Þjóðviljinn - 02.08.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 02.08.1969, Síða 2
I 2 SÍÐA — Þ'JÖÐVTLJINN — Daugardagur 2. áigúst 1969. andaríkin a ystunni í frjálsíþröttunum ? — Evrópa án Sovétríkjanna sigraði bæði í karla- og kvennagreinum með 206:151 □ Frjálsíþróttakeppni Evrópuþjóða og Banda- ríkjanna lauk í Stuttgart í V-Þýzkalandi í fyrra kvöld með miklum sigri< Evrópumanna, 206 st. gegn 151; í karlagreinum sigraði Evrópa með 125 gegn 97 og í kvennagreinum með 81 st.'gegn 54. Fótbrotnaði í leik ÍBA - KR Meástaraflokicur KR lék æf- ingalleik gegn tBA á Akureyri í fyrrakvöld og sigruðu heima- menn 4:2. 1 leiknum varð það slys að Steingrímur Bjömsson framherji í liði Akureyringa fót- brotnaði og er þetta mikið á- fall fyrir Akiuneyriniga í hinni hörðu baráttu í 1. deild Islands- mótsins. SSÍ útvegar sund- þjálfara í sumar Þau héraðasambönd eða sundstaðir, sem ósikar eftir fyr- irgreiðslu Sundsambandsins við útvegun sundiþjálfaira í sumar, eru beðin um að snúa sér til formanns S.S.Í. Garðars Sigurðssanar í síma 51028 eða 51900. — (Sundsamb. íslands). | tJrslit keppninnar þykja mik- 1 ill tíðindi ekki sízt fyrir það að Sovétríkin voru ekki með í keppninni, og virðast Banda- ríkin nú, hafa másst þá aigeru yfirburði sem þau ha£a haft i frjálsum íþróttum til þessa og bezt kom í ljós á Olympíuleik- unum í Mexíkó í fyrra. Það saima gerðist í þessari keppni og í keppni Bandarikjanna, Brezka samveldisins og Sovétríkjanna fyrir skömmu að heimsmethafar og Olymipíumeistarar voru ekiti sigursælir og komust jafnvei ekki á verðlaunapall. Evrópumenn unnu tvöfaldan sigiur í kúluvarpi; Austur-Þjóð- verjinn Gies sigraði 20.57 m og Hoffmann einnig frá A-f>ýzka. landi varð næsitur 20.35 m. 1 sleggjukasti varð ednnig tvöfald- ur evrópskur sigur Theimer A- Þýzkalandi 71.18 m og Zsivotsky Ungverjailandi 69.78 m. Heims-' methafinn Danek frá Tékkó- slóvakíu sigraði í kringlukasti 63.94 m og Miide £rá A-Þýzka- landi varð anear 62.84 m. Finn- inn Nevala sigraði í spjótkasti 85.50 m en nýbaikaður heims- ---------------------------------<S> Nordwig V-Þýzkalandi stökk sömu hæð, én Bandaríkjamenn- irnir Pennell og Caxrigan voru í 3. og 4. sæti með 5.00 mstökk. Lynn Davis Bretáandi sigraði í langsitökki 8.11 m, en hedmsmet. hafinn Beamon frá Bandaríkj- unúrn sem stökk 8.90 m í Mexí- co var í 4. sæti með 7.75 m. 1 hóstökki sigraði Burreil frá Bandaríkjunum 2.16 m, en Lundmark frá Svíþjóð varð annair og stökk 2.13 m. Marg- verknaður Eltt megineinkeinind við- reiiísiniairtimiabilsins er stjóm- leysi og glundroði á öllum sviðum, aragrúi af örsmáum fyrirtækjum sem ekkert bol- magn haf’a til nútímiálegra stairfshátta. Ef eitthivert íyr- irtæki, hefur safnað gróða, hafa risið upp fjölmörg önn- uir á saraa sviði, þar til öill áttu í svdpuðum f j árhags- örðugleikum. Afleiðingin hef- ur orðið stóraukinn tilkostn- aður fyrir þjóðfélagið og oft fomeskjuleg þjónusta, og hef- ur þetta skipulagsieysd gleypt drjúgan hluta af stórauknum tekjum þjóðairinmar á undan- fömum árum. Glöggt dæmi um þetta fyrirþæri er sá ^ra- grúi aí tryggingafélögum sem nú er í landinu, en þaiu eru ámóta mörg og tíðkast í milj- ónaþjóðfélögum. Flest þessa fyrirfæki eru smá og van- megniug og geta enganveginn hagnýtt sór þann nútímalega vélbúnað sem hliðstæð fyrir- tæki erlendis nota til þesis að auka hagkvæmni og öryggi. Af þessum sökum fara allt of miklir fjármunir í einn saman tilkostnað við trygg- ingastarfsemi, þjónustan verð- ur