Þjóðviljinn - 17.07.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.07.1969, Blaðsíða 4
N 4 SlÐA ÞJÖEW5EUXNN — Firrumitudagur 17. júflí 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Otgáfufélag Þ]óðvil]ans. Ritst)órar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttarlt8t]órl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingast].: Olafur Jónsson. Framkv.8t]órl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavórðust 1ð. Slml 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Dæmdur ráðherra / o® nú er meðferð Gylfa Þ. Gíslasonar á málefnum læknadeildar Háskólans komin til uimfjöllun- ar fógetaréttarins í Reykjavík. Þegar ráðherrann sendi frá sér alræmda takmörkunarreglugerð gaetti ✓ hann ekki þeirra lágmarksatriða að 'hafa eðlilegt samstarf við háskólaráð eins og gert er ráð fyrir í lögunum um Háskóla íslands. Á þeim forsendum heyr ungur nýstúdent mál sitt fyrir dómstólum og verður fróðlegt að sjá úrslit þessa máls. Öll rök virðast hníga í þá átt, að nýstúdentinn hafi byrinn sín megin, ekki einungis siðferðislega held- ur einnig lagalega, svo sjaldan sem það þó fellur í sama farveg í okkar þjóðfélagi. Vinni nýstúdent- inn málið er reglugerðin alræmda úr gildi fallin. Innritun í Háskóla íslands verður að auglýsa á nýjan leik. Með slíkum imálalokum hefði mennta- málaráðherra fengið dóm — og raunar einnig aðrir. ráðherrar í ríkisstjórninni. Morgunblaðinu tekst ekki að þvo íhaldið af óhæfunni nema þvi aðeins- að Sjálfstæðisflokkurinn beiti sér fyrir því að Gylfi verði rekinn úr ríkisstjóminni. Því hvar gæti það gerzt annars staðar í þingræðislandi að ráðherra gengi í gjörðum sínum jafnherfilega á bak gefinna fyrirheita og fengi síðan dóm fyrir afglöpin — án þess að þurfa síðan að segja af sér? Dæmdur ráðherra // pyrir nokknim vikum fékk annar ráðherra dóm, Magnús Jónsson fjármálaráðherra. Kjaradómur beitti sér, að vísu fyrir sátt í málinu til þess að forða ráðherranum frá formlegum dómi. BSRB sættisf á málaleitan kjaradóms uim að opinberir starfsmenn fengju greiddar 3.500 krónur 10. júní. Síðan ákvað kjaradómur að helminga sáttina og ákvað að opinberir starfsmenn fengju aðeins 1.750 krónur fyrir fyrra tímabilið frá 1. marz til 31. maí! Þessi niðurstaða kjaradóms vekur almenna undrun og er nú augljóst að opinberir starfsmenn verða að leita nýrra aðferða til þess að knýja fram rétt sinn hverju sinni. Það er óviðunandi ástand fyrir þúsundir launamanna innan Bandalags starfs- manna ríkis og bæja að eiga kjör sín kamin undir duttlungum fáeinna embættismanna, sem yfirleit’t taka ekkert ’tillit til neins annars en vilja ríkis- valdsins, annars samningsaðilans. Hvemig þætti fé- lagsmönnum verkalýðssamtakanna að eiga að leggja það í ákvörðunarvald Bjarna Benediktsson- ar hver launiri yrðu? Slík’t fyrirkomulag er að sjálf- sögðu með öllu óviðunandi. En, þó að kjaradómur hafi ekki þorað að fella dóminn - endanlega yfir Magnúsi Jónssyni fjármálaráðherra hefur almenn- íngsálitið þegar fellt þungan dóm yfir gerræðis- fullri framkomu hans í garð starfsmanna ríkisins. — sv. Fréffir af skólaslifum Til viðbótar fyrri fréttum, sem Þjóðviljinn hefur birt um starfsemi skóla víða um land á liðnum vetri og fráságnir af skóla- slitum, fara hér á eftir nokkrar síðbúnar fréttir. Hver er staða Tækniskólam i íslenzka skólakerfinu? Tasfcnisikóla íslands var slit- ið í 5. sinm þ. 27. júní Bjarni Kristjánsson sfcólastjóri bauð nemendur, kennarr og gesti vel- kömma og rakti síðan starfsemi sfcóllans og heiztu viðburði á sfcólaárinu og ræddi um hiut- vieirk skólans og nemenda hans í þjóðfélaginu. Eftirfairandi atriði komiu með- al amnars fram í skólaraeðu skólastjóra. Nemendaíjöidi og niðurstöður prófa: Við taakninám eða undirbún- ing að tætonánámi voru hér 142 nemendur á skódaárinu. í undirbúningsdeild á AtoUr- eyri voru 12 nemendur og á Isafirði 2 nemeindur. 