Þjóðviljinn - 02.08.1969, Síða 4

Þjóðviljinn - 02.08.1969, Síða 4
4 SÍÐA — ÞnJÖÐVILJINN — Lítugardagur 2. ágúaí 1068, \ — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Otgáfufélag ÞjóSviljans. Rltstjórar: Ivar H. Jónsson fáb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Sigurður V. FrlSþJófsson. Auglýslngastj.: Olafur Jónsson. Framkv.atjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar. prentsmíðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 llnur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Forysta Emi/s og Eggerts ^lþýðublaðið hefur undanfama daga verið í þeim ham að engu er l'íkara en það sé að hefja næstu kosningabaráttu. I>að getur verið forsjálni að byrja snemma' eða þá að Alþýðuflokkurinn telji nú svó komið eftir afrek Gylfa Þ. Gíslasonar í mennta- málum og frammistöðu Emils Jónssonar og Egg- erts G. Þorsteinssonar í sjiávarútvégsmálum að vissast sé að draga þá úr stólunum.-Að vísu er þetta upphaf kosningabaráttu full-hrikalegt til þess að menn taki það hátíðlega. Það þarf áreiðanlega nokkuð til ef telja á Reykvíkingum trú um afrek Alþýðuflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur á þessu kjörtímabili! Hitt er raunar jafnfáránlegt að flenna yfir forsíður Alþýðublaðsins dag eftir dag áróður fyrir öflun skuttogara og nauðsyn þess að íslenzkar skipasmíðastöðvar taki að smíða skut- togara af kappi. Til þess er sú staðreynd of kunn að Alþýðuflokkurinn hefur borið fulla ábyrgð á ríkisstjórn heilan áratug og þessi ríkisstjóm hefur vanrækt öflun skuttogara allt þetta timabil, í heil- an áratug, einmitt þegar þess hefði verið mest þörf að afla þeirra. Og stjómarflokkarnir hafa gengið að því ár eftir ár sem einn maður að -fella tillögur-" og frumvörp Alþýðubandalagsmanna á þingi um endumýjun togaraflotans og stórfelldar nýsmíð- ar fiskiskipa í íslenzkum skipasmíðastöðvum. ginn traustasti forystumaður sjómannafélaganna, Kristján Jónsson, formaður Sjómannafélags Hafnarfjarðar, minntist á forgöngu ríkisstjórnar- inniair í þessum málum á sjómannadaginn í sumar, Og fórust þá orð á þessa leið: „Fyrir tveimur árum skipaði sjávarútvegsmálaráðherra skuttogara- nefnd, sem gera skyldi tillögur um hvaða gerð af skuttogurum hentaði okkur bezt/ Nefnd þessi sem er undir forystu eins af seðlabankastjórunum virð- ist hafa litið á það sem sitt hlutverk að tef ja imál- ið. Hún virðist telja að enginn af þeim skuttogur- um sem nú veiða um öll heimsins höf henti íslend- ingum. En hún er hins vegar enn að láta teikna togara sem vonandi munu henta okkur. Á sama tíma og þessi leikaraskapur hefur átt sér stað hafa valdamenn þjóðfélagsins ekki útvegað fé til að smíða togara fyrir. Þeir hafa heldur ekki gert ráð- stafanir til að tryggja útgerð þeirra. Hins vegar hefur allt hugsanlegt verið gert til að fá erlenda aðila til að fjórfesta í fyrirtækjum