Þjóðviljinn - 12.06.1969, Page 1

Þjóðviljinn - 12.06.1969, Page 1
Fimmtudagur 12. júní 1969 — 34. árgangur— 127. tölublað. Gylfi Fundi frestað því að Gyifi „fluói land“ Eins og frá var skýrt hér í Þjóðviljanum í gær átti að taka ákvörðun um það á 'fundi fonjstumanna Al- þýðU'flokksins í gær, hver skipaður yrði bankastjóri við- Landsbankann í stað Jóns Axels sem nú er að hætta sökum aldurs. Hafa mikil átök og langvinn átt sér stað innan Alþýðu- flokksins um hver hljóta skuli hnossið. Á .síöustu stundu skipaðist skyndilega veður í lofti og var fundinum frestað. Or- sökin var sú, að Gylfi Þ. Gíslason, formaður flokks- ins, sem nýlega var kominn heim £rá útlöndum, brá óvænt á það ráð að „flýja til útlanda“ í gær til þess að komast hjá því að á- kvörðun yrði tekin í mál- inu að sinni, því að Gylfa formanni fjarstöddum er að sjálfsögðu ekki hægt að taka ákvörðun í svo alvar- legu máli. Mun Gylfi hafa óttazt að hann myndi bíða ósigur í átökunum um bankastjórastöðuna, en þar er hann á öndverðum meiði við yngri mennina í fiokknum, sem sífellt knýja á um meiri ábrilf sér til handa. Eiftir er svo að vita hvaða ráð Gylfi finnur í útland- inu til þess að korna sínum vilja fram í þessu máli- Skyldi hann ekki hafa átt neinn feld til þess að leggj- ast undir hér heima? Bræðslusíldarverðið: 52 aura hækkun á kílóinu frá í fyrra ■ Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað á fundi í gær lágmarksverð á síld í bræðslu veiddri við Norður- og Aus'turland frá byrjun síldarvertíðar til septemberloka. Er verðið ákveðið kr. 1,80 fyrir i A fjórða hundrað skóla- nema á atvinnuleysisskrá — enda þótt margir hafi ekki látið skrá sig enn. Ekki kunnugt um fjölda skráðra 15 ára unglinga, sem eru allmargir í borginni 331 skólanemandi var skráður atvinnulaus hjá borginni í fyrrakvöld, 261 piltur og 70 stúlkur. Þá hef- ur ráðningarstofan skráð nöfn þcirra unglinga, scm fæddir eru 1953 en verða 16 ár& síðar á árinu, en ekki gat forstöðumaður Ráðningarstofunnar gefið upplýsingar um fjölda þcirra, er blaðið hafði sam- band við hann í gærdag. Vitað er að mikili fjöldi skólafólks hefur enn ekki iátið skrá sig og viil blad- i« enn hvetja skólafólk til skráningar hið fyrsta. Samtals var tala skráðra at- vinnuleysingja í Reykjavik í fyrrakvöld 744, skólafólk þar af 332 og því 412 atvinnuleys- iragjar í öðrum greinum. Atvinnuleysingjar skiptast þannig að verkamenn em 135, vörubílstjórar 86, verzlunar- menn 22, aðrir hópar karla eru fámennari. 181 kona er skráð atvinnulaus og skiptist þainnig að þar eru 23 verka- konur, 67 verzlunarkonur, 22 iðnverkakonur- Samfevæm't almennum regl- um um atvinnuleysiss'krén- ingu eru aðeins skráðir þeir atvinnuleysingjar, sem eru 1.6 ára og eldri. Hins vegar setur ráðningarstofan aðra á sér- staka skrá, eða þá 15 ára ung- linga, sem verða 16 ára á þessu ári. Blaðið hefur fregnað að í ráði sé að stofna sérstaka vinnuflokka fyrir þessa ung- linga, 'fædda 1953, en sextán ára síðar á þessu ári, Ekki hefur blaðinu tekizt að fá þetta staðfest en málið hefur verið í athugun hjá atvinnu- málanelfnd Reykjavikurborgar að undanfömu. • hvert kíló og er það 52 aurum hærra verð en í fyrra sumar en þá var það kr. 1,28 fyrir kílóið. Fréttatilkynning Verð- lagsráðs um verðákvörðunina fer hér á eftir: Á fundi yfirnóíndar Vea'ðlags- ráðs sjávarútvegsins í dag varð samkomuiag um eftirfarandi lég- marksverð á síld í bræðslu, veiddri við Norður- og Austur- land, þ. e. frá Rit norður um að Homafirði, frá byrjun síldarver- tíðar til og með 30. september 1969. Hvert kg ............ kr. 1.80 Verðið er miðað við, að síldin sé komin í löndunartæki verk- smiðjanna, eða umhleðslutæki sérstakra síldarflutningaskipa. er flytji síldina til fjarliggjandi inn- lendra verksmiðja- Heimilt er að greiða kr. 0,30 lægra á kg fyrir síld, sem tekin er úr veiðiskipi í flulningaskip Framihald á 7. síðu Þetta er djöfullegt viðureignar segir framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs, en lögin gera ráð fyrir því að kaupmenn megi stinga stórfúlgum í eigin vasa við hækkanir Q Það hefur aldrei verið tekið fram í filkynn- ingum frá Framleiðsluráði um hækkun á landbún- aðarafurðum, að ekki mæ'tti hækka verð á göimlum birgðum, sagði Sveinn Tryggvason í viðtali við blaðið í gær og upplýsti jafnframt að samkvæml lögum ætti að selja vörurnar strax við nýja verð- inu ! □ Hér er að sjálfsögðu fráleitt fyrirkomulag, sem heimtar það að kaupmenn hækki vörumar og stingi stórfúlgum í eigin vas’a. Blaölö vakti athygli á því í gær, að kaupmenn hefðu yfirleitt hæklkaö strax verö á landbúnað- arvörum, smjöi'i, osti og kjöti, enda þótt þeir séu enn að selja gamlar birgðir og eigi birgðir til mánaöa jaínvel sumir hverjir- Kvað verðlagsstjóri ekki unnt að fylgjast með þessu þar sem ekki væri tekið íram í til'kynningu framleiðsluráðsins að ekki mætti hækka verð á gömlum bii’gðum. Slíkt hefur aldrei verið tekið fram í tilkynningum frá okkur sagði Sveinn Tryggvason, fram- Miklu meiri fjölgun í stærðfræðideild en máladeild 579 stúdentar útskrífast frú 5 skólum um helgina □ Stúdentsprófum er að ljúka þessa dagana og um næstu helgi útskrifast 579 stúdentar frá fimm skól- uim. Fyrir 25 ámm útskrifuðust 113 stúdentar frá tveim menntaskólum, fjölgunin er því um 325%. Stúdentar frá Menntaskólanuim í Reykjavík eru 269 talsiins, nokkr- ir eru utansikólla, en hinir skipt- ast þannig efitir deildum: 96 í máladeild og 162 í stærðfiræði- deildinni. 128 kandidatar út- skrifast frá H. í. □ Á þessu skólaári hafa 128 kandidatar lokið prófi við Háskóla íslands, og eru flestir úr viðskiptadeild. Þeim verða afhent prófskírteini við hátíðlega at- höfn á laugardag. 33 þessara kandidata luku prófi í janúar en 95 nú í vor og verða seinustu próf í dag. Innritaðir nemendur í Háskólanum eru nú 1250—1300. Kandidatarijir skipt- ast þannig efitir deildum: Viðskiptaifræðingar 29 Verkíræðingar (fjhl.) 25 B.A.-próí 22 Læknar 21 Lyfjafræðingar 9 Lögfræðingar 8 Tannlæknar 8 tslenzk fræði 4 Guðfræðingar 2 Erl. stúdenitar í íslenzku 2 B£ litið er á sambærilegar töl- Framhald á 1. síðu Menntaskólinn á Akureyri út- skrifar nú 107 stúdenta, 59 úr máladeild og 48 úr stærðfræði- deild, sem raunar er ski.pt í eðl- islfræðideild með 22 stúdenta og núttúrufiræðideild með 26 stúd- eoita. Verzlunarslkólinn útskofar 39 stúdenta, en í hinum bekk lær- dómsdedldar eru 34 nemendur. Verzlunarskólinn útskrifaði fyrst slúdenta árið 1945 og voru þedr þá 7 tailsins. Kennaraskólinn útskrifar nú stúdenta i annað sinn, nú eru stúdentaimír 28, en 6 í fyrra. Menntaskólinn að Lauigairvatni útskriiflaI■ 35 stúdenta, 23 í stærð- íræðideild og 12 í máladeiid. — Skólinn útsikrifaði fyrst stúdenta árið 1954. Lífgaður með blástursaðferðinni Drengur, seim var í Sundlaug- unuim í Xoaugardal um sexleytið í gær, fékk krampa og sökk til botns. Var honum, bjaa-gað í land og lifigaður við meö biástursað- ferðinini,' en siðan flluttur á