Þjóðviljinn - 01.08.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.08.1969, Blaðsíða 7
Fösbudagur 1. ágúst 1969 — ÞJÓÐVIL*TINN — SÍÐA, f Títan fundii i mánarykinu HOUSTON 31/7 — Vísindamenn í Houston hafa fundið títan í rykinu, sem geimfaramir í Ap- oUo-11 höfðu heim með sér frá mána. Títan er mjög verðmætt frumefni og notað í mjög harðar málmblöndur. í fyrstu rannsókn komust vísindamenn að því, að mánarykið hefði að geyma harð- ar gleragnir og brot af ýmsum málmtegundum. Hópur vísindamanna undir forystu dr. S. R. Tay- lors skýrði svo frá því í gær, að þeir hefðu rannsakað talsvert mánaryk og fundið að það hafði að geyma mikið títan í hlutfaili við önnur efni. Títanfundurinn 'kann að reynast ein merkasta mánauppgötvunin. Frumefnið bráðnar ekki fyrr en við mjög háan hita og er mikilvægt i málm- blöndur sem notaðar eru í hverfihreyfla, eldflaugar og ýmsan mikilvægan útbúnað annan. — Myndin hér að ofan er af mánagrjóti. Kennedy-slysið Framhald af 5. siíðu. / Négraninarmr tólku eftir Tptví að einibýlislhúsid, þar sem veizian var haHdiin, hljóðnaði skyndilega um hálllf tvö, eða, á þedrri stundu. sem lfkieigt er að Teddy hafi kamið til balka. Lögreglan yfir- heyrðd veizlugesti eikki og þedr hatEa xnjög lítið viljað láta uippi uon það sem gerðist. Þó hefur verið saigt frá því að menn hafi verið að koana og fara um nótt. ina. Æfingamótið Framhald af 2. siðu. UMSK varð annar með 47,69 m- Vegna veðurs var keppni í nakkrum greinum frestað- Iþróttafólk úr UMSK sigraði því í fimrn greinum af nniu í mótinu. Keppnin í 1. deild Framhald af 2. síðu. sdigri í deilddnni og hefur sjald- Þá vakna þrjár mdkillvæigar spurningar: Hvanær fréttu veizlu- gesitimdr um slysið? Hvemdgstóð á því að enginn þeirra gerðdlög- reglunni vdðvart? Og hvamig komst Teddy Kennedy yfir til hótels sdns án ferju? Kennedy segir að um leið og hann gerði sér gnein fyrir þaú sem gerzt hafði, hefði hann gert lögreglunni viðvart. Ferjuimaður- inn sagði að Kennedy hefði faxið ásamt tveimiur öðmm frá Edg- artown til Ghappaquiddick-eyjar kl. hálf mu á sunnudagsmorgun. Þar hefðu þeir dvailizt í tuttugu mínútur edns 'og þeir væru að bíða eftir ednhverjum. Þegarþeir voru spurðir um slysið saigðist einn þeirra hafa þeigar frétt um það. Síðan heffðu þedr snúið aftur til Edgartown. Þessd atriði vekja tvær spunn- ingar: Hvað vom Teddy ag fé- lagar hans að gena tid Ohaippaq- uiddick-eyjar? Fór Kennedy því aðedns til lögreglunnar að hann vissd að bíllinn var fundinn? Auk l>essara spuminga, sem eru óneitanleiga nokikuð mikil- vægar og minna miest á leytni- lögreglusögu, hefur talsverð gaign- rýni kamið fram á mélsmeðferð lögreglunnar, og velta menn því fyrir sér hvers vegna ekki haíi verið rannsakað hvort Teddy hafi verið öttvaður þegar slysið bar að höndum, bvteirs vegna eiklki hafi verið haidnar neinar ytör- heyrslur og hvers vegna lfkið hafi ekki verið krufið. Þykir ýmsum málið líta út eins ag reynt hafi verið að breiða ^fir það. Keninedy hefur ednnig vetrið gagn- rýndur fyrir það