Þjóðviljinn - 29.07.1969, Síða 10

Þjóðviljinn - 29.07.1969, Síða 10
Vega- skemmdir á Austurlandi Mikdl rigning var á Aust- urlaindi á sunnudaginn og aðfaranótt mónudags og urðu talsverðar vega- skemimdir aif þeim sdkum á njakkruim stödum og veg- uriirin um Skriðdal tepptist alveg sökum vatnavaxta. Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk hjá Vegagerðinni í gær varð Austurlandsveigur við Skriðuvatn í Sfcriðdal ó- fær vegna þess að þoð hækkaði svo miifcið í. vafn- inu, að vegurinn fár í kaf. Fór vinnuflokfcur á vettvang í gærmorg'un að kanna sikemmdirnar á veginum. Þá var Suðurfjarðarveg- ur milli Reyðarfjarðair og Breiðdalsvíkur illttfær nema stórum bílum í gær vegna þess að aurskriður féllu á veginn í Kaimibanessferidum. Var uinnið að því í gær með ýtum að hreinsa veginn. Loks urðu talsverðar skemmdir á veigafyllingium við Fossá í Berufirði en vegurinn lokaðist þó etoki af þeim sökuim. Utanrikisstefna Rúmena óbreytt Góður gestur kveður eftir hálfs mánaðar heimssókn Hefur gert hjartaaðgerðir á hátt í 40 Íslendingum Undanfarnair tvær vikur hef- ur dvalizt hér í boði lækma- deildiair háskólans William P. Cleland, en h,ann er sérfræð- ingur í hjarta- og lungnaskurð- lækningum, yfirmaður brjóst- holsaðgerðadeildar Bronton- spítalans í Lundúmum og yiir- læknir við Hammersmith-sjúbra- húsið. Hefur bann ásamt pró- fessor Goodwin 'reynzt ísilending- um hin mesta hjálparhella; til þeirra hiafa þeir undanfarið sent sína .hjartasjúklinga til aðgerð- ar. og telsf Cleland svo til, að hann hafi nú haft 30-40 ís- lendinga til meðferðar. þegar allt er talið. Er það mikið happ ÍÍJendingum aö, geta sent erfið sjúkdómsitilfelli sin til beztu mamna B-retia í þessari greih. Cleland átti> í gær tat við blaðamenn og kom ýmislegt fróðlegt fram á þeim fundi, þótt fátt verði rakið. Ekki taldi Cleland ástæðu til þess fyrir íslendinga, að stefna að því að gera hjarta- og lungnaskurðað- gerðir hérlendis: Mönnum teld- ist svo til, að mannfjöldi upp synleg undirbúninigsrannsó'kn til þess að úrskurða það, á hve háu stigi sjúkdómurinn sé og hvort aðgerð sé yfirleitt nauð- synleg. — Hefur og talsvert verið um það áður, að við höf- um sent út fólk, sem ekki þurfti aðgerðar við. Það er Árnd Krist- insson, dr. med., sem annast hj a'rtaþræðim.garnar, en harnn hefur 'Undanfarin fimm ár unnið að slíkum stöirfum við Hamm- ersmith-sjúkrahúsið. Áma bíða næg verkefni hér heima; tæp- lega bundrað manns bíða nú eft- ir hj'aiftaþræðingu. Hérlendis hefur Cleland bald- ið tvo fyrirlestra, „enduirskoð- að“ gamlia sjúiklimga sína og ferðazt auk þess um landið og dregið Xax. Hann heldur ut^in í dag. Noriurlandamót í skák haldið hér '71 — Stúdentamótið hefst 1. ágúst RÓM 28/7 — Forseti Rúmeníu, Nicolae Ceausescu, segir í við- i tali við málgagn ítalskra komm- H@y!canesiS ó slíka sjúkdóma, að nú eru að • ■ , ,,TT ..... „ , , ! hefjast hér hjairtaþræðingar unista, „lUrnta , að væntanleg | „ , _ , ■ ,, -T. , „ . „ ö svonefndair, en þær. eru nauo- heimsokn Nixons Bandarikjaior- ;_________________________________ seta til Rúmeníu íeli ekki í sér neina breytingu á utanríkis- stefnu Rúmena. Heimsókn for- setans er í samræmi við þá stefnu Rúmeníu að eiga frið- samlega sambúð við lönd sem búa við annað þjóðskipulag, Hauikanesið