Þjóðviljinn - 10.08.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1969, Blaðsíða 3
sm §v>2 kvlkmyndlr Faríð að loga í Firðinum taka nýju myndinni hans For- Það brennur, elskan mín. Lokaatriði myndarinnar. Nú urn helgina byrjar Bæjar- bíó sýningar á tékknesku mynd- inni Það brennur, elskan mín e£tir Milos Forman. Mymd þessi er aðeins rúmlega ársgömul og er nú sýnd við mikla aðsókn og hrifningu um allan heim; er sérstök ástæða til þess að gleðjast yfir að hún sfculi kama 'hingað svo fljótt. Það brennur, elskan mín ger- iist í litlU fjallaþoirpi- Slökkvilið staðarins er að halda árlega há- \tíð sína, þar fer fram fegurðar- samkeppni og heiðra skal fyrr- verandi slö'fckviliðsstjóra með „gullexinni" fyrír dygga þjón- ustu- Þegar dansleikurinn stend- ur sem hæst hrimgir brunábjall- an, bóndábasar stendur í ibjorifcu bá'li . . . Fyrri myndir Formans hafa báðar verið sýndar hér, Svarti Pétur í Kvikmyndaklúbbnum og Hafnarf jarðarbíó sýndi Astir ljóshærðrar stúlku. í þessari litmynd sinni fer Forman á margan hátt nýjar brautir- Fróðlegt er að lesa ummæli kvikmyndagaignrýn'anda hins þekfcta téfcfcnesfca bi'aðs Rudé právo um þessa mynd, því eng- inn getur betur fjallað um þá þætti myndarinnar sem snúa 'að Tékkum sjálfum en einníi-tt Tékkar: — „Margir munu vera á báð- uim áttum hvernig þéir eigi að rnans. Jafnvel þeiir sem hrifizt hafa af fyrri myndum hans spyrja ef til vill hvað orðið hafi af umfourðairlyndi hans og skilnimigi sem kom svo greini- lega fram í Svarta Pótri og Ást- um Ijóshærðrar stúl'ku. Þeir sem áður halfa hrist hausinn og efazt um gildi Fonmans munu nú segja með ánægju: Þama sjáið þið hve langt hann er leiddur“. Á sínum tíma kom fram sú gagnrýni að æska landsins væri alls ekki lík æskufólkinu í Ást- úm ljóshærðrar stúlku, nú halda meinn því fram að fólik hér í landi hagi sér alls ekki eins ,t>g persónurina'r í Það brennur, elsk- an mín, og sllíkar lýsingar séu 'slúðui'kenndar og meiðandi- Menn spyrja: Er efcki eitfchvað undirföruilt við þetfca, ósvífin ætlun að æsa og ergja vissan hluta þjóðarinnar og tilraun til að sverta fólk? Það er Vissulega ákveðinn tilgangur með þessari mynd, en efc'ki sá sem hér var gefinn í sikyn. Milos Forman héfiur reyndar gert mynd ólíka fyrri myndum- Hann hefur ekki bi'eytt aðferð- um sínum, hann notar enn sem fyrr raunverulegt umihverfi' og það fólk sem býr í pví umhverfi leikur í myndinni. Það sem heif- ur breytzt ör sjónarhorn hans- Hamn er ekki góðlátlega um- burðariyndur lengur, heldur hvass og ristir dýpra en áður. Kvifcmvndin Það brennur, elsk- am mín, er sú mynd. sem við höfum beðið lengi fet- ir; ádeila, þjóðféiagsleg á- deila. sem fer efcki rqjúk- um böndium um neifct, heldur skrapai' ytra borðið af með vír- bursta. Hún dregur dár að sið- ferði okkar tíma, kemur manni til þesis að hlæja ofsalega að því sem er alls ekkert hlægilegt; öðru nær. Hún bendir á skap- gerðareinikenni sém menn kæra sig síður um að flíka. En cr ekki snjöll hæðni einmitt fólgin í þeim hæfileika að geta s'eð hvað býr á bak við grírtruna sem menn bera, að eyðileggja