hve léttiliega honn smeygði sér út úr vandam- um með því að játa sekt sína fyrdr réttinum í Edgartown. Var sagt að hann heffði aðedns giettað það vegna þass að hann varöld- ungadeildarþingmaður og mikil- vægur stjómimálamaður, en mál- ið hefði verið rannsakað frekar ef ednlhver annar hefði átt í hlut. Þótti það heldur Mént hjá um- bótaimanninuim að nota sérsjélf- ur forréttindi, sem hann er að berjast gegn. Og hvemig sem i mállinu liggur er líklegt að þess- ar óleystu spumingar miuni stpilla mjög fyrir frama Kenmedys. Áskorun Vatnsendamálið Framhald af 4. síðu. Jón Tbor Haraldssom, Jón Sig- I urðsson, Jón Snorri Þorleiffisson, Jóna Benónísdóttir, Kristján Andrésson, Leifur Jóeisson, Loftur Guttormsson, Lúðvík Jósepsison, Magnús Jónsson, Magnús Kjartansson, Magnús T- Olafsson, Margrét Blöndal, Margrót Tómasdóttir, Maria Jó- hannsdóttir, Ólafur Einarsson, Ölafur Bjömsson, ölöf Þorvalds- dóttir, Ragnar Ámalds, Ragn- hildur Öiskarsdóttir, Rannveig Haraldsdóttir, Sigfús Daðason, Sigríður H- Ólafsdóttir, Sigrún Júlíusdóttir, Sigurður V. Frið- þjófsson, Sigurður Guðgeirsson, Sigurður Guðmundsson, Sigurð- ur Magnússon, Sigurður Ragn- arsson, Sigurjón Bjömsson, Sig- urjón Þorbergsson, Snorri Jóns- son, Steffán Einarsson, Stetfán Kristinsson, Stefán H. Sigfússon, Svandís Skúladóttir, Svavar Gestsson, Sverrir Hólmarsson, Tómas Sigurþórsson, Tryggvi Bmilsson, tJlfur Hjörvar, Vem- harður Linnet, Vésteinn Ólason, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þórður Gíslason, Þorgeir Þorg^jrsson, Þórir Danielsson, Þorkell G- Guðmundsson, Þorsteinn frá Hamri, Þorsteinn Valdimarssan, öm Ölafsson. IBV-IBK Framhaild af 2. síðu. stefinia að Kieflaivfkurmiaírkinu. Þó náðu Kefllrvíkingar sóknarlotum gjegn rotkinu öðru hverju, cg þá vtar hætta é ferðum eins og otft Rofcið var allsráðandi í ledkn. um og var boltinn utan vallar drjúgan hluta af ledktímanum, en segja xná að heppni haifi ráð- er í slíkum rdklleikjum þegar medvindsmemn gerast of álcafir í sókninni og vömdn verður op- in fyrir skyndiupphíLaupum. Haraldur Júlíusson' skoraði fyrsta maridð fyrir Vestmanna- eyinga þegar um þriðjungur var liðinn af fyrri hálfleik, og skadl- aði hann í xxxark eins ag oft fyrr. Seitnt í hállfleilknum skor- aði vinstri útherji stvo annað miark heiimamanna upp úr frí- sparki langt utan a£ velli, og voru bæði mörfkin óverjandi fyr- ir Þorsitein markvörð. 1 síðari hálflleik snerist taftið við, en rcikáð var allsráðandi sem áður, og stefndd nú í mark Vestmamnaeyinga. Hafðd Ketfl- vfkingum telkdzt að jatfna 2:2 uxn miðjian hálfleik og skoraði Hörður Ragnarsson innherji þæði mörkin. Keflvfkinigar lögðust n.