miklu lakari en menn eiga rétt á og gróði eigendanna eflaust miklum mun mimni en þeir myndu kjósa. Engu að síður berast nú fréttir af þvi að enn eitt tryggingafélag hafi verið stofnað. Að þessu sinni eru iðnrekendur og meistarar að verki og ætla að snara út tveimur miljonum króna í hlutafé. EfLaiust draiga þeir til sín ærim verkefni, en þau verða tekim frá þeim trygg- inigafyrirfækjum sem fyrir , eru í landdniu. Fleiri aðdlar en fyrr skipta á milli sín sörnu takmörkuðu athöfnumum, og þjóðarheildin borgar kostmað- inh að lokum. Sem betur fer Að undanfömu hafa kaiup- menn ástundað sáira kvein- stafi. Þeir segjast vera hin kúgaða stétt, lamaðir af ó- bilgjömum verðlagsákvæðum, stunda viðskipti sín af hug- sjón og bera aðeims tap úr býtum. Eflaiust er afkoma margra kaupmanna erfið; verzlumarkerfið er miðað við veltiárið 1966, en gengisiækk- anir og stórskertar atvinnu- tekjur hafa takmarkað vöru- kaup til rrauna. Sem betur fer eru þó til menn sem ekki þurfa að láta sér nægja hug- sjónagleðina eina sem umbun fyrir erfið viðskiptastðrf. Silli og Valdi em um þessar mund- ir að hefja byggingu á mesta verzlunarstórhýsi sem reist hefur verið hérlendis; við hlið þess eiga glæstustu petiiniga- musteri viðreisnarinnar eftir að breytast í kofa. Þeim haía þainnig nýtzt hin naumu verð- lagsákvæði furðu vel, auk þess sem þeir fá eflaust góða fyrirgreiðslu hjá bankastjór- um þjóðarinnar sem gera sér Ijóst að nú er sú nauðsyn brýnust að fjölga enn verzl- únum í höfuðborgimni. — Austri. John Carlos hélt uppi heiðri Bandaríkjanna í keppninnj gegn Evrópu og sigraði bæði í 100 og 200 m hlaupi. Ilann var cinn af þeiiii blökkumönnum sem mót- mæltu kynþáttamisréttinu í Bandaríkjunum við verðlaunaaf. hendinguna á Olympíuleikunum í Mexíco í fyrra, o.g nú nýlega hefur hann undirritað samning um að gerast atvinnumaður i bandarískri knattspyrnu sem kölluð cr „rugby“. meistari Kinnimen landi hans hafði meiðzt fyrir k^ipning. og varð 4. með „aðeims“ 73.76 m. Bandaríski blökkuimaðurinn John Carlos sigraði í 100 m hl. á 10.2 sek. og í 200 m á 20.4. 1 400 m uirnu Bandaríkin tvö. faldan sigur. Evans á 44.9 og Turmer á 45.8. 1 110 m grinda- hflaupi sigraði Leon Cotoman •BáftfflárflcjtirraiiTf á Evf" ópumenn áttu arunan og þriðja mann. Tékkinin. Hachy sigraði í 800 m á mjög góðum 4ílma 1:45,0, en Dyee frá Jamaica varð annar á 1:46,4. Keppni í 1500 rn var mjög jöfn og sdigraði Banda- rfkjamaðurinn Liquori á 3.37,2, en Arase frá Itailíu varð anmar á 3.37,6 og er það ítallskt mer. Evrópumdnn áttu tvo ‘ fyrstu menn í 3000 m hindrunarhlauipi, Búlgarinn hljóp á 8.33,2 og Frakkinm WiÚain á 8.39,3. Bandaríkin sigiruðu í báðum boðhlaupunum á 38.8 og 3.01,0. Bandarikjamaðurinn J. Ldnd- gren sigraði í 5000 ih hlaupi á 13:38,4, og fór hann fram úr May A-Þýzkalam,di á síðasta hringnum en May hljóp á 13:40,8. Evrópa vamm tvöflaildan sigur í 10 km hlaiupi. Haase A- Þýzkalandi varð fýrstur á 28.51,4 og Roeilants Belgíu varð annar á 28:51,4. í stan garstök ki voru Evrópu- menn í tveim fyrstu sætunum. Dicmdsi Italíu stökk 5.20 m og Golfmeistari Keilis 1969 Sigurður Héðinsson varð golf- meistari Keilis 1969, cn meist- arakcppni klúbbsins var háð á Hvaleyrarvelli dagana 23. til 26. júlí. Keppt var í þrem flokkuim og leiknair 72 hoflur. Sigurður Héð- insson sigraði í Meistaraflokki á 348 höggum en Jónas Aðal. steinssion varð annar á 365 .... .....