Slysavarðistofuina. Mun honuim efkki hafa orðáð meinit a£. Ef bornar eru saimain töflua- uim útsikrifaða stúdemta fyirir aldar- fjórðungi við þessaa- tölur kem- ur í ljós að skíólum sem útslcrifa stúdfenta hefur fjölgað úr tveim í fiimim og stúdentum hefur fjölg- að úr 113 í 579, þ.e. um 325%. Á árinu 1944 útskrifiuöust 30 máladeilldar stúdentar frá Akur- eyrarskóla, en 15 úr stærðfræði- deild. Nú aldaa’fjórðuinigi síðar útskrifast 48 úr stærðfixæðideild en 59 úr máladeild. Þanni'g að stærðfræðistúdentar eru meira en þa-efalt fleiri en máladeildar- stúdentar ná því ekki að tvö- faldasit. I Reykjavíkui-skóla er þessi þróun þó enn örari. Árið 1944 voru máladeildarstúdentaa- 68, en 96 nú aldarfjórðungi síðar, þ. e. um 41%, en stærðfræðideiUdar- stúdentum hefur fjölgað úr 42 í 162, þ.e. um 300 prósent. kvæmdastjóri Framleiðsluráðs í rauninni er kaupmönnum ó- heimilt að selja vöivna á gamla verðinu. — Þó að þeir séu, að selja gamlar birgðir? — Já, og i rauninni má ekki selja gamlar birgðir á gönalu veiði, enda þótt við höfum látið það afskiptalaust. — Og kaupmenn mega þá stinga mismuninum í vasa sinn í skjóli þess að það sé verið að hækka vörurnar til bænda. —• Já þetta er djöfullegt viður- eignar. Bændur fá aðeins það verð, sem samsvarar því verði sem smásalamir greiða heildsöl- unurn fyrir vörurnar- Smásalamir hafa alltaf safnað birgðum fyr- ir hækkanir — þetta er ekki verra núna en það hefur verið. Ekki varð úr verk- falíi á Bíldudal Ekki varð úr boðuðu verkfalli hjá Hraðfrystiihúsinu á Bíldudai, sem átti að heifjast á miðnœtti í fyrrinótt. StarfsfóBk frystihússins átti þá inni fjögunra viknalaun. Samninga'r náðust í gær miili aðila og kom alldrei til stöðvun- ar frysti'húsanna. Mikil yinna var í frystihúsinu í gær, en vélskip- ið Pétur Thorsteínsson koen til Bíídudals í fyrradag með 6 tonn efitir 6 da<ga útivist, en skipið hefur verið á togveiðum. Þá hef- ur verið unnið til kl. 10 áhverju kvöldi í Matvælaiðjunni á Bíldu- dal við niðuirsuðu. Hvenær verður Sparisjóði alþýðu veitt bankaréttindi? ■ Þetta gengur hægt og bítandi. Við höfum verið upptekn- ir 1 samningagerð lengi, en nú setjum við fullan kraft á mál- ið, sagði Hermann Guðmundsson, formaður Hlífar, um þá fyrirætlun að Sparisjóður alþýðu verði gerður að banka með öllum tilsikyldum réttindum. Bliaðinu bairst í gær firéttatdl- kynning firá Sparisjóði alþýðu um aðalfiund sjóðsins, þa>r sem fjallað var um banfcamólið og gerð um það svofedld samþykkt: f íramhaldii af samþykkt aðal- fundiar Sparisjóðs alþýðu hinn 18. apríl 1968, um stofinun banfca og síðari aðgerðum spairisjóðs- stgó'rnaird'nmar til wndkibúnings máliniu, samþykkir aðalfundur Sparisjóðs alþýðu, haldinn í Reykjavík 19. apríl 1969, að beita sér fyrir stofnun hlutafélags um banka að tilskilinni lagaheimild, enda taki bankinn við öllum, eignum, sbuldum og ábyrgðum Sparisjóðs alþýðu og starfsemi hans og komi í hvívetna í hans stað. Felur aðalfundurinn stjórn sparisjóðsins að afla lagaheimild- ar og undirbúa hlutafélagsstofn- unina og efna til sérstaks fund-ar ábyrgðarmianna Sparisjóðs al- þýðu til samþykkta og eignayfir- færslu, þegar málið er komið á lokastig og áður en efnt verður til stofnunar hlutafélagsins. 1 stjórn Sparisjóðs alþýðu eru nú: Hermann Guðmundsson. for- maður, Björn Þórhallsson. Einar Ögmundsson. Markús Stefánsson og Óskar Halllgnimssoin. Spai-isjóðsi- stjóri er Jón Hallsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.