Þjóðviljinn - 12.06.1969, Side 4
4 SŒÐA — ÍOÖÐVTWINN — Fitmtmtadagur 12. Júm 1963.
—- málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson.
AuglýslngastJ.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Beðið um svör
pyrír nokkrum vikum gerðus't þau tíðindi að sjón-
varpið skýrði frá því að Jóhann Hafstein iðnað-
armálaráðherra væri staddur í Danmörku. Var
brugðið upp mynd af ráðherranum ásam't tveimur
forustuimönnum úr hópi danska iðnrekenda og
skýrt frá því að erindi Jóhanns til Danmerkur væri
að kanna hvort þarlendir iðnrekendur væru fáan-
legir til þess að stofna dótturfyrirtæki á íslandi.
Ekki hefur þessari fróðlegu frétt verið fylgt eftir
með frekari frásögnum; hins vegar hefur Morg-
unblaðið hafið mjög ákafan áróður fyrir stefnu
Norður-írlendinga í iðnvæðingarmálum. Segir
blaðið að stjórnarvöld í Norður-írlandi bjóði erlend-
um fyrirtækjum í léttiðnaði að stofna dótturfyrir-
tæki og veiti þeiim hvers kyns fríðindi, gefi þeim
40% af stofnkostnaði fyrirtækjanna, láti þau njóta
skattfrelsis í 5—10 ár, auk þess sem kaupgjald sé
mun lægra en fyrirtækin eigi að venjast og verka-
fólk auðfengið vegna atvinnuleysis. Hefur ekki
farið dult að Morgumblaðið telur að þarna sé for-
dæmi sem íslendingum beri að fylgja.
^stæða er til að skora á iðnaðarmálaráðherra og
málgagn hans að gera nánari grein fyrir þessum
viðhorfum öllum. Hvað gerðist í viðræðum Jóhanns
við danska iðnrekendur; upp á hvað bauð ráðherr-
ann og hver urðu viðbrögð Dana við þessari hug-
mynd um nýtt selstöðufyrirkomulag? Er hið ó-
Ijósa umtal ríkisstjórnarinnar um nýjar iðngreinar
á íslandi við það miðað, að þau fyrirtæki verði að
verulegu leyti erlend?
Öhjákvæmiiegt
jjandaríkjastjórn hefur tilkynnt að hún muni í
haust kalla heim frá Suður-Víetnam 25 þúsumd-
ir manna af innrásarliði sínu. Ekki er þar um mikla
fækkun að ræða því að í árásarhemum eru nú um
540 þúsundir; þetta má fremur kallast táknræn at-
höfn en nokkur raunveruleg umskipti. Engu að síð-
ur er þessi ákvörðum til marks um það hvemig
Bandaríkjastjórn metur stöðu sína; hugmyndirnar
um hernaðarsigur eru að engu orðnar. Árangur
Víetnama í baráttunni við öflugasta herveldi heims
er eitt af furðulegustu stórvirkjum mannkynssög-
unnar.
Jgnn halda samt Bandaríkjamenn og erindrekar
þeirra í Saigon fast við þá afstöðu að ekki verði
samið við þjóðfrelsisfylkinguna um framtíð lands-
ins og stjörn þess. Á meðan reynt er að framfylgja
þeirri stefnu mun ekki takast friður í Víetnam.
Þjóðfrelsisfylkingin hefur sannað svo að ekki verð-
ur um deilt að hún er fulltrúi fyrir yfirgnæfandi
meirihluta fólks í Suður-Víetnam, og hún hefur nú
enn styrkt stjórnmálastöðu sína með þátttöku í
myndun bráðabirgðaríkisstjórnar á breiðum
gmndvelli. Eftir að Bandaríkjastjóm hefur í verki
viðurkennt hemaðarósigur sinn kemst hún ekki hjá
því að draga stjórnmálalegar ályktanir af þeirri
staðreynd. — m.