Úáttl,.... Sigurðnr Héðinsson höggum. í 1. fl. sigráði Ölafur Jónsson á 398 höggum og í 2. flokki sigraði Donald Johannes- son á 404 höggum. Á mynddnni hér að ofan er Siguröur Héðinsson golfmédstari Keilis með tvær verðlaunastytt- ur í sigurlaiun. Golfkeppni bæjar og sveitárstjóra Suninudaginn 13. júlí gekkst golfklúbburimm Keilir fyrir keppni milli bæja- og sveita- stjóra sins félagssvæðis, en það er Kópavogur, Garða- og Bessastaðahreppur og Hafnar- fjörður. Þetta var í þriðja sdnn sem þessi keppni var háð, en hún er með þeim hætti að hver keppamdi hefur með sér aðstoðarmamn sem slær allt- af ammað hvert högg. Kristirm Ó. Guðmundsson bæjarstjóri Hafniarfjarðar hafði sér till aðstoðar Birgi Bjöms- son. Ólafur Einarsson sveitar- stjóri Garðahrepps var aðstoð- aður af Pétri Auðunssyni. Ey- þór Stefánsson oddviti Bessa- staðahrepps var aðstoðaður af Jóbanni Níelssyni og Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs af Þorvarði Ámiasyni. Gestir í þessairi' keppni voru þeir Hjálmar Vilhjáhnsson ráðu- neytisstjóri og Svednn Smorra- son formaður golfsambands- ins. Leiknar voru níu holur. Keppnd þessi hefur alltaf verið afar skemmtileg, en aldrei eins tvísýn sem nú, því að loknum níu bolum voru þrír jafndr með 57 högg. Gestimdr unnu tíundu holuna með fimm höggum, en Kópavogur og Hafniarfjörður voru enn jafn- ir með sex högg og enn á ell- Hjálmar bæjarstjóri í KópaVogi með tvo bikara og Þorvarð*r Árnason með einn, tii hægri er Eyþór Stefánsson oddviti Bessastaðahrepps eftu, en á tólftu hiolu fengusi loksins úrsJdt er Kópavogs- menn fóru hana á fjórum höggum, en Haifnfirðingar á fimm. jst undmót ungli 1969 á Siglufirði Uniglingameisitanamót íslands 1969, verður haldið á Siglu- firði 13. og 14. september n.k. Dagskrá mótsúns er sem hér segir: Laugardagur 13. september: 1. lOOm fjórsund sveina 2. lOOm brinigusund stúlkna 3. lOOm skriðsund drengja 4. 50m sikriðsiund telpna 5. 50m baksuind svedna 6. lOOm baksiund stúlkna 7. 50m flugsund direngja 8. 50m fLuigsund telpna 9. 50m bringusund sveina 10. 200m fjórsund stúlkna 11. 4x5 Om fjórsund drengja 12. 4x50m bringusund telpna Siumudagur 14. september: 1. lOOm fjórsund telpna 2. lOOm br^ngusund drengja 3. lOOm skriðsund stúlkna 4. 50m skriðsund sveiná 5. 50m baksund telpna 6. lOOm baksund drenigja 7. 50m flugsund stúlkn® 8. 50m fluigsund sveina., 9. 50m brimgusund telpna 10. 200m fjórsund drengja, Framhald á 7- síðu. FOSBURY-STÍLLINN ER YINSÆLL KVENLECT EÐA ÓKVENLECT? Hdnn nýi stfll 'í hástökki, Fosbury-Ellop, sem kenndur ei við Olympíumeistarann í Mexíco, hefur rutt sér mjög til rúrns og sýnist sitt hverjuim um ágæti hans. Richard Fos- bury vakti mikla athygli á Olympíutoikunum í Mexíco er bann sigraði í hástökki 2.24 m með því að stökkva aftur á bak yfir rána, og- hefur hann eignazt marga lærisveina síð- an en sjálfum vegnað heldur i^a í hástökkinu. Það segir sig s., _.xt að með þessarí aðferð koma stökkvar- arnir heldur illilega niður úr stökkinu, og hefux hedmsmedst- arinn Valerie Brumel nýliega látið svo uimmælt að áreiðan- lega eigi einhver etftir að háls- brjóta sdg á þesisu. Fosibury- aðdáemdur segja hins vegar: Fosbury-Flop er aðferðin til að stöklkva 2.40 m í hástökki * Á myndinni bér að ofan sjá- Er þetta ekki sérlega kvenleg stelling? um við Fosbury.Flop í fram- kvæmd og er það þýzka stúlk- an Helga Kriess sem stekkur. Hvað sem líður kostum eða göllum þessa hástökkssitfls þá fer ekki mállli rnála að iþrótta- konan er hér í sérlega kven- legri stellineu. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.