Þjóðviljinn - 02.08.1969, Qupperneq 5
Laiuigardaigíur 2. ágúst 1089 — MÓÐVILJINN — SÍDA g
Herbert Mareuse
Smœlki
Þetta var í París. Öllum
lögfróðum möunum til undr-
unar fór hinn opinberi sak-
sóknari aðeins fram á briggja
mánaða fangelsi. Hinn á-
kærði vax ung stúlka, fögur
sem engill, — og verjandinn
hóf nú lokasókn sína. Hann
beindi máli sínu til kviðdóm-
enda: „Herrar mínir! Getnr
bað verið vilji yðar, að þessi
yndislega kvenvera eyði svo
löngum tima í ömurlegri
dýflissu? Kjósið þér ekki
heldur, að hún snúi aftur í
Iitla, snotra hreiðrið sitt á
Avenue de la Grande Armée
nr. 2 á annarri hæð til
vinstri, sími Orly 35.567. .
Kviðdómurinn féllst á þess-
ar röksemdir.
Erlend víðsjá
Leikur að dauðanum
Enn einiu sdinini kostaði
hinn 24 stiunda kaippakstur
Le Mans í Fnaikklandi manns-
líf, er velþekkt, brezk kapp-
akstursstj ama John Woolfe
ók inn í eilífðima fyrir sjón-
um bumdraða áhorfenda og
miljónum sj ónvarpsnotenda.
Kappakstiur á vesiturlönd-
um er lömgu orðinm leikur að
daiuðamum. Nýlega birti
brezka vikuirdtið „Observer“
athyglisverða grein siem
nefndist „Glatíatorar á hjól-
um“. í greininni var hiuiumni
svipt af kappakistrimum.
Observer sagir, að fram-
leiðendur biíreiða, véla, hjól-
barða, olíu, o.s.frv. hafi
beimna bagsmuma að gæta af
kappakstrinum, sem sé not-
aðuir til þess að auka vöru-
söluma. Hvað kappaksturs-
menmima sjálfa snertir, eru
þeir fúsir til þesis að hætta
lífi sínu fyrir þau háu laun,
sem þeim eru greidd, og þau
rokháu verðlaun, sena þeir
geta unnið.
Sum fyriirtæki fá beirnan
eða óbeinian stuðning rí'kis-
stjórna sinrna til þess að
skipuleggja kappakstur. „Oþ-
server" nefmir í því sam-
bandi vastur-þýzka fyrir-
tækið Porsche og framska
fyrirtækið Matra.
Slík er umdirrót kappakst-
ursins. í honum er manns-
lífunuim fórnað fyrir hags.
muni auðhiringianna.
Hoover er samur við sig
Tveiir fyrrverandi dóms-
mátaráðherrar Bandairíkj-
arnna, þeir Nicholas Katzen-
bach og Ramsey Clark, hafa
krafizt þess, að Edgar Hoov-
er, j'fixmaður þandiarísku ríik-
islöigreglunnar FBI, segi
stöðu sinni lausiri. Þeir hallda
því frarn, að með því að veita
„falskar og villandi upplýs-
,in^ar“ (sem á mæltu máli
iir fþað, að maðurinn sé
bölvaðuir lygari), — sé Hoov-
að, ngynia að komasit hjá
' ai&ýrgð fyrir það að hafa lát-
ið hlusta sknenn hjá blölkku-
mannalei ðtogairium myrta,
Martin Luther King.
Upprunialega var byrjað að
hlusfa síma blöikkumannaledð-
togains árdð 1963, í dóms-
málaráðherratíð Roberts F.
Kennedys og í forsetatíð
bróður bams. Hoover heldur
því fram, að Kobert Kennedy
sú, að Hoover setti njósnur-
um sínum það verkefni að
vera á hælum Martin Luth-
er Kings þegar árið 1961. Að
sögn Katzenbachs var Hoov-
er sínauðandi í dómsmála-
ráðheranum að fá leyfi til
þess að láta hlusta síma
blökikumiannaleiðtogans. Hann
fékk það leyfi árið 1963.
Þegar Katzenibach varð
dómsmálaráðherra, skipaði
hann Hoover að láta hætta
því að hlusta símia Kinigs.
