Þjóðviljinn - 29.07.1969, Side 5

Þjóðviljinn - 29.07.1969, Side 5
Þriðjudagur 29. júlí 1969 — ÞJÓÐVILJIITN — SlÐA g Samkvæmt skoðun banda- ríska stjórnimiálafræðinigsins Ferdinands Luindbergs hefur meðal B and'aríkj amaður ekki meira sitjónmmálafreilsi em íbúi í Sovétríkjunum, á ekki mikið meira en bóndi í Rómönsku Amaríku og er jiafm réttinda- lauis • og franskur bóndi fyrir 17&9. Þessi skoðun, sem kanm að komia mörgum spánskt fyrir sjónir, er niðurstaða mikillar rannsóknar um „hið raunveru- lega þjóðfélags- og efniahags- kerfi B'andairíkjamna", sem Lundbeng skýrði frá í bókinni ,',Hinir ríku og hdnir forríku" (The Rioh and the Super-Rich. A Study in the Power of Money- Toðay), en hún kom út í New York fyrir eimiu ári og vakti mdkla athygli. Hann held- ur því fram að Bandaríkin Mk- isrt í raun og veru fremur „bananalýðveldi í Rómönsku Ameríku" en riki, þar sem all- ir ríkisborgairamir hafi sömu réttindi og sömu skyidur. f auðugasta iðniaðarlancfi jarð- ar, sem heilliar til sán þúsundir Evrópu- og Asíuibúia á áiri vegna lífsskilyrða sinma, er eignunum nunuasit skipt á rétt- látiairi hátt en í lamdfoúmaðar- ríkjum Rómönsku Ameríku. „Hinir ríku og hinir fonríku, klíka stóriðjuhöldia og fjár- málamannia“ hafa skipt með sér eiignum þjóðarinnar, stjórraa atvinnulífinu og ráða ganigi stjórmmálannia. Tæp 2,7% íhú- anraa stjómia ein tveimur þriðju blutum allira eignia þjóð- arinraar, og innan við 200.000 auðkýfiragar ráða stærstia og mikilvægasta hluta framleiðslu- tækjanraa. En um mdkinn f jöldia B'aradia- ríkj'aimiarania segir Lundiberg að þeir eigi ekki mikið fram yfir það sem þeir bena á sér. Á heimilum sínum foafi þeir nofek- ur húsgögn og svo eigi þeir hin raaúðsynlegu stöðutákn bandiariskra fjölskyldnia, bíl og sjónvarp, en það er keypt not- að eða með afborgumum. Næst- um því helminigur allra banda- rískra fjölskyldnia getur ekki varið sem svairar 400.000 isl. krónum í húsbúniað, bdl eða slíkt, og rneira en 6.4 miljónir heimil'a eiiga svo til ekkert nema skuldir, þau lifa á lán- um. Hins vegar hafa rúmilegia 600.000 eignamenn os forstjór- ar — minraa en 1,3% íbúanna — skattskyldiar árstekjur sem nema meir en tveimur miljón- um króna (þegar búið er að draga frá það sem er frádrátt- arhæft). Fimmti hluti bamdarískra verk'amanna og bænda hefur hins vegar minraa en 130.000 krónur í árslaun, og næstum því þriðjumgur hefur minn,a en 250.000 kr. í ársiaun og býr því við fátæfct samkvæmt hinni opiniberu skilgreiningu. Og það eiru ekiki eimgöragu ó- menntaðir svertingj'ar og hvít- ir menn utan við þjóðféliagið. sem búa við örbirgð i fátækra- hverfum. Lundberg segir: „Þjóðfélag okfcar, , sem . borgar sölumönnum geysihá laun, borgait' mönnum, sem inraa af höndum mikilvægia þjóðfélaigs- legia þjónustu, buragu,rliaun“. Meðan bandarískiir kenraarair, lögregluþjónar og sJökkviliðs- menn verða að bæitia upp hin litlu laun sín með allskyns aufcasitairfi — nætuirvinirnu í veitdngaihúsuim eða a'ksitri leigu- bília •— velta öriádr Banda- ríkjamenn sér í austræraum munaði. I>eiir búia í höllum í endurreisnar- eða túdor-stil (foyggðum miBi 1890 og 1920) og fljúga í einkiaifluigvélum milli haha sdnnia í E>elawaire og aðsietuirsstaða í París, London ■ eða New York. HALLIR í GÖML- UM STÍL OHumiljóniamæriragaimir Nel- son og Wirathrop Rockefeller ólust upp í höillum í gömlum enskum stíl nálægt New York í umsjá 350 þjóraa. Erfingjar Vanderbilt-iauðæf'annia George og William Cecil búa í hödl í „endurreisraarstíl“ með 250 herbergjum í Norður-Karólínu. Bu-Porat ættin