Þjóðviljinn - 01.08.1969, Blaðsíða 1
Kjördæmisráðsfundar Alþýðubanda-
lagsins á Suðurlandi haldinn á Selfossi
Blaðið hafði í gser sámband
við Kristján Guðmunds&on,
jiárnsmið, formann kjördagm-
isráðs Alþýðubandjalaigsins á
Suðurliandi og innti hann
frétta af fyrirbuiguðu sbarfi
kjördaem.isráðsins.
— Kjördœmisiráðsfundurinn
verður baldinn 24. ágúsf —
sunmudag — og að öllum lík-
indum hér á Selfossi, sagði
Kristján. Dagskrá fundarins
verður með hefðbumdnum
hæfti og fjallað um málefni
Alþýðuband alagsins.
• Bagnar Armalds formaður
Alþýðubandalaigains og Karl
Guðjónsson. þingmaður AI-
þýðubandalagsins á Suður-
landi, mun mæta á íihujÉra-
um.
STOR-
HÝSI
• Það hefur verið óven;
um íbúðabyggingar í sumar hér
i borginni, enda varla von aö
menn treysti sér til að standa
í því að reyna að koma sér upp
þaki yfir höf-uðið eins og dýr-
tíðin er orðin dskgpleg á saima
tíma og kaupgjaldi hefur verið
haldið niðri með saimeiginleg-
umn að-gerðum atvinnurekenda
og rík-isvaldsins. Er ijóst, að
miklu minna er byggt í ár en
• svarar eðlilegri þörf og eiga
afleiðingar þassarar stöðnunar
í íbúðabyggimigum eftir aö kðma
áþreifanlega i ljós, þótt siðar
verði.
• Það vekur hins vegar athygli,
að á sarna tíma og íbúðabygg-
ingar laimast eru Silli og Valdi
að hefja byggingu mesta verzl-
unarstórhýsis sem hér hefur
verið ráðizt í að reisa. Eru
firamikvæmdir við bygginguna
haifnar fyrir nokkru og virðist
þeim miða vel áifram. Þar virð-
ist ekiki standa á fé. Er hús
þetta á mótum Álfheima og
Suðurlandsbrautar og sést bað
á myndinnii til vinstri.
• Þá virðist féleysi heldur ek'lý
há fraimkvaemdum viö stór-
byggingu Eimskipafélags I,s-
lands á hafnarbakkanum en
það hús sést á myndinni til
hægri.
— (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.).
Fólksflóttinn ur landi heldur áfram:
5 fíugvirkjar og vélstjórar
□ Þjóðviljinn fékk það staðfest í gær hjá framár-
manni í Flúgvirkjafélaginu, að fimm flug-
virkjar og flugvélstjórar hafa ráðið sig til
stárfa hjá flugfélagi í Alaska og eru þeir all-
ir farnir utan fyrir nokkru. Fjórir þessara
manna eru fjölskyldumenn og eru fjölskyldur
þeirra á förum úr landi á.eftir þeim.
□ Þannig halda áfram fólksflutningarnir úr landi
til annarra heimsálfa auk þess sem iðnaðar-
menn þyrpast hundruðum saiman til starfa á
Norðurlöndunum.
Af ' þessum Alaskafö'rum eru
tveir flugvirkjar er áður störf-
uðu ,hjá Flugfélagi ísiands og
þrír flugvélstjórair sem umtnu hjá
Loftleiðum. Réðust þeir allir til
starfa hjá sama fyrirtækinu, In-
60 iðnaðarmenn og iðnrekendur:
Enn eitt trygging-
arfélagið stofnað
□ 60-menningar í forystusveit iðnrekenda og iðnaðar-
manna hafa stofnað tryggilngarfél'ag með tvær milj. króna
í hlutafé, og verður þetta trúlega eitt af öflugustu trygg-
ingarfélögum á íslandi.
í síðasta tbl. af Lögbirtingar-
blaðinu er upplýst stofn-un félags-
ins Iðntrygging h.f. og er tilgang-
ur félagsins að vinna að umbót-
um í tryggingarmálum iðnaðarins
og reka hvers konar tryggingar,-
stairfsemi. Stofnendur eru 60 for.
ystumenn í Landssaimbandi iðn-
aðarmaxma og Félagi íslenaki'a
iðnrekenda og annar bankastjóri
Iðnaðarbankans Bra-gi Hannesso-n.
Hilutafé er að upphæð kr.
?iOOO.OOO — tvær miljónir —! og
er innborgað hlutafé kr. 700.000
og hafa stjórnir Félags ísl, iðn-
rekenda og Landssambands iðn-
aðarmanna forkaupsrétt að fölum
hlutabréfum.
\
terior Airwá.ys í Fa-iirbanks í Al-
aska. Fóru hinir fyrstu þeirra
utan til sf'arfa i miaí en þeir
síðustu seint i júni.
Kjör þau sem þeir hafa ver-
ið ráðnir upp á eru miklu betri
en hér er að fá að því er Þjóð-
viljinn hefur heyrt, en ekki
vildi flugvirkjinn, sem Þjóð-
viljinn ' átti, tal við í gaer , gefa.
upp neinar töiur í þessu sam-
bandi. Einmig varðist,. bann aJlra
frétta um það, hvort fléiri
myndu hyggja á utamför en þess-
ir ' ,fimm. viðurkenndi þó,. að
flugvirkjum og flug'yélstjórum
hefðu borizt tilboð víðia’r að'
en frá Alask.a. , Tíminn verður
að löiða í. ljós, hvað úr. þessu.
verður, sagði hanm , aðeins.