hér og mikið verið talað um að gera íslánd að ferðamannalandi“. Jjetta eru staðreyndir málsins um forystu Alþýðu- flokksins í skuttogaramálum, og hefur þó flokk- urinn haft beztu hugsanlega aðstöðu til að beita sér fyrir þeim málum með því að hafa átt sjávarút- vegsmálaráðherra heilan áratug. En marg't verður sjálfsagt að skrifa í Alþýðublaðið næstu mánuði, og af mikilli gleymsku*á liðin ár ef fólki er ætlandi að ganga með hrifningu á kjörstað í næstu kosningum og biðja um að fá Eimil og Eggert til forystu í sjáv- arútvegsmálum áfram, og Gylfa í menningarmál- unum! Og nýja afturhaldsstjóm sem lifir á því að ausa bitlingum í Alþýðuflokkinn. — s. Dagskrá sjónvarpsins í svipuðum dúr og fyrr — dagskráin með Jóhannesi úr Kötlum verður endurflutt • Eftiir sumarhlé hefsit á morg- un, suniniudiaig, ú.tsending sj ónivarpsefn is frá ríkisút- vairpinu á ný. Virðisit diag- skrá þessarar fyrstu viku vera með hefðbundnu sndði; þar er hielgistund, Lassí, sög- ur Sakis, á önidverðum meiði, grín úr gömnlum myndum o.fl. • í»á eru á daigskrá sjónvapps- ínis í vikunni nokkrar kfoá/k- myndir erlendar sem ef til vill eru sæmilegar og flutt verður íslenzkt efni á mánu- dagskvöld, þegar ferðalang- ar hópast úr bænum: Vest- mannaeyjakaupstaður 50 ára og ,,ískristaliar“ — daigskrá með atriðum úr íslenzkum skemmtiþáttum. Og á laug- ardaginn kl. 18,0)0. verður endurtekinn þátturinn „Milli steins og sleggju“ — dag- skrá um Jóhannes úr Kötl- um, sem áður var sýnd i sjónvarpinu 8. júní sl. Sunnudagur 3. ágúst 1969. 18 00 Helgistund. Séra Grímur Grímsson, Ásprestakalli. 18.15 Lassí, Eitrið. Þýðandi: Höskuldur Þráinsson. 18-40 Villirvalli í Suðuríiöfum I. Framihaldsmyndaflokkur fyrir böm í 13 þáttum- Þýðandi Höskuldur Þráinsson- (Nord- vision — Sænska sjónvarpið)- 19.05 Hlé- 20.00 Fréttir. 20.25 Ferðin til tungisins. Mynd um för Apollo 11. Þýðandi: Markús öm, Antonsson- 2115 Blökkumenn í Svfþjóð- Blakkir listamenn sækja til Svíþjóðar til lengri eða skeimmri dvalar og er hér rætt við nokkra þeirra svo og við Svía um þau vandamál sem af þessu rísa. Inn á milli við- talanna eru sýnd ýmis skemmtiatriði. Meðal þeirra, sem koma fram, em Count Basie, Ertha Kitt, Duke Elling- ton, Miriam Makeba o. fl. 22.05 Bjartir dagar- (The Haþp- iest Days of Your Life). Brezk kvikmynd byggð á leikriti eft- ir John Dighton. Leikstjóri: Frank Launder. Aðalhlutverk: Alastair Sim, Margaret Ruth- erford, Joyce Genfell og Guy Middleton. Þýðandi: Þórður Öm Sigiurðsson. 23.25 Dagskrárlok- Mánudagur 4. ágússt 1969. 20- 00 Fréttir. 20.30 Vestmannaieyjakaupstaður 50 ára. Kvikmyndun: Emst Kettler- Tal og texti: Einar H. Eiríksson- 20.45 ískristallar. Dagskrá með atriðum úr ýmsum íslenzkum skernmtiþátbum. Þátttakendur: Erla Stefánsdóttir, Öðmenn, Shady Owenis, Kvartett Kristj- áns Magnússonar, Sigríður E. Magnúsdóttir, Sieglinde Kah- mann, Sigurður Björnsson, Orion, Sigrún Harðardóttir,\ Sigríður Þorvaldsdóttir, Bessi Bjamason, Egill Jónsson, Flosi Ólalfsson og Hljómar. 