Þjóðviljinn - 02.08.1969, Qupperneq 1
Laugardagur 2. ágúst 1969 — 34. árgangur — 16j". -olublað.
Atvinnuleysi um háannatímann:
Á annað þúsund skráðir at
r 1 I • rtr
Gylfi Þ. Aiíslason á blaðamannafundi um borð í Lagarfossi við heimkomuna í gærkvöld.
□ Nú u.m má'náðaimótin,
31. jfúlá vonj skiráðir at-
vÍTm-uIeysingjar í . kaupt>töð-
UTium 869 *að tölu á móti
1230 í ijúnílok og hefur þeim
því fækkað um 361 í mánuð-
inum. í kauptúnum með yf-
ir. 1000 íbúa voru sbráðir 48
atvinnuleysingjar 31. júlí en
35 í júnílok, hafði þeim því
fjölgað um 13. Tölur um at-
vinnuleysi í kauptúnum með
innan við 1000 íbúa höfðu
“kki borizt félagsmálaráðu-
neytinu í gær nexna frá ein-
um stað, Hofsósi, þar sem 61
maður var á skrá og er það
mikil fjölgun frá í júní. Alls
voru í minni kauptúnunum
ikráðlr 194 atvinnuleysingj-
ar 30. júní og hefur va-rla
fækkað mikið svo að ljóst er
áð atvinnuleysingjar á öllu
landinu 31. júlí eru vart inn-
an við 1100 að tölu.
Ráðherra á fundi um borð í Lagarfossi í gær:
Líkur til að allir sem óska
komist inn í læknadeildina
— en verði síðan látnir þreyta próf á fyrsta misseri. Stúdentar
tóku á móti ráðherranum á hafn arbakkanum í gærkvöld erskipið kom
í Reykjavík voití ^skráðir 439
atvánnuleysingjar 31. júlx (652 í
júndlok). þar ait' 315 karlar og 124
konur, á Siglufiröi 182 (180), Ak-
ureyri 169 (286), í Kópaivogi 35
(60); 'Hafnarfirdi 19 (24), á Saud-
árkiróki 11 (1), á ísafirði 4 (3),
Ölaifsfirði -4 (0). Akranesi 3 (3), í
Kcflavík 3 (8), Einigir atvinnuleys-
ingjar voá'u sikráðir í júlíiok í
l'jó’ruim kaupstöðum.: Húsavík (2),
Seyðisfirði (0), Neskaupstað (11)
og Vestmannaeyjum (0).
Alls voitj skráðir atvinnuleys-
ingjar í kaupstöðunum 869 í júlí
lok eins og áður segir, 502 k-arlar
þar af 318 verkamenn og sjó-
menn, og 367 konur.
1 níu kauptúnum með yfir 1000
íbúa voru skráðir 48 atVinnulleys.
ingjar 31. júlí og skiptust þeir
svo á kauptúnin: Patreksfjörður
20 (0), Dalvík 10 (9), Borgarnes
8 (16), Seltjarnarnes 5 (5), Sel-
foss 3 (2), Garðaihreppur 2 (3),
Mál Kennedys
ekki tekið
upp á ný
BOSTON 1/8 :— Tilraun til þ-ess
að fcaka upp á ný málið geign
Edward Kennedy mistókst. Há-
yfirdómarinn í Mas®achusett-
fylki neitaði í dag að takia til
gireina þá kröíu hins opinbera
ákæranda í fylkinu, að lík Mary
Jo Kopechne yrði grafið upp og
krufið. —Þessi krafa hins op-
inbera ákærand-a er sögð frarn
komin meðal annars vegn-a þess,
að hann ásamt lögiregluyfirvöld-
um fylkisins hefur sætt ga-gn-
rýni fyrir það að hafa tekið of
mildum tökum á máli Kemnedys.
Engir skráðir atvinnuleysingjar
eru í þrem þessara stóru kaup-
túna, Stykishiólmd, Sandgerðd og
Njarðvík og þar voru heldur eng-
ir atvinnulausir í júnálok.
Á Hofsósi voru 31. júní skráð-
ir atvinnulausir 30 verkakonur, 23
verkamenn og sjómenn og 3 vöru-"
bifneiðastjórar. Var það eini'
staðurinn af smaerri kauptúnum
er sent hafði skýrslu.
Betra að
skipa 2 rekt-
ora en 1!