Borgarastyrjöld í Jemen lokið
Skrið-clreki á ferð um hinar fornu götur höfuðborgar Jemens, Sana.
AF ERLENDUM
VETTVANG
1 Observer, 8. júní 1969, birt-
ist gredn um stjómmálaástandið
í Jemen eftir Logan Gourlay, þá
nýko'minn úr för til landsins.
Greindn fylgir, endiursögð og
stytt:
Borgarastjrrjöldinni í Jemen,
seim hófst 1962, er lokið. Kon-
ungssinnamir, sem Saudi Arab-
ía hefur svipt stuönimgi sínum,
hafa að loikum óttað sig á ó-
sigri sínuim. lyeiðtcgi hægfara
lýðveldissdnna, al-Amri hers-
höfðingi, virðist vera trygigur í
sessi í forsœtisiráðherra-stólnucm.
Stjóm Oýðvcldisinna undir for-
ystu hans fer nú með völd í
landinu ölilu.
1 höfuðborg Jemen, Sanaa,
sjást nú fá ummerki eftir um-
sátur konungssinna um borg-
ina í 70 daga 1967. Saimt sem
áður ber nær sórhver borgahbúi
riffil á öxl sér og rýting við
beltisstað. Meira að segja búð-
armenn bera rýtíng. Ríkisstjóm
al-Amri virðist bó ekki vera
ógnað aif öðrum en vinstri hóp-
um. sem eru undir áhrifavaldi
Þjóðfrelsisifýiikinganna í Adien
og Sýrlandi. Aðeins er liðinn
mónuður síðan al-Amiri barði
niður uppreisn vinstri-sinnaðra
liðsforingja.
Þjóðbing Jemen hefur lokið
fyrsta -þinghaildi sínu. Að því
loknu vair tilkynnt, að friðsam-
]eg uppbvaging vaeri ha.fin í
landinu. Síðar í bessum mánuði
kemur b.ióðbinigjð saman öðru
sinni, Á bví sitja: 45 .fulltrúar..
Tveir briðju hlutar fuilltrúanfia
eru kjömir, en þriðjungur þeirra
er stjómsikipaður. Næsta verk-
efni þjóðHingsins «*•' saiHning
stiómarskrár handa Lýðveldinú
.Temen. Því hefur verið heitið
Inndsimðnnum, að í stjórnar-
skránni verði ákvæði um al-
mennan kosningarétt.
S. 1. fimmtudag og föstudag
voru haldnir í Bændahöllinni i
Reykjaivik deildarfulíltrúafundur
og aöalfundur Sláturféilags Suð-
urlands.
1 slkýrsllu stjómar félagsins,
siem Jón Bergs flutti, um starf-
semi Sláturfélaigsins á liðnuári
kom m.a. fram, að heiildairvöru-
sala félagsins nam 593 miljón-
um og hafði aukizt um 101
mifljón króna. 1 8 sláturhúsum
félagsins var á s.l. ári alls slátr-
að 166.000 fjár og var kinda-
kjötsmaignið rúmlega 2.247.000
kg. Meðalþungi dilika í ölflum
sfláturhúsunum var 13.11 kg,
sem er 190 gr. minna en á ár-
imu 1967. Slátrað var 9.460 stór-
gripum og var kjötmagndð af
þeim rúmlega 600.000 kg. Fé-
lagið starfrækti, eins og áðiur,
ndðursuðuverksmdðju, pylsugierð
Héraðshátíð U.M.-
S.K. í Saltvík
Ungmiemnasamlbanid Kjallar-
neslþings heldiur héraðshátíð í
Saltvfk á Kjalamesi síðustu
helgina í þassum mánuöi. Þar
verður keppt í frjálsium íþrótt-
um og öðrum íþróttagreinum.
Um kvöldið á lauigiairdag 28
júní leikur damshljómsveit Þor-
steins Guðmundssonar á Sel-
fossi í hlöðunni frá M. 8 til kl. j
2 um raóttina.
