Þjóðviljinn - 29.07.1969, Page 7

Þjóðviljinn - 29.07.1969, Page 7
Þmiðjudagur 29. júlá 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA Úrskurður í morðmálinu Fnamhald af 1. síðu. tekdinin Þegiair eltiir íund byss- umnar í bifreiðinni R-15612 7. marz sl. Hafði hann þá lykla- kippu síinia í vasamium og reynd- ist ednn lykiiHinn á henni gianiga að Læsinigu útídyraihíurðar Tjamarsitígs 8. Kærði Svednbjöm var fyrst í stað yfirheyrður aif rannsólkn- arlögreglunni en siðan 21. rnarz sl. hefur bann eingangiu verið yfirheyrður af rannsóknardóm- ara. Fyrstu vikur og mániuði eða til 28. júní si. var framiburður kærða í fáum orðum þessd: Hann neitar því að hafa orð- ið Gunnari Sigurði Tryggvasyni að bania eða verið' nokkuð rið- inn við þann varknað eða að hiafa hugmynd um hver hefur framið bann. Hann neitar því að hiafa tekið byssunia, sem fannst í bifreiðinni R-15612 eða nokkur skot frá Jóhannesi Jós- efssyni en hann vann hjá Jó- hannesi á áirunum 1936-1960 og frá 1946 sem einkabifreiðarstjóri bans. Hann kveðsit dag einn rétt eftir miðjan janúar si. hafa verið að hreinsa bifreiðina R-15612 fyrir utan heimili sitt og þá fundið skammbyssuna fuHhlaðna undir hægra fram- sasti bifreiðarinniar. Hann hafi látdð byssuna í mælaborðið, læst þvi og síðan hafi hann ekki hreyft vdð henni þar. Hann hafi ekki tilkynet lögreglunni um byssuna og en.gum sagt frá henni. Þá kveður hann að skot hafi ekki átt að vera í penimga- kassanum, sem hann áttí á stígiapaUinum á heimili sínu og getí bann ekkert sagt um hvers vegna fyrrgreint skammbyssu- skot var þar. — Hann gerði heldur ekki grein fyrdr því hvers vegnia hann hafði í fórum sín- um lykil, sem gekk að útidyra- hurð að húsi því, sem Jóbannes Jóstefsson átti heinaa. Hinn 17. april sl. bar Þórir Magnússom, bifreiðarstjóri, Með- alholtí 14, hér í borg, að á á.r- inu 1966 og sennilega þá um vorið, hafi kærði Sveinbjöm, 9em vann þá ásamf honum hjá Bifreiðastöð Steindórs, hér í borginni, skýrt honum frá því að hann ætti tvær skammbyss- ur. Önnur væri þannig að hægt væri að breyta henni í vél- byssu en hin væri miklu skemm.tilegri og mimnir hann að kærði segði honum að „maga- sin“ þeirrar byssu gengi upp í skaptið. Erfitt væri að fá skot í byssurnar. Þórir kvaðst hafa haft áhuga á byssum og hafi hann beðið kærða um að selja honum þær. Kærði hafi látið hann fá fyrrnefndu byssuna, sem var af tegundinni Mauser, Auðæfi og örbirgð Framhaíld af 5. síðu með gáfum og dugmaði ein- göngu, því að nýir menn mega sín einskis gegn rafeindaheil- um, sérfræðimigaliði og pen- ingaforða auðkýfinganna. Þess vegna verða meir en tólf þús- und ný fyrirtæki gjaldþrota á ári. Dæmigerður auðkýfingur í Bandaríkj urnum fær auðæfi sin meðan hann sdtur kyrr í bægindastól, segir Lundberg — við opnun erfðaskrár. Pen- ingaaðaitímp er iofcað félag erf- imgja og hefur sama metnað og evrópskur aðall áður fyxr. Medr en fimm bundruð auð- ugar fjölskyldur í Bandaríkj- unum hafa látíð gera skjaldar- merki fyrir sig eða keypt í Evrópu. Til þess að forðast það að aðrar fjölskyldur taki upp sama skjaldarmerki, fá þær nokfcurs konar einkarétt á þedm: ákveðið félag, New Eog- land Historic and Genealogic- al Society, skráir merkin og eigendur þeirra á bók, nokk- uirs konar „gullna bók“ B>anda- rikjanna. Eins og evrópskar