Þjóðviljinn - 12.06.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.06.1969, Síða 3
'imcrm aaNwn-•!!*«wiww(%is,lwWWW|1 '*V*?4|WPfc ^K'* m^y FirMMfcudagttr 12. jiúítí 1969 — MÓÐVILJINN — SlÐA 3 Frá alþióSaráSstefnu komm^nistaflokka i Moskvu ítalir halda fast við kröfuna um sjálfsákvörðunarrétt flokkanna Eining um Vietnam og afstöSu til heimsvaldastefnunnar en deilt um fordœmingu á kinverskum kommúnistum og TékkóslóvakiumáliS MOSKVA 11/6 — Berlinguer, fulltrúi Kommún- istaflokks ítalíu, gagnrýndi í dag stefnu Sovétríkj- anna í ýmsum þýðingarmiklum máluim á alþjóða- náðstefnu kommúnista- og verkalýðsflokka í Moskvu. Hann gagnrýndi framferði Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu og hafnaði tillögum, sem m.a. komu fram frá fulltrúa Austur-Pakistan um að vísa Kína úr kommúnískri heimshreyfingu. Fulltrúi sænskra kommúnista hefur tekið í saima streng. Husak, for- maður Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, hefur ítrekað beiðni um að vandamál lands síns verði ekki rædd á ráðs'tefnunni. ÍTALIK Samkvæmt heimiidum sem taldiar eru áreiðatnleg'ar (NTB) sagði Berlinguer, að íiokkur hams gæti ekki samþykkt skjal það um einingu kommúndstaílokka. sem fyrir ráðstefnuna vax lagt, eins og það er nú. Þá hafi Berlinguer rætt mikið um Tékkóslóvakíu, þófct pólitískir leiðtogar í Prag hafi beðið um að málið verði ekki tekið upp. Á Berlinguer að hiafa sagt, að innrásin væri mál, sem vaxðaði aEa hina kommúnísku hreyfingu og vísað á bug fullyrð- jnguiti um að það væri íhlutun um iniiáiilándsmál Tékkóslóvak- íu að taka málið upp. Berlinguer kvað ennfremur háfá''áaigt, • að ágreininguriimn við Kínverja væri stærsta mál komm- únískrar heimshreyfingair. Hann staðhæfði, að Kommúnistaflokk- ur ítalíu væri andvígur tilraun Kínverja til að gera stefnu Maós að aUsharjarlausn einhverskonar, en bætti því við, að hann væri andvigur hverskonar útilokun Kína og tilhneiginigum til að mæta Kínverjum með grófum á- sökunum. Berlinguer á ennfremur að hafa borið fram rök gegn íorystuhlut- verki ákveðins aðila innan hreyf- ingarinmar. Hann sagði að eng- inn flokkur gæti gerfc tilkall til áð bera fram einhverjá „hreina“ kenningu, og að enginn hefði einkarétt á bví að túlka hug- myndiafræðinia. Algjörlega einlit Suður-Vietnam: Alsír viSurkenndi bráðabirgðastjórn ALGEIRSBORG, SAIGON 11/6 — Alsír varð fyrst ríkja til að viðurkenna ríkisstjórn þá sem þjóðfrels- isfylkingin í Suður-Vietnam hefur komið á fót. Saigonstjórnin hefur lýst stjórnina áróðursbragð eitt og reynir að koma því til leiðar að tilvera henn- ar hafi sem minnst áhrif á Vietnam-umræður í París. Þjóðfrelsisfylkingin hefur um skeið haft fastafulltrúa í Alsír. sem hefux og veitt henni póli- tiskan og efnahagslegan stuðn- ing. Þessi viðurkenning kemur ekki á óvart, einikum ef tekið er tillit tifl þess að bæði Alsír og Vietnam áttu um sama leyti í frelsdsstriði við franska