• Á fundi með menntamála-
ráðherra um borð í Lagar.
fossi i gærkvöld sagði hann
aðspurður, að Miðbæjarskól-
inn yrði í vetur starfræktur
sem útibú frá Menntaskól-
anum í Reykjavík, en síð-
an á næsta ári scm sjálf-
stæð stofnun. Ráðherrann
kvað eitt ár nauðsynlegan
undirbúningstíma fyrir
stofnun nýs menntaskóla, og
efast sennilega cnginn um
það. Ráðherra kvað þetta
meðal annars þó gorí af
þeim ástæðum, að þá yrði
hann að skipa tvo rektora.
• Það vill svo vel til, sagói
ráðherrann, að Einar Magn-
ússon verður sjötugur á
'næsta ári og lætur af em-
bætti sem rektor og þá
verður að skipa tvo rektora
"eins og gert var þegar Guð-
mundur Arnlaugsson og Ein.
ar voru skipaðir. Það er að
mörgu Ieyti auðveldara að
skipa tvo rektora en cinn.
sagði ráðhcrrann.
Q Það var fjölmenni á hafnarbakkanutm um
sjöleytið í gærkvöld, er Lagarfoss lagðist að
bryggju og í brúnni stóð menntamálaráðherrann,
Gylfi Þ. Gíslason, ásamt konu sinni og virti
mannfjöldann fyrir sér.
□ Fólkið stóð í rigningarúða á bryggjunni
með gula^miða í höndunum og eftir skamma stund
boðaði ráðherra stúdenta og blaðamenn á sinn
fur*d um borð í skipinu og sagði þá m.a. að mið-
að við fjölda innritaðra stúdenta og fjölda þeirra
sem óskað hefðu eftir innritun en ekki fengið,
virtist málið auðleyst. Yrðu því allir teknir sem
óskað hefðu innritunar. Að minnsta kosti mun ég
beita mér fyrir því, sagði ráð’herrann.
Hvenær á að koma á
fót stúlknaheimili?
Om fiimimleytið í gærdalg saifin-
aftist nokikur hópur stúdenta sam-
am í kaffistofunni í Hafnarbúðum
en þaðan er gott útsýni yfirhöfn-
ina. Á ytri höfniinini lá Lagarfoss
kominn til lands á ný eiftir fjög-
urra vikna ferðalag, eftir jafn-
langt orlof monntamálaráðherra,
sem háfði verið með skipinu í
fferðdJini.
Norðurlönd
gangi úr
Nató
MOSKVU 1/8 — Sovézka tímarit-
ift „Alþjóðalíf“ endurtók í da« þá
kröfu, að Noregur, Danmörk og
Island segi sig úr Atlanzhafs-
bandalaginu. Tímaritið segir, að
áframhaldandi þátttaka í Nató
ógni öryggi þessara landa og tak-
marki eínahagslegt og stjórn-
málalegt sjálfstæði þeirra. Þátl-
taka þessara þriggja Norðurlanda
í Nató hafi lagt þeim þungar
t járhagsbyrgðir á herðar ,án þess
að öryggi þeirra hafi á nokkum
hátt v«rið betur tryggt.
Gildir miðar
Höfftu stúdentar á'kveðið að
taka á móti ráðherranu/m og af-
henda honuim skjal, en þessir
sömu stúáentar höfðu kvatt ráð-
herranin á bryggjusporðinum í
Kefllavík er Dagarfoss tlagði upp
í siglingu um höfin.
Er sikipið nálgiaðist bryggju um
sjöleytið gemigu stúdentar um
meðal þeirra, sem biðu skipsins
og dreifðu gulum miða. Þegar
skipið lagðist að stóð mannfijöld-
inn — sjálfsaigt alls tailsivert á
annað hundrað mainns — og las
af gulum miðum boðskap stúd-
enta en menntamálairáðherra
hvessti sjónir niður á hópinn.
Um borð
Skömimu síðar bauð ráðherr-
ann stúdentuim og viðstöddum
blaðamönnuim um borð, þar sem
hann vildi útskýra sjónarmið sín.
Voru þarna 20-30 stúdentar og
blaðaimenn og Ijósmyndarar allra
blaða nema miálgagns mennta-
I rr.álaráðhérra, Aliþýdublaðsins.
