Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 7
Fimimtudaguír 21. ágúst 1969 — f>JÓ ÐV IlaJINN — f Tékkóslóvakía Fraimhald af 3. síðu. Axen virdist töl'ja óvarlietgt að fjölyrða um ágreininginn í heimshreyftngunni og finnist jiafnvel meginreglan una „edn- ingu í fjölbreytninni“ naestia hásJcaleg, þá hafi forsarti Kömintems fyrir meira en aldiarfjórðunigd, þeigar siam- bandið var leysit upp, eíkiki hjkað við að nofca orð á borð við „fjölforeytni“ fimm sdnnum í ednni málsgredn. Hvers vegnia ættum við foá að hikia við að viðudkenna að fullu að uppi séu ólfkar aðstæður og mismunandi viðhorf nú á sögu- skeáði foegar sósíalistísk rtDlci i hedmdniHn eru orðin fjórtán talsins og kvaitt hafia sér hljióiðs byii tingarhreyfin gar sem hvar- vetna láta til sfn taka, í hverri álfu og í hverju landi? spyr Berlinguier. Það er eimmitt forá- kelknisleg nedtun þess að horf- asit í augu vdð þennian verulleika og draga af bonium naiuðsynleg- 83320-14465 UPPLYSINGAMIÐSTOÐ UMFERÐARMÁLARÁÐS OG LÖGREGLUNNAR Kaupið IVIinningarkori Slysavarnafélags íslands (gntinenfal Hjílbariaviigeriir OPIÐ ALLA DAGA (LfKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚmíVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sfmi 310 55 ar ádyktanir sem er edn af á- stæðunum, en vissulega ekki eina ástæðan, fyrlr foeim mds- skdllningd og andstseðum sem á undanfömum árum hafa kcmið upp innan hinnar atþjóðlegu verklýðsihreyfingar og á miIHi sósialistísku ríkjianna sjálfra. „Ástæðan til þess að við leggj- um svo ríka áherzlu á nauð- syn þess að horfzt sé í augu við þennan veruleika er sú að vdð erum sannfærðir um að sérhver tilhneiginig í andstæða átt. sérhveir tilraun til að steypa alla flokfcana í sama mótið, myndi, hvað sem að baki lægi, aðeins leiða af sér frefcari mis- skillning og sundrungu.“ Það verður helzt ráðið ef grein Axens að hann telji að fjölbrejdini sé aðeins leyfileg þegar um' er að ræða baráttuna fyrír sósíadismanum og valda- tölkuna sjátfa. Þegar völdin hafi verið tekin og uppbygging hins sésíalistísfca þijóðfélags hetfjist, þá hljóti svelkölluð „adgilld lög- mél“ þeirrar upþbyggingar, sem í öMutm meiriháttar aitriðum eru leidd af hinni sovézku fyrir- mynd, að taika við. Berlinguer kveðst ekfci geta fiallað að sínni um hvort huigtaikið „algilt lög- mál“ fái staðizt, en hann telji það brjóta í bága við megin- eðli marxisimans og rieyndar aHrar sannrar vdsindaEe'grar hugsunar. Hann kveðst hins vegar vllja benda á að sú hug- mynd að fylgja ætti hinni sov- é2iku fyrinmynd í öðrum lönd- um hafi efcki aðeins verið Lenin framandi, heldur stangist hún ednndg á við staðreyndir lífsins sem sýni þvert á móti að beita megi hinum fjölbreytilegustu aðferðum' og fara hdnar ólíkustu leiðdr aö því að bygigja upp sós- íaMsmamn, Þegar bent sé á þessa óneitanlegu staðreynd. þá sé alls f- eikfci verið að neifca því að fyrsta, stórfengleigiasta og margbreyti- legasta neynsian aif uppbyggingu sósíalisimiains liaifi fengizt í Sov- étríkjunum, og þá ekíki heidur aið af þeirri reynsiiu megi margt og mikið læra. En þetfca þýði að vdð