Þjóðviljinn - 29.07.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 29.07.1969, Qupperneq 4
4 SIÖA — ÞJÓÐVXUINN — Þriðjudagur 29. júlí 1969. Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson. AuglýslngastJ.: Ölafur iónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. . Ritstjóm, afgrelð6la, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17S00 (5 llnur). -» Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Dauða höndin ' V ' •sjannmæli um afleiðingar stjórnars'tefnunnar og máttleysi íslenzka „einkaframtaksins" svo- nefnda komast stundum inn í Morgunblaðið, enda þótt þá fylgi að jafnaði útskýringar og afsakanir sem ekki eru eins mikils virði. í Morgunblaðinu á sunnudaginn ritar Einar Sigurðsson þáttinn „Úr verinu“, og segir þar m.a.: „Það gengur oft illa að fá viðurkennt hve mikilvægur þáttur sjávarútveg- urinn er í þjóðarbúskap landsmanna. Það er ágætt að minnast þess við hátíðleg tækifæri. En það þarf meira til. íslenzku þjóðinni verður ekki framfleytt sómasamlega með einum fimim togurum, eins og fróðir menn telja að hér verði eftir nokkur ár þeg- ar hinir 25 ára gömlu togarar hafa allir sungið sitt síðasta vers. íslendingar munu ekki búa við sömu lífskjör og nágrannaþjóðir þeirra, og (ef?) fiski- skipastóllinn heldur áfram að ganga úr sér ár frá ári. Það verður ekki lifað mannsæmandi lífi í stærstu verstÖð landsins, Vestmannaéyjum, ef bát- unum heldur áfram að fækka með hverju ári. Einu sinni voru þar 100 bátar en nú eru þeir 60. Þá voru íbúarnir 3500, nú eru þeir 5000. Sama er að segja um Reykjavík. Fyrir nokkrujm árum var hún tal- in stærsta verstöð landsins. En hvar er hún nú í röðinni, eftir að bátum og togurum hefur fækkað jafnt og þétt seinustu árin?“ Eins og við má bú- ast í Morgunblaðinu reynir Einar Sigurðsson að afsaka vanræksluna á endurnýjun flotans m.a. með „verðfalli og veiðibresti“, en verður þó að við-1 urkenna að „allt hjálpast að til að draga úr ný- smíði fiskiskipa þrátt fyrir þörfina. Ef vel ætti að vera, þyrfti hver einasta skipasmíðastöð að vinna með fullum afköstum næstu árin“. pæstum mun þó reynast örðugt að draga þær á- lyktanir af ástandinu sem lýst er, hróplegri vanrækslu á endurnýjun togaraflotans og skipa- stól einstakra staða, að stjórnarstefna og stjórnar- framkvæmd, bæði ríkisstjómar Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins og meirihlu'ta Sjálfstæðis- flokksinsVí borgarstjóm og stofnunum Rvíkur, beri langmesta sök. Þing eftir þing hafa þingmenn Alþýðubandalagsins lagt fram tillögur og frum- vörp um endurnýjun fiskiskipaflotans og fiski- skipasmíði innanlands í stórum stíl, en stjórnar- flokkamir hafa haft þær tillögur að engu. Sömu sögu er. að segia um Reykjavík. í útgerðarráði borgarinnar, borgarráðí og borgarstjórn hafa full- trúar Alþýðubandalagsins hamrað á nauðsyn þess að endumýja togaraflotann, auka fiskiskipaflota höfuðborgarinnar og útgerð í Reykjavík. Á þessar tillögur hefur meirihluti Sjálfstæðisflokksins lagzt og aftrað því að þær væru samþykktar og kæmust í framkvæmd. Hér þarf að breyta 'til. Ríkisstjóm sem ekki metur að ver-ðleikum gildi sjávarútvegs og fiskiðnaðar fyrir íslenzkt þjóðfélag er ekki fær um að stjórna landinu sæmilega, eins og fram er komið. Dauð hönd ráðherra Alþýðuflokksins og Sj álfstæðisflokksins á sjávarútvegsmálum verður að víkja ef þjóðin á ekki að bíða af enn meira tjón en orðið er. — s. Útbreiddasta blað Danmerkur