Þjóðviljinn - 12.06.1969, Síða 6
Q SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. Júní 1969.
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitis-braut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
Ilallgríms I hclgidóm
húösjúkir rcyta blóm,
bamslega bljúgir í lundu.
Ljósgeisla leita þar,
en loftfarakcnningar
klerklærðir kjósa að stundu.
Gallabuxur,
molskinnsbuxur
Kannskc sá kastali,
kostfagri ranghali,
rísi rótt undir nafni.
Myntum frá mammoni
margslungnum komandi
kærlcikans kirkja ei hafni.
skyrtur — blússur — peysur — sokkar
fatnaður o.m.fL
Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM.
Ö.L. Laugavegi 71
regn-
© Sálarlíf listamannsrns
ÞORVALDUK STEINASON:
® Kirkjan á
holtinu
Mcginhátt musteri,
margskrúðugt ferlíki,
frægt að fráhæm stolti,
stórlcga stingandi
steinbáknið svimandi
stendur á stcinklapparholti.
• Poppskúltúrinn þann arna rákumst við á á götu í Vestmannaeyjum um daginn og stóð á
spjaldinu til vinstri heiti verksins: „Sálarlíf listamannsins“. Hvort verkið er til komið í tilefni þcss
að þekktur popplista- og uppákomumaður hélt sýningu í bænum um sömu mundir þorum við ekki
að segja.
Biskupsins bænaraust
berast mun endalaust
frá almættis óskdrauma kirkju;
helgisið heiðrandi,
hojmfúsa lciðandi,
við Ioftstrauma lýsandi yrkju.
Sími 20141.
Hemlaviðqerðir
SÍMI1-7373
CO
HF
TRADINQ
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. —
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
• Kvifcmyndaleikai-i einn ketm-
ur til vinnu og hittir ófcunnan
imann.
— Hver er þetta? spyr hanr,.
— Ég er tvífari yðar. I>að er
einmitt ég sem kem í staðdnn
fyrir yður í hættulegustu sen-
unum.
— Fínt. Þér skulið þá fara og
seigija konunni minni frá því
hvar óg var í mótt.
• Laugardaginn 29. marz voru
gefin saman í Háteigskirkju af
séna Amgrj'imd Jónssyni umgfrú
Kristín Áslaug Guömundsdóttir
og Diðrik Isileifsson. Hoimdli
þeirra vcrður að Grettisigötu
40b, Rvík.
(L.jósm.st. Þóris, Laugav. 20 B).
Munið uð syndu
200 metrunu
Stórkirkjan stílfögur,
stormandi ástmögur,
allsnægta andlegur gróður
viðnáms og vísinda,
viðreisnar sanninda,
sorgmæddra sofandi rjóður.
1905.
Þorvaldur Sícinason.
o Brúðkaup
• Laugardaginn 29. marz voru
gefin saman í hjónafoand í
Dómkirkjunni af séra Jóni Auð-
uns ungfarú Petra Jónsdóttir og
Kristjón Karlsson. Heimili
þeirra verður að Grænutumgu
8, Kópavogi.
Ljósmyndastofa Þóris
Lauigaveg 20 B. Sími 15002.
• Glettan
Cabinet
Trésmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055.
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswa'gen í allflestum litum. Skiptum á
einum degi mcð dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20983.
& Frá Hlíðardals-
skólanum
• Hlíðardalsskóla var silitið 14.
mai s.l. Eins og undanifarið
starfaði sikólinn í fjórum bekkj-
ardeildum, auk landsprófs. —
Innritaðir nemendiur voru 68.
Haestu einkunnir hlutu þes&ir
namendur: I fyrsta bekfc Sól-
veig Hjördís Jónsdóttir, Hlíð-
ardalssikóia, 8,98, siem va.r hæsta
einkunn yfir skóflann. Við ung-
lingapróf Halldór Jón Kristj-
ánsson, Stokikseyri, 8,74. 1 þriðja
bekk almennum, Valgerður
Margrét Ingimamsdóttiir, Skaga-
strönd, 7,04. í fjórða betkk Eíl-
ínborg Bima Sburlaugsdóttir,
Reykjavík, 8,44. — Laudspróf
þreyttu sex nemendur, og hæstu
einkunn hlaut össur Skarphéð-
insson, Reykjavík, 7,4. Verðlaun
voru veitt fyrir hæstu einkunn-
ir.