konunigsfjölskyldur bera menn af bamdarískum 1 peningafursta- ættum rómverskar tölur: John D. Rockefeller IV., Comelius Vanderbilt V.. Pierre du Pont III. o.s.frv. Aðeims tvær leiðir eru til þess að komast inn í þennam lokaða hring: giftimig eða stjómmálaframi. Það er þo mjög sjaldgæft að sonur milj- ónamærings kvænist þjonustu- stúlku .Flestír erfingjar mikilla auðæfa giftaet dætrum auðkýf- inga. Þannig kvæntust t. d. allir Kennedy-bræðumir vell- auðugum konum. Fyrir meðal Bandaríkjamann er því aðeins ein sæmilega breið leið opin, tíl mikils fraxna: stjómmálaframi í skrif- Valsstúlkur Framhald af 2. síðu. anaf, eftir fyrri hálfleik var staðan 5:3 fyrir Val. í síðari hálfíleik sikoraði Valur fjögur fyrstu mörkin, staðan var þá 9:3 og úrslit leiksins ráðin. Valsstúlkuimar voru vel að ágrinum komnar og hafa þær nú sigrað í 18 mótum í röð sl. 6 ár, þ.e. íslandsmóti innan- húss og utan og Reykjavíkur- mótí. — Þjálfari Valsstúlkn- anna er Þórarinn Eyþórsson. Dómarar í mótinu voru þeir Óli Olsen, Sveinn Kristjáns- son og Þorvarður Bjömsson, allir úr Reykjavík. Handknatt- Ieiksráð Akraness sá um fraim- kvaemd mótsins. stofubákni ríkisins eða í full- trúadeild þingsins, en hún er ólík öldungadeiidinni að því leyti að þangað komast einnig flokksstarfsmenn utan af landi, sem ekki eru sérstaklega efn- uim búnir. Lundberg telur að allt bendi tíl þess að mönnum takist æ meir að efnast í op- iniberri þjónustu. Að vísu eru opinber árslaun bandarískra þingmanna frem- ur lág, aðeins 2.400.000 kr. að viðbættum1 ýmsum fríðindum. En í raun og veru haf a þeir sivo góð tök á því að afla sér fjár, að við hlið þeirra eru „Mafíumienn eins og feimnir skátaj£‘. Meir en fjögur þúsund menn (átta á hvem þinignnann) hafa það starf með hendi að hafa áhrif á þingmenn á vegum ým- issa hagsmunahópa, og þeir sjá þimgmönnum fyrir* viðbiti og opna þeim leið tii betri fram- tíðar. Þessar aukatekjur eru löglegar: duglegur maður, sem reynir að hafa áhrif á þing- menn, mútar þeim ekki, held- ur greiðir fé í „kosningasjóð" þeirra, eða býður þeim reglu- lega í glœstar veizlur. Johnson forseti var í upp- hafi ferils síns fátæfcur mað- ur, og vann fyrir sér með ýms- um störfum, þangað til hann var kosinn á þing 1937. Á þeim þrjátíu árum, sem síðan eru liðin, hefur hann keypt geysimikið land í Tex- as, og nú á bann sœg verð- bréfa og útvairps- og sjóruvarps- stöðina „Texas Broadcasting Company“. H.ann hefur sjálí- ur lýst þvi yfir að hann eigi 280 miljónir króna, en Lund- berg telur að þá séu ýmsar ei,gnir hans lágt metnar. Senni- lega eigi hann málægt 1200 miljónum króna. Skjólstæðingur Johnsons, Humphrey, befur ekki komizt jafn langt. En frambjóðandinn fyrrverandi, sem kallar sig gjamian atvinnulausan lyfsala, befur þó viðurkennt að hann eigi um tólf miljónir króna. Þegar þessi auðæfi eru borin samian við eignir þeirra, sem eru verulega ríkir, verður Humprey þó að teljast frieim- ur fátækur, og fátækt er hættuleg fyrir bandarískan stjómmálamann. Lundlberg segir: „Sá sem vill ná eða balda í mikilvæga stöðu, verð- ur að efnast snarlega á lögleg- an eða ólöglegan hátt. Annars er hann nakinn og varnarlaus gegn fyrstu vindkviðu undir- ferlis ogi illvilja". (Lauslega þýtt). eri þá síðamefndu hafi hann ekki viljað sélja. — Næsta dag staðfesití kærði Sveinbjöm