fór aftur á veiðar segir Ceausescu. % áú fyrir helgina, en togarinn hef- ur legið í Hafnarfirði síðan 9. júlí vegna vélarbilunar og muinu hafá broXnað 'botnlegur; Byrjað var að gera Haukainesdð út í vor og hafði togarinn farið fjórar veiðiferðir áður en vólarbilunin varð, og geikk útgerðin mjög vel. Hauikainesið séldi tvxvegiis erlendis fyrir mjög gott vérð og landaðd í Hafnarfirði 1. júlí um 155 tonin- um og svo aftur 9. júlí 166 tonn— um. A aðalfuntli Skáksambands ur og fararstjori er Tnausti j Norðurlanda sem haldinn var Björnsson. . . , . ,. ., Eins og sjá má af þessari | . ,sl- langardag i samband, vxð upptalningu er sveitin skipuð | a uim þa 11 skákmót Norðurlanda sem nú sterkum skákmönnum. Eru að- nauðsynlegur tx þess að niauð:|Ktendm, yfjr yar ákveðið> að aimenu allir hinir sömu og skip- mannafíi nýttist. Hinsvegar létb "*Sla N“ðurlandan,«t 1 ^kak uðu sveitina i fyrra en _þá stóð j ir það ókkuir nxjög að fásf við ^ ! nnn ^ _^:ð .. Vopnofjarðar ICi’istján Valgeir lcoim í gær úl Vopnpfjarðar mieð á 7.' hundrað tunnur af saltsíld af miðunum við Hjaltland og er það fyrsta síldin sem þan.gað beX'St í sumar. Leifóð að loðnu við A-Grænland :ð 1971 og er það í þriðja sinn r.áði 7. sæti í efsta flokki úr- scm mótið er haldið hér. Fyrst litakeppninnar en þá tóku um v7ar það haldið hér 1950 og þá 25 þjóðir þátt x mótinu. Ekki varð Baldur Móller Norður- er vitað um fjölda þátttöku- iandameistari í annað sinn í bjóðanná að þesisu sinni en riið, svo var mótið haldið hér. sennilega eru þær heldur fleiri 1961 og þá varð Ingi R. Jó-! ein í fyrra. hannsson Norðurlandameistari. ! ------------i------------------— Auk Baldurs og Inga hafa þeir Friðrik Ólafsson og Freysteinn Þorbergsson báðir orðið Norð- urlandameistarar svo að alls hiifum við átt Noyðurlanda- meistara í skák fimm sinnum. Hafrannsóknai-skipið Árni Á móti þvi sem -nú stendur Friðrikssón er nú við Austúr- yfir ei'gum við tvo keppendur GrænXand og leitar þar að loðmu,' í landsXiðS'flokki, Freysteiix Þor- en ,nú fyrir hd'gina bárust fi'étt- ‘ bergsson' og Björn Sigurjónsson. [ ir frá norskuim skipum ,að va.rt Hefur Freysteini gengið allvel 1 hefði orðið við' stórar tox-fur af það sem af er mótinu, hefur loðnu suður af Angmassalik. hlotið 2% vin.ning og á eina bið-j Arni Fiið'ri'ksson Xagði af stað skák eftir 5 umferðir, Birni ! a þess-ar sióðir sl. laiugárdaig, en hefur hins vegar gengið illa og { gær hafði ek'ki frétzt hvort engan vinning hlotfð. Þá hef- hann hefði nokkuð fundið. Iæið- ENGIN LANDHELGISGÆZLA Framhald af 1- síðu Hann var um vikuitíma í sumar við önnur störf en landhelgis- gæzlu- M.a. dró hann Klettstogar- ana til útlanda í sumar. Fimmta skip landhelgísgæzXu'nii- ar er vitaskipið Áx-vakur, en skip- ið annast að mestu þjónustu fyrir vitamálastjórnina, þó skipið heyi’i undir landhelgisgæzluna frá síð- ustu ái'amótum. Þannig erv ljóst að um tíma í sumar var ekkert íslenzkt varðskip við landhelgis- gæzlu. En flugvélarnar? Eins og kunn- ugt er fékk landhelgisigæzlan tvo bandaríska fíugbáta til m>tkunar. Þessir flugbátar háfa hins vegar hvorugur vex-ið við landhelgis- gæzlu um alilangan tima. Og Sif hefur að undianförniu ekki verið notnð til landhelgisgæzlu þar sem hún þykir þung í vöfum. Af þessu er