mun ekki segja Irá EM í Aþenu í sumar □ Mikil blaðaskrif hafa átt sér stað í nágrannalönd- um okkar vegna Evrópumeistaramótsins í frjálsum í- þróttum, sem að þessu sinni á að fara fram í Aþenu í sumar. Nokkur Norðurlandablöð hafa ákveðið að sýna andúð sína á þessu mótsihaldi í landi herforingjaklík- unnar með því að segja ekki frá mótinu. Hefur út- breiddasta blað Danmerkur „Ekstrablaöið" nú ákveðið að segja ekki frá þessu íþróttamóti. Smith og Carlos mótmæla á verðlaunapalliniun í Mexíkó. Ákvörðun Ekstoaibllaðsiins er til!komin vegna þess að blaðið ,,fordæmir grísika hemaðarein- ræðdð“ og „naitar að vera aiug- lýsdngaaniðlari fyriir áróðurs- sjónleik". Eksitrablaðið er þekikt fyrir mjög góðar og ítairiegair fþrótta- fréttir, og eikiki sízt af þeim á- stæðum vekiur ákvörðuin. blaðs- ins aithygii. Eins og greint hef.ur verið frá hér í Þjóðviljanum hafa ýmis sœnsk og nonsk blöð fyrir nokkru ákveðið að meðböndla í- þróttirnar í Aþenu á svipaðan hátt og Ekstrablaðið. Meðal þessara blaða er sænska stór- blaðið Expressen — útbreidd- asta blaðið þar í landi — og norsfcu bdöðin: „Arbeiderblad- et“, „Dagbladet", „Natdonen“og „Verdens Gang“. Þá teiur In- formation, að vaxandi aíkiur séu á því að útvarp hinna Norð- uitilandanna gangi sömu braut. Skiptar skoðanir Bn það eru sikiptar skoðanir um þetta mál. Ýmsum finnst mdklu skynsamlegra að íþrótta- mienn farí á mótið i Aþenu og mótmæili þar á staðnum — eða að blöðin sendi fréttamenn sóna á staðinn, sem noiti tækiÆærið til að greina firá ástandinu í landinu. Það er ennfremur bent á, að það sé erfiitt að draga mörkin. A£ hverju sendi Elkstra- blaðið fréttamenn til Pcrtúgals til þess að greima firá íþrótta- keppni? Og íþróttafólk hafíur þegar sýnt að það getur ekki síður mótmiælt á verðlaunapaiffiinum en með því að sitja heima. seg- ir leiðarahöfundur „Infonmati- on“: „Fyrir Olyimpíuleikana í Mexíkó ræddu svartir íþrótta- menn mjög hvort þeir ættu að taka þátt í ledkunum. Mjög fá- ir þeirra óskuðu eftir því. að huigsanlegir vinndngar þedrra yrðu taldir þvi ríki til tekna, þar sem menn af sama litar- hætti og þeir búa stöðugt við ófrelsi og kúgun. Að lokum á- kváðu þó þeir einbedttustu í þessum hópi að taka þátt í keppninfli þar sem þeir sann- færðusit um að sviðsljósin i Mexíkó gæfú meiri auglýsinga- möguledka gegn hinum hvítu vafidhöifum í þedrra heimalandi. Og það sýndi sig að þeir höfðu rétt fyrir sér. Þegar Tommie Smith og Jobn Carlos stóðu á pöliunum, númer edtt og þrjú í 200 metra hlaupdnu, lyftu þeir höndum sínum í mióltmeelaskyni. Myndin af þedm fiór um alla veröldina og vakti líklega langt- um meiri atbygli en það heifði gert, e£ Smith og Carlos hefðu setið heima“. Alþýðubandalagið Skrifsíofa Alþýðu- bandalagsins að Lauga- vegi 11 verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með anánudeginum 28. júlí 'til 15. ágúst. Alþýðubandalagið. Á þessum miðsumiarsdögum í ár er sanmarlega skammt sitórra viðburða milli, þótt ekki séu þeir allir í sviðsijósd al- heims, sem för fyrstu manna til tunglsins. En sá atbu-rður, sem ég aetla að minnast á, er stór inmam síns ramma, þótt honum sé ekki endurvarpað milli gervi- hnatta. f dag er neínilega hann Guðjón Eiríkssom húsvöirðuir í Pósitsfofunni í Beykjavík 80 óra. Ja, það er von að maður sé undramdi. Eða hver hefði trúað því fyrir tuftugu árum, þegar hann varð sextugur, að í dag, 29. júlí, væri hann jafn keiíkur og þá. Á höfði hans