blekkingupa með því að sýna fólki fram á hvemig það er 1 raun og veru? * Forman hefur breytzt með þessari mynd en samt er hann sá sami- Hann leyfiir sér að end- urtaka ýmsa hluti og segir ýmis- legt_ nýtt um leið- Seninilega vegna þess að lífið er óþrjót- andi viðfangsafni og hann er sannur lífsskoðari. Haefileiki hans að skynja lífið og skilja það gefur honum rétt til þess að bera óvægilegan vitnisburð eins þg hann gérir í 'nýjustU mynd sinni“. Þefcta skrifar Milos Fiala í Rudé právo- Ýmislegt kemur heim og saman við ummæli For- mans, 'annað stangast skemmti- lega á, en nýlegt viðtal við For- man og nánari umsögn um myndina bíða næsta sunnudags. Ég vil að endingu hvetja menn til þess áð fjölmenna í Fjörðinn og gefia þar með tékkhesfcum myndum byr hérlendis- Þrátt fyrir þá staðreynd að Tékkar haifi á undanfömum áium skip- að sér í hóp beztu kvikmynda- þjóða heims með frábærum myndum hafa aðeins örfáar þeirra náð hingað tii lands, enn eitit ömurlegt dæmi um áhuga- leysi íslenzkra kvikmyndahúsa- eigenda. Þ- S- r I Tónabíói Það er sannarlega líf og fjör í Tónabíói þessa diaigana. A Funny Thing Happcned on the Way to thc •Forum (Lff t>g' fjör í gömlu Rómaborg) er einhver sú fjörugasta og snai’brjálaðasita mynd sem hér hefur sézt í lamg- an tíma, og þarf engan að undra sem séð hefur fyrri myndir leik- stjórans Richards Lestcrs, t.d- bítlamyfidirnar tvær A Hard Days Night og Hjálp og svo The Knack- Kvikmynd þessi er gerð eftir samnefndum söngva- leik, en hann var aítur soðinn upp úr nokkivm leikritum hins forn-rómverska Plátusar. Lest- er not^r ekki nema helming sömgvanna úr leiknum og þótt söngvamyndir séú _ veíijulega fremur leiðinlegar. þá er það ef til vill skaði, því söngatriði myndarinnar eru alveg óborgan- leg (t-d. „Everybody Ouglht to Have a Maid“). Söguiþráðurinn er auðvitað hvort tveggja í senn, mjög flókinn og ákaflega einfaldur, en umfram allt fáránlega skemmtilegur, Þrællinn Pseudolus (Zero Mostel) ætlar að kaupa sér frelsi með því að útvega ungum hús- bónda sínum I-Iero (Michael Crawford) ljóshærða gyðju sem* Hero elskar, en hún er í eigu þrælasa'ans Marcusar Lycusar og- frátekin handa hinum grimuia hershöfðingja Miiles Gloriosus. Þetta gengur nú efcki hávaða- laust sem skiljanlegt er, en ó- gerningur er að rekja söguoa lengra því augað verður að sjá þessa afcburði til þess að trúa þeim ekki- Hraði, litir, leilkur, þessi þrjú orð ættu að vera nóg urnsögn um myndina. „Þetita er nú meiri vitleysan“, segja menn er þeir koma út úr bíóinu en hafa þó sfcemmt sér konunglega- Og hvers vegna? Vegna þess að í allri vitleysunni úir og grúir alf bráðhnyttnum orðsvörum þar sem sneitt er að ýmsum pei'són- um og atburðuim í héimisbók- memntuinum og söguiflÉi svo og ei'u nokfcur atriðin fclár^grín á ýmsar eldri kvikmyndir, t.d. kappaksturinn (Ben Hur, Key- stone-myndirnar) gufubaðið (8Vz?) o-s.frv. En það sem sker úr er hin framúrskai'andi tækni Lesters, sem er einna lífcust þeim brellum og uppátækjum er ríkja í háþróaðri auglýsinga- tækni nútímans. ______- Leikararnir eru allir hver öðrum