1 fyrrihluíta í meinataefcni voru hér 22 nemendur. 1 undirbúningsdiedld hérstund- uðu 70 namiendiur nám og 36 stóðust vorpróf. Haesta meðal- eintounn í þeim liópi er 9,4. Hana hlaut Guðleifur Krist- mundsson símvirtoi fyrir frá- baeran. árangur í námi. í raungreinadeiid voru 45 og 32 stóöust vorpróÆ. Hæsta með- aleinkunn. í raungreinadeild er 8,3 og hlaut hana Finnur Guð- mundsson loftskeytaimaður. 1 1. hluta tæfcnifræðdnáims voru samtails 34 og 27 stóðust próf. 1 1. hluta er hæsta meðal- einkúinn 8,8 og eru tveir nem- "érldttr úíh hana, Inévar A. Guðnason byggingamaður og Stefán Amar Kárason rafmagns- miaður. I meiinatækni stóðust 18 nem- er.dur fyrrihlutapróf. Hæsta með- aleinkunn var 8,5 og hlutu hana Þórdís Kolbeinsdóttir og Unmar Agnarsson. Mikið ófremdarástand ríkir nú í húsnæðismáium Matsveina- og veitingaþjónaskólans, en hann hefur aðeins 4 kennslustofur til eigin afnota I húsnæði Sjó- mannaskólans og þær fullnægja hvergi nærri kröfum tímans. Skólanefnd hefur unnið mikið að því að fá betra húsnæði fyrir skólann, en það hefur engan ár- angur borið cnn. Á síðasta þingi var samþyklct heimHd fyrir rík- isstjórnina að útvega nýtt hús- næði fyrir skólann, en það hef- ur engan árangur borið enn sem komið er, þótt þeir ráðamenn sem hafa með þetta að gera, hafi sýnt mikinn skilning á þessu nauðsynjamálL , A fyrra kennslutímabili frá sept.—des. voru alls 54 nemend- ur í matreiðslu og framreiðslu. Á némsfceiði fyrir aðstoðarstúlk- ur framréiðsluimanna, sem hald- ið var í þriðja sinn, innrituðust 19 stúlkur og luku 15 þeirra prófi. Kennslufyrirkomulag var með lítou sniði og verið hefur. Á seinna kennsiutímabili skólansfrá 3. jan.—23. apríl inn- rituðust 68 nemendur, 34 í mat- reiðsludeild og 34 í framreiðslu- deild. Einnig sóttu um 50—60 ttianns matreiðshinámskeið fyrir mat- reiðslumenn flutninga- og fiski- skipaflotans. Alls sóttu um 120 og 130 nemendur skólann á þessu starfsári og er það mesti nemtendafjöldi fram að þessu. 1 3. befck framreiðsludeildar Á Akureyri stóðust 10 nem- endur undirbúninigsdedldarpróf og 2 nemendur á ísafirði. Félagslíf: Skólaféiagið stóð fyrirnokkr- um fundum, samkomum, hóp- ferðum ,og árshátíð. Formaður er Jón Ragnar Höskuldsson, byggingamaður. Innan vébanda fólagsdns störfuðu nefndir, svo sem skemmti-, málfunda-, í- þrótta-, fræðslu- ug verzlunar- nefndir. Skódafélagið gaf líka út myndarfegt blað. Nokkrar námsferðir voru famar hér suðvestanlands með nemendur úr 1. hliuta. Lærifeður: Auk sfcólastjóra eru 5 fast- ráðnir kennarar og gegnir einn þeirra jafnframt deildarstjóra- starfi. Stundakennarar Voru 20 og prófdómarar 23. Auglýst hefir verið staða dedldarstjóra byggingadeild^r. Ný verkefni: Á þessu ári var átoveðið að fullmiennta byggingatæiknifræð- inga hér við stoólann, þannig að fyrsti hópurinn verði útstorifað- ur 1971. Enn er rætt um að tengja „skólanum 2ja ára fram- haldsmenntun fyrir rafvirkja, en aðrar breytingar á verkefn- uim stoólams eru ekki á alvar- legu uminæðustigi. Staða Tækniskóla Isiands í skólakerfinu: Við skólaslitin í fyrra sagði ég frá þvi, að ég hefði beðdð menntamálaráðherra um hlut- lausa úttekt á stöðu Tækniskóla Islands í ísdenzka skólakerfinu. gengust 