ú allir í sókndna til að ná bóðum stigunum og tryggja forskotið í mótinu, en í eánu skyndiupp- hlaupi Vestmannaeyinga varð vöminnd á alvarleg skyssa cg stóð vinstri útherji ÍBV ednn og óvtaldaður og atflgreiddd sendingu frá hægri beint í markið tmeð koMinum, og var það ammað skallamarkið í leiknum. Vesit- mannaeyingar unnu þanníg bæðd sttigín og er þetta fyrsti ledkurinn i íslandsmóti sem vimnsí með óvæntu skyndiupp- hlaupi gegn rokinu. Leikurinn hótfist stundarfjórð- ungi fyrir áætlaðan títma, því að flugstjórinn sem fllutti Kefl- vikinga til Eyja óttaðisit um vél- ina á flugveílllinum tmieðan hann beið og vildi komast sem fyrst aftur úr rokinu, og því var leitonum fllýtt. Dómari var Einar Hjartairéon og flór allt vel fram í leiknum og að honurn loknum. Framhald af 5. siðu 1961- Elkkjan er, þar til þessi eigendaskipti hafa farið frarn, ýmist eigandi eða meðeigandi flestra húsa á Vatnsenda, þ-á.m. fbúðarhússins, og er þá aug- ljóst, að hún verður ekki borin nauðug út úr sínum eigin hús- um, né skylduð til að láta þau af hendi við viðtaikanda jarð- arinnar, fyrr en hann er orð- inn löglegur eigandi þeirra, en um þetta eru í fyrmefndum lög- um skýr fyrirmæli- Hsestiréttur kvað upp dóm í báðum hinum áfrýjuðu mál- um þann 30. f.m. 1 .fógetamól- inu skírékotar harm til dóms síns í Skiptaréttaimálinu þ.á-m. að sjáltflsögðu um úttektina, sem^. þar er getið. 1 niðurlagi for- senda dómsins segir: „Eins og málinu er háttað, geta aðal- áfrýjendur eigi reist rétt á ábúð- arlögum". Augljóst er, að óheim- ilt er að taka þetta bóksitaElega að því er hina fyrirskipuðu og framkvæmdu úttekt varðar, þvi Hæstiréttur fyrirskipaði hana sjálfur og ætlaðist þá að sjálf- sögðu til þess, að útteketin færi fram eftir gildandi ábúðarlög- um og skapaði etokjunni rétt í samrætmi við ákvæði þeirra laga- Nefnd ummæli réttarins hljóta því að þýða það eitt, að ekkjan geti ekki reist áfram- haldandi ábúðarrétt á Vatnsenda sér til handa á ábúðarlögum, enda hefur einmitt verið deilt um þeitta. Eins og áður er að vikið, gat ekkjan ekki yfirgefið jörðina, meðan véfengdur var eignarrétt- ur dánarbúsins á f asteignum þess á jörðinni og neitað var um út- tekt á þeim, nema að eiga á hættu, að þessar aðaleignir glöt- uðust búinu með öllu. Var ekkj- an því á þerman. hátt neydd til að búa á jörðinni þar til rétitur hennar var viðurkenndur, hvort sem henni féll það betur eða verr. Á hún af þessum ástæð- um ótvlræðan rétt til allra tekna jarðarinnar, þar á meðal til leigna af lóðum og tekna af veiði, þar til fuill skil hafa ver- ið gerð samkv. úttetotinni. Mxm ekkjan því gera þá torötfu, að skiptaráðanidinn, Unnsteinn Bfecfc, standi henni skil á því, sem innheimt hefur verið á hans vegum af þessum tekjum jarð- arinnar, eða af Magnúsi S. Hjaltested með leyfi skiptaráð- anda, áður en hún vikur af jörð- inni. En hér er um að ræða nokkur hundruð þúsunid króna- Korni til þess, að bera eigi ekdcj- una út af jörðinni með fógeta- valdi, áður en öll þessi skulda- mál eru gerð upp við hana og dánarbúið, mun ekkjan fara þess á leit við fógetta, að hann hindri á hennar ábyrgð slika lögleysu með lögbanni. Til tryggingar mun hún, þá vísa á fasteignir sínar á jörðinni sam- kvæmt úttekti.nni og eða þær ekjur, sem hún á inni hjá skiptaráðandanum, Unnsiteini Beck, og áður er getið. Úttetot- in er aðfararhæf samkv. 51. gr. ábúðarlaganna, og hlýtur hún þá jafnflramt að vera lögbaninshæf. 