Eftirmaðuir hans í embætti,
Ramisey Clairk, srtaðfesti það
bann. Þó segir James
Wechsler, blaðamaðuir við
New York Post, að fyrir því
séu óyggj'andi sannanir, að
sími Martin Luthers King
hafi verið hlustaður allt fram
til þess að King var myrtur
í apríl 1968.
Öll varpar þessd ógeðfellda
saga skýru Ijósd á stjómmála-
siðgæðið í Bandaríkjunum.
Navahó-Indliánar að vefnaði-
Fótœkastir alira fátœkra
Edgar Hoover
hafi byrjað á þessu öllu sam-
an. Staðreyndin er hinsvegar
Baindaríska auðvaldið lætur
sér ekiki nægja að kúga 25
miljónir blökkuimanna, átta
miiljónir Moxíkana, tvær mil-
jónir Puerto Rico-manna og
EJskimóa í Alaska. — Ofan á
þetta sýndaregistur bætist
miskunna.riaust arðrán og
kúgun, sem eitthvað um hálf
miljón Indíána verður fyrir.
Þau landsvæði, sem Indaánun-
uim eru ætluð, eru að mestu
eyðileg klettasvæði eða hálf-
eyðimerkur. Þessum Indíána-
svæöwm er svo lýst, að þar
rfki mannleg örbirgð ein.
Meira en helmingur Indíán.
anna er atviminulaus. AJlíka
margir hafa ekfci lokið barna-
skóla. Meðalaldur Indíánanna
er aðeimis 44 ár á sama tíma
og meðalaldur annarra Banda-
rflíjalborgara er talinn 65 ár.
Tala þeirra, seim deyja úr
berklum, er hlutfallslega átta
sínnulm hærri en tlilsvaraindi
dánartala annarra bandarísfcra
borgara. Bústöðum Indíána
lýsiir baindaríska tímaritið
„U. S. News and World. Re.
port“ þanniig: „Flestir búa i
jarðhýsuim eða leirkofuim
þöktum tjörupappa“.
Á undanförnuim áruim hafa
iðnfyrirtæki í æ ríkari mæli
hreiðrað urn sig á Indíéna-
svæðunum. Vísindaimaðurinn
dr. Ailan L. Sorkin segir í
tímiaritiinu „Monthly Lalbour
Review“. að fjölmörig iðnfyr-
irtæki reisi verksmiiðjur á
Indíánasvæðunum með nær ó-
greiddu vimnuafli Indíónanna.
Þeigar svo fraimleiðslan hefst,
er Indíánunum undantekninga-
laust greidd lægstu laun, sem
í Bandaríkjunum þekkjast.
Bandairíikjastjórn virðdst nú
haifa lönigu gleymit framilagi
þeirra tugþúsumda Indíóna,
sem börðust í síðari heims-
styrjöfld. Gleymd eru afrsk
Indíánasjóliðarma í Kyrra-
hafsstyrjöldinni, en þá reynd-
ist mál Navaihó-Indíánanna
eina „dulmálið", sem Japön-
um tðkst aldrei að ráða. —
Gleymdir Bandaríikjaiborgarar,
gestir í sínu eiigin landl, fá.
tækastir allra fátaskra, — slíkt
er hlutskipti Indíónainna í
Bandaríkjum Norður-Ameríku
í
Hver er maðurinn í CIA?
Síðastliðið ár birti Berlín-
arblaðamaðurinn Julius Mad-
er lista yfir 3.00o meðlimi
bandarísku leyniþjónustunn-
ar erlendis og nefndi „Hver
er miaðurinn í CIA?“ Hann
fór þess á leit við lesendur,
að þeir sendu honum upplýs-
in.gar um aðra starfsmenn
CIA, sem þeim kynni að vera
kunnuigt um, og kvaðst
mundu nota þær upplýsing-
a.r, ef réttar reyndust, í
næstu útgáfu bókarinmar.