sézt varla hvítt hár og.enn síð- ur sfcalli. Og svo þegar það er athugað, að maður þessi hef- Ur í yfir 30 ár haft lengsta og erilsamasta starfsdag allra þeirra, sem á Póststofunni hafa unnið. Og þráitt fyrir það gef- að sfcroppið og ránnt fyrir lax, og líka getað tekið skál í góðra vina hópi. Slíkar stundir geta oft á tíðum verið fersfcar og ljúfar, eins og hinar. Og þeir er aðnjótandd bafa orðið, bafia vissulegia skynjað þá andiegu búsfcapairhæfti, sem Guðjóni hefúr hlotmzt í vöggugjöf, og elnkennast af otrku, rökvísi og búmor, sem hann óneitanlega á til að miðla meðbræðrum sínum af. Það má ekki skilja orð mán svo, að andlegra hæfi- leika Guðjóns Eirjk.sson.ar gæti einungis við skál í góðra vina hóp. Þeirra gæfir daig- fiarsiega, hvar sem maður kann að mæta honum. Ég varð þeirra var á einu andartaki þegar ég mætti honum fyrsf hér á Póst- sfofunni. Mér famnst auigna- ráðið faera mér býsna mikið. Þegar menn standia á merk- um tímamótum, er það vísit venja að ættfæra þann, sem á þeim stendur. Sumir, sem um siíkf fjalla. freistast kanmski Eiríksson stundum til að finna eitthvert nafn, sem fræ'gt er í ætt þess, sem um er skrifað, svona til að auka á sóma og firægð. í þessu tilfelli dettur mér ekki slíkt í hug, því ég er svo viss um það, að Guðjón Eiríkssom er eins mikill sómi sdnnar ætt- ar, eins. og stéttar. En hitt er það. að sjálfsagt er að minn- a«t á það helzta sem á daga bans hefur dirifið, og ég hef fengið staðfestingu á. Guðjón Eiriksson er fædd- Ur á Gýgjarhóii í Biskupstung- um 29. júlí árið 1889. Paðir bans Eiríkur var bóndi í Hala- koti í sömu sveit. en fiaðir Ei- riks var Jón Guðmumdssom er bjó á Setbergi vdð Hafinarfjörð. Móðir Guðjóns var Krisfín Guðmundsdóttir, bónda í: Kjarmabólum í Biskupstumgum, Diðrikssomar. Foreldrar Guð- jóms bafia ábyggilega veirið vel buigsiandi fólk. Það sést bezt á þvi, að þau hafia ekki lemgi bumdið sfrákimn við rumsfokk- jmn, eins og aitítt var á þeim tíma. Guðjón fer í Alþýðuskói- amn á Hvitárbakka árin 1909 til 1911. Hann braufsfcráðist búfræðingur £rá Hvamneyri 1912. í Lýðháskól anum í Askov var banm árin 1914 ’15. Á kennaranámskeiði í Askov 1916. Guðj'ón dvaidi síðar í Danmörku til ársims 1919. Þá gerðist hamm kemnari við Hvít- árbakfcaskólamn 1920—’21 og 1926—''27. En svo skeður það, að 4. maí 1928 gmgur Guðjón í heil- agt hjónabamd. Sú útvalda varð Málfríður Eimarsdóttir frá Mumaðabnesd í Stafiholts- tumigum. Amnars er bún þekikt- ari umdir nafininu Fríða Ein- ars. Og þetta sama ár eign- uðust þau erfingja Guðjón og Fríða eða 4. október. Það var : drengur er hlaiut n'afmið Þor-1 80 ára steimm og er búsettur hér í. Reykjavík, er það einkasomur þeirra. Það er vitamlega hægt að skrifia mikið meira um Guðjón Eiríksson em hér er gert. Em grumur minn er sá, að það muní fleiri taka sér penna í hönd en uediirritaður. Er því trúlega bezt að hafia afimælis- kveðju þessa ekki öllu lengri. Ég vil aðeins óska skyldfólki og tengdafólki hins áttræða afmælisbams til hamingju með þenman sómamamn og póst- mamniastéttinni einmd.g. Hamn mun ekki verða i bænium í diaig og ég hief það fyrir sa'tt, að hann sé nú uppi í dölum Borg- arfjarðar, en ilmur jurtamna er ekki siaigður síður ferskur Guðjón Eiríksson þar em bezt gerist aranars stað- ar á laincli hér ofi sólskinið stundum meira. Gísli T. Guðmundsson. Klapparstíg: 26 Sími 19800 Condor

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.