21- 15 Sögur eftir Saki- Flatbrauð með floti, Illur sækir illan heim, Tarrington sagt til synd- anna og Lára. Þýðandi: Ingi- björg Jónsdóttir. 22.00 Erlendir atiburðir í júli* 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 5* ágúst 1969- 20.00 Fréttir. 20- 30 Á öndverðum meiði. Um- sjónarmaður: Gunnar G- Sehram. 21- 05 Á flótta- 1 spilavíti. Þýð- andi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.55 liþróttir- Landsleikur í knattspymu milli Norðmanna og Isiendiniga, sem háður var í Osiló 21. júli stL 23.25 Dagskrárlok- Miðvikudagur 6- ágúst 1969. 20-00 Fréttir. 20.30 Hrói höttur. Vísindamað- urinn- Þýðandi: EUert Sigur- bjömsson. 20.55 Utan viö alfaraleið. (In a Lonely Place). Bandarísk kvik- mynd, sem byggð er á frásögn eftir Doroihy B- Huighes. Leik- stjóri: Nicholas Ray. Aðalhlut- verk: Humhrey Bogart, Gloria Grahame Og Frank Lovejoy. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir- 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 8. ágúst 1969. 20-00 Fréttir. 20- 35 Grín úr gömium myndum. Boþ Monklhouse kynnir. Þýð- andi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21- 00 Múrmeldýr og læmingjár. Þetta er fjórða myndin í flokknum: Svona erum við- Greinir hún frá skipulögðu lffi múrmeldýra og frá sveiflu- bundnu háttemi lasmimgjanna í Svíþjóð og Noregi. Þýðandi: og þulur: Öskar Ingimansson. 21.25 Harðjaxlinn. Kaup kaups- Þýðandi: Þórður öm Sigurðs- son. 22- 15 Erlend málefni. 22-35 Dagskrárlok. Dagskrá með Jóhannesi endur- flutt á laugarda-g. Laugardagur 9. ágúst 1969. 1800 Endurtekið efni. „Milli steins og sleggju“- Dagskrá um Jóhannes úr Kötlum. Matt- hías Johaniniessen ræðir við sikáldið. Guðrún Guðlaugsdótt- ir og Jens Þórisson flytja ljóð. Áður sýnt 8. júni sl. 18- 45 Um Færeyjar- 1 þessum þaatti er fjafflað um samband eyjanna við umheiminn, sam- göngur, erlent ferðafólk, ú-t- varp og málverndum, Raett er við lögmann Færeyja, útvarps- stjóra og foristöðuimann Fróð- skaparseturs Færeyja. Um- sjónarmaður: Markús öm Antonsson. Áður sýnt 9. júní sl. n 19- 20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Lucy Ball. Þýðamdi; Krist- mann Eiðssom, 20- 50 Hljómsveit Ingimars Ey- dals. Söngvarar með hljóm- srveitinni eru Helena Eyjólfs- dóttir og Þorvaldur Halldórs- son- 21.15 Kvikmyndir firamtiðarinn- ar. Þessi mynd, sem er úr ' flokknum 21. öldin, greinir frá ýmsum nýjungum á sviði kvikmyndatöku, og skyggnzt . er inn í framtíðarheim þessar- ar fjölbreytilegu listgreinar- Þýðandi: Þórður Öm Siguirð- son. 21- 40 Einleikur á celló- Gisela Depkat frá Kanada leibur 2 þætti úr Sólósónötu fyrir celló eftir Zoltán Kodály. 