Þjóðviljinn - 02.08.1969, Blaðsíða 8
f sfekA — ÞJÓÐVELJTNN — Laugaardagur 2. égúst 1MB.
ROTTU-
KÓNGURINN
EFTIR
JAMES
CLAVELb
étið sri'g metta í mínum mat og
ydar, medan við höfum soltið.
Þeir eiga skilið aj vera rifnir
i hol- Og ég krefst —
Smedly-Taylor sagði fastmœlt-
ur: — Segið ekki fleira, Grey. >ér
hafið ekki rétt til að krefjast
oeins. Málið er útkljáð.
Qfurstinn stundi þungan og tók
fram skjal- Svo sagði hann: —
Þetta er hegðu narlisti nn yðar.
Ég bætti dálitlu á hann í dag. Nú
skal ég lesa það fyrir yður. „Ég
nsæli sérlega með Grey vegna
starfs hans sem yfirmanns fanga-
búðalögreglunnar. Hann hefur
rækt skyldustörf sán af frábærri
aiúð- Ég legg til að hann verði
útnefndur höfuðsmaður." Hann
leii upp úr blaðinu. — Ég hef í
hyggju að senda þetta til yfir-
manws búðanna í dag og leggja til
að forfrömun yðar gildi frá deg-
inum i dag. Hann brosti. — Þér
vitið auðvitað að hann hefyr rétt
tál að hækka yður í tign- Til
hasningju, Grey höfuðsmaður. Þér
etgið þetta skilið. Hann rétti fram
höndina. En Grey tök ekki í hana-
Hann horfði aðeins á hana og á
blaðið og það rann upp fyrir hon-
um ljós- — Jæja, þér ætlið að
kaupa mig. Þér eruð alveg eins
slæmur — e£ til vill hafið þér
roeira að segja tekið þátt í að éta
hrísgrjónin, bannsettur —
— Haldið kjafti Dg'standið rétt!
Eg sagði standið rétt.
— Þér eruð í slagtogi með þeim
og ég ætla mér ekki að láta neinn
hinna seku sleppa, hrópaði Grey
og þreif lóðið af 'borðinu. — Ég
get ekki sannað neitt á yður enn,
en ég hef sönnunargagn gegn
húium- Þetta lóð —
— Hvað um þetta lóð, Grey?
Grey starði lengi á lóðið. Botn-
(Hn„,var heill-
:— Ég sagði — hvað um þetta
lóð? Heimskingi, hugsaði Smed-
ly-Taylor þegar hann sá Grey
leita að holunni.
— Þetta er ekki lóðið sem ég
fékk yður, stamaði Grey. — Þetta
er ekki sama lóðið.
— Yður skjátlast. Víst er það
sama lóðið. Ofurstinn var full-
komlega rólegur. Hann hélt áfram
í mildum og vingjarnlegum tón:
— Heyrið mig nú, Grey. Þér er-
uð ungur maður. Mér skilst, að
þér hafið í hyggju að vera álfraim
46
.m
®jíf EFNI
SMAVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
1. j %
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31 Sími 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
SnyTtivörur.
íegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Uaugav 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
í hernum að stríðinu loknu. >að er
gott. Við höfum þörf fyrir gáfaða,
ósérhlífna liðsiforingja. Og Saxnson
ofursti hefur sagt mér hve mikið
álit hann hefur á yður. Eins Dg
þér vitið þá er hann vinur minn.
Ég er viss um að ég gæti fengið
hann til að styðja meðmæli mín
með yður. Þér eruð þreyttur núna,
hafið lagt of hart að yður sem
eðlilegt er. Þetta eru erfiðir tím-
ar. Ég held það sé skynsamlegt
að láta þetta mál niður falla.
Það væri hæpið að koma af fctað
hneykslismóli í búðunum. Vægast
sagt mjög hæpið. Ég held þér
skiljið sjálfur hvað er í húfí-
Hann beið — og fyrirleit Grey.
Þegar hæifilega langur tími var
liðinn, sagði hann: — Viijið þér
að ég sendi tilmælin uim útnefn-
in-gu yðar til yfirmanns búðanna?
Grey leit á skjalið og viási að
hann hafði beðið ósigur- Hann
reyndi að tala en gat það ekki.
