Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 05.06.1969, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVTUINN — FUmmturiiagur 5. júrw 19e-„. — málgagn sosíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandl: Otgáfufélag ÞjóSviljans. Rltstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús KJartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýslngastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.8t]óri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sfml 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Dæmdur ráðherra Jgngum glöggskyggnum og réttsýnum manni gat dulizt að Magnús Jónsson f jármálaráðherra gerði sig sekan um lögbrot og valdníðslu þegar hann neit- aði lsta marz s.l. að greiða starfsmönnum ríkisins laun í samræmi við ákvæði gildandi samninga. Kom fljótt í ljós að einnig liprir dóimstólar áttu erf- itt með að sætta sig við þennan mólatilbúnað ráð- herrans; á skömmum tíma gengu hvorki meira né minna en þrír réttarúrskurðir Magtnúsi Jónssyni í óhag og munu ekki aðrir ráðherrar hafa orðið að þola öllu verri útreið. Og nú hefur kjaradómur staðfest það í verki að málstaður ráðherrans hafi verið frá- lei'tur með öllu. Dómurinn hefur — vafalaust í sam- ráði við fjármálaráðherra — boðið fram réttarsátf sem fallizt hefur verið á, en samkvæimt henni eiga opinberir starfsmeinn að fiá greiddar 3.500 kr. lOda þ.m. Ekki er nein nánari skýring gefin á þessari upphæð, en sú óljósa aðferð getur engan blekkt. Upphæð sú sem um var deilt nam rúmum þúsund krónum á mánuði á vísitölutímabili því sem hófst lsta marz. Á þremur mánuðum nemur sú upphæð mjög nálægt 3.500 krónum. Greiðslan nú er þann- ig auðsjáanlega fundin með því að ganga út frá vísi- tölubótum þeim sem um var deilt. Síðan mun ætl- unin að nýr kjarasamningur verði gerður í saim- ræmi við ákvæði þeirra samninga sem verklýðs- samtökin gerðu fyrir skemmstu, og gildi hann frá lsta júní. JJvers vegna gérði Magnús Jónsson sig sekan um valdníðsluna lsta marz, enda þótt jafn greindur maður hlyti að gera sér Ijóst að hann myndi síðar fá harðan skell af því athæfi sínu? Ástæðan er sú að Magnús vildi beita ríkiskerfimu til þess að að- stoða atvinnurekendur við tilraun þeirra til þess að knýja fram allt að því 20% lækkun á kaupi lág- launafólks. Þegar atvinnurekendur neituðu að greiða vísitölubætur gerði Magnús Jónsson slíkt hið sama, til þéss að leggja áherzlu á að þarna væri um að ræða algera samstöðu atvinnurekenda og ríkis- valds í því skyni að koma í veg fyrir allar kaup- hækkanir. Og hið pólitíska offors ráðherrans var slíkt, að hann skeytti því engu þótt hann væri að brjóta lög með athæfi sínu. Þrátt fyrir þennan málatilbúnað mistókst árásim á láglaunafólk að verulegu ley'ti, og nú verður ráðherrann sjálfur að súpa seyðið af atferli sínu. ^aimkvæmt stjómarskrá og lögum er unn't að kæra misferli ráðherra í embættisrekstri fyrir svo- kölluðum landsdómi. Um kæru getur hins vegar ekki orðið að ræða nema meirihluti alþingis ákveði, og því hefur dómstóll þessi aldrei tekið neitt mál til meðferðar. Ráðherrar skáka í því skjólinu að þeir njóti ævinlega pólitískrar verndar, svo að Magnús Jónsson mun naumast þurfa að óttast þann lögfræðilega dóm sem hann verðskuldar. En lands- menn sjálfir munu kveða upp yfir honum pólitísk- an dóm sem ekki er unnt að áfrýja. — m. íslandsbók komin út í Júgósiavíu Fyrir skdmmu kom út ný íslandsbók í Ljubljana, höfuð- borg j úgóslavneska lýðveldis- ins Slóveníu. J>að er fyrirtæk- ið „Mladinska knjiga“, sem gefur bókina út á sllóviensku. en síðar á árinu er fyrirhugað að hún kami út í Belgrari á serbókróatísku. Höfundurinn, Stevan Majstorovic, er meðal þeikktustu biaðamanna i Júgó- slavíu, mennin.gar- og