betri, ég nefni aöeins tvo: Zero Mostel sýnir hin ó- líklegustu svipbrigði í hlutverki sínu, en hann lék það á sviði á Broadway fyrstur manna, og til gamans má geta þess að þar lék hann einnig hlutverk Tevye í Fiðlaranum á þakinu. Busícr Keaton var orðinn fársjúfcuir er hann lék þetta síðasta hlutverk sitt og lézt skömimi eftir að kvikmyndatökunni laiuk- Fyrir sfcömmu var miinnzt á það hérá síðumni hvemig hann hefði nú verið tekinn í dýrlingatölu í Ivvifcmyndaheiminum, og hversu nauðsynlegt væri að fflá toeztu verk hans til sýningar hér, og skal það en,n áréfctað- Tónabíó hefur nú sýnt þrjár myndir Lesters, bítlamyndirnar tvær og þessa sem nú er sýnd. Fyrir rúmum þrem árum til- kynnti bióið að þá kæmi mynd hans The Knacb and How to Get It, en hún hlaut gullverð- launin i Cannes 1965. Hún hef- ur hins vegar ekki verið sýnd enn og er það mikill skaði, því með árunum fer af henni nýja- brumið þai' sem hún féll svo stóiiíostlega inn í þann tíma sem hún er gerð á. — Var hún send úr landí aftur eða rykfellur hú-n í geymslu hér? Nýjusfcu myndir Lesters eru „Ilvernig við unnum stríðið“. með Michael Crawford og John Lennon, og Petula, sem gerð var í Bandaríkjunum með Julie Christiéx og George C- Scott- Um þessar mundir vinnur Lest- er að sérsrtæðri kvifcmynd, sem er að verulegu leyti tekin á eyðistöðum og ruslahauguim í Brefclandi. Áður hefur verið sagt fflrá þessari mynd hér á síðunni, en hún á að gerast eftir þriðju heirnsstyrjöldina þegar eftirlif- andi mannverur taka á sig furðulegusitu myndir vegna gefelunar. Myndin nefnist The Bed-Sitting Room, og leikur Sir Ralph Richaxdson titilhlutverk-. ið, en hann verður smám sam- an að „gestaherbergi“ og þegar breytingin er algjör er efckert eftir af leikaranuim nema hljóm- föguir röddin sem*heyrist þegar menn ganga um í honum, þ.e.a.s. inni í herberginu. Rita Tushing- ham leifcur stúlku, sem hef.ur ! verið ófrisk í 17 mánuði, forsæt- isráðherra verður að pafagauki, lögregluþjónn að varðhundi og svona mætti lengi telja- Laster segir m-a. þetta um sprenigjukómedíu sina: „Það vafcti áhuga minn hvemig Sprengjan er orðin einjrvers konar táfcn okfcar tíma, sem við tölum ufn næstum afsakandi eftir að við höfum rætt um of- beldi, mannréttindi og Viet.nam. Ég tók eftir þ\n að þegar sprengjurnar týndust á íslandi þá var skrifað um þann atburð einn og hálfan dag i dagblöðin hér en síðan ekki söguna meir. Ég hugsaði með mér að það væri ágætt að minna . fólk á . að ban darfsfcu spren gju f lu gvélarn - ar halda áfram flugi sínu og mér fannst grínið vera bezta aðferðin til þess. að sumu leyti vegna þess að gamanmyndin fær fleiri áhorfendur en líka veg'na þess að það er auðveldara að lýsa afleiðingum sprengj- unnar með súrrealisfcískum lík- ingum heldur en að sýna raun- verulega eyðileggingu. Það er ef til vill unnt að ná sömu á- hrifum með því að sýria á kvik- myndatjaldinu dauða 40 milj- óna manna og að sýna mann sem leitar að stígvélum í 4 metra háu bet’gi í þeirri von aö ná saman því hægra Kvi vinstra". Þ.S. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.