3. júlí 1969. Virðingarfyllst Páll Magnússon. (Ti'l fógetaréttar Kópavogs- kaupstaðar). Viðleguútbúnaður FYRIR VERZL- UN ARMANNA- HELGINA: Vindsængur frá kr. 695,00 Tjöld frá kr. 2456,00. Svefnpokar í úrvali. Nestistöskur. Pottasett, lágt verð. Gassuðutæki. Höfum flest,. er þér þurf- ið í sumarleyfið, að ógleymdri veiðistönginni. PÓSTSENDUM. Laugavegi 13. Munið að synda 200 m. 1 (gníinental Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALIA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 3 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: lími 3 06 80 VERKSTÆÐIÐ: *imi3t0 55 Ljósastillingastöð félagsins að Suðurlandsbraut 10 er opin frá kl. 8—12 og 13—19 alla virka daga, nema laugardaga. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. an verið jafnlitili munur á 1. deildiarliðunum og nú. Isllands- meistararnir flrá í fyrra, KR- ingar, eru exui í neðsta sæti etn. edga einum leik óildkið í fyrri umferð og geta enn lent á hvorum etnda sem er — effkt eða neðst. Næstu leitoir í 1. daild verða 10. ágúst og laika þá KR og tA á Lau gardalsvelli og ÍBA og Fram á Atoureyri og má segja að nú fari tovier leikur að verða affgerandi um úrslit í dedldinni. Staðan í 1. dcild iBK 7 4 12 13:8 9 ÍA 6 3 12 12:8 7 ÍBV 6 2 3 1 12:10 7 Valur 6 2 3 1 9:8 7 IBÁ |. 6 13 2 7:9 5 Fram 6 12 3 4:11 4 KR 5 113 3:11 3 minningarspjöld • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Áslaugar K. P. Maack fást á eftir'öldum stöðum Verzluninni Hlið, Hliðarvegi 29, verzlundnni Hlíð, Álfhóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- inu i Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdótbur, Álfhóls- vegi 44, sími 40790, Sigrlði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, simi 41286, Guðrúnu Emils- dóttur, Bxrúarósi, sími 40268, Guðríði Ámadóttur, Kársnes- braut 55, sfmi 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, slmi 41129. Fólksflóttinn heldur áfram Framhald af 1. síðu. menntað fólk hvort sem heldiur er um að ræða lækna, vecrk- fræðinga og aðra háskólamennt- aða menn eða iðniaðairmenn. En reynsflam er sú, að þótt menn ætli .e.t.v. aðeins að vinna úti skamman tíma, nokkira rnánuði, eða eitt til tvö ár, þá eiru það ailtaf allmargir sem ílengjast ytra og kama aldrei heim aftur til búsetu hér og glaitast þamn- ig íslamdd. En þairna er um að ræða edna af afleiðingum núverandi stjóm- arstefnu. Erlemdum auðfyrir- tækjum er boðið hér upp á að- stöðu og fyrirgreiðsilu umtfram það sem ísienzkum fyrirtækjum er veitt og þau eru áfjáð í að hagnýta sér hið ódýra vinnu- afl sem hér býðst. Á sama tíma flýr það fóilk land, sem bezta hefur menntun, hvort heldiur verklega eða á öðrum sviðum, og er því fyllilega samkeppnis- fært á vinnumartoaði hvar sem er í heitmdinum. -4> Hjartanlegar þatokir fyrir auðsýtndá vmáttu og samúð við andlát og útfför JÓNS ÞORVARÐSSONAR, kaupxnatnns, Öldugötu 26. Börnin. V d QR 'Vúx eiecr&t fiez f .1 '1"W KMA%9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.