Þjóðviljinn - 12.06.1969, Side 9
Fimmfcuöaigur 12. jiiní 1069 — ÞJÓÐVILJINN — SÍDA Q
frá morgni
• Tekið er á móti til-
kynninguim i dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h'.
til minnis
• I dag er fimmfcudagur 12.
júní. Áskell biskup. 8. vika
sumars. Sólarupprás kl. 3.02
— sólarlag kl. 23.54. Árdegis-
háflæði kl. 4,38.
• Kvöldvarzla í apótek-
um Reykjavíkurborgar vikuna
7.-14. júní er í Háleitis apó-
teki og Laugavegs apóteki.
Kvöldvarzla er til kl. 21. Sunnu
daga- og helgidaga er kl-
10-21.
• Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinnl, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn Aðeins móttaka
slasaðra — sími 81212. Næt-
ur og helgidagalæknir i síma
21230
• Upplýsingar um íæknaþjón-
ustu 1 borginni gefnar 1 sim-
svara Læknafélags Eleykja-
víkur — Sími 18888.
kom til Reykjavíkur í gær-
morgun frá Færeyjum og
Kaupmannahöfn. Rannö fór
frá Keflaivík 10. 'il Bremer-
haven, Zeebriigge, Grimsby,
Lysekil og Kaupmannahafnar.
Simon fór frá Husnes í gær
til Hafnarfjarðar. Saggö fer
frá Kaupmannahöfn 16. til
Reykjavíkur.
skipin
félagslíf
» Ríkisskip. Esja fer frá Ak-
ureyri í dag á vesturleið.
Herjólfur er í Reykjavík.
Herðubreið er á Isafirði á
norðurleið. Baldur fer frá
Reykjavík kl. 20.00 annað
kvöld til Vestmannaeyja-
• Skipadeild SlS- Arnarfell er
á Húsavík. Jökulfell væntan-
legt til New Bedlford 16. þ.m.
Dísarfell er á Akureyri. Litla-
fell fer í dag frá Reykjavík
til Þorlákshafnar- Helgafell
fór í gær frá Reykjavík til
Þingeyrar og Noröurlandshaf na.
Stapafell fer i dag frá Rotter-
dam tdl Reykjavikur. Mælifell
væntanlegt til Noint Noire á
morgun. Grjótey losar á
Húnaflóahöfnum. Erik Boye
er í Gufunesi. Hasting er á
Akureyri.
• Hafskip. Langá er í Kaup-
mannahöfn. Laxá fór frá
Vesfcmannaeyjum 9. til Fred-
erikshavn og Hamborgar.
Rangá er á Reyðarfirði. Selá
er í Kelflavík. Marco er á
Akureyri.
• Eimskip. Bakkafoss fór frá
Haimborg í gærkvöld til Kaup-
mannahafnar og Gautaborgar.
Brúarfoss fór frá Norfolk í
gær til Bayonne og Reykja-
vitour. Fjallfoss fór frá Gdansk
í gær til Gautaborgar og
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til
Leith pg Reykjavíkur. Lagar-
foss fer frá Walkom í dag
til Reykjavíkur. Laxfoss fór
frá Homafirði í gærkvöld til
Bneiðdalsvíkur og Portúgal.
Mánafoss fer frá Hamborg 14.
til Kaupmannahafnar og
Gáutaborgar. Reykjaifoss fer
frá Hamborg á morgun til
Reykjavíkur. Selfoss er í
Keffavík. Skógafoss er vænt-
anlegur á ytri höfnina í Rvík
kl- 7—8 f.h. frá Hamborg.