að hann hefði látíð Þóri fá Maus- er sfcammbyssu en kvað það vera rangt hjá honum að hann hefði nokkru sinmi sagt bonum að hann ætti tvær skammbyss- ur og hefði bann aldrei átt eða baft unddr höndum aðra skamm- byssu en Mauser byssuna. Frek- ara samræmi milli framburða kærða Sveinbjöms og Þóris náðist ekki í þingbaldi þessu þrátt fyrir samprófun þeirra. Á dómþingí 28. júní sl. kvaðst kærði Sveimbjöm vilja leið- rétta fyrri framtourð sinn í nokkrum tílteknum atriðum eða eins og hér greinir: Hann kvaðst bafa einhvern- tíma á árunum 1953- 1955 tek- ið hálfan annan pakka af skammbyssuskotum, sem Jó- hannes Jósefsson átiti og geymdi í skúffu í sumiarbústað sínum við Hítará. Ætlan hanis hafi verið að athuga hvort skotin pössuðu í Mauser skammbyss- una, sem hann áttí og hafði hann farið með þau heim tíl sín að Sækambi. Þar bafi hann prófað eitt þeirra og hafi það reynzt vera allit cf lítið i byss- una, þannig að ekki hafi kom- ið til þess að því væri hleypt af. Hann orðað það sem mögu- leika að skot þetta hafi hann látíð í pemánigakassanm á pallin- um uppi á lofti hjá sér og að það sé annað skotið, sem var í kassanum þegar bann var opn- aður í sambandi við rannsókn máls * þessa. Hann hafi látið pakkana, sem skotin voru í, í skrifborðsisfcúffu á- heimili sínu eða á sama stað og hann geymdi Mauser-byssuna. Skúffan hafi verið horfin. — Hann hafi svo ekkert vitað um hvar byssam var niður komin fyrr en hamn hafi fundið hana i- bifreiðinni R-15612 laust effir miðjan janú- ar sl. — Kærði segir að ekkert skot hafi verið í byssumni þeg- ar hann tók hana á Tjarnarstíg 8 og hafi hann aldrei sett stoot í hana. Hann kveðst ekkert vita hvað varð aif skotunum, sem hann tók í sumiarbústtaðinum ' við Hítará og hafi þau borfið eða „gufað upp“ en máske hafi bann þó íleygt þeim. Að öðru leyti hefur kæröi Sveinbjörn efcki bmeytt fyrri frannlburði sínum, sem áður er rakiinn. Rannsókn miáls þessa hefur farið fram bæði í saikadóitni og utan dóms, þar sem rannsóknar- lögreglumenn haifa uninið við ein- staifca þætti eftir ákvörðun dóm- ara. Rannsófcnin. er þegar orðin uanÆangsmdkil og margþætt en eigi að síður er henni ekki nærri lok- ið. Þanindg er ekki að fullu Ipkið ad rannsaka akstursvenjur dg vinnutílhögun kærða Sveinbjöms við akstur bifreiðarinnar R-15612 og að afla allra möiguletgra upp- lýsinga um hvar hann var að- faranótt cg að morgni 18. janú- ar 1968 og þar að auki er enn á byrjunarstigi að rannsaka fjár- mál kærða Svednlbjöms, sem er ótojákvæmilagt að gera í því skyni að geta kocmizt að mögu- legium tengslum eða samskiptum milli hans og Gunnars Sigurðar Tryggvasonar. Það er því sýnt að emm þarf að yfirhieyra mörig vitni og e£ til viU sannpnótfa þau við kærða Svein- bjöm svo pg að afla margra skjala og annarra sajkargagna til | viðbótar þeim, sem þegar hafa1 verið Löigð fram í málinu og bera þau umdir hann. Þá þyltóir ekki hafa tekizt — þrátt fyrir ítarlega rannsóikin — að færa stoð undir þá staðhæf- ingu kærða Sveinþjöms að verið læst og hafi hann borið : skammlbyssa sú af gerðinni Smith lykilinn á lyklakippu sinmi. , & Wessom, caiL 35, sem hanm Þá kveður- kærði Sveinbjöm haía.tekið ^ Jlóhannesi að töluvert áður en Jóhannes r®ðir.1 ^nu’ Jósefsson og kona hans fóru tíl Ml horflð 04 kseröa ur bÆ'eið- I útlanda um sumiarið 