Hann kinkaði koMi og hann heyrði
Smedly-Taylor segja: — Ágætt,
þér getið gengið að því sem vísu,
að þér verið útnefndur höfuðs-
maður. Ég tel víst að meðmæli
mín og Samsons ofursta verði tal-
in n<jgu þung á metunum til að
þér verðið hækkaður í tign. Grey
sá sjálfan sig ganga út úr her-
berginu og upp að fangelsinu, þaf
sem hann sendi lögi'égluþjóninn
burt án þess að skipta sér af því,
að maðurinn starði á hann eins
og hann væri snarvitlaus. Og ,svo
var hann einn. Hann lokaði dyr-
unum, settist á rúmstokkinn sinn
og grét- Tárin vættu hendur hans
og andlit. Sál hans rambuði á
mörkum hins óþekkta og hann
missti meðvitumd *. .
Þegar Grey kom til sjálís sín,
lá hann á börum sem tveir burð-
ai-menn báru. Grey vissi að hann
var' við dauðans dyr, en honum
stóð á sama- Þá kom hann auga
á kónginn, sem stóð hjá stígnum
og horfði á hann. Og Hann mundi
að hann átti enniþá verk óunnið-
Hann gat ekki dáið strax. Ekki
meðan kóngurinn var svona drag-
fínn og vel haldinn og demantur-
inn var í bakhendinni.
— Þetta verður að vera síðasta
spil, sagði Smedly-Taylor ofursti.
— Við megum ekki koma of seint
á leiksýninguna-
— Jæja, þér hlakkið til að horfa
Jones og raðaði
- Tvö lauf. Hann
á Sean, sagði
spilum sinúm.
byrjaði vel.
— Þér eruð heppinn, sagði Sell-
ars fastmælbur. — Tveir spaðar.
— Pass-
— Ðkki alltaf jafnheppinn, fé-
lagi, sagði Smedly-TaylDr og leit
hvasst á .Jones- — Þér fóruð
heimskulega að ráði yðar í dag.
— Það var óhapp.
— Það er ekki hægt að afsaka
öhöpp, sagði Smedly-Taylor og
rýndi í spiilin sín. — Þér hefðuð
ekki átt að láta þetta koma fyrir-
— Ég er búinn að segjá að mér
þykir það leitt- Haldið þér að ég
viti ekki að það var heimsku-
legt- Þetta skal aldrei koma fyrir
aftur. Ég vissi ekki að skelfingin
gaeti hafflt svona áhrif á mann.
— Ég er búinp að leggja til að
Samson takLvið af yður — þér
þurfið á hviid að halda. Það rugl-
ar Grey í ríminu — já, og Dono-
van sergent verður birgðastjóri
hjá Samson. Smedly-Taylor hló
við- — Það er synd og skömm að
við skulum verða að breyta kerf-
inu, en það á ekki að koma að
sök- Við verðum bara að tryggja
það að Grey sé önnum kafinn þá
daga sem sviknu lóðin eru nötuð.
Hann leit á Sellans. — Það kem-
ur í yðar hlut.
— Allt í lagi.
— Já, meðal annarra orða, ég
dæmdi Marlowe að greiða ein
mánaðarlaun í sekt- Hann býr í
einum aí skálunum yðar, er ekki
svo?
— Jú, sagði Sellars.
— Ég var mildur við hann, hann
er af góðum ættum — ekki eins
og þessi lágstéttarnóungi, Grey.
Og að hugsa sér — ég hef lofað
að' mæla með því að hann verði
hækkaður í tign. Það er einmitt
þess konar pakk sem við höfum
ekkert að gera við í hernum.
— Þar er ég yður sammála,
sagði Sellars. — En þér hefðuð átt
að dæma Marlowe til að greiða
þriggja mánaða laun í sekt- Hann
hefur efni á því, sem einkavinur
þessa banmsetta kanaskratta.
— Hann hefur efni á því í svip-
inn. Smedly-Taylor uirulaði og
reyndi að leyna því að hann hafði
talað a£ sér, með þvi að rýna ákaft
i spilin sín.
— Hafið þér eitthvað á hann?
spurði Jones. — Hafið þér í raun
og veru eitibhvað á Kanann?