Veður var hið bezta, og var
margt góðra gesta við skólasílit-
in.
Þeir, seon hyggja á að nema
við Hliðardalssikóla á komandi
skólaári, sendi uimsóknir sínar
fyrir 25. júní.
— (Sikióllastjórinn.).
• Athugasemd
• Vegna umimæila í fréttaibréfi
frá Stykkishólmi, er foirtist i
Morgun.bíliaðiniu 7. þjm. um
sikólaferðalög vil ég geta þess
að allir þeir hópar, sem kcmu
hinigað og fengu fyrirgreiðslu
í matsölu minni gonigu vel um
húsnæðið, og fararstjóm til fyr-
irmyndar uim stjórn og regilu-
semd, og sömu sögu hafa þeir
að segja, er lánuðu gistipláss
fyrir hópa á mu'num vegum.
Páll Helgason, Veitingastofu
Púls Helgaisonar, Skúlagötu 12,
Stykkisfoólmi.
............................
útvarpið
Fimmtudagur 12. júní.
7.30 Fréttir.
8.30 Fréttir og veðurfrognir.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugireinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
Guðbjörg Ölafsdlóttir byrjar
lestur sögunnar „Hetjunnar
un>gu“ eiftir Strange í þýðingu
Sigurðar Skúlasonar.
10.05 Fréttir.
12.25 Fréttir og veðurfragnir.
12.50 A frívaktinni. Eydis Ey-
þórsdóttir kynnir óskailög sjó-
manna.
14.40 Við, sem foeima sitjum.
Haralldur Jóhannsson les sög-
una aif Kristófer Kóilumbus
eftir C. W. Hodges (8).
15.00 Miðdogisútvarp. Paul
Weston og hljómsvcit hans
leiika lög eftir Sigmund Rom-
berg. Rudi Schuricek, Firedel
Hensch o.fl. syngja vinsœl
lög frá 1950. Ladi Gieisler og
hljómsveit hans leika gítarlög.
Joni James synigur lög eftir
Lemer, Rodgers o.fl.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk
tónflist. John Ogdon leikur á
pfanó Níu tilbrigði eftir Bus-
oni um prelúdíu eftir Chopin
og lög eftir Liszt.
17,00 Fréttir. Nútfimiatónlist. Sin-
fóníufoljómisveitin í Beriín
leikur Tónlist fýrir strengi, á-
sláttarhfljóðfæri og saléstu
eftir Béla Ba,rtók og sinfón-
íuna „Matthías móflara“ eftir
Paul Hindeimiith; Herbort von
Karajan stjómar.
18,00 Eög úr kvikmyndum.
19,00 Fréttir.
19.30 Daigflegt mál. Böðvar Guð-
mundsson íflytur þáttinn.
19.35 Heyrt og séð á Húsavík.
Jónas Jónasson ræðir við
Bjöm Friðfinnsson baéjarstj.,
Hallmar Heflgason sjómann
og Imgvar Þórarinsson bóik-
safla.
20.05 Kórsöngur. l>ýzkir kórar
syngja ættjarðarlög.
20.30 Féflagsbúskapur á Isilandi.
Bjöm Stefánsson samdi dag-
skrárþáttinn og flytur ásamt
Ólafi Þórðarsyni og Þorsteini
Guðmun dssynii.
21.30 íslenzk tónflist: Forleikur
að FjaUa-Eyvindii op. 27 eftir
Karl O. Runólfsson. Sinfón-
íuihfljómsveit ísflands leikur;
Oflav Kielland stjómar.
21.40 Þættir úr íerð, sem stóð
í 23 ár. Pétur Bggerz sendi-
herra flytur fimimita frásögu-
þátt sinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöumfregnir. Kvöldsaigan:
„Tveir dagar, tvœir nætur“.
eftir Per-Olaf Sundlman. Ólaif-
ur Jlóinsson les (2).
22.35 Við allra haefi. Holgi Pét-
ursson og Jón Þór Hanniossion
kynna þjóðlög og létta tónlist.
23.15 Fréttir í stuttu miáli. Daig-
RAZN0IMP0RT, M0SKVA