FLEIRI Á FÖRUM
Þjóðviljimn hefur hins vegar
fregnað það eftir öðrum heim-
ildum,. að það séu ffleiri flug-
virkjar . eða ■ flugvélstjórar, en
þessir- fimm sem . ráðnir eru til
utamf arair eða hyggja á utanför.
Þá veit • blaðið, að eim þessara
fjölskyldma sem farnar eru eða
á förum til Alasika er. sex mianma
en um . stærð hinn a þriggj a veit
blaðið ekki. - , • •'
Eins og kuinnugt ef haf a
nokkrar íslenzkar • fjöjskyldur,
sumar stórar. ■ fflutzt til Ástralíu
á þessu ári og hefur þar þegar
mymdazt íslenzk immflytjendaný-
lenda. Nú virðist sama sagan
ætla að gerast í Alaska- Þá eru
nú humdruð íslenzkra iðnaðar-
manmia að störfum í Svíþjóð og
Dammörku og mumu a.m.k. sum-
ir þessara miamna hyggja á vetr-
ardvöl þar með fjölskyldum
FÓLKSFLÓTTINN
Þessi fólksflótti úr lamdinu er
vissulega mikið áhyggjuefni.
Þjóðin er svo fámenn, að húm
má ekki við því að miss^ mik-
ið af fólki úr lamdi, állra sízt
Fraimlhald á 7, síðu.
Númerunum
kíppt af óskoð-
uðum bílum um
helgina?
Þjóðviljxnm hefur fregmað
að mikiH viðbúmaður sé nú
hjá bifreiðaeftirlitinu og lög-
reglunmi fyrir helgina og
stamdi tnl að niota tækifærié
er umferðarstraumurimin verð-
ur sem mestur útúr bor girani
um verzlunarmanniaihelgiina
og stöðva og Mippa númerira
af öllum bílum, sem ekfci
hiafa farið gegraum skoðun á
tilsetbum tímia.
Enn allt óráðíð um skípu-
lag nýjasta menntaskólans
— hvorki auglýst eftir kennurum né skólastjóra
□ Þótt ekki séu nema tveir mánuðir þar til kennsla
á að hefjast í menntaskólunum í haust, er enn allt ó-
ráðið, um til'högun nýja menntaskólans í Reyk'javík,
sem starfa á í MiðbæjarbarnaSkólanum gamla, og ekki
vitað til að sérstafoar ráðstafanir hafi verið gerðar til
að fá þangað kennara.
Sern ■ kunnugt er var eitt af
fiýtisvierkuim menntaimálax-ád-
herra í vor að boða stofnun
nýs menntaskóia í húsakynn-
um Miðbæjarbamaskólains á
kennaraþingi 7. júrií, án þess
að nokkur nánari sikilgreining
fylgdi um fyrirhvigað skipulag
þess skóla. Sagði • Gylfi Þ.
Gíslason á keninaraþinginu, að
skólinn yrði stofnaður .þar sem
fyrii-sjáanlegt væri að mennta-
sikólarnir sem fyrir væru í R-
vík tækju ekkii við nærri
öllum þeim nemieindum í haust,
sem í vor útskrifuðust úr
landsprófi.
Vai- á ráðherranum aðskilja,
að nýi sikólinn yrði sjálfstæð
stofnun, þ.e. þriðji mennta.
skólinn í Reytejavík, og liggur
þá bei'nast við að álíta, að
. hann , hafi einniig sjálfstæða
stjórn, eigin staóllastjóra . og
kennaralið. En þótt aðeins séu
tveir. mánuðir þar til mennta-
skólamir eiga að fcaka til
, starfa í haust, hafa enn eikki
verid aiuglýstar. til uimsóknar
stöður hvorki skólasifcjóra né
kennara.
Þjpðviljinn sneri sér í gær
tii menntamálauáðuneytisins
og S'purðist fyrir um hvað liði
skipu'Iagsmálum nýja mennta-
skólans og kom þá, í Ijós. sem
vænta mátti með tdlliti til
fiaustursvinnubraigða ráðherr-
ans í þessu máli, að» allt er
óráðið um þessi mál, að sögn
deildarstjóra ráðuneýfcisdns, og
bíður ráðherra, sem er í sum-
ai'fríi. Er enn ekki búið að
talka ákvörðuin um, hvort nýi
menntaskólinn verður sjálf-
stæð stofnun, sagði Knútur
Hallsson deildarstjóri og er
málið m.a. í afchugun bjá
rektorum menntaskólanna J
tveggja í Reytejavík.
— Að miinu viti vetrður
þetta sjállfstæð stofnun, þótt
ég eigi að sjá um hama eins
og hver önnur ljósmóðir, sagði
Einar Magnússon rektor 1
Memntaskólans í Reykjaivífc,
þegar Þjóðváljinn spurðist fyr-
ir um rnálið hjá honum, — en
tók jafnframt . fram, að hann
hefði ekifci hugmynd um
hvernig þessu yrði hagað.
Bjóst Einar helzt vid að kenn-
arar skólans yrðu þeír sömu
og kenniairar MR og vissi ekki,
hvort ráðnir yrðu nýir kenn.
arar eða fleiri fyrir nýja skól-
ann. Staðfiesti hann, að efckert
væri fullráðið úm skólann, e^
gerði ráð fyrir að í honum
vrði komið fyrir þeim, sem
ekki yrði hægt að taka við í
öðrum menntaslkólum iandsins,
þ.e. að Lauigairvatni. á Akur-
eyri og við Hamra'hlíð.