því ljóst að um tiíma í sumar var hvorki um að ræða Iandhelg- isgæzlu mcð bátum eða flugvél- leilt stúdíum“ Ouðmundur Kjærnested sagði í ðt'alinu við blaðið í gær, að idihelgiS'gæzlunni hefði reynzt fitt að vinna eftir Xiinum nýju glum um togveiðiheimildir í ndhelgi. „Þetta er heilt stúdíum ; maður verður eiginlega að systa því, að landinn standi sig : virði reglurnar“. En þó er það gla, að fiskimenn haXda ævin- ga.að fiskurinin sé fytír innan i línu, sem þeir mega veiða að. xð er ekki fyrr en fjörugrjótið ■egur möi-kin, sem beir trevsta því aö ekkert sé að fá innan lín- unnar- Blaðamaðurinn bar þá ályktun fyrir Guðmund, sem dregin er af líkum hér að framan: Að engin landhelgisgæzla skipa né flugvéla hafi verið hér um tfma í sumar. Hann kvað erlend skip vera minna við land hér en áður, en játaði því að landinn hefði alltalf tilhneigingu til þess að, bregða sér inn fyriir mörl^ laiganna. Vildi hann þó ekki að öðru leyti taka undir ályktun blaðaimanns, en hún en' þó augXjósilega rétt mdðað við framkomnar upplýsingar. sv- ur Júlíus Friðjónsson sem tefl- ir í meistaraílokki hlotið 2% vinnimg úr 5 fyrstu skákunum. Auk þessara þriggja tefia þrír piltar í unglin.gaflokki. Þá hefja íslenzkir skákmenn baráttu á öðrum vígstöðvum nk. fösitudag en þá Xxefst Heims- meistairamót stúdenta í skiák sem að þessu sinni fer fram í Dresden í Austur-Þýzkal'andi. Tekur bairðsnúin íslenzk sveit þátt í mótinu og má mikils af henn.i vænta. Sveitina skipa Guðmundur Sigurjónsson er teflir á 1. borði. Haukur Ang- antýsson er teflir á 2. borði, Bragi Krisitjánsson sem teflir á 3. borði og Jón Hálfdán.arson sem teflir á 4. borði. Varam'að- angursstjóri er Jakob Jakotisson fiskifi'æðingur. Maí með 290 tonn frá Nýfundnalandi Maí kom í gærmorgun lil Hafnarfjai-ðar með um 290 tonn af mdðu.niuim við Nýlúindnaland eftir 20 dtxga útivist. M’aí var fyrst við Austur-Grænlland en kom þar ekki niður trolli vegna íssins og leitaði þá á Nýfundna- landsmið en nok'kuð langt er síð- an íslenzkir togarar haifa verið þar. Afli Maí er að mestu karfi en lum 30 tonn eru þorskur. Stofnun Alþýðubandalags fyrír Dalvík og nágrenni □ Stofnað hefur verið Alþýðubandalagsfélag fyrir Dal- vík og nágrenni. Eru stofnendur 30 talsins. ' Um all'langan tíma hefur ver- ið starfi-æk’t Alþýðubandalagsfé- lag í Eyjafirði og voru féda.gs- meinin 20-30 talsins. Vegna klofn- ingss'tarfsemi Bjöx-ns Jónssonar heifur þetta félag nú hætt starf- sami sinni og gekkst Björn fyrir því að stöfnað yrði nýtt félag, Félag vinstx-i manna á Dailvílc og nágréinhd. Stefnendur urðu 17 — þar aí 6 aif Xxieimili Hjalta Har- MaXdssona'r vainatþingimainns Bjöx-ns. Um leið og Bjöi-n stpfnaði Xcloifn- ingsfélagið lét bann svo ummælt, að engin grundvöililur væri til þess að stofna AXiþýðubandalags- fó.ag í Eyjafirði eða á Daivíik. En sé grundvölXur hefur vxssu- lega ailltaf vei-ið til og sést bezt á því að stofinfélagar Alþýðu- bandalagsins á Dalvífc og ná- grenni eru 30 talsins. Hins vegair vild'U Alþýðubaindaíagsmenn í Eyjatfirðti bíða og sjá hiviernig Bjöx-n hagaði starfi sinu í Eyja- firðinuim — og töldu ekki ástæðu tiii þess að bíða boðann'a, er hann stofnaði klofningstfélagið. Stjórnin 1 stjióí-n AlþýðubandaiXagsfélags- ins á Daivík og nágrenni eru: /uni