Tungufoss fór frá Fuhr í giær
til Kaupmannahafnar og
Kristiansand. Askja fer frá
Hull í dag til Felixtowe og
Reykjavíkur. Hofsjökull fór
frá Hólmavík í gær til ísa-
fjarðar, Ólafsvíkur, Vest-
mannaeyja, Hafnarfjarðar og
Rvikur. Kronprins Frederik
• Ferðafélag Islands: Ferða-
félagsferðir á næsfcunni:
Á föstudagskvöid: Látra-
bjarg (fuglaskoðun)
Á Iaugardag:
Þórsmörk, Eyjafjallajökull.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30:
Bláfjöll, Þríhnúkar-
Ferðafélag Islands, Öldugötu 3,
símar 19533, 11798.
• Farfuglar — ferðamenn.
Ferð um Mýrdal í Dyrhólaey
og Hjörleifshöfða um næstu
helgi. Farmidar seldir á skrif-
stofunni alla virka daga milli
kl. 3—7 e-h. og 8.30—10 á
föstudagskvöldið, sími 24950.
Farfuglar.
• Menningar og friðarsamtök
íslenzkra kvenna halda list-
kynningu að Hallveigarstööum
helgina 14—15 júní. Sýnd
verða verk eftir 15 ísl. lista-
menn. Sýningin verður opin
frá kl. 15 til kl. 22, Kalffisala
báða dagana- — Stjómin.
söfnin
• Frá 1. júní til 1. septem
ber er Þjóðminjasafn Islands
opið alla daga -frá kl. 13.30
16.00-
AA-samtökin
• ÁÁ-samtökln. Fundir eru
sem hér segir: — I félags-
heimilinu Tjamargöfcu 3c,
miðvikudaga lrlukkan 21,i>0
fimmtudaga klukkan 21. j0
fösfcudaga klukkan 21.00. — ’
safnaðarheimili Langholts-
kirkju laugard- klukkan 14.00
I safnaðarheimili Neskirkju
laugardaga kl. 14.00 Vest
mannaeyjad. fundur fimmtu-
daga klukkan 8.30 1 húsi
KFUM. — Skrifstofa AA-
samtakanna er i Tjamargötu
3c og er opin alla virka daga,
nema laugardaga, frá klukkan
5 til 7 síðdegis. — Sími 16373.
gengid
• GEN GISSKR ANIN G
Nr. 65 — 21. mal 1969.
Sölug.
1 Bandar. dollar 88,10
1 Sterlingspund 210,50
1 Kanadadollar 81.85
100 Danskar kr. 1.169,20
100 Norskar kr. 1.232,60
100 Sænskar kr. 1.704,76
100 Finnsk mörk 2.100,63
100 Franskir frankar 1.772,77
100 Belg. frankar 176,10
100 Svissneskir fr. 2.027.64
100 Gyllini 2.421,60
100 Tékkn. krónur 1.223,70
100 V.-þýzk mörk 2.201,60
100 Lirur 14.00
100 Austurr. sch. 340,10
100 Pesetar 126,55
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 88,10
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 211,45
til kvölds
ÞJÓÐLEIKHtfSIÐ
"FíSf/arihfí átakinu
í kvöld kl. 20. UPPSELT.
föstud. kl. 20. UPPSELT.
laugard. kl. 20. UPPSELT.
sunnudiag kl. 20
mánudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
ki 13.15 til 20,00. Sími: 1-1200
SÍMI: 18-9-36.
Byssurnar í
Navarone
Hin heimsfræga stórmýúd í lit-
um og CinemaScope méð úrvals-
leikurunum
Gregory Peck,
Anthony Quinn,
James Darren,
David Niven.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SÍMI: 31-1-82.
Með iögguna á
hælunum
(8 on the Lam)
Óvenju skeommtileg og snilldar
vel gerð. ný, amerísk gaman-
mynd i sérflokki með
Bob Hope og
Phyllis Diller
í aðalhlutverkum. — Myndin
er í litum
Sýnd kl. 5 og 9.
StMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Valdarán í Kansas
Spennandi amerísk mynd í
lifcum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
II: 2E1-40. " '
Harmleikur í
háhýsinu
Heimsfræg amerísk hrollvekja
í litum.