1965 hafi Jóhannes hringt' til hans og beð- ! ið hann um að koma heim tíl sín á Tjarnarstíg 8 tíl að líta á sj ónvarpstæki, sem væri bil- að, og hafi hann komið því í lag. f þetta skiptí hafi hann tekið með leynd skammbysisu sem Jóhannes átti og geymdi ásamt annarri í byssukaissa, sem var á hillu í skattholi í stof- unni, og haft byssuna á brott með sér. Tilganigur hans hafi varið að selj.a han® og nota söluverðið, sem bann ætlaði að gæti orðið um kr. 2.000,0, tíl eigin þarfia. Hann hafi svo lát- ið byssuna í peningakassanm á loftskörinni heima hjá sér, en ekkert gert tíl að reyn-a að selja byssuna og enigum sagt frá henmi. — Skömmu eftir að hann bafði selt Þóri Magnússyni Mauser-byssun-a hafi hann þó saigf honum að hann gæti útveg- að honurn aðra skammbyssu, sem væri lanigtum minni en hún og ba-fi Þórir baft ábuga á byssunni. Það hafi orðið til þess að kaarði bafi opniað peninga- kassann, náð í byssuna, stung- ið henni í ■ vasa sinn og fairið með hana sama daig um kl. 12.30 niður á Bifreiðastöð Steindórs í því skyni að sýnia Þóri bana, en kærði hafi þá ekki verið bú- inn að lofa honum því að selja honum byssunia, aðeins lofað honum því að sýna honum bana. Þórir hafi ekki verið að vinna á stöðinni þenman dag. Kærði kveðst þá hafa látið byssuna í geymsluhólf leigubifreiðar áinn- ar R-1402, sam hann ók þá frá Steindórsstöð og hafi byss- an verið allan daginn í læstu hólfinu. Að loknum vinnudegi um kl. 1 um nóttima hafi hann eins og venjulega Skilað bifreið- innd í hús Stei-ndórsstöðvar við Sólvallagötu, hér í borginnd, og látið lykla bifreiðarinnar vera eftir í kveikjulásnum. Lyklarm- ir hafi verið þrír og hafi einm þeirra verið að geym&luhólfinu í mælaborðinu. Kærði segir að það hafi stafað af gleymsku, að hann hafi skilið byssuna eftir í hólfinu um nóttina. Næsta dag hafi hann strax athugað hvort byssan var þar en þá hafi biún . i inni R-1402 að því er ætla má á árinu 1966 og að hann haíi I svo fundið byssuna aftur í bif- : reiðinni R-15612 seinni hluta | janúar s.I. Jafnframt þykja mörg' atvik, sem fram hafa kamdð í móllinu, vekja rökstuddar gruosemdir um að kærði Sveinbjöm hafi annað- hvort sjálfur orðið valdur að dauða Gunnars Sigurðar Tryggva- sonar eða þá verið Mutdedldar- maður í þeim verknaði. Hinn 8. marz s.l. var kærði Sveinbjöm. úrskurðaður í gæzilu- varðhalld í allt að 30 daga. Hinn 5. apríl s.l. var sú vist bans fram- lenigd um allt að 8 vifcur eða til 2. júní s.l. og þann dag var hún framlengd á ný um allt að 8 vik- ur eða þar til í dag kl. 18.05. Seinasta úrskurðinum var sikotið til Hæstaréttar og var hann stað- festur þar 16.. júní sl. Saimlfcvæmt iþví, sem rakið hef- ur vexið hér að framan, og með tílvisun til 67. gr. 1. migr. og 4. tölulið laiga nr. 82/1961 uim með- ferð opiniberra mála, þyltoir rétt að framílemgja gæzluvarðhalds- vist kærða Sveinbjöms um allt að 8 vikur frá lokum varöhalds- vistar hams samkvæmt úrskurðin- um frá 2. júnd s.l. eða tíl miánu- dagsins 22. september næstkom- a-ndi kl. 18.05. Einni-g þykir rétt að kærði Sveitnlþjörn sæti því að sérfræð- ingur í geðsjúkdámum rannsaki geðheilbrigði og sakhæfi hans. Alyktunarorð: Gæzluvarðhaldsvist kærða, Sveinbjöms Gíslasonar framleng- ist um allt að 8 vikiur frá lokum varðhaldsvistar hans samfcvæmt úrskuirði uppkveðnum 