Smedly-Taylor öfursti brá ekki
svip. Hann vissi um demants-
hringinn, hánn hafði heyrt að
gerður hefði verið viðskiptasamn-
ingur og hringurinn myndi brátt
skipta um eigendur- Og þegar
peningarnir væru komnir inn í
búðimar, var tilbúin ráðagerð um
að komast yfir þá- Og því brosti
hann aðeins og sagði: — Ef svo'
er, þá segi ég yður örugglega
ekkert um það. Það er ekki hægt
að treysta yður.
Og þegar Smedly-Taylor brosti,
fónj allir hinir að brosa fegin-
samlega.
Peter Marlowe og Larkin bœtt-
ust £ hóp mannanna sem voru á
leið í leikhúsið.
Þegar þeir komu þangað, voru
flestar bekkjaraðirnar þegar setn-
ar-
— Hæ, þið þarna, kallaði kóng-
urinn. — Viljið þið sitja héma?
— Já, því ekki það? sagði Lar-
kin og þeir settust.
Ljósin dofnuðu og tjaldið vaf
dregið frá. Á sviðinu sást fimm
manna hljómsveit búðanna og
stjórnandinn Phil fremstur.
— Gott kvöld, allir, saman,
byrjaði Phil. í kvöld kynnutn við
nýtt leikrit eftir Frank Parrish-
Það heitir Þríhynningurinn og
gerist í London fyrir stríðið- Að-
alhlutverkin leika Frank Parrish,
Brod Rodrick og hinn óviðjafnan-
legi Sean Jennison ...
Dynjandi fagnaðarlæti.
Peter Marlowe var nýsetztur í
sæti sitt þegar það gerðist- Dino
stóð allt í einu við hliðina á kóng-
inum og hvíslaði einhverju í eyr-
að á honum.
— Hvar? heyrði Peter Mariowe
kónginn segja. Og svo sagði hann:
— Allt í lagi, Dino, flýttu þér aft-
ur heim í braggann. Kóngurinn
iiallaði sér áfram og hvíslaði:
— Við verðum að fara, Peter. Það
er beðið eftir okkur.
— Hamingjan sanna- Shagata!
Hvað nú? — Við getum elcki ætt
| svona út afchugasemdalaust, sagði
j Peter Marlowe óróileguir.
| — Víst getum við það. Við feng-
um báðir snöggan niðurgang.
Komdu nú- Kóngurinn var kom-
inn af stað. Peter Marlowe elti
hann, en honum leið illa þegar
hann varð var við pndrunaraug-
un sem á honum hvíldu.
Þeir fundu Shagata í skuggan-
um bakvið sviðið. Hann var, líka
taugaóstyrkur. — Ég bið þig að
fyrirgefa, að ég skuli hafa sent
boð ef'tir þér svo skyndilega, en
það hefur komið babb í bátinn-
Tökum aS okkur
viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler-
ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-
ig menn til flísalagninga og veggfóðru^iar.
Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp
til sveita. — Vönduð vinna með fullri
ábyrgð. — Sími 18892.
FóiS þér Islenzk gólfteppi fró:
TEPPÍ« UmluiZSP
Hltima
Ennfremur ódýr EVLAN teppf.
| l*MMil|l|I|k|V| SpariS tíma og fyrirfiöfn, og verztið á einum stað.
SUÐURLANDSBRAUTt'10. REYKJAViK PBOX1311
CHERRY BLOSSOM-skóansar betur? endlst betur
Gláburður:
Jarðýtur - Traktorsgröfur
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors-
gröfur og bílkrana til allra framkvœmda, innan
sem utan borgarinnar.
J
arðvinnslansí
Sidumúla 15. — Símar 32480 og 31080.
Heimasímar 83882 og 33982.
HÚSEIGENDUR
Tek að mér að skafa upp og olíubera úti-
hurðir og hverskonar utanhúss viðar- "
klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738.
Trésmiðaþjónusl-an
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra,
ása,mt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055.
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI—INNI
Hreingerningar, lagfœrum ýmis-
legt s.s. gólfdúka, flísalögn, mós-
aik, brotnar rúður og fleira.
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð, ef óskað er.
SÍMAR: 40258 og 83327
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabœi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónus-ta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVELAVERKSTÆÐl
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 — Sími 33069.
i