Iárusson, verkamiaðui', foi'- maður félagsins og aðrir í stjórn: Óttar Einarsson, skólastjóri, Ei- ríkur Líndals, sölumaður. Friðjón Kristinsson, lcjötXxúðarstj óri og Daníel A. Daníslsson, hóvaðs- lœknir. Frú hgibjörg Jóns- son heiðursfélagi Bí ívar H. Jónsson afhendir frá Ingihjörgu Jónsson heidursfélaga- skírteinið. — (Ljósm. K. Ben.). □ Frú Ingibjörg Jónsson ritstjóri vesturíslenzka blaðs- ins Lögbergs-Heimskringlu hefur dvalizt hér á landi frá í júlíbyrjun. í gær bauð stjórn Blaðamannafélags íslands henni til hádegisverðar á Hótel Loftleiðum og í því hófi skýi'ði formaður BÍ, ívar H. Jónsson, frá því, að stjórn fé- lagsins hefði samþykkt að kjósa frá Ingibjörgu heiðurs- félaga Blaðamannafélags íslands.' Við þetta tækifæiri afihenti ívar frú In,gi.björg'U skrautiritað skjal þessu til staðfestinig'ar og stendur á því m.a. efitir að lýst hefiur verið kjöri frú Ingibjarg- a.r sem heiðursfélaga BÍ: „Með þessum hætti vill stjórn Blaða- mannáfélaigs íslainds í seinn heiðra ágætan fulltrúa íslenzkr- ar blaðamennisku í Vesturheimi og sýna merkum þætti menn- inig'airairfleif ðair . Vestuir-ísleud- inga virðin:garvott.“ Frú In.gibjörg Jónsson hefur verið rítstjóri Lögbergs- Heims- k'ringlu sl. 10 ár. en hún tók við ritstjóm blaðsins af manni sínium Einiari Páli Jónssyni sem fékkst lenigur við blaðamennsku en nokikuir annar Vestur-íslend- inigur. Komst formaður BI m.a. svo að orði í gær í stuttri ræðu sem. harin hélt við afhendingu heiðurstf élagaskj alsins, þar sem hann drap á biaðaútgáfu , ís- lendinga í Vesturheimi, er hófst fyrir 92 árurn: „Á engan er hail'að þótt .sagt sé að þau hjón- in, Einár Páll og Ingibjörg, bafi einnia lengst allra og bezt þjón- að xslenzka málsitaðnum í Vést- urheimi; á árunum 1917 -1927 var hann meðritstjóri Lögbergs, anniars atf stóru íslenzku blöð- unum vestra, en það samein- aðist sem kuinnugt er hinu að- alblaðinu, Heimskriniglu, fyrir allmö'rgum árum, og síðan var Einair Páll aðalritstjóri til dauðadaigs, en þá tók frú Ingi- björg ein vdð ritstjórn Lögbergs- Heimskrkiglu og hefur ritstýrt blaðinu siðan af dugn.aði og út- sjónarsemi.“ Eins og áður segir hefur frú Ingibjöng dvalizt liér á landi firá í júlíbyrjun en hún mun haldia heimleiðis vestur um haf nk. láu'gardiag. Kom frú Ingi- björg bingað m.a. til þess að vinna að undirbúningi að heild- arútgáfu á ljóðum manns henn- ar, Einairs Páls, en bann var skáld gott eins og margir ís- lendingar hér austianihafs mumu þekkja. Á lífi eru, auk frú Ingibjarg- ar tveir aðrir • lieiðursfélagar Bliaðamanniafélags- ísiands þeir Ámi' Óla og Skúli Skúlasom rit- stjóri. Á leið meðsíld frá Hjaltlandi Nú ei'u 30-40 íslenzkir bátar á sfldveiðum í Norðursjó og við Hjaltland og er síldin ýimist sölt- uð um borð eða ísuð í kassa. og seld í Þýzkalandi eða Bi'etlandi. Nokkrir Ixxtar eru nú á heimleið með saltsíldartuniniur en sem kunnugt er hafa Rússar nú sam- þykkt að taka við þessari ■ síld upp í gerða samninga. Sjálvirk símstöð Suðureyri Á Suðui-eyi'i við Súgandafjö'X'ð verður tefcin í notkun ný sjálí- vii'k símstöð í dag kl. 16.30. Stöð- in er gei'ð fyrir 100 sím'anúmer og eru símnotendur nú 86. Svæð- isnúmer stöðvarinnár eru 94. (Frá Póst- og smaimiálastjórn).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.