ný- lenduveldið. Þjóðfrelsisfylkinigin hefur farið þess á leit við stjórn Sovétríkj- anna, -að hún viðurkenni bráða- birgðastjóm þá sem tilkynnt var um í gæx, og hafa bæði sendi- menn hennar og fuilltrúar Norð- ur-Vietnams í Moskvu átt við- ræður við Kosygin forsœtisxáð- herra í dag. Tass-fréttastofan segir, að umleitanin verði at- huguð af gaumigæfni. Útvarpað hefur verið stefnu- skrá bráðabirgðastjórnar Þjóð- Irelsisíhreyfingarinnar. Þar segir aö stjórnin vilji siamninga við Bandaríkin á gmndveiMi áætlun- ar í tíu liðum sem birt var í París nýlega, en þar er gert ráð fyrir þvi, að Bandaríkjaher verði á brott frá Suður-Vietnaim. Enn- fritsmur, að stjórnin vilji sam- 1 sitárf við alla samfélagshópa og pólitísk öfl, sem vilji beita sér fyrif sjálfstæði, friði og hlutleysi Suður-Vietnaims. Forsæti sr áðherra s tj órn ari nnar er Ngyen Tan Phan, formaður Þjóðfreilsisfylkinigaxinnar. Fréttir frá Saigon herma, að stofnun bráðabirgðastjórnariinnar hafi kornið bandarískuim ogsadg- onskum emhættismönnum á ó- vart. Bandarískir fuillltrúar hafa eikki viljað láta neitt uppi um ofangreinda stjó‘rnarmyndun. en þeir hafa saigt að hún mundi gera diplómiatfska lausn á Viet- nammálinu erfiðari. Herforingjastjórnin í Saigon hefur hiinsvegar brugðizt hin versta við: Thieu, forseti henn- ar, segir að stjórn sín sé hin eina lögmœta stjóm iandsdns og hef- ur hann lýst alla meðlimi hráða- birgðastjórnar ÞjóðCreiIsisfylkinig- arinnar kommúnista: Fréttaskýr- endur í Saigon em hins vegax ekki á sama máli, og seigja þeir að á ráölierrailistenum séu full- trúair ýmsra flokka, sem eikki eru komimúniskir. hreyfdng væri í daig ekki aðeins yfixsjón heldur hrein fjarstæða, sagðj hann. Sem fyrr segir staðfesti Ber- limguer fordæmingiu flokks síns á imnrásinmi í Tékkóslóvakíu. Hann saigði, að hér- væri ekki ein- umgis urn vandamál einnar þjóð- ax að ræða, beldur um girund- vallairat'riði í hireyfingunni, vandamál sem tengt er sjálístæði, fuliveidi, sósíalísku lýðræði. og menninigarfrelsi. Að því er varðar það skjal er fyrir fundinum liggur sagði Berlinguer, að ítalski flokkurinn styddi tillögu um frið í Vietoam (samþykkt um Vietnammálið hefur þegar.verið gerð einróma) og um það, hvemig halda beri upp á aldarafmæli Leoíns. Hann á að bafa sagt, að afganiguxinn af þeiim drögum til ályktana, sem fyrir þinginu liggja, feli í sér ýmisdega vankanta- Berlinguer sagði: Stíllinn er firemur áróðurskenndur en skil- greinandi. aðaldröigin auka frem- ur á klofning milli sósíalískra flokka. Við mundum óska þess, að ráðstefnan léti sér nægja s'tutta yfixlýsimgu, sem væri byggð á þeim kafla framlagðra draga að ályktum, sem fjallar um baráttu við heimsvaldasimna. HUSAK Gustav Husak, formaður K omm ú n ist aflokks T ékósióvakií u, gagnrýndi í daig mjög -þá flokka, sem hefðu fordæmt innrásina í Tékkóslóviakíu, og taldi afstöðu þeirra byiggjast á takmörkuðum heimild'um um ásbandið