Þjóðviljinn - 10.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.08.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVXUINN — Sunrmdagur 10. ágúst 1969. Atök íhaldsafla og frjáls- lyndis í Sovétríkjunum Landflótti sovézka rithöf- undarins Anatólí Kúsnetsofs hefur enn orðið til að vekja athygli manna á þeim höft- um sem eru á frjálsri skoð- anamyndun í Sovétríkjun- um. íhaldsöflunum sem enga gagnrýni þola eða frávik frá hinni einu sönnu réttu stefnu hefur þó ekki tekizt að kaefa alla sjálfstæða hugsun, eins og bezt má marka af heift- úðugum árásum þeirra alít- af annað slagið á fulltrúa frjálslyndisins, eins og skáld- ið Alexander. Tvardovskí og tímarit það sem hann er rit- stjóri fyrir, „Noví Mir“. Victor Zorza, sá borgaralegra blaðamanna sem skrifar af einna mestri þekkingu um sovézk málefni segir í eftir- farandi greinarstúf frá þeim deilum sem „Noví Mir“ á í við málgögn íhaldsaflanna og kemst að þeirri niðurstöðu að þær endurspegli, a. m. k. að nokkru, átök í forystu flokks og ríkis f Sovétríkjunum. — ás. Tvö bókmenn'ta'tímarit' eigast við í Moskvu: mánaðarritið „Noví Mir“ og vikuritið „Og- onjok“. Á yfirborðinu stendur dieilan aðeins um steínu, rússneskra bókmennta. >að er deila milli hinnar frjálslyndu ritstjómiar „Noví Mir“, og þjóðemissinnanna, sem standa að „Ogjonok“, milli þeirria, sem trúa á bræðralag manna, og þeiyra, sem lofsyngja þjóð- legair dyggðir. En það ber oft við í Mosikvu að menntamenn- ■in-nir lát-a það í ljós sem sitjóm- arvöldin þegja yfir. Deilur þeirra endurspegla baráttu inn- an stjómar flokksins. Það er einkum athyglisvert í deilum þessum, að það voru hinir frjálsiyndu sem áttu frumkvæðið, og liggur við að um hreina ögrun hafi verið að ræða af þeirra hélfu. Rétt er að veita þessu athygli, því að áhrif íhaldssamra manna hafa virzt ríkjandi- í Moskvu. siðan innrásin var gerð í Tékkóslóvakíu. í grein „Noví Mir“ var lýst þeirri nýju „þjóðemisstefmu í bókmennt- um“ sem komið hefur fram í Sovétríkjunum, og niðurstaðan var sú. að hún gaeti leitt til útlendinigabaturs og þjóðemis- rembinigs og væri þvi ákaflega hættuleg. „Ogonjok“ svaraði með hótunarbréfi, sem fjöldi manns skrifaði undir. þ.á.m. sex menn úr stjóm Rithöf- undafélagsins. Þeir ákærðu hið frjálsJynda tím-arit fyrir að „(iraga fjöður yfir hetjulega fortíð þjóðairinnar og sovézka hersins". Aðalskotspónn gagnrýni „No- ví Mir“ er blaðið „Molodaja Gvardía" („Un-gi varðliðinn") en það er opin-bert málgagn félaigs un-gkommúnista, Kom- somol. Frjálsiynda timaritið gagnrýnir það einkum fyrir að stuðla að því að vekja upp „stórveldishiroka í Sovétníkj- unum og endurvekja gamlar huígmyndir um „f-relsarahlut- verk Rúss-a“ með því að h-ampa yfirburðum slavneskrar þjóð- ar yfir alla-r aðrar þjóðir. Ritstjóm „Noví Mir“ er ekk- ert smeyk við að gera gys að þei-rri kenningu un-gkommún- ista að Sovétríkin ein h-af i v-arðveitt „andlega fegurð sínia meðan Vesturlönd urð-u „miauraþúfa villimennsku“ og „drógu menningu síma niður í svaðið". „Slavneskir þjóðem- issdnnar fortíðarinnar, sem „Ungi varðliðin,n“ viinar í, h-afa ekikert siðferðisvald til þess að kenna öðrum föður- Sam- vizkuvottur Þó maður basli við að skrifa daig hvem gerist það sjaldan að ritsimiíðiamar hitti svo í ttniark að eftirminnilegt verði. Þó virðist höfundi þessara pistlla' hafa tekizt þetta dag nokkum fyrir tæpu ári. Þá var hér í dálkunum vikið að tílraunum Rússa til þess að kmýja Tékikósilóvaikia til undir- gefni og einhu-ga viðbrögðum smáþjóðarinnar, jafnt stjóm- miálamanna .sem blaðamanna. Af þiví tilefni var það rifjað upp að í hvert sikipti sem Bandaríkin' hefðu borið fram kröfur á hendur Isleudingum hefðu forustumenn Sjálfstæð- isflokksins gerzt erindreikar stórveldisms og Morgunblaðið hafði ævinlega sungið her- námsveldinu lof og dýrð af þvílíku þýiynidi að ekikert bandarískt blað kæmnist þar i samjöfnuð. Niðurstaða þessara bollalegginga var sú að það vaeri gæfa Tékkóslóvaka í á- tökunum við Rússa að hafa ekki í landi sínu neinn Sjálf- stæðigfldkk. 