Þjóðviljinn - 17.07.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1969, Blaðsíða 7
F1imrnjtuda@ur 17. júlí 1969 — Í>JÓÐVIUINN — SÍÐA y 113 nemendur í Skógaskóla / vetur, 26 luku landsprófínu Við skólaslit Héraðsgagn- fræðas.’kó'lans í Skógium gerði skólastjórinn sr. Sigurður K.G. Sigurðsson gnein fyrir störfum skólans á liðnum vetri og lýsti úrslitum prófa. í skólam^un voru 113 nem- endur í vetur. Engiinin 1. bekk- uir var starfandi í skólanum og gagnfræðingar voru nú út- skrifaðir í síðasta sinm úr 3. bekk. Skólastarfið gekk vel, heilsu- far nemendia var sæmilegt og félagslif nemenda með ágætum. Vorpróf hófust 16. apríl hjá 2. bekk og 3. bekk miðskóla og stóðust allir nemendur próf. Á uniglingaprófi náðu þessir nem- endur beztum árangri: Hannes Þröstur Hjartarson frá Herj- ólfsstöðum í Álftaveri hlaut eimk. 9,31, en það var jafn- framt hæsta einkunn í skól- anum; í öðru sæti var Pétur Heimisson frá Hellu með eink. 8,66 og í þriðja sæti var Hanna María Pétursdóttir frá Hvera- gerði með eink. 8.35. 26 nemendur þreyttu gagn- fræðapróf og stóðust allir próf- ið. Efstur var Reynir Eaníel Gunnansson frá Ægissíðu, Djúpárhreppi með eink. 7,90, í öðru sæti var Elín Kristin Sæmundsdóttir frá Heylæk í Fljótshlíð með eimk. 7,62 og í þrdðja sæti Valmundur Gísla- son frá Vindási í Landssveit með eink. 7,60. Landspróf þreyttu 35 nem- endur og er það stærsti hóp- ur, sem tekið hefur það próf við skólamn. Allir nemendur stóðust prófið, en 4 n-áðu ekki framihaldseink. 6.0. — Auk þess ’ tóku landspróf utanskóla 12 nemendur frá Hvolsskóla á Hvolsvelli og stóðust það, en 4 náðu ekki framhaldseinkunn. Efti.rtaldir nemendur náðu beztum árangri á lamdsprófi: Efstur var Haukur Valdimars- son frá Kirkjubæjarklaustri með eink. 8.6, í öðru sæti var Valgeir Guðmundsson frá Skógum með eink. 8.5 og i þriðja sæti voru Elías Ól-afsson frá Reykjavfk og Ómar S. Jóns- son frá .Fossi á Síðu með eink- unndnia 8,3. Prófdómarar voru að þessu sinni frú Guðrún Tómasdóttir, Skógum, sr. Sváfnir Svein- bjarnarson, Breiðabólstað. sr. Ingimar Ingimarsson, Vík og sr. Halldór Gunnarsson, Holti. Margir nemendur hlutu bóka- verðlaun fyrir námsárangur, góða framkomu og vel unnin störf í þágu skólans. Verðlaun- in veittu sýslunefnd Rangár- vallas., Lionsklúbburinm Suðri i Vík og danska semdiráðið, Reykjavík. Fulltrúar nemenda, sem brautskráðust fyrir 10 árum heimsé' i skólann og færðu honum að gjöf skuggamynda- vél. Bjöm Fr. Bjömsson sýsiu- maður og form. skólanefmdar ávairpaði kennara og nemendur við skólaslitin og Þórður Tóm- asson kennari stjómaði al- mennurn söng. Staða Tækniskóla íslands Framhaid af 4. siðu. lands hafi verið stofnaður? Það er ekki úr vegi að rifja það aö- eins upp, þótt aðedns séu iiðin 5 ár síðan. Stofnun skólans var ákveðin tilraun til að bæta af- komiu þjóðarinnar og gera henni lífið bœrilegra í landinu — jafnvel að gera það eftirsókn- arvert. Hérlendis heyrist ákaflega oft — og mig grunar miklu oftar en annars staðair — að maður- inm lifi ekki á ednu saman brauði. Oft er þessu spakmæli ætflað að gera lítið úr viðleitni einstakJinga og þjóða tá(l að bæta efnalega afíkomu, auika tekjur og ráðstöfunarfé fólks. Spakmælið bendir raunar líka á það. að maðurinn þurfi „brauð“ til þess að lifa, en mig gmnar, að sumum spakmælend- unuim sjáist stundum yfir þá merkingu. Hugsjónir