í landimu. Þó er hann ekki talinn hafa saigt neitt það, sem jiafmgildi réttlæt- ingu innrásarinmiar. En hann sagði, að þeir flokkax sem hefðu gagnrýnt immrásima, gerðu það hlutlægt séð í amd'S’töðu við ba;gs- muní þeirra landa, serji Tékkó- sióvakía og þjóðir l'and’sins séu tengdar kommúnískum hræðra- böndum. Að því er varðar íhlut- un V ars járbandialagsríkj anmia sagði Husak. að hún hefði gerzt af þeim sökum, að bandamenn lands síns hefðu misst trúrna á það að Dubcek og stuðningsmenn hans (siem hann nefmdi þó ekki með nafni) gætu ráðið við þær aðstæðu.r sem upp komu. Husak sagði ekki beinlímis að þetta vantraust á Dubcek hefði verið rétflætanlegt, en hélt því einung- is firam, að liðsmenn Dubceks hefðd skort samstöðu. Þá lét hann og að því liggja, að í þeixri for- ysbusveit, sem Dubcek myndaði, hefði ríkt barmaleg póliitíisk róm- antik. Husak giat ekki um ummæli Ceauisescus hirns rúmenska um fullveldi sósíalískira ríkja og fór höxðum orðum um Kínverja, sem ekki vildu fylkja liði með Sovét- ríkjunum í baráttu gegn heims- valdasinnum. Husak fcalaði nokki-u áður en Berlinigiuer, íull- trúi Itala, á ráðstefnunni. SVjAR Fulltrúax Vinsitri flokksins- Berlinguer. kommúnisfa í Svíþjóð sitja ráð- stefnuna í Moskvu sem áheyrnar- fU'Htrúax. Þeir hafa látið uppi gaignrýni á innrásina í Tékkó- slóvakíu, á fordæmingu á Kín- verjum og á drögum til ályktun- air, sem þeir segja mjög gölluð. einkum að bví er varðar skil- greiningu á heimsástandinu í dag. Viðhorf þessi komu fram í ræðu sem fuiltrúi Svía, Werner, flutti í dag. Hann tók og tii með- ferð'ar vandamál þróuniarliand'a og gagnirýndj ha.rðlega sænsk fyrir- tæki fyrir arðirán á hinum fátæku löndum heims, siem mjög vœri í ætt við bandaríska heimsvalda- stefnu. AUSTUR-PAKISTAN Það var fuUtrúi kommúnista- flokks Austur-Pakis'tans, sem í gærkvöld lagði til að alþjóðaráð- stefnan samþykki mótmæli gegn rógi gegn Soyétríkjunum og öðr- um sósíalískum ríkjum, sem fram hafi komið í skýrslu Lin Piaos á flokksbingi Kínverska kommúnistaflokksins fyrir nokkru. Ekki er vitað, hvort þessi tillaiga verður tekin upp af áhrifa- meiri flokkum á ráðstefnunni. CEAUSESCU Rúmenar fengu í daig óbeina en ail greinilega vitneskju um það, hvaða augum sovézkir for- ystumenn líta ræðu Ceausescus, form'ainns Kommúnistaflokks Rúmenlu. á ráðstefnunni á dög- unum. Tass-fréttastof'an sovézka seedi í dag út án athugasemda leiðara úr danska blaðinu „Poli- tiken“. Þar sagði svo um ræðu Ceausescus: „Ceausescu gekk eims langt og unnt var án bess að slíta téngslum við Sovétríkin. Næstum því hver tiUagia bans var á einn eða annan hát-t andstæð stefnu Sovétríkjanna" Stjérn Kambodsja reynir að sitja tvo hesta í einu PNOMPENH 11/6 — Rikisleið- togi Kamlbodjsa, Narodom Sihan- ouk fursti, hefur ákveðið aðslíta stjórnmálasambandi við Vestur- -Þýzkafland. Um leið hietfur stjlórn hans ákveðið að taka upp afbur stjórnmiálasamband við Banda- ríkin. Kamibodsja viðurkenndi stj'óm Austur-Þýzkalands fyrir noklkr- uip vi'kum og Vestur-Þýzkaland svaraði me_ð því að stöðva aila diplcmatísika starfsemi í landinu. St.iórnmálasambandinu við Banda- ríkin var slitið árið 1965 vegna ásakainu Kambodsju-stjómar um að Bandaríkin hefðu rofíð landa- rr.