungruðu útúrmennsteu. Þessir sauðir snúa alldrei aftur til sandfláte- anna á sínum fyrri Rangái’völi- um. Það er tvímæJallaust ékkert úrlausnarmiál í þjóðféJaginu sem edgnagt mundi annan eins samihug jafn stórrar heildar og framkvæmd í þessu máli. Verklýðsforingjar reiðir Wilson LONDON 21/5 — Fullrúar all- m'angra veirklýðsfélaga gengu í diag af fundi með Wilsan forsiæt- isráðherra og Barböru Castle verteamálaráðherra. Funduirinn var saman kvaddur til að ganga frá drögum að lögum sem eiga að binda endi á ólögleg verkföll í Bretlandi og kveða þau ma á um sektir ef ekki er boðað til verkf alls á þann’ hátt sem þau mæla fyrir um. Verklýðsforinigjar kamu með gagntillögu, en þeir segja að ráð- herramdr hafi ekki hlýtt neinum rökum. Edward Kennedy biður Sirhan lífs LOS ANGELES 21/5 — Herbert Walker dómari, vísaði í dag á bug áskorun frá Edward Kennedy öldungadedldarþinigmanni um að þyrma lífi Sirhans Sirhans, morð- inigja Roberts Kennedy og dæmdd hann til diauða í gasklefa. í bréfi Kenmedys til rikissaiks. í L. A. segix m.a: Bróðir minn var mað- ur fuilur kærleifca, mildi og með- aukvun og bann hefði ekki ósk- að þess að dauði hans kostaði annan mann lífið. Bréfið er sagt hiafia komið mjög á óvart sak- bomdniginum. HELSINKI 20/5 Sex finmst æsteu- lýðssamtök hafa krafizt þess í samiþyktet að Finnland viður- kenni stjórn Austur-Þýzkalands og farið fram á að stjórnir Norðurlanda reyni að beita á- hrifum sínum til þess að vestur- þýzka stjómin viðurkienni þau landamæri sem til urðu eftir heimsstyrjöldina. Hér er m.a. um, að ræða æskuJýðssamitök sósíal- demókrata, frjálsJyndra, Lýðræð- isbandaJaigsins og nokteur samibök stúdenta. • Tekið er á móti til- kynninguim i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.K. ( til minnis • 1 dag er fiTnmtudagurinn 22. maí. Helena- Árdegishá- flæði M. 10,12. Sólarupprás kfl. 3.54 — sóJarlag kl. 22.56. • Kvöldvarzla i apótekum Reykjavíkur vikuna 17.—24. mai er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. KvöM- varzla er til kl 21, sunnu- daga- og helgidagavarzla ld. 10—21- Bftir hann tima er næturvarzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar 1 \ lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i síma 21230 • Upplýsingar um laetenaþjón- ustu 1 borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykja- víkur — Sím1 18888 • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 9-14 — Helgidaga KL Dísarfell átti að fara í gær frá Walkom til Austfjarða. Litlafell er á Akureyri. Helga- fell fer væntanlega á morgun frá VentspiJis til Reykjavíkur. Stapafell fer í dag frá Reykja- vík til Breiðafjarðarhafna. MæJifeil fór í gær frá Reykja- vík til St. Isabel á Fernando Po. Grjótey fer á morgun frá Heröya til íslands. Manstholm er í Þorlákshöfn. Arrebo væntanlegt til Kópaskers í dag. AA-samtökin • AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: — t félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðvikudaga ldukkan 21,00 fimmtudaga kluktean 21.00 föstudaga kJukkan 21.00. — T safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard- klukkan 14.00. I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga kL 14.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmtu- daga klukkan 8.30 i húsi KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er f Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá telukkan 5 til 7 síðdegis. — Sími 16373. ólfssonar. skipin • Eimskip — Batekafoss fór frá Rotterdam í gær til Norð- urlandshafna. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöld til Akraness, Reykja- víteur ög Hafharfjarðar. Fjall- foss fer frá Hamborg á morg- un til Gdynia, Ventspils og Riga. GúTTföss fer frá Amst- erdam í dag til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Keflavfk í gær- kvöld til Vestmannaeyja, Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur- Laxfoss fer frá Kotka á morgun til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Ólaitofjarðar og Akureyrar. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gærkvöld til Hamiborgar og Reykjaviteur. Selfoss íter frá Cambridgie i dag til Norfolk og Reykjavík- ur. Steógafoss fer frá Reykja- vík í dag til ísafjarðar, Ak- ureyrar, Rotterdam, Antwerp- en og Hamborgar- Tungfoss fór frá New York í fýrradag til Reykjavíkur. Asteja fór frá London í gærtevöld til Hull og Reykjavíteur. Hofsjöteull för frá Aaliesund 19. til Mumj- anisk. ísborg kom til Reykja- víkur í gærmorgun, frá Vest- mannaeyjum og Kapmanna- höfn- Kronprins Frederik kom til Kapmannahalfnar í gær frá Faareyjum og Reykjavík. Rannö lestar í Kaupmannah. í dag og í Gautaborg á morg- un til Reykjavíkur. Carsten Sif kom til Reykjavífcur 20. frá Kristiansand og Gauta- borg. • Ríkisskip. Esja fer frá Rvík kl- 21.00 á föstudagskvöld í skemmtiferð til Vestmanna- eyja. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Herðubreið fór frá Reykjavik kl. 17.00 í gær vest- ur um lamd til Isafjarðar. • Skipadeild SIS: Arnarfell fór í gær frá Rotterdam til Húsavíkur, Sauðárkrótes og Reykjavíkur- Jökulfell vænt- aniegt til Reykjaviteur 24. þ.m. gengið SðlUR. 1 Bandaríkjadollar 88.10 1 Sterlingspund 210.30 1 Kanadadollar 81.85 100 Danskar terónur 1.169-70 100 Norskar krónur 1.235.20 100 Sænskar krónur 1.70250 100 Finnsk mörk 2.106.65 100 Franskir frankar 1.772.77 100 Belg. frankar 175.36 100 Svissn. frankar 2-037.60 100 Gyllini • 2.423.25 100 Tékkn. krónur 1-223.70 100 v.-þýzk mörk 2.219.64 100 Lirur 14-05 100 Austurr. sch. 340.48 100 Pesetar 126.55 félagslíf • Farfuglar — ferðamenn Hvítasunnuferðimar i ár eru 1. Þórsmörk- 2. Ferð á Kötlu Upplýsingar á skrifstofúnni Laufásvegi 41 milli kl. 20.30 —22.00 og í síma 24950 sama tima. — Farfuglar. • Hvítasunnuferðir Ferðafé- Iagsins: 1. Snæfellsnes. 2 Þórsmörk. 3. Veiðivötn. 4 Landimannalaugar 2. í hvíta- sunnu kl. 2 éh- frá Amarhóli. Gönguferð á VífiLsfeil. • Nemendasamband Kvenna- skólans í Reykjavik heldur hó(f f Leikhúskjallaranum miðvikudaginn 28. mai kl 19.30. Góð skemmtiatriði. Mið ar afihentir í Kvennaskólan- um föstudaginn 23. mai frá kl- 5—7 og við innganginn. — Stjómin. • Frá . Mæðrastyrksnefnd Konur sem óska eftir að „ sumardvöl fyrir sig og börr sín i sumar á heimili Mæðra styrksnefindar Hallgerðarkoti Mosfellssveit tali við skrifstof una sem fyrst. Skrifstofian e opin alla virka daga nemi laugardaga 2—4. Sími 14349. • Hvíldarvika Mæðrastyrfcs- nefndar að Hallgerðarkoti Mosfellssveit verður um 20 júnf- Umsóknir sendist nefnd inni sem fyrst. Skrifstotfan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—í. Sími 14349 — Mæðrastyrksnefnd V ó ÍR't'&uttirert óezt '""■z-yar* KHRlb til kvöicis 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.