Ráðherrarxn kynnti sér í fyr»1u
piagg stúdentanno. sieim var svo-
hdjóðanrh:
Boðskapur stúdenta
„1. ágúst 1969
Fyrir nær fjórum viivum sigidi
menntamálaráðherra af landi burt
frá óleystum vandamálum og
þöglum hópi nýstúdenta.
Nú við landgöngu hans tekur
þessi sami hóipur á móti hon ura.
Þessi hóptxr hefur beðið ár-
angiursilaust.
Stúdentár hafa beðið. án þess
að þeir sem málum ráða hafi
virt þá viðlits: — Bkkert hefur
veráð aðhafst:
1. 38 nýstúdentar hafa hug á
læiknanámi, og hafia erxn ekki
fenigið að innritast, enda þótt
forsendur ráðaimianna fjrrir
f j ö ldataikmörk u ni nn i séu falln-
ar. Aðeins 20 hafa innritazt
í læknadeild í ár, og eru því
58, sem sækja inngöngu nú, á
móti 95 sem innrifcuðust í fyrra.
2. 50 þeirna sem imnrituðust í
fyrra og tóku upphafspóf í
vor, ,,féllu“ og þunfa' að end-
urtaka þau sem fyrst. Lækna-
deild hefur fallizt á tiilrnæli
stúdenta um að færa upphafs-
prófin fram, þannig„ að hægt
verði að endurtaka , þau á
miðjuim næsba vetri, gegn því
aft menntamálaráðherra veiti
deildinni heimild til að ráða
aukakennara.
, ■ (: I í 1,
3. 77 eru inaxi’itaðir á ■ fyrsta ár
í náttúrufræði, þar af 54, í ? láf-
fræði. Algjörlega ófullnægj-
aodi húsnaeði er fyrir. hendi
tii kennslu þessa hóps. og enn
hafa engir kennarar verið
ráðnir í þessari grein.
Átta vikur em til- steifnu þar
til kennsla heíst.
Stúdentar vilja mieð þessári
móttöku minna menntamála-
náðherra á þessi brýnu ,vainda-
□ Síðan stúlknaheimil-
inu, -sem Hjálpræðisherinn
rak að Bjargi á Seltjarnar-
nesi var lokað eftir allt sem
þar hafði dunið yfir og
mönnum er enn í fersku
minni, hefur ekkert verið
gert til að undirbúa stofnun
nýs stúlknaheimilis.
□ Það liggur í augum
uppi að mikil þörf er á slíku
heimili og er skýrt fram tek-
ið í barnaverndarlögum að
ríkinu beri skylda til að reka
vistheimili fyrir stúlkur sem
lent hafa á glapstigum.
Ekkert vistheimiili er nú rekið
fyrir stóikur sem framið hafa af-
brot eða eru á annan hátt á
■glapstigum, og á sú vanræksla
án efa eftir að hafa ófyrirsjáaj1!-
legiar afleiðingar.
Á borgari'áðsíúndi nú nýverið
var lagt fram samx’it af bréfi for.
: manns félagsmálaráðs, Páls Lán-
dals, til menntaimálaráduneytisins
um stofnun vistheimilis fyrir
stúlkur. í bréfinu ex- upplýst að fé
hefur verið veitt. á fjárlögum til
stofnunair slíks heimilis — og
mun. þair átt við hátt á aðra milj-
ón króna sem veitt var til
Bjargsheimilisins, en siðan þvi
var lokið hefur ekki verið veitrt
fé á fjárlögum til stofnunar
stúlknaheiimxlis. q
Beindi borgarráð þeim ákveðnu
tilmælum til ráðuneytisins að
undirbúningur að stoín-un sllíks
heimilis verði hafinn þegar í
stað.
Flestir munu vera sammála um
þörfina á vistheimili fyrir stúlk-
ur sem. lent hafa á glapstigum.
Þær eru oft kornungar, búa yið
erfiðar heimilisaðstæður og þurfa
é handleiðslu og kennslu sér-
fróðs starfsfólks að halda. Jafn-
framt er ljóst að vanda þarf val
þess 'íólks sem við slíikar stofnan.
| ir starfax- og að klíka trúarof-
staskismanna er engan veginn,
J rétti aðilinn til að reka þess kon-
ar sitofnun eins og greinilega lcotn
Ifraim þegar hulunni var svipt af
IBjarigstheimáliai*.
Frambald á. 7- síðui<$>-
Stúdentar dceifðu miðuw siuuui meðal þeui* scu liið* •fúr ráðherrauum.