22.55 Faðir hermannsins. (Otets soldata). Rússnesk kvikmynd. Leikstjóri: Rezo Tjkheize- Að- álhlutverk: Sergo Zakhariadze, Keto Bokhorisjvili, Guja Ko- bakhidze og Vladimir Privalt- sev- Þýðandi: Reynir Bjama- son. 23.25 Dagskrárflok. Borðeyri: Bifreiðaverkstæði Þorvald- ar Helgasonaæ. Símá um Brú. Víðidalur, Húnavatnssýslu: Vélaverkstæðið Víðir,- Víði- gerði. Sími um Víðitungu. Blönduós: Vélaverkstæði Húnvetninga. Sími 28. Skagaströnd:. Vélaverkstæði Karls og Þór- is. Sími 89. Sauðárkrókur: Bifreiðaverkstæðið Áki. Sími ' 95-5141. Skagafjörður: Bifreiðaverkstæðið Sigtúni, við Sleitustaði. Símj um- Hofsós. Siglufjörður: Vélaverkstæðið Neisti. Sími 96-71303. Dalvik: Bifreiðaverkstæði Dalvíkur. Sími 96-61122. Akureyri: Hjólbarðiaþjónustan Glerár- götu. Sími 96-12840. Hjólbarðaviðgerðir Arthurs Benediktssonar. Hafnar- stræti 7. Simi 96-12093. Vztafell, Ljósavatnshr.: Vélaverkstæði Ingólfs Kristj- ánssonatr Sími um Fosshól. Fgbmhald á 7. siíðu. Frá vinstri: Ámi Scheving, Kristján Magnússon, Friðrik Theó- dórsson og Guðmundur Steingrímsson. Þeir verða í sjónvarpinu á mánudagskvöld. VEGAÞJÓNUSTA FÍB UM VERZLUNARMANNAHELGI Blaðinu hefur borizt eftirfarandi listi um vegaþjónustu Félags íslenzkra bifreiðaeigenda um verzlunarmannahelg- ina, 2., 3. og 4. ágúst, ásamt lista um viðgerðarverkstæði úti um landið sem veita bifreiðum þ’jónustu um helgina. SUÐURLAND: FÍB-2 'Uppsveitir Ámessýslu FÍB-6 Út frá Reykjavík. (Suðurlandsvegur) FÍB-7 Út frá Reykjavík (Þingvafflavegurj FÍB-9 Ámessýsla. FÍB-10 Rangárvallasýsla. (Galtarlækjairsk. og víðar) FÍB-13 Þinigvellir - Gnafningur VESTURLAND: FÍB-1 Mýrar og Snæfefflsnes Út frá Húsafeffli (Kaididalur) Hvalfjörður Borgarfj örður Út frá Húsafeffli FÍB-22 Borgarf jörður - Norður- árdalur - Mýrar VESTFIRÐIR FÍB-15 Út frá BjanJcarlundi FÍB-4 FÍB-5 FÍB-8 FÍB-11 FÍB-16 Út firá ísafirði FÍB-18 Út firá Vatnsfirði NORÐUR- OG AUSTURLAND FÍB-3 Abuireyri - Mývatn FÍB-12 Út frá Norðfirði - Fagri- daiur - Fljótsdalsh. FÍB-14 Egilsstaðir - Hallorms- staður FÍB-17 Út frá Vaiglaskógi FÍB-19 Austur-Húnavatns- sýsia - Skagafjörður FÍB-20 Holtavörðuheiði - V- HúnavatossýsLa FÍB-21 Dalvik - Siglufjörður. BIFREIÐA- OG HJÓLBARÐA- VERKSTÆÐI UTAN REYKJAVÍKUR Hveragerði: Bitfreiðaverkstæði Giaxðane Bjöirgvinssonar, Suðurlandsv. Símá 99.4272. Selfoss: Gúmmívinnustofia Selfoss, Austurvegi 58. Sími 99-1626. Flúðir, Hrunamannahreppi Viðgerðiarverkstæði Varma- lands. Sími um Gaitafeil. Hvolsvöllur: Bifreiðavehkstæði Kaupfélags Ranigæinga. Hvalfjörður: Viðgerðarverkstæði Bjarteyj- airsandi, (Jónas Guðmunds- son). Sími um Akranes. Borgarnes: Bifreiðaþjónustan. Hjól- barðaviðgerðir. Vegamót, Snæfellsnesi: Bifreiðaverksitæðið Holt. Simi um Hj arðarfell. Reykholtsdalur, Borgarfirði: B i frei ðaverkstajði Guðmund- ar Kerúif, Litla-Hvammi. Sími um Reykholt. Hj ólbarðavi ðgerðarbíffl. í Húsafellsskógi. t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.