íbúar Jcmen telja fimim
mdljónir. Margir þeirra eru ó-
lassir. Engu að síðuir sagði al-
Amri forsætisráðh., þetgar ég hitti
hann að miálli í forsetahöaiinni:
„Ég er staðráðinn að sjá Jem-
en fyrir lýðræðislegri stjómar-
skrá. Á núverandi þróunarstdgi
okkar kann þorri olkikar að
vera lítt bókliærður. Hver og
einn veit þó, hverju hann hyggst
greiða atkvaaði, þ.e. því, að
hann eigi þess kost að lifa ó-
áreittur undir traustri, þ. e.
hægfara rfkisstjórn seim þeirri,
er ég hef á fót komið“. — En
hann bætti við: — „Það verða
eragir stjómarandstöðufll'Oikikar í
landinu. Að mínum' dómiiskara
stjómimálalflokikair eld að sinni
kötou fremur en að vinna að
almenniragsheill. Á þjóðþinginu
verða þó eitt hundrað kjörnir
fulltrúar frá alflum hlutum
landsins. Þeim, sem aiðrarskoð-
anir hafa en ég, verður frjáflst
að koma þeim á framflæri".
Meðan ég var að ræða við
afl-Amri forsætisiráðheiiTa í einu
móttökuherbergjanna í höllinni,
ledt inn til hans einn hershöfð-
ingjanna, sem til skamms tíma
var fyrir konungshernum. Hann
heitir Gassem Moniassar. Og
það var hann, sanf stýrði kon-
ungsihemum, sem sat um Sanaa.
„Áöur en borgarastyrjöldin
hófst vorum við ókunnugir“
saigði al-Amri, „en mieðan á
umsátrinu stóö unnum viðokk-
ur virðingu hvors annars. Nú
enum við vinir og félagar".
Gassem Monassar hefur ver-
ið skipaður hershöfðinigi lýð-
veldishersins í austaraverðu
ílandinu. Honuim saigðist svofrá,
að mieðal ættflokkanna væru
aðeins fáeinir konungssinnar
enn undir vopnum og að dag
hvem gæPust einhverjir þeirra
upp. „Eftir sex ára styrjöld eru
þeir þreyttir á bardö'gum. Jafn-
vel þeir þeirra, sem alidrei hafa
lagt fyrir sig a.nnað en vopna-
burð, eru farnir að veirja bví
fé, sem þeir unnu sér inn sem
máTaiiðar, til kaupa á traktor-
um og eru að hetfja búskap".
Jemen var einna skemimst á
veg komið atvinnulega aiRra
og 11 matarbúðir, ennfremur
Ulfla rverfksm i ð j u na Franntíðina,
og mikil söluaukning varð hjá
sútunarverksmiðju félagsins. —
Mestu-r hlluti framfleiðslunnar er
séldur ýmsum fyrirtækjum í
Bandarfkjunum og einnig nokk-
uð til ýmiissa Evrópuflanda. Ár-
angur mairkaðsleitar fyrir fram-
leiðsluvörur sútunarverksmiðj-
unnar heiur orðið svo góður,
að ékki hetfur verið fullkcimlega
unnit að anna eftirspum, en
framieiðsila verksmiðjunnar mun
aufcast mjög á þessu ári og
stöðuigt er unnið að því að afla
sérþek'kingar á þessu sviði og
autoa fjölbreytnina.
A s.l. ári vair starfsfólk fé-
lagsins fllest í septemiþermánuði
og var þegar mest var 1.020
manns, þar af voru 550 manns
starfandi í sláturhúsum félags-
ins utan Reykjavfkur, en fast
starfsilið allt árið var 380 manns,
og vinnullaunagreiðslur námiu á
árinu rúmlega 76 miljónum kr.