Einn er sá maður, sem
vaf.alaust telur si.g geta ver-
ið hjálplegan, nefnilega Matt-
hias prófessor, sem heldur
því fram í vestur-þýzka blað-
inu Bulletin des Fránkis-
chen Kreises, að hdrnn vel-
þekkti heimspekingur Herbert
Marcuse, sem mjög hefur
borið á undanfairið, baifi tek-
ið breint ekki svo lítinn þátt
í njlósnastarfsemi Bandarílcj-
anma. Mtatthiias segir, að á
stríðsárunum hafi Marcuse
verið einn helzti sérfræðinig-
urinn um málefhi Sovétríkj-
anna í „Office of Strategic
Services", sem þá hafi veríð
ein helzta njósn.astofnun
Bandiaríkjamanna. Eftir sitríð-
ið hafi Marcuse komið á fót
í Frankfurt am Main bandia-
rískri njósnamiðstöð. sem
teygt bafi anga sína um alla
Vestur-Evrópu.
Skylt er að geta þess, að
Marcuse sjálfur hefur þver-
tekið fyrir það, að nokkuð
sé hæft í þessum áburði.
LuSvik Jósepsson, alþingismaSur:
Um netaverkstæði á Eskifirði
Hér á eftir birtist grein eftir Lúðvík Jósepsson
alþingismann, sem birtist fyrir nokkru í Austur-
landi málgagni Alþýðubandalagsins á Aust-
fjörðum.
Mikið hefur verið rætt um
nýjar atvinnugreinar að undan-
fömu, um ný iðnfyrirtæki og
aukna fjölbreytni í atvinnulíf-
inu. Sérsitaklega hafa talsmenn
ríkisstjórnarininar verið ákafir
í þessurn umræðum og helfur
stundum stappað nærri því, að
ekkert væri umtalsvert í at-
vinnumálum annað en eitthvað
nýtrt, eittihvað annað, en þeir
gömlu atvinnuvegir, sem þjóðin
hefur lifað á til þessa-
Vissulega er æsikilegt að auka
á fjölbreytni í atvinnulífinu
ekki sízt þar sem það er mjög
einhæft og þar af leiðandi taik-
markað. En sífellt tal um nýjar
atvinnugreinar, um stóriðju, um
kísilgúr, um alúmíníum, um
sjóefnaverksmiðju og olíuhreins-
unarstöðvar o. s. frv-, hefur tak-
markað gildi fyrir íslenzka þjóð-
arbúskapinn og harla litla þýð-
ingu fyrir hin smærri byggðar-
lög viðsvegar út um land.
Sjávarútvegurinn er enn og
mun lengi verða þýðingarmesti
atvinnuvegur Islendinga- Það
sem því skiptir mestu máli er,
að hann sé rekinn af myndar-
skap og framisýni.
Landbúnaður og ýmiskonar
iðnaður verða lika áfrarn þýð-
iniganmikílar atvinnugreinar, og
þær verða því einnig að búa við
eðlileg rekstrarkjör.
Jafnhliða skynsamlegri stefnu
í málefnum þessara hölBuðgreina
atvinnulífsins, er svo rétt og
sjálfsagt að styðja nýjar greinar
framleiðslu eftir því sem að-
staða er til.
Á Austurlandi hefur orðið
mikil breyting í atvinnumálum
sl- tvö ár. Síldarvinnan ytfir-
gnæfði hér alit annað á meðan
sfldveiðin var mikil. Nú hefur
tekið fyrir þá mifclu veiði og af
þeim ástæðum hefur atvinna
stórkostlega dregizt saman á
Austurlandi.
Vegna þessara breyttu að-
stæðna hafa ýmsir aðilar á
Austurlandi reynt að koma hér
upp nýjum starfsgreinuim. í
þeim hópi eru m-a. samtök aðila
á Esikifirði, sem ákveðið hafa að
koma þar upp netavcrksniiðju,
sem framlciði ýmsar gerðir af
fiskinctum.
Á EJskifirði er gott neitaverk-
stæði rekið al£ Jöhanni Klausen,
sinum af þekktustu netagerðar-
mönnum í landinu- Vinnuað-
staða netagerðar Jóhanns Klau-
sen er góð, nýleg og góð hús,
góð vinnuplön og bryggjuað-
staða-
Með minnkandi síldveiðum
hér eystra hefur starfsemi neta-
verkstæðisins minnkað mikið og
gildi þessarar vinnustöðvar orð-
ið lítið fyrir Eskifjörð.
Jóhann Klausen er stórbuga
framikvæmdamaður og hann sá
hvað að fór í netaviðgerðum.