2. júní s.l. eða til mánudaigsáns 22. septem- ber næstkomandi kl. 18.05. Kærði, Sveintojöm Gíslason. sæti því að sérfræðingur í geð- sjúkdómium' rannsalki geðhedl- torigði og sakfcæfni hams. Þórður Bjömsson. Sveámbjöm Gíslason hefur kært framangreindan úrsikurð vil Hæstaréttar. Unglingamót Framhald af 2. síðu 100 m hlaup Bjami Stsfánssom KR 11.5 Finntojöm Finnbjömsscn IR 11.9 Vilmundur ViLhjállmss. KR 12.2 200 m hlaup Bjami Stefánsson KR 22.9 Jón Beinónýsson HSÞ 23.5 Vilimiundur Vilhjáimss. KR 24.4 400 m hlaup Haukur Sveinsson KR 52.4 Rúdolf Adolfssion Á 52.9 Jóhann Friðgeirsson UMSE 54.8 800 m hlaup Haiukur Sveánsson KR 2:03,2 Sigvaldi Júlíusson UMSE 2:06,5 Hedgi Sigurjónsson 2:14,4 1500 m hlaup Haufcur Sveinsson KR 4:18,0 Sigvaldi Júlíussom UMSE 4:19,5 Sigfús Jónsson IR 4:25,8 3000 m hlaup Sigfús Jónsson ÍR 9:11,6 Haukur Sveinsson KR 9:12,8 Sigvaldi Júlíusson UMSE 9:40,6 110 m grindahlaup Bcrgþór Maigmússon KR 17.0 Hróðmiar Helgason Á 17.7 Finntojöm Finntojörnsson ÍR 18.2 400 m grindalilaup Borgþór Magnússon KR 61.1 Jóhann Friðgeirsscm, UMSE 61,4 Guðmundur Ölafssom ÍR 61.7 4x100 m boðhlaup Sveit KR 46.8 Svedt IR 48.0 Svedt UMSK 49.4 1000 m boðhlaup Sveit KR 2:09,0 Sveit ÍR 2:12.0 Sveit UMSE 2:13,6 Hástökk Elías Sveinsson ÍR 1.85 Karl W. Fredriksen UMSK 1.75 Halldór Matthíassom KA 1.70 Lamgstökk Jón Benónýsson HSÞ 6.42 Bjarni Gudmundss. USVH 6.09 Hróðimiar Hélgason Á 5.78 Stangarstökk Blaas Sveinsson IR 3.00 Erlingur Jónisson UMSK 2.90 Þrístökk Bjami Guðmundss. USVH 13.29 Erlingur Jónsscm UMSK 12.82 Jón Bemónýsson HSÞ 12.74 Kúluvarp Hafsteinn Jóhannss. UMSE 10.24 Bjarni Guðmundss. USVH 10.09 Magnús Þórðarson KR 9.62 Spjótkast Hafsteinn Biríksson FH 50.68 Finn.björp Finnbjörmss. ÍR 48.80 Stefán Jóhannsson Á 46.40 Kringlukast Blías Sveinssom ÍR 32.78 Skúld Amarson ÍR 30.11 Magnús Þ. Þórðarson KR 27.07 Sleggjukast Stefán Jöhanmsson Á 36.09 Maignús Þ. Þórðarson KR 34.55 Elías Sveinssom ÍR 34.37 , SKIPAUIGCKÐ KIKISINS m/s ESJA fer austur um land í hringferð 5. ágúst. Vörumót- taka m-iðvikudag, fimmtudag og föstudag tí'l Breiðdalsvikur, Stöðvarfjiarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðairfj arðar, Eskitfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Vopmafjiarðar, Þórsh-afn-ar, Rauf- arihafmar, Húsavíkur. Akureyr- ar og Siglufj arðar. m/ HERÐUBREIÐ fer vestur um lamd í hrimgferð 8. ágúst. Vörumóttafca fimmtu- dag, föstuda-g, þriðjudag og mið- vikudaig til Patreksfjarðiar, Tálkmafjiarðar, Bíldudals, Þimg- eyrar, Flaiteyrar, Suðureyrar, Bolumgarvíkur, ísafj-arðar, Norð- urfjarðar, Ólafsfj-arðar, Kópa- skers, Bakkafj-arðar, Borgar- fjarðar, Mjóiafjarðar og Djúpa- vogs. HÁFNFIRÐINGAR Hafnfirzkar konur hafa ákveðið að halda frú Sigríði Sæland ljósmóður, samsæti í Skiphól, í tilefni áttræðisafmælis hennar, þann 12. ágúst kl. 8,30. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókabúð Olivers Steins og í Bókabúð Böðvars. Undirbúningsnefndin. UTŒRÐARMENN Vegna verðlækkunar á þorskanetum, er ný- útsendur verðlisti úr gildi fallinn. Vinsamlegaist hafið samband við okkur um nýtt verð. MARCO HF., Aðalstræti 6, síimar 15953 og 13480. Þöbkum immdiega auðsýnda sgmúð við andlát og útfðr BJÖRNS BJÖRNSSONAR. Systkini og frændfólk hins látna. 7^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.