bók- menntagaignrýnandi. — Hann dvaídi á íslandi 1 þrjá mián- uði sulmorið 1964 oig fór viða um liand. Á slóvensku ber bólk- ir. hedtið „Ledeniki in gejzirji" (Jökflar um hverir), en áser- bókróatíslku „O postojbini Saga“ (eða TJm ættland Sagn- anna). Forimáia ritar nóbels- rithöfundurinn Ivo Andric, heillandi ljóðræna frásögn, undir heitinu Norðrið. Þetta er skemmmtilleg bók og afar fallleg, vel premtuð og myndskreytt, um 240 bls. að stærð með stuttum kaflla frá Grænlandi. Að uppistöðu til er efnið svipað efni annarra skyldra bóka, en í frásögn gætir frjórra hæfileika Maj- storovic til að gæða smá- myndir ferðalags fUlJu lffi og einnig takst bonuim mjög vei að láta viömœlendur sfna kynna sdg sjálfa, reynslu sína og skoðanir. Menningarsa.ga eir höfundi hugieikin og sikipar hæsitan sess eínstakra þátta Ivo Andric nóbclsskáld skrif- aði fcrmála. bókarinnar. Um einkenni og umlhiverfi Islendingasagna ta;l- ar hann a£ einlægni og vdrð- ingu, þýðing þeirra og upp- haf verður honuim hvað eftir annað tilefini hugledðinga. — (Geta má þess að Majstorovic hiefiur þýtt Njá'lu á serbökróa- tísku — Nolit, Belgrad 1967). — Þá er fjallað um jarðfræði og sögu, rætt við Halldór Lax- ress um hlutverk simáþjóða og bókimenntir, en Kristján Karls- son um bækur Halldórs og ís- Iemzkar bókmenntir. Höfund- ur lýsir þroun sildveiðitækmí, iífi sjiómannanna og fer tneð síldarbát á miðin. Sérsitakur kafli fjallílar um fjailimar í Flatairtungu og hugmyndir mianna ium þær og forna ís- lenzka list. Einnig er sagt frá íslenzka lækninum Jóhannesi Jóihannessien sem settist að í Makedóníu í heimsstyrjöldinni fyrri og síðar í Serbíu. þair sem hann Tézt 1958, án þess að eiiga afturkvæmt til Is- iands. Getið er heimilda uim hann sem fbrstöðumann sjúkra- húss skæruliða í vesturMuta Serbíu í síðari hedmssityrjöld- inni. Þessi bók er sú fyrsja sinn- ar teigundar í Júgösiavíu og hefur með réttu verið afiar hlýllega telkið í hérlendium blöðum. Belgrad, tniai ' S. B. Frá samsæti glímukappa og útgefenda: Lárus Salómonsson gerir grein fyrir bókinni. (Ljósm. A. K.) Bck um alla íslandskappana Glimukón'gamir koma saman! Tileífnið útgáfa fágætrar bók- ar í bundnu máli, um alla Is- lands'kappana. Upplagið aðeins 303 tölusett eintök Fimmtuda.ginn 29. maí bauð Bókaútgáfan öni og örlygurhf öllum þedm til kaffidrykkju í húsi Slysavamarfélagsins, sem urjnið höfðu íslandsbefltið og hlotið sæmdarliedtið Islands- kappi, eða Gh'mukóngur Is- lands, eins og þeir eru oft nefnd- ir. Tilefnd þessa bóðs var það að þennan sama dag kom út h]á forlaginu bók eftir Lárus Sai- ómonsson, en Lárus er einmitt einn þeirra sem borið hafá Is- landsbeltið. Hin. nýútkomnabók nefnist íslandskappatal og er i biar.dnu máli. Islandskappamir etu tuttugu frá upphafi og er hverjum þeirra belguð einopna bókarinnar. Þar er birt mynd af kappanuim tneð verðiauna- gripi sína ásamt kvæði þar sem Lárus lýsir glímusinilli hvers og eins. Bók sína í heild helgar Lárus Helga hedtnium Hjörvar fyrir allt það semhann lagði til íslenzkrar glímu. Kjartan Bergmann formaður Glímusaimibands lslands ritar formála að bókinni, og refeur þar aðdraganda Isdandsglim- junnar. Þá keimiur skrá yfir kappama og bvi næst inngangs- erindi bókarinnar, frumiag í bundnu máli, en að því ioknu hefst sjáM kappalýsingin. Fyrst- ur er Ólaflur V. Daviðsson, sem var fyrsti beltishafinn, árið 1906, og siðastur er Svedniri Guð- mundsson beitishafinn 1969. Þá minntist höfundur Hallgríms Benediktssonar og segir g/!