eru bráð- naiuðsynlegar, en þær mega ekki verða að hindurvitnum í lífi og starfii heillar þjóðar. Hvað sem öðru líður, er það þó heildarstefna Islendinga, eins og Mkfega allra þjóða, að það sé mikil nauðsyn að dragast ekki lamgt aftur úr mágrönnuim sínum í efnalegu tilliti. Meira að segja reynir hver þjóðin að skóka annarri og skara að ein- hverju leyti fram úr himum. Við erum hér í dag tál að brjóta hedlann um það, að hve miklu leyti þetta sé æskilegt ástand í heiminum. Við rifjum aðeins upp fyrir okkur þessar staðfeyndir og það, að Tækni- skólinn er eitt ’af ábrifarikustu vopnum Islendiniga í baráttunni, Sfðasta áratuginn hefir því mrjög verið haldið á loft hvern- ig Bandaríkjaimenn hafi skákað öðrum þjóðum með feikilegri framleiðslu á einstakling. Þessi érangur hefur að veru-legu leyti verið rakinn til hagrænna vinnu- YAKTTÍMI FLUGFREYJA Ætlar Vinnuveitendasambandið að stytta vakttíma flugfreyja úr 22 klst. í 17 eða fara þeir með rangt mál? Vegna blaðagreinar á forsíðu Vísds 16/7 1969 vill stjórn FJug- íreyjufélaigs íslands koma á fraimfæri eftiriarandi leiðrétt- ingu: Vinnuveitendasiáinibaaidið gief- uf í skyin í greininmi, að flug- freyjur hafi sama rétt og aðrir í áhöfninni vairðandi vakt- ^ tíma. Eriitt er að deila við þá í blöðum um þetta atriði. Ef samningar flugfreyja og annarra flugliða eru bdrnir saman, kem- ur í ljós að ætila má fluglfreyju allt að 22 klst. hámarksvakt, en öðrum flugliðuim aóeins 17 klst. Ef áætlað er að fflug fari fram úr 17 klst. er fjödgað í flug- stjómarklefa um 2 menn, b.e. úr 3 í 5, til vaktaskipta um hvíldir, en fjöldi flu-gfreyja er óbreytt- ur. Einnig mætti gera samamburð á fleiri atriðum í kjarasaimning- um flugfreyja og annarra fllug- liða, ef Vimnuveitendasaimbainidið óiskar, eri ef það vill standa við, að flugfreyjur fái sama rétt og aðrir í áhöfninni hivað þetta snertir, þá er yfirstandandi vinnudeila ékki edns alvarleg og nú hortEir. (Frá F.FJ). bragða, en ekki aðaililega til fjármagns, véla eða mannafla. Hvemig st-endur þá á því, að þeir haffa staðið flestum eða öllum framar í hagrænum vinnubrögðum? Svarið er, að þessi vinnu- brögð hafa þróazt vegna yfir- burða Bandaríkjamanna í menntun — eHdki sízt tækni- menntun. Nú er þó hætt við, að á næst- unni verði farið að vitna til annarrar þjóðar, því að nýlega las ég, að í Bandaríkjunum þyrfti 450.000 vinnustundir til að smáða 14.000 tonna skdp, en f Japan dyggðu 320.000 stumdir, Hvers vegn-a? Svarið er þekkt. Aðalástæðam er enn sú sama: Menntun og aftur menntun. Sem dæmi um stórsókn Japana í menntun má nefna, að 1972 er áaetlað að 30'Vu. af árgangi Ijúki hóskólaprófi og 1990 50 prósemt. Hlutverk skólans er að veita nemendum sérhæfðá menntum, en einnig býsma víðtæka al- memma menmtun, sem nauðsyn- leg er talin harni ngjusöimuim oig nýtum tæknimanni í iðnvæddiu þjóðfélagi. I dag er mér efst í huga ósk- in um efllingu Tækniskólans til þess að funimemmta á mörgum mikilvægum sviðum nægan fjöida tæknifræðin-ga fyrir iðn- vædda íslenzka þjóð. Fullljóst er, að það er stremib- ið fýrir margan iðnaðarm-ann- inn, þóft vei sé hamn verki far- inn, að hefja hér nám af full- u-m krafti með stærðfræðina og efnafræðina á emsku og eðlis- fræðina á dönsku o-g svo þrjú erlemd mál auk íslenzkunnar. I þessu. sambandi giet ég,heid- ur ekki stillt mig um að nefna stöðuga íleit hvers