æri ríkisins í styrjöldinni í Vi- etnam. Um ieið og tilkynnt er um endurupptöku stjórnmála*- samskipta. ber stjórn Kamibodsja fram reikming á hendur Banda- n'kiast.iórn fyrir tjón það. sem orðið h'efur á gúm'ekrum; Kamb- odsia í hernaðaraðgerðum gegn Þi óðf relsisfjdki ngunni í Suður- Vietnam, Fompidou v<ss en ®nmargirsitiahiá PARlS U"6 — Saimikvæmt síð- ustu skoðanaikönnunuim !Wur Pbmpidou heldur tapað atkvæð- um meðal fransikra kjósenda, en er samt talinn ömggur um sigur í seinni umferð forsetakosning- anna, sem fram fara á sunnu- dag. Hann hefur nú um 550,r atkvæða þeirra, setn atkvæði ætla að gredða, en keppinautur hans. Poher, 45% og hefur bæfct við sig tveim prósentum á síðustu dögum. Um 3eið kemur þaðfram, að 31 prósent kjósenda hefur á- kveðáð að sitja heima — og eru það heilzt stuðningsmenin'koimm- únista. BURMOS, Spánn 1-lffe — Fimnn prestar af Baskaþjóð vom í dag dregnir fyrir dömstól í borginni Burgos, safcaðir um starfsemi, fjandsamlega ríkinu. Krafizt var strangra fanigeisisdóma gegn þeim. Prestarnir fimm voni hand- lieknir 2. júní, sakaðir um fjög- urra daga ólöglegt hungurverk- fail í sikrifstofu biskupsiins af Bilbao í mótmælasikyni við pynt- ingar á pólitáskum föngum og Muitdrægni, blaða. ■i-' : ■ ir I jjjj: jpjjfe j: -*,■ *'• 111 jfl :Íi|| PÍ|í|jjiji| || "t Urii’i; lil.: tiiriImiHIHii..............~i|§|Hir Kínverskir hermenn „einhversstaðar á laiidamærunum“. Klögumálin ganga á víxl Enn hafa vopnuð átök orðið á landamærum Sovét - Kína MOSKVU HONGKONG 11/6 — Kínverjar og Sovétmenn ásaka hvor annan um að hafa átt upptök að ögrunum og vopnuðum átökum á landamærum ríkjanna. Að þessu sinni hafa árekstrar orðið á landamærum Sinkiang og Semip- alantinsk-héraði. I orð'sendmigu kínverska utan- ríkisráðuneytisiins um málið seg- ir, að átökin hafi átt sér sitað í vesturhluta Barluk-fjalla í Sinki- ang. Þar eru sovétmenn sakaðir um að baía orðið fyrstir til að hefja skotlhríð og hafi kínverskur kvenhirðir beðið ban.a. Hafi Kín- verjar verið neyddir til að svara í sömu mynt með skothríð. Hafi Sovétmenn sent fjölda brynvagna inn á kínvexskt landsvæði í þeim tilgangi að koma af stað meiii háttar vopnuðum árekstri. Sovétríkin hafa ekunig se: mótmælaorðsendingu til Pekin stjórniarinnair vegna atburðann Þar segir, að Kínverjar rangfæ atb'urði aHa, og að Sovétmei hafi alls ekki sent brynvagna vettvang. Sé hér ekki um amn; að ræða en uppspuna af hál: Kínverja í því skyni að spil umræðum um landamærin se áttu að hefjast 18. júní sar kvæmt tillöjgum Sovéfcríkjannai.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.