hefur byggt meira en tuttugu hailir í Delia- ware-fylki, einkum í „fom- frönskum" stíltegundium. Um 200 bandarískiaæ fjöl- skyldur eiru íorríkiar og vita naumiast aura sdnnia tal. Hluta- bréfahrúigur þeirra gera þeim efcki aðeinis kleift að lif a glam- urkenndu Kfí heldur gefa þær þeim einnig vald yfir iðraaðar- samsteypum á stærð við l’ítil konungsríki. Þaranig eiigia Du Poratamir eirair hdutahréf, sem nema meir en 600 miljörðum króna, og ráða stefnu General Motors og E. J. du Porat de Nemours, sfærsta bílaiframleið- anda og stærsta efniahrinigs í heimi, sem eiigia dótturfyrir- tækd um öli vesturiönd. Rockefellerættin, sem á úrn 400 mi'ljarða króraa, ræður yfir sex af stærsitu olíufélögum Bandaríkjanraa. Meilon-ætifcin á um 380 miljarða króraa og ræð- ur yfir risastó'rum hriragum Gulf Oil, Alcoa og Koppers United. Svo að segj.a allir auðhrinig- ir Band'aríkjannia eru í hönd- um ríkra og forríkra manna, sem eiga meirihluta hlutabréfa og ráða þvi öllu um garag fyr- irtækjiararaa. Þannig eru 122 af 200 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna undir stjóm eins manns eða einraar fjöl- sfcyldu. „LEYNILEG MIÐ- STJÓRN BANDA- RÍKJANNA“ Lundherg, stjómmálafræð- ingurinn, segir að þessi „pen- iraga-klúbb'iir“ sé „hdn leyni- York er ennþá dýrara: Jofon Lindsay varð að kosta 160 miljóraum króna til kosninga- baráttunniar. Þegar Róbert Kennedy féll fyrir morðin.gj a- hendi var hann búinn að verja um 180 miljónum króna i bar- áttung til að verða útnefndur frambjóðandd í forsetakosning- unum. Þegar öllu er á botninn hvolft, er það einn flokkur, sem ræður Band'aríkjuraum, eins og Sovétríkjunium. „Repú- blifcanar og Demókratar eru einungis tveir arrnar í hinum ahraáttuga flofcki eign'amarana“, segir Lundberg. Æðsta, >. mark- mdð þessa flofcks er að styðja auðkýfinga sína,' og aðaldeilu- mál „flofcksarmanna“ er hverj- ir komist i embættin. Bandiarískir auðkýfiragar styðja um Karabíska hafsins undan ska-tti, sem „kostnað". Húsa- leiga og kreditkoirt (gjaldmið- ill í lokuðum næturidúbbum, tízkuverzluraum og skartgripa- verzlunum) eru sett í bókhald- ið sem rekstrarkostnaður fyr- irtækisins. „Klófcur auðkýfing- ur þarf aldrei að borga tekju- skatt á ævinrai“ segir Lund- berg. Eftir dauða bans tekur erfðaskatturinn ekkert svo heitið geti af ei'graum hans. Þótt ríkið megi opimfoerlega ta-fca 91% af arfi eftir milj- ónamæciniga, gefa lögdn um erfðaskatt frá 1948 erfiragjun- um nægar undankomuleiðir til að sleppa undan þessari hættu. Þannig borguðu erfiragjar John D. 'RockefellerS yngra, sem lézt 1960, ekki einn eyri tíl rikis- feller fjölskyldan gaf um 30i% hlutabréfa sinraa tíl átta fjöl- skyldustofnana. Með þessum gjöfum fenigu auðkýfingamir opinbera synda- aflausn fyrir syndir firumfoýl- ingsáranna, en miarigir þeirra höfðu efcki verið ýkja vandir að meðulum, þegar þeir voru að koma undir sig fótunum. Þessum gjöfum befur líka mjög verið haldið á lofti af þeim, sem dá banda'rískt þjóðfélag. En með góðgerðunum voru þeir eiranig að hygla Mamm- oni: góðgerðastofraandrnar borga hvorki erfðaskatt, félagaskatt né tekjusfcatt. Þó er j . hæsta, lagi helmin'gur hinna ’ áíaitt- '' frjálsu tekraa notaður tii þeirra góðgerða, sem stofnunin á að gera. Afgaragurinn liggtlrf ‘i •• sjóðum eð>a er lánaður stofln- I BANDARIKJUNUM Nelson Rockefeller Góðgerðimar gefa syndiaaflausn lega miðstjóm Bandaríkjanma". Hin fáu hundruð auðkýfiniga veiita nærri 30 mdljónum verka- nuanna og starfsmanna aitvinnu. Þesisiir auðkýfinigar vedta fé tíl háskóla og stofnana og eiga blöð og