18 nemendur undir próf og stóðust allir prófið, en það er mesti nemendafjöldi sem tek- ið hefur próf í framreiðslu til þessa. Bestum árangri náði Hilmir Elísson nemandi á Hótel Loft- leiðum er hlaut 8,52 í aðaleink- unn. Annar varð Baldur Ellerts- son nemandi í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, er hlaut 7,67 í aðal- einkunn, og þriðji varð Otti Kristinsson, nemandi á Hótel Loftleiðum er hlaut 7,65 í aðal- einkunn. Undir sveinspróf í matreiðslu gengu 13 nemendur og stóðust allir prófið. Beztum árangri náði Guðlaugur Sigurðsson nem- andi í Múlákaffi, er hlaut 8,70 í aðaleinkunn. Annar varð Ösk- ar Guðjónsson nemandi á Hótel Loftleiðum er hlaut 8,03 í aðal- einkunn og þriðji varð Freyr Oddgeirsson nemandi á Hótel Sögu en hann Maut 7,97 í aðal- eintounn. Sveinsprófinu lauto 23. apríl kl. 2—3. Var sýning á ýmsum köidutm rétftum og borðum sem próftakar höfðu unnið. Um kvöldið var svo samtovæmi i veitingasal skólans og var það lokaþáttur prófsins. Framreidd- ur var margréttaður kvöldverð- ur. í skóiaslitaræðu skólasfjór- ans óskaði hann hinum nýút- skrifuðu sveinupi til hamingju, og óskaði þeim góðs gengis í framtíðinni. Síðan sagði skóla- sitjóri skólanuim slitið í 14. sinn. Þessi úttétot héfir nú farið fram, þótt niðurstöður hafi dkki verið birtar ennþá. Samt seim áður get ég etoki stillt mig um að geta hér noktourra meginat- riða í niðurstöðum þessarar rannsóknar. Nefndin, sem verkið vann, komst meðal annars að þeirri niðuirstöðu, að nám í undirbún- ingsdeild og raungrednadeild sé á mennitaskóllastigi, en 1. hluti tæknifræðináms ligigi ofan þess st^gs, eða á fagháskótlastigi. Enn- fremur að nemendur með raun- greinadeildairpróf virðist nægi- lega unddrbúnir í stærðfræði, eðiisfræði og efnafræði til að valda vertatræðinámi. Verkfræðideild Háskólans mun hafa faillizt á þessd sjón- Fyrir nokkru var slitið í Vél- skólanum námskeiði sem bald- ið var á vegurn skólans og Fiskifélags íslands í meðferð vökvatonúinna tækja, háþrýstd- og lágþrýstitækjia, svo og loft- stýritækni. Fiskifélagið gekkst fyrir hdnigaðkomu Norðmanns- ins Amesen, frá Vickers fyrir- tækinu norstoa, og hélt hann fyrirleistra um háþrýst kerfi á niómskeiðinu. Alls tóku 15 menn þátt í námskeiðinu og voru það bæði starfandi vélstjórar, svo og menn sem starfa á vélaverk- stæðum og með þungavinnu- vélar. Kennarar á námskeiðinu voru, auk Amesens, Horður Frí- mannsson, fulltrúi Fiskifélaigs- ins, Gunn.ar Bjamason skóla- stjóri Vélskólans og fcveir af kennurum Vélskólans, þeir Sig- urður Þórarinsson og Ámi Jó- hannsson. - Við slit námskeiðsins fcalaði Gunnair Bjamiason, skólaistjóri, l og þakkaði Herði Frímanns- syni fullfcrúa, fyrir þáfct hians í að koma þessu á laggimar. Þakkaði hann Norðmanninum hingaðkomuna, svo og öðrum kennunum. Síðan ræddi skóla- stjóri um nauðsyn þess að svania námskeið væru haldin, og una hina brýnu þörf skólans á að fa að fylgjast með á tækni- legu sviði, en fjárskortur er skólanum þar mikill fjötur um fót. Kvað skólastjóri ao b.r finndist eðlilegra að s . i fengi tækin í hendur til að kenna nemendum á þau, áður en þau væru tekin í notkun, bæði í skipum og verksmiðjum. Venjan hefur hins vegar verið sú að skólinn fær tækin til kennslu venjulega þá fyrst, þegar þau hafa verið það lengi í notkun að farið er að endur- nýja þau. Skólinn fær þau þá fyrir lítið eða ekkert. Að Jokum gat skólastjóri þess að búið væri að koma fyrir í vélasal sikólans vökvaknúnum tækjum. Um er að ræða lág- þrýst kerfi, sem felur í sér þilfarsvindu, línuvindiu og bómuvindu. Vélsmiðjan Héðinn lánar skólanum öll tækin á- samt dæium o.s.fr ’ , inn hefur kostað uppsetningu. Keirfd þetta var tekið í notk- un um miðjan apríl s.l. og er nemendum skólans kennt á þáð. Þá var ætlunin einnig að halda námskeið fyrir þá, sam armið, en afstöðu háskólaráðte hefir verið beðið með nokk- urri óþreyju. 