hljótum að viðurkenna að ekfci aðeins vaidatakan geti orð- ið eftir ýmsum leiðum, heldur sé það efclki aðedns réttenætt, heidiur óhjéfcivæmdlleg söguleg nauðsyn, að fara hinar margrvis- legustu leiðir við uppbygigingu hins sósíaiistíska samféQags. Af þessu ledði eánnig að íhuga verði á nýjan hátt vandamálið um hvernig hægt sé og verði að tryggja að samskipti hinna sósí- alisfcísku rífcja verði byggð á gagnkvæmri samstöðu og sam- vinnu þedrra, þrátt fyrir fjöi- breytnina. Berlinguear nefnir hinar ýmsu saimlþjdkktir sem gerðar hafa verdð á hedmsþingum kommnún- isifcaflioiklkanna og þingum so.v- ézfca flLoíkksins sem leggja höf- uðáJhierziu á sjálfstæðd og fulii- veldi hvers rílds og hvers flokks og segir að Axen afnei.ti alllum þessum yfiriýsingum. með einu pennastriki þegar hann haldd því fram að í samskdpfcum kommúnistafloikika og sósaalist- iákra ríikja sé sjálfstæði og full- veldi hvers filiokfcs og hvers ríkis ékki heflzifca meginreglan. Hann vísar aJgerieiga á bug túlfc- un Axens á tilvitniuin úr ritum Leníns, en Axen leitasit við að sýna að aí henni rruagi ráða að Lenín hefði Xagt blessun sína yfír innrásina í Tékfcóslóvaikíu. En hvað sem Lenín líði, segár Berlinguer, skipti það höfuðmáli að reynsla síðustu tuttugu ára hafí sýnt og samnað að éining og aiiþjóðahyggja sé þvi aðeins huigsanleg að sjálfsitæði og fulll- veidi flloktoa og rífcja sé alger- lega virt. Sérhvert flrávik fr,í þessari meginreglu hafi orðið til að veikja eininguna, svo að ekki sé minnzt á þann áiitshnekki sem það hafi í för með sér fyr- ir sósíalistísku ríkin á alþjóð'a- vettvangi. Axen hafði í grein sinhi enn flutt þá kenningu sem komizt hefur í tfzku hjá flokibum Var- sjárbandaiagsríkjanna firnm eft- ir innrásina í Téfcfcóslóvakíu, nefniHega þá að íhlutun í méi- efini anmars ríkis sé réttdætamieg þegar svo sé komið, eins og komið hafi verið í Téfckóslló- vafcíu „að forysta flokks og rífcis lætur sér lynda brotthvarf frá marx-lenínisimanum og allþjóða- hyggju öreiganna“. En Berling- uer spyr þá, eins og aðrir hafa spurt: Hver á að skera úr urn hvenær íhlutun sé réttlætanJeg og þá með hvaða rétti? „Hóp- ur foru'sfcumianmia" í viðkomandi landi' kannsfci, eins og taJað var um í sambandi við Tékkósló- vafcíu? Forystumenn einhvers annars ríkis? Og þá hvers? Beillinguer segir það megin- viðhorf mnófca grein Axens, og saima mættd þá segja um mái- fluifcning taismanna flesfcra flokk- anrta í Aiustur-Evnópu að und- anfömu, að aðrir hiuitar hinmar kommúnistísfcu hreyfingar, og þá eJcki hvað sízit hin róttæka verkJiýðshreyfing Vestur-Evrópu, eigi að hafia það meginverkefni að styðja gerðir og stefnu hinna sósáaJistasJcu rífcja, og er þá nátt- úrJega aðeins átt við þau sósíal- istísk rfkd sem fylgja Sovétríkj- unum að málum. SJik afstaða af hálfu veiklýðshreyfingar Vest. ur-Evrópu myndi vera tii mifc- ils tjóns fyrir alla hréyfínguna. En Berlinguer segir að Kommi- únistaflokkur ItaJíu hafi aldrei vánmetið og miuni' aldrei van- meta úrslitaþýðingu Sovétrílkj- anna, samfélags sósíalistísJcra ríkja og einingar þeirna. „En þótt við vanmetum