Á aðallfundinuim hafði Siggieir
Lérusson, Kirkjubæjarkflaustri,
lokið kjörtíma síraum í félags-
stjórninnd og vair hann endur-
kjörinn ásamit Siguirði Sigurðs-
syni Stóra-Lamfohaga, sem kos-
inn var í stjómina í stað Pét-
urs Ottesen fyrrverandi stjóm-
arformanns félagsins. AðriV í
félagsstjóminni eru nú: Gísiii
Andrésson hreppstjóri Hálsi í
Kjós, formaður; Helgi Haraflds-
son Hrafnkelsstöðum, og Sig-
urður Tómasson, Barkarstöðum.
landa í Mið-Austurlöndum', þeg-
ar borgarastyrjöldin hófst. Það
sitendur nú fraimmi fyrir gífur-
legum atvinoulleigum vandiamál-
uimi. .,Við þörfnumst aðstoðar“.
ságði al-Amri. „Serai hægfara
ríkisstjóm, sem hvorki h'efur
sk'ipað sér í fliotok rneð Vestur-
veldunum eða Austurveldunum,
erum við redðutoúnir að íaka
við aðstoð frá sérhverju því ríki,
sotn virðir fullveldi okíkar“.
Landibúraaður er heilzti at-
vinnuvegur Jemen-búa. Á mið-
háliendi þess hafa að undanfömu
verið gerðar jarðfræðilegar at-
huganir, sem benda til þess, að
það yrði hið frjósamasta, etf nú-
tíma aðferðum yrðd beitt við
ræktun þess. Jarðfræðiletgar at-
huganir benda einnig til, að
mikil _námaefni sóu falin í
jörðu. í því skynd að nýta þessi
námaefrai, einlkum jém og kop-
ar, og að fleita olíu hefúr verið
myndað jemenskt-aflsírskt féflag.
Ríkisstjóm Jemens hefur jafn-
frarnt til yfirvegunar beiðnir um
fríðindi og aðstöðu tii námu-
graftar (og olíu-leitar) frá fyr-
irtækjum í Frakklandi, Vestur-
Þýzkailandi, Spáni og Banda-
ríkjuraum. Forsætisnáðherrann
vakti máls á, að engin brezk
fyriirtæki hiefðu sótt uim að-
stöðu tm námugraftar. enn sem
komið væri. Hann hafði enn-
fremur orð á, að sér þættileitt,
að stjómarerindreikstri hefði
enn ekki verið komdð á rnilli
' ríkisstjómar hans og 'BiMIaift’ds.
Konungssinnar haia enn sendi-
ráð í Londion, sem nýtur viður-
kenninigar Bretlands.
Þess skal gietið, að ail-Amri
var sjö ár haildið járnuðum í
dýflisisu af i'maim-num Ahemd
Yahia, en það var dauði hans,
sem hleypti borgarastyrjöldinní
af stoktounum. Þá héldu Egypt-
ar hershöfðingjanum í flangelsi
í eitt ár ésamt alllri ríkisstjórri
hans. Hann virðist samt ekki
bera sár eftir fangavist sana.
Mörgum Jemen-búum er þó í
nöp við Egypta, sieim sendu 80
þúsund manna herlið til Jem-
en. Egypzika herliðið misstí
miargt manna og mikinn út-
búnað þau fimm ár, sem það
var í Jemien. Bgyptaland dró
herlið sitt til baka 1967, þegár
það gerði samikoniulag við Saudi-
Arabíu um afstöðu iandanna
beggja til borgarastyrjaldarinn-
ar.
9/6 1969.
H. J.
Sérfræðingur
Staða sérfræðings í lyflækmingum er laus til um-
sóknar við Lyflæknisdéild Fjórðungssjúkrahússins
á Akureyri. Upplýsingiar um stöðuna veitir yfir-
læknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur við Reykjavíkurborg. Staðan vérður veitt
frá 1. sept. n.k..
Umsókhir sendist stjóm Fjórðungssjúkrahússins á
Akúreyri fyrir 20. júlí n.k.
Stjóm Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Auglýsingusiminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
2.847smál. afkjöti
frá Sláturfélaginu