Hann beitti sér því fyrir að
stofnað yrði á EskiSirði félag um
að koma upp þar á staðnum
netaverífcsimiðjú, sem heffði það
verkefni að vélhnýta efni í sfld-
ar- og loðnumætur og í þorska-
net og önnur slífc veiðarfæri. Nú
er allt slíkt efni flutt inn unnið
í Noregi, Japan eða Bretlandi.
Innflutningur af þessu taigi nem-
ur nokfcrum hundruðum miljóna
króna á ári,
Eskfirðingar voru strax ein-
huga um að koma u.pp félagi,
sem tæki að sér að hrinda þessu
nýja atvinnumáli i framfcvasmd-
Félagið var stofnað og þátttafca
heimamamna var mjög mifcil.
Talið var að gott fyrirtæki af
þessari gerð myndi kosta um 30
miljónir króna að meðtöldum
húseignum sem fyrir voru á
staðnum. Við fyrirtækið mundu
vinna um 40 manns að staðaldri-
E'orystumenn hins nýja félags
leituðu strax til stjómarvalda
um fyrirgreiðslu, einkum varð-
andi stoifnlán.
Atvinnumálanefnd Ausitur-
lands mælti eindregið með því
að lán yrði veitt til þessa nýja
fyrirtæfcis.
Iðnaðarmálaráðherra, Jóhann
Hafstein, tók málaleitun Esk-
firðinga vel og loffaði sinni að-
stoð.
En þrétt fyrir margra mámaða
stapp og stríð og mikila vinnu
af hálfu þeirra Esikfirðinga, þá
heifúr málinu miðað harla lítið
áfram.
Sérffræðingar ríkisstjórnarinn-<
ar í efnalhags- og aitvinnumálum
virðast vægast sagt lftinn álhuga
hafa á þessari nýju framleiðslu-
grein.
Þeirra mifcla tal um nauðsyn
á nýjum atvinnugreinum, um
aukna fjölbreytni í atvinnulíf-
inu, virðist ekki ná til slíkrar
framleiðslu og fiskineta, eða til
smærri byggðarlaga úti á landi-
Áhugi þeirra fyrir nýjum at-
vinnugreinum virðist vera bund-
inn við stórrekstur útlendinga —
eða er kannski allt þeirra tal um
nýja fraimleiðslu aðeins afsök-
un á sinnuleysi þeirra á málefn-
um undirstöðuatvinnuvegainna?
Netaverksmiðjumál Eskfirð-
imga er mjög athyglisvert mál-
Þar er á ferðinni fraimfcivæmda-
áhugi- Á Eiskifirði er góð að-
staða sem hægt er að byggja á.
Tillögur þeirra eru um að koma
upp verksmiðju til framileiðslu
á vöru, sem landsmenn þurfa ó-
umdeilanlega að nota.
Getur það verið að stjórnin á
atvinnumálum landsins sé orðin
svo gjörsamlega öhæf, að hún
ætli að láta atvinnumál eins og
þetta að engu verða?
Verði netaverksmiðj umál Esk-
firðinga dregið, er augljóst, að
stjónnendur landsins meina efck-
ert með öllu skrafi sínia um
aukna fjölbreytni í atvinnulff-
iniu og um eflingu iðnaðar í
landinu. Eða eru þeir karmski
á móti því að nýjar iðngreinar
verði byggðar upp úti á landl?
Sjölugur ídag
Sjötíu ára afimiæli á í dag
Kristinn Ottólsson, starfsmaður
hjá Rienovia Agency í Griimsiby.
Kristinn heflur verið búsettur í
Grimísby hátt á fiimnnta áratug,
og hefur lengí haft það verkeffni
að taka á móti íslenzkum tog.
urum sem haffa selt affla sinn
þar. Er hann fjötanörgum ís-
lenzkum sjómönnum að góðu
kunnur.
Kristinn dvellst nú hér á landi
og imun í tileffni aflmælisins taika
á -móti gestum í Skíðaskálánum
í Hveradölum kl. 4-7 í dag.
Biaframenn sækja sig
LONDON 31/7 — Útvarpið í Bi-
afira skýrði svo firá í dag, að
herlið Biafframanna hafi hrakið
lið Lagosstjórn.armniar úr hin-
um heroaðarlega mikilvæga bæ
Omoku, sem er á bardagasvæð-
inu í girennd við Port Harcourt.
Á þetta að haf-a gerzt síðastlið-
inn mánudag.