tíiraarit. Það eru þeir, sem koma mönnum í áhrifia- stöður í stjómmálum á bak við tjölddn. Kosmiragafoa/réitta um sætí i ölduragadeiJdirand, sem svo að segjia eingöngu auðugir menn hafa vandr um að fá, kostar um átbatíu miljórair króna. Embæ'tti borgars'tjóra í New heldur efcki flokkia og stjóm- málamenn einumgis af hugsjóm, heldur Mta þeir svo á, að mik- ils ágóða megi værata af fé því, er þanniig sé fyrir kom- ið. SKATTAÍVILNANIR Þessi ráðstöfún fjárins er í raundnrai hagkvæmari en hið bezta skuldahréf. Lundberg telur að eiraungis franski að- allinn á 18. öid bafi notið eins mikilla forréttinda í skö'ttum og bandairísfca pendngastéttín nú. Verkamaður, sem hefur 560.000 krónur í laun á ári, verður að borga 102.000 krón- ur af þeim í sfcatta. Auðu'gur fjármála'braskari, sem fær sömu upphæð á ári af verð- bréfium sinum, þarf aðeiras að gredða rúmair 42 þúsurad krón- ur. Ef haran Ieglgur ágóða sdnn í olíu- eða námufyrirtæki, sem njóta stoattaívilraana, er ágóði hans og vextír af því Sfcaitt- frjáls. Hinn miifcli sfcairi launþega verður hins vegar að taka hið litla sparifé sdtt a.f tekjum, sem fullir sfcattar eru lagðir á. En tekjur fcapítaldsta eru skattfrjálsar, ef þær eru afltur lagðar í fyrirtæki. Þeir sem hiafa bæsbar tekj- ur geta auk þess dregið kositn- að við veiðiférðir sínar, veiði- hús og suiraarbústaiði á eyj- ins, og þó höfðuðu engin yfir- völd mál á hendur þeim fyrir skattsvik. Hinn látni auðkýfiragur hafði stofnað sjóð fyrir hivem erf- ingja sinn: safn hlutábréfa, sem banki ávaxtaði og tryggði erfiragjanum miljónatekjur ævilanigt. Ekki verður lagður skattur á sjóðinn meðan hann er geymdur í bankanum. Ekkj- an, Martha Rockefeller, hafði meiraa að segja úr 8000 mdljón- um króna að spila skattfrjálst. Þessd forréttindi kosta rikið áriega a.m.k. rúmlega 2000 miljarða króna segdr Lund- berg. f þessari upphæð er þó efcki talið með það sem heimt- ist ekki í sfcaitt vegna gjafa tíl góðgerðasfofnana, en Lund- berg telur að vestu „skattsvik- in“ séu þær góðgerðastofnian- ir, sem auðkýfingamdr fcoma á fóf. HAGKVÆMAR GÓÐGERÐIR Auðkýfiragar Bandaríkjanna hafa hingað til stofinsett meir en 6800 stofinarair, sem eiga að sjá um ýmis miannúðaramál, eða vísdndalegar rannsófcnir, og eru þar á meðal jafnvel stofn- anir sem styrkja rannsoknir CIA í Sovétríkjunum. Þannig arfleiddu Henry Ford og son- ur hans Edsel Ford-stofraunina að 90% eigraa skiraa, og Roeke- andanum aftur með eins piró- serat vöxtum. Hann getur því haft mifcLa peniraga í foöndum aligeriega skattfrjálsa. Velgerðarmiaðurinn getur auk þess gert aila þurfaliraga í fjöl- skyldunni að forstjórum í góð- gerðarstofnumnni og feragið þeim þannig geysihá laun. Auk þess getur hann fært sér í nyt þær uppgötvarair, sem styrk- þegar þessara stofnana gera, og þannig gefa þessar arðsömu góðgerðastofnanir auðkýfirag- unum vald yfir visindum, list og menratun. Þessar stofnianir ákveða rannsóknir bandaríslcra vísindamanna með styrfcveit- inigum sínum. Lundberg viðurkeranir, að þessar sitofraanir hafi mjög eflt raáttúruvísinidi, hins vegar hef- ur engin rannsókn á banda- risku þjóðfélaigi, sem hefur haft þýðinigu fyrir þjóðfélags- fræði eða stjómmálafræði, verið gerð undir vemdairvæng auðkýfiraganna, því að þeir eindr fá styriú, sem verja það bamdarísfca ævintýri, að hver ednasti maður, sem er dugleg- ur, geti orðið rífcur en fátækt sé siðferðileg sök. MENN AUÐGAST í HÆGINDASTÓL f sannleifca getur enginn lengur byggt upp iðrafyrirtæki Framhald á 7. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.