efcJti þýð- ingu ails þessa, þá getum við ekki þagað yfir ágreiningi sem upp kamn að koma,“ segir hann. Hann tilfærir umirruæili Lon- gos um Sovétríikin: „Ástamdið er allt ammað í dag en þegar Sovétríkin voru eima sósíalist- íska ríkið og frumskyldia hvers kommúnista. það sem skar úr um hollusitu haps við máistað- inm, var að standa vörð um fyrsta virki öredganna og sósíaj- ismans sem komið hafði verið upp í auðvaldsheiminum og ógnað var úr öllum áttum.“ Berlirugiuer segir að lokum að engin ástseða sé til að hneyksil. ast eða furða sig á því að hin- ir ýmsu kammúnistafldkkar hafa laigt mismunaíidi miat á af- burðina í Téttóslóvafcíu. Það stafi ekkl einunigis af óifkum hugmyndafræðdiegum og póli- tískum viðhorfum,' heldur lfka og öllu heldur af hlutlægum or- sökum, þeim miargvíslegu að- stæðum sem flicfckarnir bafi við að búa og móti þvi alla stefnu þedrra og vlðhorf. J im, mm vJ b® 1 • AKUREYRARyÖLLUR í kvöld, íimmtud. 21. ágúst, kl. 19 leika ÍBA - ÍBK MÓTANEFND. Rís hér höfuðborg Euzkadi? Morðing! spennir greipar Mál vestur-þýzka biskupsins Matthíasar Defregger hefur vakið mikla athygli um heim allan, en biskup þessi varð sannur að því að hafa á stríðsárunum gefið fyrirskipun um fjöldamorð i fjalla- þorpi einu á ftalíu. Vestur-þýzk yfirvöld segjast ekkert geta í mál- inu gert og svo er að sjá sem fjandinn hjálpi sínum: Grein í hinu opinbera málgagni páfastóls, „Osservatore Romano“, þykir sterklega benda til þess, að kaþólska kirkjan ætli að láta De- fregger halda embætti sínu, þrátt fyrir þessar uppljóstranir. — Hér að ofan sjáum við preiátann í kirkjuskrúðgöngu. Ný sending af enskum og dönskum kjólum, ullar- kápum, poplinkápum og drögtum í glæsi- legu úrvali. — Gréiðsluskilmálar. Kjólabúðin Mær Lækjargötu 2 — Síimi 19250. Kennarur! Bilbao er heizta borgin i Baskahéruðum Spánar og hefur oft komið við sögu í fréttum undanfarin misseri: stjórn Francos hefur gengið mjög hart fram í því að bæla niður baráttu Baska fyrir réttindum sinum og handtökur hafa verið þar tíðar. T00 þúsund Baskar eru sagðir að meirihluta veita stuðning hreyf- ingu sem berst fyrir Euzkadi — Lýðveldi Baska. Bandarikin „búa tii erfið- i I 111 AKRANESVÖLLUR: í kvöld, fimmtud. 21. ágúst, leika: ÍA-b — Vikingur-b MÓTANEFND. ff leikana" GENF 19/8 — SovétríJdn lýstu því yfír í diaig, að þau séu reiðuibúin til þeiss að undirrita saimning uim bann við kjam- orkiuitilraunum neðanjarðair og gáfu það um leið í skyn. að Bandarffldn búi ttl erfíðieika tíl þess að geta haiidið sámum neð- anjarðartiiraunuim áfiram, Það var formaður sovézku samn- inganefndiarinnar vum þessi mál í Genf, Alexed Rosjtsjin, sem setti fram þessi sjónarmið stjómar sánnar. í MATINN! — I NESTIÐ! Búrfellsbjúgun bragðast bezt Kjötverzlunin BÚRFELL, sími 19*350. Kennara vantar að Bama- og ungHngaskóla Þorláíkshafnar. Húsnæði fyrir hendi. — Nánari upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 99 - 3632 og skóla- stjóri í síma 99 3638. Skólanefnd. ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir RJP8MS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.