26. júní gerðdst það svo á fundi, að hásdiölaráð sam- þykkti í annað sinin (að minnsta kosti), að héðan væri ékkihægt að taka menn í Háskólann, án þess að breyta fyrst löguim una Háskóla IsJands. I öðru lagi saimþýkkti ráðið nú nýja afstöðu í málinu, og er hún á þá leið, ’að róðið sé ektoi reiðubúið að mæla með lagabreytingu í þessa átt. Mér er sagt, að þetta orða- lag þýði nákváamlega, að há- stoóiaráð mundi leggjast gegn lagabreytingu, sem veitti mönn- um með raungreinadeildarpróf rétt til hásfcólanáims. 1 framhaldi af öllu þessu hei- ir menintaimálaráðiherra látdð að ,því liggja, að hann muni taka rnálið upp í haust á alþingi, enda er hér áreiðanlega um þarflega breytingu á mennta- kerfinu að ræða. Námslán: Nú fengu nemendurí 1. hluta hér við stoóflann úthiutun úr Jjánasjóöi ísl. námsmanna í fýrsta sdnn. Þetta er mitoil og gagnleg réttarbót. Almennar upplýsingar um skólann: Nýr upplýsingapési um skól- ann kom út og skólablað kom út á vegum nemenda. Hlutverk Tækniskóla íslands: Til hvers ætli Tækniskóli ts- Framhaild á 7. síðu. vinna með þessum tækjum, t.d. á fiskiskipunum og er þetta hið fýrsta þeiira. Skólastjórinin sagðist líta á stairf skólans sem þjónustustarf fyrir atvinnuvegjna ogJSagöáði því samistarfi sem tekizt hefur milli F.í. og hams. Þá afhenti skólastjqri :þáúr takendum námskeiðsdns skír- teini sem viðurkenningu á þátt- tötou þeirra í námskeiðinu. Loks tók Hörður Frímanns- son til máls. Þakkaðd hann nemendum komuna á námskeið- ið og vék síðan máli sínu að skólastjóna sem bann þakkaði a-liyeg sérstaklega góðar undir- tektir á þessu máli. Gat hame þess að FisJdfélagið vildi gjam- an hafa milligöngu milli sjó- mauna, iðnaðarins og skól- anna og því befði það gengizt fyxir að námskeiðið yrði hald- ið í Vélskólanum. Kvað hann ástandið ekki gott um borð í síldarskipunum, þar sem sáld- amætur haf-a stækkað og þó sérstaklegia þyngzt svo mikið á undanförnum árum, að tækin um borð hafa ekki fylgzt með. Þetta á sérstaklega við um sniurpuvindur. Mörg síldaxskip voru í fyrra um 2Vz til 3svar sinnum lengur að snurpa en fyrir nokkrum árum og getur þetta að sjálfsögðu rýrt veiði- möguleitoana. Einnig hefur gætt misskilnings á hvemig eigi að skilgreina getu vinda í sam- bandi við söLu á þessum tækj- um. Er þvi nú full þörf á meiri kunnáttu á hegðun, notkun og viðhaldi þessara tækja. Þá gat Hörður um skilyrðis- lausa nauðsyn skólans á að hafa yfir að ráða viðunandi tækjum. Taldi hann ekki óeðli- legt að útgerðarmenn greiddu fyrir tækja-öflun fyrir þéssa kennslu, enda ættu þeir ekki hvað sízt hagsmuna að gæta. Þá þakkaði Hörður Vélsmiðj- unni Þrym, sem lánaði háþrýst tæki, sem notuð voru við kennsluna. Hörður minntist sérstaklega á þá nýjung, sem fælist í kennsiu um loftstýri- tækni. Taldi hann, að hér væri farið inn á nýja braut og hefði það ekki mátt lengur bíða. Enda eru þessi fræði náskyld, jafnvel í mörgum tilvikum eitt og hið sama og vökvafræðin. Þá er loftstýritæknin, vökva- tæknin og rafstýritæknin und- irstöðuaitriði sdóIÆvirkni. Ofremdarástand í hásnæðis- málum Matsveinaskó/ans Námskeið Vélskólans í með- ferð á vökvaknánum tækjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.