Aðalhlutverk:
Terence Morgan
Suzie Kendell
Tony Beckley.
— íslenzkur texti. —
Stranglega bönnuð inman 16 ára.
Sýnd H. 5, 7 og 9.
AG
IUEYKJAVÍKUR"
SÁ SEM STELUR FÆTI.
f kvöld kl. 20,30.
Fáar sýnioigar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 13191-
u.r og skartgripir
KORNEIiUS
JÚNSSON
CÓLFTEPPI
TEPPADREGLAR
TEPPALAGNIR
1 EFTIR MÁLI
Laugavegi 31 - Simi 11822.
SÍMi: 11-5-44.
Allt á einu spili
(Big Deal of Dodge City)
Bráðskemmtileg, ný. amerísk
litmynd um ævintýramenn og
ráðsnjalla konu. leikin af úr-
valsieikurunum
Henry Fonda
Joanne Woodward
Jason Robards
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síðasta sinn.
SlMI: 11-4-75
Auga kölska
(Eye of the Devil)
Ensk kvikmynd með ísl. texta.
David Niven
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJAIi
m
SÍMI 11-3-84.
Dauðinn bíður
í Beirut
Hörkuspennandi, ný, frönek-
ítölsk sakamálamynd í litum
og CimemaScope.
Fredrick Stafford
Gisela Arden.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMl: 50-1-84
Vofan frá Soho
Hörkuspenmandi CinémaScope
kvikmynd.
Dieter Brosche.
Barbara Riitting.
Sýnd kl. 9.
Leikfangið ljúfa
(Det kære iegetcj)
Nýstárleg og opinská, ný. dönsk
mynd með litum. er fjallar
skemmtilega og hispurslaust um
eitt viðkvæmasta vandamál nú-
tímaþjóðfélags. Myndin er gerð
af sniUimgnum Gabriel Axel. er
stjómaði stórmyndinni „Rauða
skikkjan".
Sýnd kL 9
Stranglega bönnuð bömum inn-
an 16 ára.
Aldursskírteina krafizt við
innganginn.
Bleiki pardusinn
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,15.
Sængurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
LÖK
KODDAVER
DRALONSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADIÍNSSÆNGUR
SKÓLAVÖRÐUSTfG 21
HAFNARF]AR0ARBfÓ
SÍMI: 50-2-49.
Svarta nöglin
Sprénghlægilég gamanmynd í
litum með íslenzkum texta.
Sidney James.
Kenneth Williams.
Sýnd kl. 9.
HAFNARBÍO
SÍMl: 16-4.44
Húmar hægt að
kvöldi
Efnismikil og afburða vel leik-
in bandarísk stórmynd með
Katharine Hepburn
Ralph Richardson.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 9.
Þar sem gullið glóir
Afar spennandi amerísk lifcmynd
með
James Stewart
Bönnuð innan 14 ára.
Enjdursýnd W.. 5 og 7.
Ódýrir
svefnbekkir
til sölu, að
Öldugötu 33 (uppi).
Sími 19407.
Laugavegi 38 — 10765.
Skólavörðustíg 13 — 10766
Vesfcmannabraut 33,
Vesfcm'annaeyjum — 227ft
Ný sending af itölskum
sundfatnaði kvenna
og telpna.
IVIjög gott úrval.
Smurt brauð
snittur
brauöbœr
VIÐ ÖÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður -
LAUGAVEGl 18, 3. hæð.
Símar 21520 og 21620.
Kunststopp —
Fataviðgerðir
Vesturgötu 3 — Síml 19925.
Opin frá KL 1—6.
HÖGNI JÓNSSON
LögfræðL og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4
Sími: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VIDGFPDTR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
IMATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
tunðiGcixs
gtfingnaagrqggiHi
Minningarspjöld
fást i Bókabúð Máls
og menningar
SllWm
Auglýsingasími
ÞJÓÐVILJANS
er 17 500
4