0-g ekkert Morg- unblað. Morgunblaðið hefur nú kvednkað sér undan þessari samlikingu í heilt ár, stundium dag eftir dag, jafnt í forustu- greinum sam Staksteinum. Að sjálfsögðu hefu-r Morgunblaðið snúið merkingu orða minna við, eáns og sæmir hlýðnu blaði sem tekur þjón-ustu við hemámsilið fram yfir sairan- leikamn. En. en,gu að síður er þráldlifún Morgunblaðsins á óisanniindum sínum til marks uim andlega vanlíðan, sam- vizkuvott sem naigar huigslkot- ið. En vaerd nú eikiki ráð að Morgunlblaðið reynidá að hairka að sér? Það gæti til að mynda lagt út af því hversu blessmn. arríkt það heffði orðið fyrir Tóklkóslóvalka að hafa í landi síhu Sjálfstæðisflolkk og Morg- unblað. Þá hefðu Rússar ekki orðið að ryðjast inn í landíð. ha'dur hefði þedm verið boðið að korna sér upp henstöðvum aif fa-gnandi auðmýkt. Þá hefði hemiámsveidið eklki þurft að beita ofríiki til þess að koma á ritskoðun í landi-nu, heldur hefði stærsta blað landsins lagt sig í framlkróka við að þjóna stórveldinu í eirau og öllu. Morgunblaðið ætti auð- velt með að færa rök að því að vandikvæði Tékkóslóvaka í samiskiptum við hemámsliðið stafi af því einu, að þar í landi hafi sósíalistar sömu hugmyndir um fúllveldi eg sjálfsákvörðunarrétt þjóða og sósíalistar á IsiandL — Austri. lan-dsást“ segir í „Noví Mir“, og tímaritið svarar þeim með því að vitoa í hir. frægu orð Leníns: „Þjóð sem kúg-ar ‘áðra þjóð getur ekki verið frjáls". Þegar frjálsíynda tímaritið, sem h-efur oft orðið fyrir ga-gn- rýni íhaldssamra m-anna, getur leyft sér að gera þannig gagn- árás, stafar það e.t.v. af því, að Bresnéf og Kosygin þurfa að gæta sín fyrir hæigri möran- um. Það eru í ra-un og veru ekki nem tvö ár síðan þeir losuðu sig við ýmsa menn, sem þeir töldu hættulega og höfðu einmitt h-a-fizt til vegs og virðin-gar innan félags ung- kommúnista, eins og Alexand- er Sélepin. En þótt Sélepin h-afi orðið að víkja -úr stöðu f-ramkvæ-mdastjóra flokksins. er hann enn í miðstjóminni og m-argir viraa hans eru í áhrifa- stöðum. En það sem í húfi er í deil- um þessum, liggur þó enn dýpra. Það er hugmynd-akerfi stjó-marinnar, og menn bafa ástæðu til að velta því fyrir sér hvort ekki sé hætta á því að í Rússlandi komi fram nýtt afbri-gði af „þjóðemis-sósíiai- isma“. Hin frjálsiyndá ritstjóm „Noví Mir“ hefur ekki að- eins áhyggjur af þvi hve and- stæðingar henraar em buradin- ir fortíð Slava, heldur finnst henni einnig að hjá þeim verði vart við e.k. „dreifbýlisvillu", eiras og komizt er að orði. Fylgismeran „Un-ga varðlið- ans“ álíta nefnálega að bænd- umir séu styrkur Rússlands, og þeir vilja að horfið verði aft- ur til hinraa „göfugu og ein- földu dyggða jarðarinnar". Það er eraginn vafi á því að bænd- ur Sovétríkjanna lifa nú við miklu verri kjör heldur en borgarbúar, og það gæti leitt til pólitískra átaka. Það 1 hef- ur verið gefið í skyn í ræð- um í miðstjóminni að ríkið taki meira af bændum en það gefi þeim og kominn sé tím-i til að snúa þ-eirri þróun við. Þetta var stefn-a manna eins og Dimitri Políanskís, og hon- um gæti vei k-amið til huigar að gera bandalag við Sélepin gegn Leoníd Bresnéf og Alexis Kosygin. Sveina og stúlkna- mót HSÞ Laugum Sveina-, drengja og sitúlkna- mót Héraðssambarads Þingey- in-ga var haldið að Laugum 26. júlí og vom kepperadur 31 frá 7 félöiguim. Stigahæstur sveina var Tryggvi Skja-ldarson, en Svavar Aðalsteinsson var stiga- hæstur d-rengja, og Kristín Þor- bergsdóttir var stigahæst í stúlknakeppninni. úr og skartgripir KORNBJUS skókevördustig 8 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands a ^YDAD^ T^kið þátt í handavinmisamkeppninni, sem lýkur Sl.ágúst naestkomandi. Upplýsingar iást hJáGEFJUN Austur- stræti og hjá verzlunum ÍSLENZKS HEIMIUSIÐNAÐAR Hafnarstraeti 3 og Laufásvegí 2. GEFJUN BlHSTÍil’ÐSl íihuíl1 GÆÐI CN :Q í Iðnskólinn i Reykjavík N-ámsikeið fyrir þá nemendiur sem þurfa að þreyta aukapróf vegna væntanlegrar skólasetu á næsta síkólaári hefjast 18. ágúst n.k., eí næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 11. og 12. ágúsit. Námskeiðsgjald kr. 250,00 fyrir hverja námsgrein greiðist við innritun. ‘ Skólastjóri SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aókið með því endíngu hjólbarða yðar um helming. Nofum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.