Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 9
I Ftrnímtudaigiur 21. ágiist 1969 — ÞJÖÐVILJINN 9 frá morgni • Tekiðler á móti til- kynningMn í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • í dag er fimimitudagur 21. ágúst. Salómon. 18. vifea sium- ars. Sólarupprás M. 5.33. — Sólarlag M. 21.27. Árdegishá- flæði kl. 11.46. • Kvöldvarzla í apótekum Reykj avíkurborgar vikuna 16.—22. ágúst er í Apóteki Austxirbæjar og Vesturbæj- ar apóteki. Kvöldvarzta er til kl. 21. Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi 111 kl. 8 á mánudagsmorgni. síini: 21230. t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganma í sfma 11510 frá M- 8-17 alla virka daga nema taugardaga, en þá er opln lækningastofa að Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. simi 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðm leyti vísast til kvöld- og heígidagavörzlu- Frá Læknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt f Batnarfirðl og Garðahreppi: Upplýsingar i Iögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sfml 81212. Næt- ur og helgidagalæknir 1 sima 21230. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnl gefnax 1 sim- svara Læknaíélags Reykja- víkur. — Sími 18888. að að fljúga til Aikureyrar (3 ferðir) tál Vestmannaeyja (2 ferðir), HúsavÆkur, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Bgilsstaða og Sauðárkréiks. Á morgun er á- ætáað að fljúga til Akiureyrar (3 ferðir) til Vesihmannaieyja (2 ferðir), Húsavfkur, Isafjarðar, Patreksfj a rðar, Egiisstaða og Sauðárkróiks. AA-samtölcin • AA-samtökin. Fundir esru sem hér segir: — I félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðviikudaga Mukkan 21,00 fimmtudaga Mukkan 21.1)0 föstudaga Mukkan 21.00. — * safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard- klukkan 14.00. I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga kk 14.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmtu- daga klukkan 8.30 f húsi KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er í Tjamargöfu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá Mukkan 5 til 7 síðdegis. — Sími 16373. ýmislegt skipin • Skipadeild SÍS. AmarfeiU er væntanlegt tdl Rotterdam í dag, fer þaðan til Hull. Jökúl- feíll er væntanlegt til Camden 22. þ.m., fer þaðan til New Bedford. Dísarfeill er í Gdynia, fer þaðan væntainlega í dag til Reyðarfjarðar. Litilafeill er í Reykjavfk. Helliga&Il er vænt- anlegt til Rotterdam 23. þ.m., fer þaðan 25. þ.m. til Brerner. haven StapafeiU er í díufllutn- ingum á Faxaflóa. Mæliffeffl. er á Sauðárkróki, fer þaðan til Húnaflóahafna, Vestfjarða og Fa x aflóahafna. Grjiótey er væntanleg td(l Luleá á miorigun. • Hafskip h.f. Langjá fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gdynia og íslands. Laxá fór frá Hamlborg í gær til Rönne og Ahus. Rangá fór frá Hull í gær til Hamiborgar. Sefá er í Reykjavfk. Marco er í Vents- pils. • Ftó Sumarbúðum þjlóðkirkj- unnar. Uppilýsingar um heim- kiomu«úr sumarbúðum föstu- daginn 22. ágúst. Ftó sumar- búðunum í Reykjaholti við Hveragerði verður væntanlieiga laigt af stað M. 14. Hópurinn kemur þá til Reykjavíkur M. 15. Komið verður að Umflerð- armiðstöð Islands. • Effártalin númer hluíu vinninga í happdrætti Bú- staðakirkju: Nr. 1051 Ferðdr og uppihald á Mafflorika í sautján daga fyr- ir tvo. 174 flugferð tál til New York og til baka. 1206 flug- ferð til Kaupmannahafnar og til b©ka. 2777 jólaferð með GulK'ossi tál útlanda. 2487 öræfaferð. 1654 öræfaiferð. 23 Fjallllabalksiferð. 2030 Fjaffla- baiksÆerð. Upplýsingar í sfma 36208. • Júdóæfingar í húsi Júpíters og Mars á Kirkjusandi. Æfing- ar eru á mánudögum, þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 7.30 síðdegis og laugardögum kl- 2 eh. Byrjendur bl. 6—7 siðdegis á þriðjudögum og fimmitudögum. Júdóféiag Reykjavíkur. • HEILSUVERND 4. hefti 1969. er nýkomið út- Or efni rits- ins má nefna: Frumulíf og frumustörff eftir Jónas Kristj- ánsson- Hugáeiðingar um starf og steflnu NLFl eftir Áma Ás- bjamarson. Or sögu jurtaneyzl- unnar eftir Bjöm L. Jónsson- Eins og þú sáir eftir Niels Busk. Hvað kostar hjarta- ígræðsla. Uppskriftir: Pálína R. Kjartansdóttir- Á víð og dreiff, og m. fl. ferðalög flugið • Flugfélag íslands. Milli- landaflluig. Gufflflaxi fór til Lundúna M. 8.00 í morgun. VæntanJeigur aftur til Kefla- vifeur kl. 14.15 í dag. Vélin fer til Oslló og Kaupmannahafnar M. 15.15 í dag, væntanleg aft- ur til KefSaivíkur M. 23.05 í kvötld ftó Kauptmannahiöfn. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahalfnar klL 8.30 í fyrramiálið. Innanlahdsflug: 1 dag er áaatl- Á föstudagskvöld: Kjalvegur. Á laugardag: Hatardalur Þórsmörk Landmannalau'gar Veiðivötn- A sunnudagsmorgun kl. 9-30: Gönguferð á Esju. 28.—31- ágúst. Hringferð um Hofsjökul, (gist í sæluhúsum félags- ins). Ferðafélag Islands, öldugötu 3, símar 19533 og 11798. • Farfuglar — ferðamenn. 23. og 24. ágúsit. Ferð í Hraftinnu- sker. Upplýsingar geffnar á skrifstofunni Laufásvegi 41 mdlli M. 13 og 17 og í sima 24950. — Fartfugflar. •íiáiíiíííí:-":':' SlMI: 18-9-36. Dæmdur saklaus — Islenzkur texti — Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd í Panavision og Techni- color með úrvals leikurum. Marlon Brando. Endursýnd M. 9. Ég er forvitin — gul Þessd heimsfræga og umdeilda kvikmynd. Sýnd M. 5 og 7. Stranglega bannuð inman 16 ára. \ SÍMJ: 50-1-84. „Það brennur elskan mín“ (Árshátíð hjá siökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd í sér- flokkL — Talin ein bezta evrópska myndin sem sýnd hefur verið í Cannes. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 9. SÍMI: 50-2-49. Það endáði á morði (The Honey Pot) Spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Rex Harrison. Susan Hayward. Sýnd H. 9. SÍMI: 11-5-44. ÍSLENZKUR TEXTI Modesty Blaise Ævinitýramyndin víðfræga um hedmsins fallegasta og hættu- legasta kvennjósnara. Sagan birtist sem framhaldssiaga í Vikunni. Monica Vitti Terence Stamp Dirk Bogarde Sýnd M. 5 og 9. Jarðýta Caterpillar D6 til allra fram- kvæmda innan sem utan borgar- innar. Sími 34854. JÓN ODDSSON hdl. Málflutnings- skrifstofa, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Sími 1-30-20 SÍMI: 22-1-40. Til síðasta manns (Chuka) Spennandi og frábærlega vel leikin litmynd, um baráttu Ind- íána og hvítna manna í Norður- Ameríku. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Rod Taylor John Mills Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Síðasta sinn. Ég og litli bróðir Bráðskemmtileg, fjöruig, ný dönsk gamanmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd H. 5,15 og 9. INNt-mtMTA LöamÆ&STðtt# MAVAHLÍÐ 48 — SÍMI 24579. LAUGAVEGI 38 SÍMl 10765 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 SÍMl 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 M A R I L U peysurnar eru i sérflokki. Þær eru einkar fallegar og vandaðar. Til sölu Chevrolet ’58, sendiferðabíll, styttri gerð. - Upplýsingar í sími 19638 SÍMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Þrumufuglarnir („Thunderbirds are Go“) Sérstakiega skemmtileg og tætaúlega sniild.ar vel gerð, ný, ensk-amerísk mynd í litum. Er fj'allar á ævintýralegan hátt um geixnferðir framtíðarinnar. Mynd fyrir ailla á öfflum aldxi. Sýnd M. 5 og 9. Smurt brauð snittur VIÐ ÓÐEMSTORQ Simi 20-4-90. SÍMl: 16-4-44. Blóðhefnd „Dýrlingsins“ Afax spennandi og viðburða- rík ný ensk litkvikmynd um baráttu Simons Templars — Dýrlingsáns — við Mafiuna á ftaliu. — Aðalhlutverkið „Simon Templar“ leikur Roger Moore, sá sami og leikúr Dýrlinginn í sjónvarpinu. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kL 5. 7 og 9. StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Tízkudrósin Millý Víðfræg amerísk dans-. söngva- og gamanmynd í litum með ís- lenzkum texta. v Aðalhlutverk: Julie Anðrews. Sýnd M. 5 og 9. Miðasala frá H.. 4. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Simar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Siml 19925. Opin frá kl 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐfrVT>r>TTJ FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bákhús) Sími 12656. ódýrustu og beztu utauíandsferðimar Leiguflug beint til Spánar Dvöli London á heimleið MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSl^ tunðiGcús SMmgrommwscm Minningarspjöid fást I Bókabúð Máls og menningar ferðaskriistofa bankastrœti 7 símar 16400 1207& Uppsett I alter ferðir f ágúst og september.nema ef losnar vegna forfafla. >— Nokkw sæti taws 1. og 15. október. Yodistegur tími tii sumar- auka. Sól og hiti um 30 stig. Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 «i 1 1 kvöl Id * | t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.