ímu- frægð hans svo mikia, að hapn hafi öðlazt sæti á freansita bekic giímnsögumnar. Bókin er @efin út í mjög takmörkuðu upplaigi, aðeins 303 tolusettum eintökum. Á kápu er mynd af isilandsbeilitinu. Is- dar.dskiappatal fæst hjá höfundi bökarinnar og hjá útgefendum. Bókaútgáfunni öm og Örlyigiur hf Islandskappamir, skyldmenni þeima og áhugamenn um gliimu f jöJmenmtu á kafffisamsætiö, sem fiór hið bezta fram. Voru fluttar margar ræður þar sem menn minntust ýmisisa atburða úr söigu glímumnar og hvöttu til aukinnar útbreiðslu hennar. — Meðal þedma sem tóku tilmáls voru þeir Lórus Salómonsson, örlygur Hálfdánarson, Kjartan Bergimann, gllímukappi og for- maður Glímusambands Islands, Guðbramdur Magmússon fyrrv. forstjóri, Karl Kristjánsson fyrrum alþingisimaður, Þorsiteinn Kristjánsson landsþjáilfáiri i glímu, Skúli Þorleifsson glíimu- kappi, Hörður Gunnarsson, frá GMmufélagimu Ármanni og Sig- urður Brynjólísson sfcjaildarhafi. Átjánda skákin varð jafntefli MOSKVU. Spaeski heldur enn fbrysitu sinni eftir átjándu skákina í einvfgimi við Petrosj- am um heimsmeistaratitilinn sem fram fór á þriðjudag. Spasiskí lék swörtum og tókst að ná meira svigrúmi fyrir memn símia, eimkum stórskota* liðið. Tilraumir Petrosjans til að ná frumkvæði reyndust árang-, urslausar og tðk hann að lok- um fimmtám leikjum tilboði Spasskís um jafnrbefli. Leikar srtanda 9%:8Vi, Spasski í viL (APN). Leiðrétting I frásögn frá Indlandi í blað- inu í gær var sagt að í Bengal hefðu verið tekmar eignamámi 17.000 ekrur lands. Þar átti að standa 170-000 ekrur. ÍTM gefur út prent- uð, ís/enzk tónverk Útgáfa prentaðra tónverka á vegum íslenzku tónverkamið- stöðvarinnar er nú hafin. Fyrstu þrjú verkin eru Fjórar abstrakt- sjónir fyrir píanó eftir Magnús BÍöndal Jóhannsson, Fimm skissur fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson og Húmoreska og Hugleiðing fyrir fiðlu og píanó eftir Þórarin Jónsson. Voru þessi verk flutt á tónleikum Musica Nova s.l. sunnudag. Tónverkamiðstöðin hefur starfað í eitt ár og hefur starf- semin helzt einkennzt af dreif- ingu á nótum til tónlistarflutn- ings og plötuútgáfa er í und- irbúningi. Tómivierkin sem nú koma út á prenti eru eimkum ætluð til kenrusiliu, en himgað til bafa byrjendum yfirleitt verið kemmd þýzk tónverk. íslenzku verkim eru premtuð hjá Waldheim- Eberle í Vínarborg. Er þetta stumgim prentum, sú fyrsta á vegum ÍTM, en áður hefur mik- ið verið fjölritað a£ nótum hjá miðstöðinmi. Má geta þess að Menniri'garsj óður lét Waldheim- Eberle prenta fyrir sdg allmöirg íslenzk tónverk. íslenzk tónverkamiðsitöð mun halda áfram að gefa út premtuð tómverk í þessu formi og eru nú þegar þriú önmur verk í umdir- búningi hjá Waldheim-Eberle. Það eru Fiðlusómiaiba eftir Jóm Þorkell Sigurbjörnsson, for- maður stjórnar ÍTM. Nordal, Tilbrigði íyrir celló og píamó eftir Jórummi Viðar og lög fyirir píamó úx barniaóperummi Apaspil, eftir Þorkel Sigur- björmssom, sem er formaður stjórmar ÍTM. Er gert ráð fyrir að þessi tómverk komi á rmark- að eigi síðar en um mániaðamót- im ágúst-september. Að sögm Leifs Þórarimssonar hiefur farið fram á vegum ÍTM kynmimig á íslenzkri tómlist er- lemdiis, ýmist með persómuleg- um bréfaskriftum eða útgáfu almenmra fréttabréfa. Til út- lamda afgreiddi miðstöðin á sl. ári nótur af um 40 íslenzkum hljómsveitairverkum eftir 10 tómskáld, auk smærri tómverka. Þá eru skrásetriimigarstöirf mik- ill þáttur í starfsemi miðstöðv- arinnar og er sitöðugt ummdð að gerð spjaldskráa yfir himar ýmisu gerðir íslenzknar tónlist- ar. ★ Helztu viðskiptavinir mið- stöðvarinmar eru Simfóníuihljóm- sveit íslamds, Ríkisútvarpið, lúðrasveitir, kórar, tónlistarfé- lög og skólar. Munu flestar nót- ur, sem Simfóníuhljómsveitin leikur eftir vera írá miðstöð- mmi. Sem fyrr segir er plötuút- gáfa í umdirbúninigi og verður fyrsta verkið Alþingishátíðar- kamtata Páls ísólfsson-ar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.