einasita kennara að sífellt betri aðférð- um við kiemmsluna. Tékkneskar konur Framhald af 10. síðu. a-r á föður í Svíþjóð og út- vegaði hann ok-kur fslandskort, fremur lélegt þó. Fólk dró mjög í efa að við kæmumst mok’kum tím-a til íslamds hvað þá að við gætum gengið yfir landið — og þestsvegm-a þurftum við auðvitað að sanna að þetta væri hæ-gt. Til þess að við fengjum aðstoð ti! fararinnar þurfti hún líka að vera noklcuð sérstæð. — Samband tékkneskra kvenna veitti okkur margvísleiga aðstoð m.a. til að fá loforð fyrir ferðagjaldejTÍ, en þegar það lof- orð var fenigið, hlutum við leyfi til að fana úr landi. Einnig urð- um við að fá leyfi frá íslandi og tók það ekki lengri tíma en 3 vikur að fá ferðaleyfið. — Þetta ferðalag okkar vakti mikla athygli í heimabæjum okk- ar og urðu ýmsir til að hjálpa okkur um útbún-að. Fyrirtæki eitt lét okkur í té tjöld og ferða- f-atmað — og eiguim við að gefa skýrslu um hvemág þessir hlut- ir reyma-st, þegar heim kemur. Að sjálfsögðu erum við vél skó- aðar, við erum allar með h-áa fjallgönguskó með þykkum gúmmásólum. — Hvaða leið setlið þið að ganiga? — Þegar við vorum að skoða okkar léJega íslandskort beima í Tékkóslóvakiu sýndist okkur auðveldast að fiana yfir Kjöl, en Bjöm Þoirsteinsson, formaður Tékknesk-isJenzka félagsins, benti okkur á að heppilegra væri að fara yfir Spremgisand, enda heldur íjölfamiairi leið. — Við ætlum með langferða- bíl til Akureyrar núna á föstu- daginn og þaðam að Mývatni. Fná Mývatni hyggjumst við ganga sluður um Spr-enigisiand. Við förum í Jökuldal Oig suður sem leið liggur að Galtalæk og þaðam að Heklu, þar sem við ráðgerum að vera um 7. ágúst. Við ætlum líka að sjá GuIIfoss og Geysi — og faira um Þing- velli til Reykj avíkur; gangandi auðvitað! Til Reykjavíkur kom- um við um 20. ágúst, ef allt gen-gur að óskum, og verðum hér í nokkra d-aiga áður en við höld- um heim. — RH Víkingur í úr- slitum i 2. deild f gærkvöld var háður á Mela- vellinum kappleikur í B-riðli 2. d-edldar íslandsmótsims. Víkingur sigraði Hauka með 6 mörkurn gegn enigu. Eru Víkimgar komnir í úrslit í 2. dei'ldinni, keppi- nauturinm í úrsli taleiknum verð- ur Breiðaþlik í Kópavogi. Annar leikur í þessum riðli 2. deildar var háður á Selfossi í gærkvöld. Heimiaimeinm og Þrótt- ur gerð jafntefli 1-1. Horrænt bind- indisþing sett á laugardagimr. 24. norræma bíndindisiþingið verður sett í Nesikirkju mk. laug- ardagskvöld, 19. júlí kl. 8.30. MUNIÐ AÐ SYNDA 200 METRANA Kunnur hjartasér- fræðingur flytur fyrirlestur Hér Dr. W. P. deland flrá Lund- únaháskóla flytur fyrirlestur í boði Háskóla ísiands fimmtuda-g- inn 17. júlí 1969 í 1. kennslu- sfcofu Háskólams og hefst klukk- an 20.30. Fjallar fyrirlesturinn um meðferð ákveðinna hjarfca- sjúkdóma (The Maniagement óf Ischæmic Heart Disease). Dr. Cleland er heimsþekktur sériiræðinigur í hjairtasjúkdómum og starfar sem hjartasikurðlækn- ir á sjúkrahúsum í London. Hann er einnig kenniairi í hjairtaskurð- læikninigum við Royal Post- grad-uiate Medical School í Lond- on. Efltdr harnn li-ggur fjöldi vís- indialegra ritgerða í lækmaritum. einkum varðandi lumgma- og hj art askur ðlækmimgar. Dr. Cléland hefur á undamförn- um árum haft, mán-a samvinnu vi ðíslenzka lækma, einkum lækna Landspítal-ans, sem vísað hiafla til bans erfiðum sjúkdóms- tilfellum til meðferðar. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrj Dr. delands. (Frétt frá Háskóla íslands). Vatnsveitan Framihald af 10. síðu. d reifingarkcrfi Vafcnsveitunnar i eldri hlutum borgarinnar og giera áætflun um skipulega endumýjun þess. Ekki yrði hjé því komdzt að sjá Vatnsveitunni fyrir nauð- symlegum starfskröffcum tækni- menntaðra manna 1 þessi verk- efni og tryggja yröi óhjálkivæmi- legt framíkvæimidafé til þess að verkefndn yrðu leyst í samræmi við þörf Vatnsvcitunnar og borg- arbúa. Grein Leifs Framhald aff 5. síðu. sósíalískrar stjómlistar héldur um framigang óbrolánina launa- krafla og félaigslegra umbóta. Hér hafa verið mólaðar dökk- ar hliðar, vandamállin skoðuð einlhliða án. tillits til huigsan- legra lausna. En á sama hátt og verkalýðsstéttin mun ekki lyfta hömlu þjóðfélaigsíhátta auðvaldsskipulagsáns fyrr en hún skynjar efnaleg og menn- ingarteg lífsskillyrðd sítn sem ó- bærilega kvöð, þannig munsós- íallásk verkalýðsihreyfing efcki brjóta sér braiutir til nauniveru- legs sósíalísks stairfs fyrr en hún skynjar til fulls, hversu óbærileg og hóskaleg þau starfs- skilyrði og þœr hegðunarregl- *ur em, sem. samféiagshættimir feitast við að búa henni. Hvað varðar alla sérstöðu íslenzfcra skilyrða, þá hefur saimihengið í fræðilegu starfi íslenzkra sósíal- ista ekki verið með þeim ágæt- um að unnt verðd að komast hjá því, að tafca þátt í þeim ai- mennu umræðuan sem fram fara í Vestur-Evrópu um þess- ar munddr um endurmótun ár- amgursrikrar sósíalískrar stjóm- listar og baráttuaðferða. Leifur Jóelsson. • Líka minnjagripir • Sumir safna frímerkjum, aðrir bókum eða gömlmn mnnum og enn aðrir minjagripum frá ferðum stnum innan- og utanlands. Skemmtilegt og sérstætt minjagripasafn, ef svo má kalla, sáum við nýlega á heimili Maríu og Páls Helgasonar í Stykkishólmi: safn steina, skelja og sjávardýra ýmissa, sem rekið hafa á fjör- nr eða komið í net bátanna. — Birtast hér myndir af hluta safnsins þeim til eftirbreytni, sem gjama vilja eiga aðra minjar gripi en þá sem fást fyrir peninga. Er nú að bregða ti/ þurrku á Suður- og Suð- vesturlandi? . •. . . ,. • .s ■'"SdW&S* I gær tók heldur að rofa til eftir langvarandi votviðri hér Reykjavíkufborg kaupir VR-húsið Borgarsjóður heflur ftest kaup á húsinu nr. 4 við Vonarstræti, VR-húsinu sem lengi heifur verið í eigu Verzlunarmamnafélags R- víkur. Kaupverð hússins 9 milj. króna. Húsið mun afihent hinum nýju eigendum, 1. sepbemiber n.k. og þar munu ýmsir aðilar, or vinna að félagsmálum í Rvík, t.d. barnavemdarnefnd, fá inni. suðvestan- og sunnanlands. Er því spáð að bnsgða muni til þunika og kiemur sú veðurbreyt- ing, ef verður, sér vel fyrir bænd- ur í sveifcum sunnan og vestam- lands. Enn er heyskapur vart hafinn á þessu svæði, en gras- spretta víða orðin allsæmileg, ær- ið másjöfin þó. -------1--------------- Bókagerðarmenn á samningafundi 1 dag munu samninganefmdir bókagerðarmamna og aifcvinnurék- enda koma sam-xam til fundar. Ny bifreib til sölu SKODA MB-1000 árgerð 1968. — Bifreiðin er ókeyrð. — Tækifæriskaup. Afgreiðsl-a blaðsins vísar á, sími 17500. Útboð ísafírðs Kirkjusöfnuður ísafjarðar óskar eftír til- boði í að reisa kapellu í Engidal, Skutuls- firði. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f. Vestfjarðaútibúi, ísafirði, strax gegn *kr. 3.000,00 skila- tryggingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.